Dagblaðið - 15.03.1976, Síða 2
2
Dagblaðið. Mánudagur 15. marz 1976.
Sveitarstjóri
Staða sveitarstjóra í Vatnsleysustrandar-
hreppi er hér með auglýst laus til umsóknar.
Nánari upplýsingar veita undirritaður, i
síma 92-6541, og Magnús Ágústsson odd-
viti, í síma 92-6540.
Umsóknir ber að senda skrifstofu Vatns-
leysustrandarhrepps, Vogagerði 2, Vogum.
Umsóknarfrestur er til 31. marz nk.
Sveitarstjóri Vatnsleysustrandarhrepps.
Pipulagningamenn,
byggingafulltrúar!
Félag pípulagningameistara og Iðnþróunar-
stofnun íslands hafa ákveðið að endurtaka
kvöldnámskeið fyrir pípulagningamenn og
byggingafulltrúa til kynningar á íslenzkum
staðli um notkun plastefna í frárennslislagn-
ir, ef næg þátttaka fæst. Frekari upplýsingar
er að fá hjá Iðnþróunarstofnun Islands,
Skipholti 37, sími 81533.
ARABIA
HREINLÆTISTÆKI
Finnsk
gæoavara
Gerið
verðsamanburð
BJÖRNINN ■
Skúlatúni 4. Sími 251 50. Reykjavík
Lumenitioi
Platípulausa transistorkveikjan er
eina raunhæfa
endurbótin á
kveikjukerfinu
frá þvi benzínhreyfillinn var fundinn upp
Hefur hlotlð sérstaka vlðurkenningu
frá The Automoblle Assoclatlon
Þessi vidurkenninper
aöeins veiH elnum
_ aólla ár hvert fyrlr
J Iramúrskarandl laskni-
njlura.
Ummæli 15 islenzkra ökumanna. sém birzt hafa i hérlendum dagblöð-
um, staðfestu einhuga:
mun betra start og kaldakstur
Ennfremur áberandi:
Þýðari gangur - Sneggra
viðbragð - Befri vinnsla
Auk þess er meðal benzinsparnaður með LUMENITION kveikjubúnað-
inum a.m.k. kr. 8-10 pr. lítra, miðað við kr. 60/ltr. Á minni bílum er
benzínsparnaðurinn reyndar enn meiri.
Skýringin liggur i bvi, að i LUMENITION eru hvorki platínur né þéttir.
Bruni á platinum, svo og sibreytilegt platinubil er höfuðorsök aukinnar
benzineyðslu.
LUMENITION tryggir, áð bezta hugsanlega kveikjuástand haldist
óbreytt.
LUMENITION tryggir jafnf ramt 6-8% betri árangur en bezt getur orðið
með platinum og þétti.
Það stenzt þvi fyllilega hörðustu gagnrýni, að meðal benzinsparnaður
séa.m.k. 13-14%. Miðað viðkr. 60/ltr. þá verður útkoman sú, að
benzínlítrinn kostar kr. 52
LUMENITION kostar aðeins kr. 14.900, þannig að búnaðurinn er f Ijótur
að borga sig i benzinsparnaði einum saman, en þá er ótalinn sá kostnað-
ur, sem bileigendur losna við vegna reglubundinnar endurnýjunar á
platínum, þétti og mótorstillingu.
Auk þess er hægt að keyra allt að3 sinnum lengur á kertunum!
Veitum fúslega frekari upplýsingar.
Einkaumboö á íslandi:
kt, u>i":'Bru
Skeifunní 3e*Simi 3*33*45
10VIKNA LEIT AÐ HUSNÆÐI
— og enn á götunni
MAGN EA M ATTH ÍASDÓTTIR
hringdi:
,,Við crum hcr tvær vinkonur scm
crum og höfum vcrið að lcita okkur
að húsnæði undanfarið. Eg á tvö
bcirn og vinkona mín á von á barni.
Við byrjuðum að lcita að húsnæðinu
fyrst í janúar. Það hcfur ckki gengið
neitt og við crum búnar að auglýsa
tíu til fimmtán sinnum í blciðum og
höfum ckki fengið ncitt ú* úr þcssu.
Við hcifum að sjálfscigðu scnt mörg
tilboð og hringt, cn ckki haft nægi-
lcgt fc milli handanna til að gcta
fcngið ncina af þcssum íbúðum.
Lciga fyrir tvcggja herbergja íbúðir
cr algcng 25.000 kr. og eitt ár er
greitt fyrirfram. Það sjá allir að þetta
cr það há upphæð að engin venjuleg
vinnandi manneskja, sem þarf að sjá
fyrir heimili, getur greitt þessa upp-
hæð. Eftir því sem íbúðin cr nýrri, og
ég tala nú ckki um ef hún er á góðum
stað, þá cr hún dýrari. Við heyrðum
tölur eins og 35 þúsund krónur á
mánuði fyrir eina slíka og tíu mánuði
fyrirfram, og það var tveggja her-
bcrgja íbúð.
Er ekkert eftirlit með því hvað er
hægt að ganga langt í þessu máli?
