Dagblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 16
16 Dagblaðið. Föstudagur 12. marz 1976. §g) Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. marz. Vatnsberinn (21.'jan. — 19. febr.): Þú kannt að verða beðinn um að hjálpa nágranna, sem er í vanda, og munt eignast nýja vini ef þú hjálpar. Góður dagur fyrir alls konar skapandi tóm- stundaiðju. Fiskarnir (20. febr. — 20. marz.): Forðastu skjótræði, þú gætir séð eftir hvatvísum ráða- gerðum. Stjörnurnar benda til flækju og tafa. Margt bendir til erfiðleika í ástum. Hrúturinn (21. marz — 20. apríl): Gamall kunn- ingi kann að heimsækja þig óvænt í kvöld og segja þér óvæntar fréttir. í dag er gott að ljúka ýmsum minni háttar verkum. Nautið (21. apríl — 21. maí): Yngri persóna kann að leita ráða hjá þér í ástum. Farðu gætilega í ráðum þínum. Ferð er líkleg og þú verður að sýna þolinmæði í töfum. Tvíburarnir (22. maí — 21. júní): Fleiri en einn óvæntur atburður verður í félagslífinu en láttu ekki kjaftasögur hafa áhrif á þig. Þú virðist þurfa að skrifa nokkur mikilvæg bréf, frestaðu því ekki. Krabbinn (22. júní — 23. júlí): Þú lendir í vandræðum með einhvern, sem er sífellt að sníkja fé, en þú ættir að ráða við málið ef þú ert harður af þér. Óvænt ferð í kvöld ætti að verða árangurs- rík. Ljónið (24. júlí — 23. ágúst): Þú kannt að þurfa að leggja óvænt út fé í dag. Félagslífið er þér í hag og þú ættir að njóta skemmtilegs kvölds. Meyjan (24. ágúst — 23. sept.): Þú þarft að velja orð þín vel ef þú ætlar að leysa heimiliserjur. Allir verða að sýna umburðarlyndi í þessu efni. Vogin (24. seþt. — 23. okt.): Gættu tungu þinnar í deilum í dag. Það virðist vera spenna í heimilis- lífinu og þú kemst ekki lengra fyrr en henni léttir. Sporðdrekinn (24. okt. — 22. nóv.): í dag er annasamt heima fyrir. Fáðu aðra til aðstoðar til að þreytast ekki um of. Gott kvöld til ásta fyrir ógifta. Bogmaðurinn (23. nóv. — 20. des.): Ef þú ert ekki viss um hvort þú eigir að þiggja boð, skaltu ræða málið við aðra. Undirbúðu ferðalög ræki- lega því að mistök verða líklega kennd þér. Steingeitin (21. des. — 20. jan.): Gamall vinur kann að hringja og segja þér fréttir sem valda þér heilabrotum. Þú verður að mæta erfiðu heimilis- máli og fá botn í ákveðið vandamál. Afmælisbarn dagsins : Nýr félagi virðist líklegur til að kynna þér tómstundaiðju sem efiir sköpunargleði þína. Þú þarft líklega að mæta alvarlegri ákvörðun síðari hluta ársins. Fyrstu mánuðirnir eru ekki góðir til ásta en síðan lagast það. '0E5I w „Hér er útsala, Láki. Þú platar mig ekki, Láki sæll — ég finn lyktina af þeim.” /r\ IrÁ li^ lt © King F««tur«» Syndicate. Inc., 1975. World nght» wrvd. Lögregla REYKJAVIK: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. KÓPAVOGUR: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. HAFNARFJÖRÐUR: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi* og sjúkrabifreið sími 22222. Vestroannaeyjar: Lögreglan sími 1666. Slökkvistöðin 1160. Keflavík: Lögreglan sími 3333. ’ Sjukrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Ef þeir vilja að eg verði svona í ár, þá held ég snúi mqr eitthvað annað. FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og 19.30-20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15 - 16 alla daga. Apótek Kvöld- og helgidagavar/.lavikuna 12-18. marz verður í Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum. helgidögum og almennum frí- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi tilkl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 19 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. HAFNARFJÖRÐUR — GARÐA- BÆR NÆTUR- OG HELGIDAGA- VARZLA, upplýsingar á slökkvistöð- inni í síma 51100. Á Iaugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúða- . þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Sjúkrahús BORGARSPÍTALINN: Mánud. - föstud. kl. 18.30 - 19.30. Laugard. - sunnud. kl. 13.30 - 14.30 og 18.30 - 19. HEILSUVF.RNDARSTÖÐIN: Kl. 15 - 16 og kl. 18.30- 19.30. FÆÐINGARDEILD: Kl. 15 - 16 og 19.30-20. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30- 16.30. KI.EPPSSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 - 16 og 18.30- 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 - 17. LANDAKOT: Kl. 18.30-19.30 mánud.-Iostud., laugard. og sunnud. kl. 15-16. liamadrild alla dttga kl. 15-16. GRENSÁSDEILD: Kl. 18.30 - 19.30 l allá daga og kl. 13 - 17 á laugard. og sunnud. HVÍTABANDIÐ: Mánud. - föstud. kl. 19 - 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 - 16. KÖPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 - 17 á helgum dögum. SÓLVANGUR H AFNÁRFIRÐI: Mánud. - laugard. kl. 15 - 1(> og kl. 19.30 - 20. Sunnudaga <>g aðra helgi- daga kl. 15 - 16.30. LANDSPÍ l ALINN: Alla daga kl. 15 - 16 <>g 19 - 19.30. Heilstigæzla SJÚKRABIFREIÐ: Reykjavík og Kópavogur sími 11100, Hafnarfjörður sími 51100. TANNLÆKNAVAKT er í Heilsu- verndarstöðinni við Barónsstígalla laug- ardaga og sunnudaga kl. 17 - 18. Sími 22411. REYKJAVÍK — KÓPAVOGUR DAGVAKT: Kl. 8 - 17. Mánud. - föstud., ef ekki næst í heimflislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17 - 08 mánud. — fimmtud. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Bilanir RAFMAGN: I Reykjavík og Kópavogi sími 18230. f Hafnarfirði í síma 51336. HITAVEITUBILANIR: Sími 25524. VATNSVEITUBILANIR: Sími 85477. SfMABILANIR: Sími 05. Bilanavakt borgarstof nana Sími27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja síg þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. %0 Bridge D Þeim „stóru” verða á mikil mistök við bridgeborðið — skrifar B. Jay Becker — og tckur eftirfarandi spil frá EM sem dæmi. Það kom fyrir í leik Bretlands og Póllands. Austur gefunEnginn á hættu. Norður * 65 ÁKG74 0 ÁK92 * 63 Vestur Austur * 2 * KG108743 D105 93 0 G4 0 D5 + ÁKDG842 + 97 SUÐUR * ÁD9 862 0 108763 * 105 Þegar Bretar voru með spil n/s gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður 2 sp. pass pass dobl pass 2gr. pass 3 gr. pass pass dobl pass Vestur byrjaði á því að taka sjö fyrstu slagina á lauf. 500 til Póllands, en Bretar áttu fjögur hjörtu í spilinu. Á hinu borðinu voru Bretar með spil a/v. Þar gengu sagnir Austur , Suður Vestur Norður 2 tígl. pass 2 gr. pass 3 sp. • pass 3 gr. pass pass pass Tveir tíglar eru gervisögn og með 2 gröndum fékk vestur að vita að í þessu tilfelli var sögnin veik, langlitur í spaða. Vestur vissi því að mótherjarnir áttu nær örugglega game í spilinu. Hann reyndi 3 grönd og fékk að spila þau. Pólverjinn í norður spilaði út hjartakóng — síðan lághjarta, og vestur fékk átta slagi þegar vörnin gat fengið tólf. If Skák Á skákmóti í Varna 1969 kom þessi staða upp í skák Horts, sem hafði hvíft og átti leik og Popovs. X [í Ejn I 1 4f ■ T’" £ ■ 1 K g • ‘ Sí3KÍ 1 1 X - t É s X. is _ 1 || a X í&pk n B D B 1. Hafl! — Hxe4 2. Bxg7—Kxg7 3. Rh5+ og svartur gafst upp. Ef 3.-- gxh5 4. Hf7 4- og mátar eða 3.---- Kg8 4. Dg6 og vinnur. - Nei, ég reyki aldrei. En mig langaði til að-vita hvernig honum Wilson va*ri innanbrjósts.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.