Dagblaðið - 15.03.1976, Side 8
Dagblaðið. Mánudagur 15. marz 1976.
F|ögur NorðuHkmdanna
gero þótt um seinni
neimsstyrjöldina
— Stefán Júlíusson
höfundur íslenzka
hlutans
Ákveðið hefur verið að hér á landi
vcrði tekinn upp einn þáttur af tíu í
framhaldsmyndaflokki sem fjögur
Norðurlandanna hafa ákveðið að
gera um síðustu ár seinni heimsstyrj-
aldarinnar. Myndaflokkur þessi mun
nefnast Projekt 44. Hann á að sýria
hvernig það var að vera barn í
Noregi, Svíþjóð, Danmörku og á ís-
landi á árunum 1944 og ’45.
Það er Stefán Júlíusson rithöfund-
ur sem er höfundur að handriti ís-
lenzka þáttarins. Ágúst Guðmunds-
son sér um leikstjórn.
,,í stuttu máli má segja að þetta
handrit mitt sé barnasaga, sem ég
samdi í fyrrasumar,” sagði Stefán, er
við spurðum hann um.efni þáttar-
inn. „Sagan greinir frá tveimur syst-
kinum sem verða fyrir ýmsu sem
gerist hér á landi undir lok stríðsins.
Aðrir sem koma við sögu eru móðir
barnanna, hermaður, amman og svo
fólkið í kring.”
Nokkuð mikið verður um stúdíó-
upptökur í íslenzka þættinum. Hins
vegar er óumflýjanlegt að taka
nokkrar útisenur. Stefán sagði þær
vera nokkrum vandkvæðum bundn-
ar, þar sem sjónvarpsloftnet væru
komin á öll hús og margt fleira hefði
breytzt frá því á stríðsárunum. Reisa
þyrfti hermannabragga og ef til vill
fleiri mannvirki.
Leikstjórinn, Ágúst Guðmundsson,
dvelst um þessar mundir í London,
en kemur heim í apríl. Stefán sagði
að þá yrði þegar hafizt handa við
gerð íslenzka þáttarins af Projekt 44.
En það eru fleiri en íslendingar,
sem þurfa að gera breytingar á um-
hverfinu vegna þessa sjónvarps-
myndaflokks. Til dæmis var frá því
greint í Berlingske Tidende fyrir
nokkru að einn þátturinn ætti að
gerast við ákveðna götu í Kaup-
mannahöfn, Borgthorasgade. Þaðan
þyrfti því að fjarlægja alla bíla, setja
upp gamla sporvagna frá því á stríðs-
árunum og síðast en ekki sízt að
klippa og fata upp alla leikarana, 170
að tölu, sem eiga að koma fram í
þættinum. Það má því ljóst vera að
gerð þessa samnorræna myndaflokks
er töluvert fvrirtæki.
—ÁT—
„Enn ágreiningur
um verkfallsrétt"
— sagði Kristján Thorlacius,
formaður BSRB, í gœr
Höfundur þáttarins, sem gerist í Bergþórugötunni dönsku, er Frits Raben (til
vinstri á myndinni). Hann á ekki í neinum vandræðum með að gera götuna líka
því, sem hún var á stríðsárunum, því að á þeim tíma lék hann sér þar sem barn.
Nýr forstjóri Kirkjugarða
Reykjavikur
„Það eru hugmyndir um að fresta
kjaradómi til þcss að við reynum að
ná saman,” sagði Kristján
Thorlacíus, formaður Bandalags
starfsmanna ríkis og bæja, í viðtali
við Dagblaðið í gær.
Kjaradómur hefði annars átt að
falla í dag en fjármálaráðherra
íhugaði að fresta honum eitthvað.
„Við höfum sagt okkur úr kjaradómi
og lýst yfir að við teljum hann ckki
bæran að fjalla um málið,” sagði
Kristján Thorlacíus. „Fundur var
fram eftir nóttu aðfaranótt
sunnudags, en samkomulag náðist
ekki. Fjármálaráðherra ræddi scint á
laugardagskvöld við fulltrúa BSRB.
Búið er að semja um að opinberir
starfsmenn fái marzhækkunina eins
og ASÍ-fóIk, sex prósentin og
láglaunabæturnar, sem voru 1500
krónur.” Kristján sagði að nú væri
verið að revna að gera samning sem
gilti frá 1. júlí. Talið væri víst að
ojDÍnberir starfsmenn fengju þær
áfangahækkarnir sem Al-
þýðusambandið hefði samið um.
Það væri nú orðin viðtekin venja. Þa
hefði í samningaviðræðunum nokkuð
gengið saman um verkfallsréttinn,'en
þó væri enn ágreiningur.
Kristján kvaðst á þessu stigi vilja
forðast opinberar deilur um
kjaramál o|)inberra starfsmanna.
-HH.
Friðrik Vigfússon heitir nýr forstjóri
kirkjugarða Reykjavíkur og mun hann
laka við því starfi nú í vikunni. Hefur
hann lengst af starfað hjá fyrirtækinu
Vigfús Guðbrandsson og Co., og veitt
því forstöðu, þar til sl. haust að fyrir-
tækið var selt.
Ráðning forstjóra kirkjugarðanna er
ákveðin af kjörnum fulltrúum sóknar-
nefnda þjóðkirkjunnar í Reykjavík auk
fulltrúa Fríkirkjusafnaðarins. Kjósa þeir
sér þriggja manna framkvæmdanefnd
sem hefur náið samband við forstjóra
kirkjugarðanna um .daglegan rekstur
þeirra. Formaður framkvæmdanefndar
kirkjugarðsstjórarinnar er Helgi Elías-
son.
Starf forstjóra kirkjugarðanna er
fólgið í almennri stjórnun og manna-
ráðningum auk þess að hafa yfirumsjón
með starfseminni í heild. Fer starfsemi
kirkjugarðanna nær eingöngu fram í
Fossvogskirkjugarði, lítið er grafið í
gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu
nema þá helzt í löngu pantaða grafreiti.
Verið er að skipuleggja nýjan kirkju-
garð við Gufunes, en framkvæmdir þar
munu fyrst um sinn aðallega verða í
höndum Reykjavíkurborgar sem vinnur
Leikfélag Reykjavíkur:
VILLIÖNDIN
Sjónleikur í fimm þáttum eftir
Henrik Ibsen.
Þýðandi: Halldór Laxness
Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson
Leikmynd: Jón Þórisson
Lýsing: Daníel Williamsson
Það er kunnara en frá þurfi að
segja að Villiöndin er fjarska marg-
rætt, margslungið verk að frásagnar
efni og mannlýsingum: hver fullgild
sviðsetning leiksins felur að réttu lagi
í sér tilraun til að ráða í og túlka að
sínum eigin hætti og þörfum efnivið
hans.
Algengast er víst að líta svo á að
fyrst og fremst snúist leikurinn um
sjálfblekkingar, lífslygi. Fleygt er
spakmæli hins kaldrifjaða Rellings
læknis í fimmta þættinum þess efnis:
takirðu lífslygina af meðalmann-
inum, sviptirðu hann um leið lífs-
hamingjunni sjálfri. Skáldlegt tákn
og ímynd hinnar lífsnauðsynlegu
sjálfsblekkingar er öndin villta á
framloftinu hjá Ekdals-fólkinu í
leiknum. Það sýnir sig í framvindu
leiksins að velflestum pesónum hans
er á einhvern hátt líkjandi við önd-
ina sem fékk haglaskot undir væng
og hundur beit í fótinn á henni og
þraukar nú feit og farlama í tilbún-
um heimi. Ekki bara Ekdals-fólkið,
þrít ættliðir, lautinantinn gamli
Hjálmar og Heiðveig litla hafa verið
„skotin til skemmda,” heldur líka
báðir Werle-feðgar, Hákon og
Gregers, og meir að segja raunsæis-
maðurinn Relling þó svo hann þykist
sj^ í gegnum sjálfsblekkingar allra
hinna.
Rukkarinn og
kotkarlarnir
í sýningu Leikfélags Reykjavíkur,
sviðsetningu Þorsteins Gunnarssonar
er ekki lagt meir en hófi gegnir upp
úr hinu skáldlega dýraríki á loftinu.
Þetta kemur þegar fram í því að
V
Friðrik Vigfússon forstjóri kirkjugarð-
anna.
þar að framræslu. Síðan munu fram-
kvæmdir þar flytjast yfir á kirkjugarðs-
stjórnina er að því kemur að girða þarf
svæðið. Því næst liggur talsvert vinna í
að skipuleggja garðinn þar í heild sinni.
—BH
Verzlunarráð:
MÁLAR DÖKKA MYND AF EFNAHAGSÁSTANDINU
Stjórn efnahagsmála undanfarin
ár er verulegt áhyggjuefni. Ekki var
gæti nægilegrar fyrirhyggju meðan
vel áraði til að búa efnahagslífið
undir verri tíma. Aðgerðir í efnahags-
málum hafa ekki verið gerðar
nægilega tímanlega og ekki verið í
þeim mæli sem þurfti.
Þetta segir í ályktun aðalfundar
Ver/lunarráðs íslands, sem haldinn
var í síðustu viku. „NCf er svo komið
að staða þjóðarbúsins er mjc'ig veik,
ba*ði innávið og útávið, en horfur
framundan eru diikkar,” segir
'ennfremur i álvkl uninni.
Þá er rakið hvernig horfurnar eru
og sagt:
„Ekki eru horfur á batnandi
viðskiptakjörum. Gjaldcyrisstaða
bankakerfisins er neikvæð og bata-
merki ekki sjáanleg.
Verulegs halla má va*nta á
utanrikisviðskiplunum á þessu ári.
Fvrirsjáanlegt er að takmarkaður
árangur næst í baráttuni við
verðbólguna á árinu.
Iíætta er á greiðsluhalla hjá
ríkissjóði á árinu.
Verulegar erlendar lantökur á
árinu auka þenslu innanlands.
Afkoma atvinnuveganna er slæm,
og engar horfur eru á að hún fari
batnandi.”
Aðalfundurinn kom mcð tillögur
um umbætur á fjarmálum hins
opinbera.
Lagt var til að fjárlagagerð yrði
breytt, þannig að greiðslustaða
fjárlaga yrði fyrst ákveðin með
hliðsjón af cfnahagsástandinu á
hverjum tíma. Útgjöld þyfti síðan
að samræma tekjum og þeirri
grciðslustöðu sem ákvcðin hefði
verið. Vcrkefni hins opinbera þyrfti
að færa scm mest yfir til at-
vinnulífsins. Greiðsluhalla ríkissjóðs
yrði á þcnslutímum að jafna með-
lækkuðum útgjöldum, nýjum
sköttum eða almcnnu fánsútboði.
Sjálfvirkni í opinberum
útgjoldum, með notkun markaðra
tekjustofna, þvrfti að afnema og
tekjuöflun og útgjöldum hins
opinbcra' þyrft að haga þannig að
þau hafi jafnvægisverkandi áhrif á
cfnahaginn.
Aðalfundurinn lagði til að vextir
mættu ráðast af framboði og
eftirspurn eftir lánsfé og komið vrði á
vísi að verðbréfamarkaði, þar sem
kaup, sala og verðskráning viðskipta
fjárskuldbindinga gæti farið fram.
Verðmvndun á markaði skyldi
ráða verði erlendra gjaldmiðla.
Þá var lagt til að komið vrði á fót
„framvirkum” gjaldeyrismarkaði,
þar sem út- og innflytjendur geti
kevpt og sclt erlendan gjaldeyri fram
í tímann.
-HH.
Sunna semur víð
Flugleiðir:
Þrjór Kanarí-
eyjaferðir
— og rœtt um 25
sólarferðir í sumar
Flugleiðir og Ferðaskrifstofan
Sunna gerðu fvrir helgina með sér
samning um þrjú flug til Kanarí-
evja. Ferðaskrifstofan ætlaði að
fijúga með farþegana með vélum
Air Viking, en af því gctur ekki
orðið vegna gjaldþrots félagsins.
Birgir Þorgilsson hjá Flugleiðum
sagði fréttamanni DB að rætt hefði
vcrið um 25 ferðir til viðbótar næsta
sumar fvrir Sunnu, en sú beiðni yrði
athuguð á næstunni hjá Flugleiðum.
—JBP—