Dagblaðið - 31.01.1976, Page 18

Dagblaðið - 31.01.1976, Page 18
18 Magblaðið. Laugardagur 31. janúar 1976. I Hjól Siuulu 400 árg. '75 torfæruhjól til sölu. Uppl. í sima 84530 Og 19092. Fasteigmr Söluturn til sölu, laus næstu mánaðamót. Uppl. i sima 66552 og 24670. 1 Vetrarvörur Vélsleði, Yamaha 440, til sölu. Uppl. i sima 85742. 1 Til bygginga Spónaplötur ónotaðar, til sölu, 60 stk. 16 mm, 50 stk. 12 mm, einnig 20 plötur af rabid neti. Fást á góðu verði gégn staðgreiðslu. Upplýsingar i sima 85446. Húsgögn Til sölu tvær nýjar skápasamstæðurúrpalesander. á sama stað er sem nýtt enskt hjónarúm til sölu. Gott verð. Simi 75893. 2ja manna svefnsófarnir fást nú aftur i 5 áklæðislitum. ennfremur áklæði eftir eigin vali. Sömu gæði og verð 45.600 kr. Bólstrun Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43, Kópavogi. Til sölu vegna breytinga nýlegt kringlótt eldhtisborð, 105 cm, og 5 norskir Romo plaststólar, tómatrauðir. Simi 18577. Til sölu svefnbekkur með sængurfata- skúffu, 90 cm breiður, einnig 4ra sæta sófi. Upplýsingar i sima 14561 frá kl. 16 til 19. Til sölu svefnsófasett, verð Uppl. i sima 74935. kr. 30 þús. Kaupi og sel vel með farin húsgögn, hef til sölu ódýra svefnbekki, hjónarúm, sófasett og margt fleira. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29,- simi 10099. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800. Svefn- bekkir og 2manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verö og gæði. Afgreiöslutimi kl. 1-7 mánud.—föstud. Sendum i póstkröfu um land allt. Hús- gagnaþjónustan Langholtsvegi 128, simi 34848. Smiðum húsgögn innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiöjuverði. Hagsmiði hf. Hafnarbraut 1 Kópavogi. Simi 40017. II Hljómtæki Til sölu 100 vatta Carlsbro gitarmagnari og box. Uppl. i sima 97-1210 (Helgi) frá 9—6. Til sölu Rickenbacker bassagitar og Fender box með 2x15” J.B.L. há- tölurum. A sama stað óskast gamall Fenderbassi. Simi 42448. Til sölu: Grundig útvarpsmagnari, E.P. plötuspilari og Dynaco hátalarar. Upplýsingar i sima 36081 eftir kl. 1 siðdegis. Dual stereo. Til sölu Dual stereo plötuspilari 1218, magnari Dual CV 30 og tveir dual hátalarar CL 143. Uppl. i Hljómbæ, slmi 24610. Dynaco magnari SCA — 80 Q til sölu. Uppl. i sima 26388 á milli kl. 19 og 21 á morgun. Yamaha stereosamstæða MSC 5B til sölu. Uppl. i sima 52968. 1 Hljóðfæri D A Kópavogur — gœzluvöllur Ákveðið hefur verið i tilraunaskyni að breyta opnunartima Brekkuvallar, gæzlu- vallarins við Þverbrekku, frá og með 1. febrúar n.k. og verður hann opinn sem hér segir: Kl. 10-12 og 13-16 rúmhelga daga. Félagsmálaráð. Hljómbær s.f. Hverfisgötu 108 á horni Snorra- brautar. Simi 24610. Tökum hljóð- færi og hljómtæki i umboðssölu. Mikil eftirspurn af öllum tegund- um hljóðfæra og hljómtækja. Opið alla daga frá kl. 11—7, laugardaga frá kl. 10—6. I Safnarinn D Til sölu frekar nýtt frimerkjasafn. Uppl. i sima 23032. Sérstimpill i Vestmannaeyjum 23. jan. 1976, kr. 75. Kaupum islenzk frimerki og fyrstadagsumslög. — Fri- merkjahúsið, Lækjargata 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Ljósmyndun i Ódýrar ljósmynda- kvikmyndatöku- og kvikmynda- sýningavélar. Hringið eða skrifið eftir mynda- og verðlista. Póstkaup, Brautarholti 20, simi 13285. 8 mm sýningarvélaleigan. Polaroid ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu, einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). II Bílaleiga 8 Tii leigu, án ökumanns, fólksbilar og sendi- bilar. Vegaleiðir, bQaleiga Sig- túni 1. Simar 14444 og 25555. lí Bílaviðskipti Óska eftir vél i Chevrolet 350cub eða 327. Uppl. i sima 38223. Ford Pick-up Til sölu árg. 1971 Ford Torino Pick-up, sjálfskiptur i mjög góðu lagi. Uppl. isima 85040, á kvöldin 75215. Vörubilar til sölu: Volvo F85árg. '73 i toppstandi. Til greina kæmi að taka upp i nýleg- anfólksbil eða jeppa.Einnig Bed- ford árg. '67 (trukkur) i góöu lagi, ekinn 54 þús. km. Uppl. I sima 34946 eftir kl. 19 næstu kvöld. Citroén D S árg. '71 station til sölu. Uppl. i sima 82764. Opel Commandor árg. 1972 til sölu, 4ra dyra gull- brons litur og svartur vinyltopp- ur, 6 cyl. 4ra gira, gólfskiptur, meðstólum,ekinn 18 þús. km, bill i sérflokki. Uppl. i sima 85040, á kvöldin 75215. Vil kaupa YVillys Wagoneer árgerð '70 til '73. Upp- lýsingar i sima 20138. Fiat árgerð '73 ekinn 43 þús. til sölu. Upplýsingar i si'ma 41569 milli kl. 2 og 5. Fiat 1500 '68 til sölu, litur vel út, er i góðu standi, verð 150 þús. Uppl. i sima 72347. Gangverk óskast i Austin Mini '68. Upplýsingar i sima 96-11152 og 96-23909. Fiat 132 árg. '74 til sýnis og sölu. Skipti á minni bil koma til greina, t.d. Fiat 127. Simi 32145. Taunus 12 M station árg. 64 til sölu, er með bil- aðan girkassa. Uppl. i sima 43374. Toyota 67 til sölu i mjög góðu standi. Upp- lýsingar i sima 72126 eftir kl. 14. Benz — 230—vél Til sölu 6 cyl. vél úr Benz 230, nýuppgerð, en með bilaða ventilstýringu. Vélin er enn i bíln- um og hægt að skoða hana þannig. Upplýsingar I sima 28888 og 82219. Óska eftir að kaupa Skoda árg '72-73. Uppl. i sima 66481.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.