Dagblaðið - 12.03.1976, Blaðsíða 19
Dagblaðið. Föstudagur 12. marz 1976.
Sæll Mike, sá uppistandandi
er Jack Fraser, aöstoðar J"
maður Tarrants.. ég sótti |
hann i leiðinnij
Skömmu eftirr
2 um nóttina
ÓSKA EFTIR AÐ KAUPA
ódýran bíl, en keyrsllifæran,
Upplýsingar í síma 53665 á morgun
(laugardag) kl. 11.30 f.h. til 2.
ÓSKA EFTIR
Opel Kadett (station), árg. ’66-’67. eða
Volvo Duett árg. ’63-’65. Uppl. í síma
81813 eftirkl. 7.
FORD CAPRI ’70
til sölu. Uppl. í síma 53383.
1314 BENZ.
Til sölu gírkassi, olíuverk, stýrisvél og
fleira. Uppl. í síma 98-1295 á vinnu-
tíma.
TIL SÖLU ERU
Philips snjódekk á felgum stærð 14”,
verð aðeins 25 þúsund. Uppl. í síma
92-7595.
CHEVROLET IMPALA
árg. ’67 með bilaðri sjálfskiptingu
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 18382.
MAZDA 929 ÁRG. ’74
til sölu, harðtopp. Mjög fallegur bíll,
ekinn 25 þús. km. Verð kr. 1300/25 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 23476 og 52405
eftir kl. 6.
SRONCO ÁRG. ’66
il sölu„klæddur. Uppl. í síma 21694
:ftir kl. 6.
CiÓÐUR BÍLL:
Chevrolet Impala árg. ’66 til sölu, 6 cyl.
mcð vtikvastýri og powerbremsum.
Cirind og framgormar 2 ára. Uppl. í
síma 43512 (Ci(sli) eftir kl. 10 í kvöld og
kl. 5 laugard. í síma 41812.
MOSKVITCH ÁRCi. ’69
til sölti. Mótor og kram I mjög g('»ðu
lagi. Þarfnast smálagl’æringar. Uppl. í
síma 42623 eftir kl. 1.
TILBOÐ ÓSKAST í SEM
nýjan Maeyer snjóplóg með lyftu-
búnaði. Hentugur fyrir minni háttar
snjóðruðning. Uppl. í -síma 30875 eða
til sýnis að Háaleitisbraut 73 milli kl. 15
og 19 næstu daga.
FORD FAIRLINE
500 ’59 til sölu. 8 cyl. Mustang vél, árg.
’71. Sjálfskiptur. Uppl. í síma 85893.
TIL SÖLU HÆGRI HURÐIR
og skottlok af Sunbeam 1500 ’73 og 2
hurðir og skottlok af Singer V67. Uppl.
í síma 37201.
ÓSKUM EFTIR
jeppakerru til kaups.
Þverholti 11. Sími 11386.
Gleriðjan,
ÓSKA EFTIR BÍL
árgerð ’65-’70. Uppl. í síma 75095.
SAAB99 ’71
Til sölu Saab 99 ’7l, í góðu ástandi.
Uppl. í síma 43179.
ÓSKA EFTIR
Citroén bragga, Volvo 544, eða
Renault. Allar árg. koma til greina.
Sími 95-4119 eftir kl. 5.
ÓSKUM EFTIR AÐ KAUPA
VW skemmda eftir tjón eða með
bilaða vél. Kaupum ekki eldri bíla en
árgerð 1967. Gerum föst verðtilboð í
réttingar. Bifreiðaverkstæði Jónasar,
sími 81315.
<s
Húsnæði í boði
TII.BOf) OSKAST
i trésmiöavcrkstæði i fullum rckstri.-
Nánari nppl. í síma -tOOIff).
HÚSRÁÐENDUR
er það ekki lausnin að láta okkur leigja
ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan, Laugavegi
28 2. hæð. Uppí. um leiguhúsnæði
veittar á staðnum og i síma 16121. Opið
frá 10-5.
LEIGUMIÐLUNIN
Tökum að okkur að leigja alls konar
húsnæði. Góð þjónusta. Upplýsingar i
sima 23819. Minni Bakki við Nesveg.
c
Húsnæði óskast
FÁMENN FJÖLSKYLDA
óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð
strax. Nauðsynlegt að ibúðin sé á fyrstu
hæð. Nánari uppl. i síma 37245 í kvöld.
UNGTPAR
óskar eftir tveggja til þriggja herbergja
íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. i síma 75918 í dag og í
kvöld.
HJÓN A SELFOSSI
óska eftir skiptum á íbúð til lcigu i
Reykjavik. Uppl. í síma 99-1850 eftir kl.
7 á kvöldin og um helgar.
BÍLSKÚR ÓSKAST
til leigu. Helzt i austurborginni. Uppl. i
síma 34536.
FULLORÐIN KONA
óskar eftir herbergi með aðgangi að
eldhúsi eða lítilli ibúð. Húshjálp kcmur
til greina. Uppl. í síma 14630.