Geta húseigendur sett upp þá upp-
hæð sem þeim þóknast? Hvernig er
það, ætli sé greiddur skattur af þess-
um peningum?”
Ef einhver Iesandi skyldi hafa tök
á að leigja þessum ungu stúlkum á
sanngjörnu verði þá ersíminn 15174.
Kattaplúgan!
KONSERT
FRESS-
KATTANNA
H. ADOLFSDÓTTIR hringdi:
„Þar scm ég bý er ekki líft fyrir
aragrúa af köttum. Frcsskettirnir
brcima dag og nótt eftir læðunni í
næsta húsi. Konscrtinn cr svo hátt
spilaður að vonlaust cr að lcggja sig á
daginn cftir svcfnlausa nótt af fyrr-
grcindri ástæðu. Fressköttur, scm býr
hér nokkrum húsum ofar, gcrir þarfir
sínar upp við útidyrnar hjá okkur og
cr stundum ófært um þær dyr vegna
stækju, scm cr vcrri en nokkuð annað
scm cg hcf Ivktað af um ævina.
Hjónin hcr í kjallaranum gcta ckki
sofið við opinn glugga vcgna þcss að
kötturinn mígur við gluggann. í
fyrrasumar (inguðu falicgu rósirnar
hcr í garðinum af kattahiandslykt.
Eg hcf haft samband við Dýravinafc-
lagið og var þar elskuleg kona sem
sagðist skyldi hafa samband við eig-
anda frcsskattarins og benda þeim á
að láta gelda hann. Þá mundi hann
hætta öllum fyrrgreindum uppátækj-
um. Þcssu vildi cigandinn ckki sinna
og hafði orð á því að kannski léti
hann lóga kettinum. Ef læðum er
gefin pilla cða þær sprautaðar, þá
hætta þær að laða að sér fressketti.
Auðvitað finna cigendur kattanna
ekki fyrir þcssu því þctta eru jú elsku
dýrin þcirra. Hvcrs vcgna cru ckki
svipuð lög til um kctti og hunda?
Þeir mega ckki rcka upp smávcgis
gelt um hábjartan daginn þá ætlar
allt vitlaust að verða og lögreglan er
sótt. Mætti ég nú frckar hafa frið á
nóttunni og skipta á cinu gelti í stað
þessa hvimleiða breims í köttum."
Raddir
lesenda
Þeir sjú við
flugfreyjunum:
Fora vel
nestaðir
um
borð
GUÐMUNDUR SNORRASON /rá
Flugleiðum hringdi í tíléfni af skrif-
um eins flugfarþega félagsins, Hjör-
dísar, í blaðinu á föstudaginn:
„Það er mikill misskilningur ef
bréfritari heldur að drukknir flugfar-
þegar séu akkur nokkru flugfélagi.
Þvert á móti eru slíkir menn og
konur ófýsilegir farþegar. Flugfreyj-
um hefur verið uppálagt að veita
drukknu fólki ekki áfenga drykki í
flugvélum félagsins og áreiðanlega
sjá þær um að það sé ekki gert.
Hitt er annað mál að menn koma
margir hverjir vel „nestaðir" af á-
fengi í vélarnar og súpa á þegar ekki
sést til. Við þetta geta flugfreyjurnar
að sjálfsögðu ckki ráðið.
Það er leitt að Hjördís hefur ekki
notið flugsins vegna þess arna og
annars, cn áreiðanlega á hún eftir að
fljúga rncð Flugleiðum aftur og er ég
ekki í vafa um að hún mun þá njóta
fcrðarinnar betur, því það er á allra
vitorði að þjónusta og aðbúð um
borð í vélum Flugleiða er með
ágætum að öllu jöfnu.”
Sverrir Runólfsson í forsetaframboð!
JÚLÍUS skrifar:
„Nú cr scnn á cnda annað kjiir-
tímabil dr. Kristjáns Eldjárjis for-
scta. Það vckur upp þa*r spurnii'gar
hvorl ckki va*ri ha*gt að brcyta Irr-
sctacmba*tlinu úr þcirri mynd scm
það cr í núna og gcra forsctann
virkari í st jórnmálmn og auka þann-
ig valdsvið hans. lái til þcss að svo
ma*tti vcrða þyrfti að koma fram
lciðandi maður og líklcgur til þcss
að gcta bari/.t fyrirslíkum umbótum.
Einn ci sá maður sem hcfur bcitt
scr fyrir virkari hluttfiku forscMa í
stjórnmálum. Maður þcssi hcfur
stofnað samtök scm hann hcfur kall-
að X’alfrclsi. Markmið samtakanna
cr að auka áhrif almennings í þjóð-
málum. Maðurinn cr cnginn annar
cn Svcrrir Runólfsson vcgagerðar-
mcis*ari mcð mörgu öðru.
Svcrrir cr sá maður scm líklcgastur
va*ri til'að hcfja forsctacmbættið ti 1
vcgs og virðingar. Svcrrir, þjf>ðin
num styðja þig cf þú gcfur kost á þér
til forsctakjörs.”
t