Dagblaðið - 15.03.1976, Síða 10
10
Dagblaðið. Mánudagur 15. marz 1976.
MMBIABW
frjálst, úháð dagblað
Útgefandi: Dagblaðið hf.
Framkvæmdastjóri: S'veinn R. Evjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjórnarfulltrúi: Haukur Helgason
íþróttir: Hallur Símonarson
Hönnun: Jóhannes Reykdal
Blaðamenn: Anna Bjarnason, Asgeir Tómasson, Atli Steinarsson, Bolli Héðinsson,
Bragi Sigurðsson, Erna V. Ingólfsdóttir, Gissur Sigurðsson, Hallur Hallson, Helgi
Pétursson, Katrín Pálsdóttir, Ólafur Jónsson, Ómar Valdimarsson.
Ljósmyndir: Bjarnleifur Bjarnleifsson, Björgvin Pálsson, RagnarTh. Sigurðsson.
Gjaldkeri: Þráinn Þorleifsson
Dreifingarstjóri: Már E.M. Halldórsson
Áskriftargjald 800 kr. á mánuði innanlands.
í lausasölu 40 kr. eintakið.
Ritstjórn Síðumúla 12, sími 88322, auglýsingar, áskriftir og afgreiðsla Þverholti 2,
sími 27022.
Setning og umbrot: Dagblaðið hf. og Steindórsprent hf., Ármúla 5. Mynda- og
plötugerð: Hilmir hf., Síðumúla 12. Prentun: Árvakur hf., Skeifunni 19.
Stórí bróðir
Erlend tölfræði segir okkur að búast
við, að almenn notkun bílbelta geti
bjargað þremur-fjórum mannslífum á
Islandi á ári og hindrað fjörutíu alvarleg
slys. Þetta eru háar tölur, sem full
ástæða er til að taka mark á.
Enda er víða í Vestur-Evrópu orðin skylda að nota
bílbelti. Sektum er jafnvel beitt gegn brotum á regl-
unni. Þetta gildir í Svíþjóð, Vestur-Þýzkalandi, Frakk-
landi og Hollandi að minnsta kosti. Og Bretar eru að
velta þessu fyrir sér.
Þeir, sem vilja lögfesta notkun bílbelta, benda á þá
miklu ábyrgð, sem hver ökumaður hafi gagnvart heim-
ili sínu, ættingjum og vinum. Það sé ekki mál hans eins,
ef hann stofni lífi sínu í hættu.
Þeir benda líka á, að beltisJausir ökumenn séu ekki
borgunarmenn fvrir tjónum, sem þeir kunna að valda.
Tryggingafélögin borgi tjón á bílum og almannatrvgg-
ingar borgi tjón á heilsú, svo sem með örorkubótum og
sjúkrahúsadagpeningum.
Því spyrja þeir: Á ríkið að leyfa þá alvarlegu
vanrækslu að nota ekki bílbelti?
Hugsun af þessu tagi er mjög áberandi hjá yfirvöld-
um umferðarmála. Þau sekta menn ekki aðeins fyrir-að
valda öðrum skaða. Þau sekta menn líka fyrir skort á
aðgæzlu, þótt ekki leiði til slysa né annars tjóns.
Dæmi um þetta eru stöðumælasektirnar og sektirnar
við brotum gegn biðskyldu og hámarkshraða, svo og
mælingarnar á áfengismagni í blóði. Reynslan hefur
sýnt, að almenningur virðir ekki lög af þessu tagi.
Allar þessar reglur fjalla um skort á sjálfsaga, fremur
en um eiginleg afbrot. Segja má, að í þeim felist
fyrirbyggjandi aðgerðir. En hinu má ekki heldur
gleyma, að þær magna virðingarleysi almenriings fyrir
lögunum.
Með röksemdafærslu bílbeltasinna væri greinilega
sjálfsagt að banna allt áfengi og tóbak í landinu. Þetta
eru sannanlega hættulegar vörur. Hví á þá að leyfa
mönnum að spilla heilsu sinni með þeim og valda sér
og þjóðfélaginu fjárhagstjóni?
Áfengisbann hefur verið reynt hér og kann að koma
aftur. Áhugi á tóbaksbanni fer ört vaxandi.
Síðan er unnt að halda áfram röksemdafærslunni og
snúa sér að fleiri sjálfskaparvítum almennings. Af
hverju ekki banna, að sykur sé settur út á mat, úr því að
sannað þykir, að hann sé óhollur?
Af hverju ekki banna mönnum óhóflegt hreyfingar-
leysi og sekta þá um 5.000 krónur fyrir að skokka ekki í
tíu mínútur fyrir morgunverð? Sjálfsagt er unnt að
sanna, að hreyfingarleysi valdi enn meira tjóni en
van ræk sla á notkun bílbelta.
Menn kunna að hlæja að þessu núna. En ríkisvaldið
er jafnt og þétt að þrengja að frelsi borgaranna, líka
frelsi þeirra til að fara sjálfum sér að voða. Með sama
áhamhaldi hættum við að þurfa að hugsa, því að Stóri
bróðir sér um allt slíkt fyrir okkur.
Hvert einasta skref í átt til aukins ófrelsis er stutt
auðskiljanlegum. rökum á borð við þau, sem nú miða að
löglestingu á notkun bílbelta. Jafnframt vilja gleymast
hinar sloru spurningar um frelsi einstaklingsins og
virðingu manna l'yrir lögunum.
Hafréttarráðstefna Sameinuðu þjóðanna, sem
hefst í New York í dag, á mikilvægt og viðkvæmt
verkefni fyrir höndum. Á ráðstefnunni deila þjóðir
heims um hvernig á að skipta heimshöfunum sem
þekja 70% af yfirborði jarðar.
Sérfræðingar og fréttaskýrendur eru þeirrar skoð-
unar að verði ekki árangur af ráðstefnunni sem.
skyldi þá sé mjög aukin hættan á að einstök ríki
grípi til einhliða aðgerða, rétt eins og dæmið með
ísland sannar.
Hafréttar-
róðstefno
Sameinuðu
þjóðanna
hefst i dag
Þctta cr þriðji stóri fundur ráð-
stcfnunnar scm undanfarin tvt') ár
hcfur rcvnt að scmja um nýjan
alþjóðasáttmála til stjórnar hafsins
og til að nýta auðlindir þcss, cnda cr
það stærsta, ónýtta auðlind jarðar-
innar.
Það scm um er að ræða cru rétt-
indin til að nýta þá olíu, kobalt, gull,
nikkcl og önnur auðæfi sem liggja
undir vfirborði sjávar og fiskinn og
önnur matvæli hafsins.
Þcssi fundur ráðstefnunnar
stcndur í átta vikur og hann er
haldinn í skugga biturs landhelgis-
stríðs íslcndina og Brcta, lcngi
bræðraþjóða í NATO.
Þcgar fundurinn hcfst í dag vcrða
fulltrúar aðallcga háttsettir embætt-
ismcnn og sérfræðingar þátttökuríkj-
anna. Þcir hafa þcgar fcngið helzta
vinnuplagg ráðstcfnunnar í hcndur
cn það cr skýrsla sem cr samantckin
af þremur stærstu undirnefndum
ráðstcfnunnar. Ncfndirnar unnu úr
öllum umræðum, formlcgum og ó-
formlcgum. scm fram hafa farið á
fundum til þcssa. Þessi skýrsla tekur
ckki afst(‘)ðu mcð nokkru sérstöku
sjónarmiði, tckur þau öll til grcina.
í vinnuskjalinu cru rúmlcga þrjú
hundruð grcinar scm vcrða grund-
völlur mikilla samningaviðræðna —
scm raunar hcfur verið lýst sem
stærsta alþjóðafundi sögunnar.
Fvrsti stórfundurinn var haldinn í
Garacas í Vcnezueja í júní — ágúst
1974 og sá næsti í Gcnf í Sviss. hann
stóð frá því í marz til í maí á síðasta
ári.
Þriðji fundurinn var svo haldinn í
Ncvv York á t.veim vikum í desember
sl. cn sá fundur fjallaði aðallega um
skipulagsatriði ráðstefnunnar
sjálfrar.
" Hclzti árangur Genfar-fundarins
var samkomulagsuppkastið sem nú
cr vinnuskjal ráðstefnunnar.
Mcðal nýrra ákvæða í vinnuskjal-
inu eru:
1. 200 mílna cfnahagslögsaga
strandríkja. Fyrir þcssu cr grcinilcgur
mcirihluti þátttökuríkja.
2. 12 mílna landhclgi verði lág-
mark.
3. Ný alþjóðastofnun sem hefði
yfirumsjón og ábyrgð með þeim haf-
svæðum sem eru utan við efnahags-
lögsögu. Þessi svæði yrðu notuð til
sameiginlegra nota mannkynsins
með sérstöku tilliti til þarfa þróunar-
landanna.
Aðrir kaflar samningsuppkastsins
gcra ráð fyrir umræðum um friðsam-
legar siglingar í landhelgi erlcndra
ríkja, alþjóðasiglingar um sund og
flóa, ríki sem ekki eiga land að sjó,
eyjaklasa og vernd og friðun lífríkis
sjávar.
Sjálfstæðirscrfræðingar í alþjóða-,
rétti telja að hvað sem út úr ráðstefn-
unni kunni að koma þá séu tvö atriði
augljós: tólf mílna landhelgi, ,,heil-
agt” yfirráðasvæði viðkomandi
strandríkis eins, og 200 mílna efna-
hagslögsaga verða samþvkkt.
Við könnun, sem gerð hefur verið
á viðhorfum þeirra ríkja, sem hvac*
mcstra hagsmuna eiga að gæta kom
cftirfarandi í ljós:
Reykjavík: íslendingar munu
stvðja þá tillögu að vinnuplaggið
vcrði notað sem grundvöllur samn-
ingaviðræðnanna.
Työ hundruð mílna hugmvndin
sem er í gangi á ráðstefnunni gerir
ráð fvrir 200 mílna efnahagslögsögu
og sérréttindum strandríksins þar
fyrir innan.
Formaður íslenzku sendinefndar-
innar, Hans G. Andersen, hefur lýst
því vfir að vinnuplaggið sé í fullu
samræmi við stefnu íslendinga um
væntanleg alþjóðalög um efnahags-
lögsögu.
Moskva: Sovétstjórnin er mjög
andsnúin öllum hugmyndum um
stærri landhelgi er tólf mílur en
styður kröfur þróunarlandanna um
cfnahagslögsögu allt að tvö hundruð
mílum.
Glöggt og nýlcgt dæmi um einarð-
lcga afstöðu Sovétmanna í þessu
máli er greín sem birtist í flokksmál-
gagni Prövdu fyrir mánuði. í grein-
irini var harkalega ráðizt gcgn stefnu
Kínverja í þessum efnum en kín-
vcrska stjórnin er fylgjandi hug-
myndinni um 200 mílna landhelgi.
Andstaða Sovétmanna við stóra
landhelgi virðist byggjast á ótta
þeirra við að þannig væri hægt að
takmarka flotahreyfingar þeirra sem
og veiðar fiskiskipaflota þeirra.
200 mílna efnahagslögsöguhug-
myndin sem stjórnin í Moskvu
styður gerir ráð fyrir algjörum rétti
viðkomandi ríkis til nýtingar auð-
linda — fyrir ofan og neðan hafs-
botninn. En, að því er Pravda segir,
Sovétmenn leggja á það mikla
áherzlu, að ekki gleymist að taka
tillit til fiskveiðiflota hinna ýmsu
þjóða.
Lögð var áherzla á það í greininni
í Prövdu að hagsmunir ríkja, sem
ekki liggja að sjó eða eru í annarri
landfræðilega „óþægilegri” aðstöðu,
verði ekki fyrir borð bornir í umræð-
unum um efnahagslögsöguna. Álit
Sovétstjórnarinnar er það að þau ríki
eigi einnig að njóta réttinda til nýt-
ingar auðlindanna í lögsögu annarra
ríkja.
Sovétstjórnin hefur einnig áhuga á
því að ótakmarkaðar siglingar um
alþjóðleg sund verði staðfestar á
alþjóðaráðstefnu í framtíðinni.
Pravda nefnir Pas de Calais, Gíbralt-
arsund og Malakkasund (á milli
Indónesíu og Singapore) sem dæmi
en það var einmitt það síðastnefnda
sem Sovétmenn notuðu til birgða-
••nutninga til Norður-Víetnama á tím-
um stríðsins þar.
Washington: Bandarfkjamenn
hafa mestar áhyggjur af því að ekki
takist samkomulag um boranir á
sjávarbotni.
Deilan stendur á milli ríku þjóð-
anna sem ráða vfir tækniþekkingu ei
gerir þeim kleift að vinna slík verk (í
eigin þágu og annarra) og þróunar-
landanna, sem vilja að boranirnar
séu gerðar af alþjóðastofnunum.
Þetta skiptir Bandaríkjamenn miklu
máli enda er þess nú mjög skammt
að bíða að þeir ráði vfír tækni, sem
gerir þeim kleift að vinna málma
eins og magnesium. Áframhaldandi
óvissa gæti dregið úr framhaldi rann-
sókna á hafsbotninum,
Ford Bandaríkjaforseta hefur tekizt
að fá þingið til að falla frá hugmynd-
um um 200 mílna fiskveiðilandhelgi
þar til hafréttarráðstefnan hefur
ÍNÍHÍLÍSMÍ1976
Ekki var árvissum vcrkfiillum
fyrr lokið cn flugvélar fylltust
íslcnskum „ráðanuinnum" á Icið úr
landi. Af mcðfa*ddri læktarscmi
töldii þcir ólíkt mciri ábata af því að
komast fram fyrír myndavélar í
kóngsins Kaupmannalu'ifn á cinu
fiægu tildurs- og kjaftaþingi í stað
þcss að ráfa um lcikvöll
cx nularinnar hér heima. l'áula c,r sá
skcmmdarglcðskapur stuttur þcgar
gladiatorar hins íslcnska athafnalífs
cru ginntir til að stiikkva ofan í
kj(")tkatlana. Þcgar þcssir tímavissu
fórnarlcikir l'ara fram raða
stjórnenclur sci upp .» sjonpalliim
ásaml verkalýðsrekendum, vmist
skrýddir lár\ iðarsvcigum cða
rússneskum loðhúfum scm og
vcrma kommakolla á Krcmlmúrnum
við annað tilcl'ni lil að tróna yfir
kúguðmn þiælum. \crkfall hcitir
fyrirbærið.
Það cr mcð sanni grátbroslegt að
sjá st jórnmálamcnn okkar sprikla
fyrir framan myndavélar crlcndis,
tcljandi sjálfum sér og útlcndingum
trú nm að landhclgismálið vcrði lcitt
til lykta . mcð pólitísku gaspri og
loddaraskap. Hér hcima vita mcnn
að slagurinn við brcta cr unninn nú
þcgar og án aðstoðar þcssara tindáta.
Þann slag hafa sjómcnn gæslunnar
unnið. og ckki í fyrsta skiptið.
Eg scgi kannski ckki að það hcfði
sakað að scnda þingncfnd kla'dda
fornmannabúningum út á miðin á
kncrri þcim. scm norðmenn gál’u
þjóðinni nýlcga að birta tjöliunum
ályktun. Lbn lcið hcfði mátt bcita
alvarlcgu augnaráði. Má vcra að
nokkrir tjallar hcfðu fcngið
botnlangakast af hlátri og vari þá
strax skarð fvrir skildi. Það cr á hin.n
bóginn sorgleg staðreynd að litlu
máli skiptir hvar „ráðamenn”
þjóðarinnar glenna sig, hvort heldur
cr í Kaupmannahöfn, á
Kanarícyjum eða í kálgarði Halldórs
hcitins Friðrikssonar við Austurvöll,
þcir cru hvergi til nokkurs gagns. f
þessu landi hefur ríkt algjört
stjórnleysi um árabil — eðlileg
afleiðing pólitísks siðleysis og tak-
markalausrar kerfisvæðingar.
Kröfuhópar
afætuliðsins
Þcir, sem á síðustu árúm hafa
náð hvað inestum kjarabótuin. cru
þcir hagsunmahópar scin fjivrst
standa skapandi framlciðslu. Því
bctri hcfur árangur þcssara hópa
vcrið cftir því scm crfiðara licfur
vcrið að mcta framlag þcirra til vcrð-