ÞRJAR UNGAR STUl.KUR
í fastri vinnu óska cftir að taka á leigu
3ja-4ra herb. ibúð, hclzt sém næst
miðbænum. Skilvisum greiðslum heitið.
Uppl. ísima 38499 cftirkl. 19.30.
LEIGA—GJALDEYRIR:
Óskum eftir rúmgóðri 2ja herb. íbúð
sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili.
Reglusemi. Hluti leigu greiðist í
gjaldeyri. Uppl. i síma 82484 eftir kl. 6.
ÓSKA EFTIR
að taka á leigu 4ra-5 herb. ibúð í
Reykjavik. Uppl. í sima 30451 eftir kl.
5.
(''VIÐ ERUM TVÖ,
okkur vantar 2ja til 3ja herb. ibúð.
Skilvís greiðsla eða fyrirframgreiðsla ef
óskað er allt að ári. Uppl. i sima 26085.
REGLUSÖM FJÖLSKYLDA
óskar að taka á leigu 4-5 herb. ibúð i
Reykjavík, Kópavogi eða nágrenni frá
miðjum april eða 1. mai nk. Góð
umgengni og fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. veittar í sima 53730.
I
Atvinna í boði
i
HÁSETA VANTAR
strax á nctabát sem gerður verður út frá
Þorlákshöfn. Uppl. eftir kl. 6 í kvöld í
síma 92-7144 og 7101.
TILBOÐ ÓSKAST
í trésmíðaverkstæði í fullum rekstri.
Nánari uppl. í síma 40039.
RÁÐSKONA ÓSKAST
á fámcnnt sveitaheimili á Norðvestur-
landi í vor. Uppl. í síma 85756.
<i
Atvínna óskast
i
UNGUR MADUR
óskar cftir vinnu strax. Uppl. i sima
19419.
19
UNG REGLUSÖM
stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Er
vön afgreiðslu. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 71686.
UNGUR OG REGLUSAMUR
maður með konu og eitt barn óskar eftir
vinnu úti á landi. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 72015.
TRÉSMIÐUR ÓSKAR
eftir atvinnu. Uppl. í síma 53329 eftir
kl. 6.
FJÖLHÆFUR
myndlistarmaður, getur bætt við sig
verkefnum svo sem auglýsingateiknun,
silkiprentun, veggskreytingum,
hönnum og prentun veggspjalda
(plaköt) o. fl. Uppl. kl. 10-12 og 14-17 í
vinnustofunni að Flókagötu 1 bílskúr.
Tapað-fundið
SKÍÐASLEÐI,
minnsta gerð, tapaðist um áramótin við
Þróttarheimilið. Finnandi vinsamlegast
hringi í síma 37756 eftir kl. 7.
SÁ, SEM TÓK
appelsínugula MONTAN skíðaklossa í
skíðaskálanum í Bláfjöllum þ. 30.
febrúar, er beðinn að hringja í síma
30205 (til að skipta á sínum, nr. ca. 40).
1
Ýmislegt
i
STOPPA UPP
fugla og önnur dýr. Uppl. í síma 27934
eftir kl. 5.
ÓSKA EFTIR BARNGÓÐRI
konu til að passa mig, sem er eins
mánaðar, meðan mamma er í skólanum
frá 22/3—20/5, kl. 8—15, 5 daga vik-
unnar. Þarf helzt að vera í nágrenni
Snorrabrautar 35. Uppl. í síma 11059.
GET TEKIÐ BÖRN
í gæzlu allan daginn. Uppl. í síma
43574.
DAGMAMMA
Tek að mér að gæta barna 3ja til 8 árá,
er í Hvassaleiti og hef leyfi. Uppl. í
síma 31487.
Hreingerníngar
J
TÖKUM AÐ OKKUR
hreingerningar á ibúðum og
stigahúsum. Föst tilboð eða
tímavinna. Vanir menn. Sími 22668
eða 44376.
HREINGERNINGAR
Teppahreinsun. Ibúðir kr. 90 á
fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000
kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Simi 36075.
Hólmbræður.
TÖKUM AÐ OKKUR
hreingerningar á íbúðum og stiga-
göngum. Föst tilboð eða timavinna.
Simi 22668.
TEPPA- OG
húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og|
húsgögn í heimahúsum og fyrirtækjum.
Ódýr og góð þjónusta. Uppl. og pant-
anir í síma 40491 eftir kl. 18
HREINGERNINGAÞJÓNUSTA.
Stefáns Péturssonar. . Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stigahúsum
og stofnunum. Vanir og vandvirkir
menn. Simi 25551.
I
Þjónusta
GETUM BÆTT VIÐ OKKUR
alls konar breytingum á húsum, lagfær-
ingum og nýsmíði. Gerum föst tilboð ef
beðið er um. Vanir menn. Uppl. í síma
40843.
SJÓNVARPSEIGENDUR
ATHUGIÐ
Tek að mér viðgerðir i heimahúsum á
kvöldin. Fljót og góð þjónusta. Pantið í
sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður
Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari.