Dagblaðið - 15.03.1976, Síða 22

Dagblaðið - 15.03.1976, Síða 22
22 1 NÝJA BIO Flugkapparnir Ny, bandarísk ævintýramynd í litum. Aðaihlutverk: (’liff Robertson. Eric Shea og Pamela Franklin. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. II BÆJARBIO I Hafnarfirði. Sími 50184. FRUMSÝNIR Stúlkan frá Petrovka GOLDIE HAWM HAL HOLBROOK, TUE GIRL f ROM PETROVKA \ l NIVI UNM l'lt II l<I n„ 11 I I IM( ()l < »t I’W WISION PC» Mjög góð mynd um ástir og orlög rússneskra) stúlku og bandarísks blaðamanns. Aðalhlutverk: Goldie Hawn og Hal Hobrook. ísl. texti. Sýnd 8 og 10. I LAUGARASBIO I Waldo Pepper. Robert Redford ZÚ!Í,$}MS' WaldoPepper Viðburðarík og mjög vel gerð invnd um flugmcnn sem stofnuðu l'-fi sínu í hættu til þess að geta orðið frægir. Leikstjóri: (ieorge Roy Hill. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mannaveiðar Svnd kl. 11.15. I HAFNARBÍO Húsið undir trjánum I I Spennandi og vel gerð fmnsk-bandarísk litmynd. FAY DUNWAY FRANK LANGELLA Leikstjóri: RENE CLEMENT íslen/.kur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. >01 Hljómsveitin Bella Donna í\ BIABIÐ frfálst, áháð daghlað HASKÓLABÍÓ Heimsfræg músík og söngvamynd, sem allsstaðar hefur hlotið gífurlegar vin- sældir. og er nti ein þeirra mynda, sem Itigð er fram til Osear’s verðlauna á na*si unni. ÍSLENZKUR 'FEX ri Sýnd kl. ~> og 8.!i() A'FH. BREYTTAN SÝNINCíARTÍMA 1 TONABIO I Lenny" n Ný. djtirf, amerísk kvikmynd, sem fjallar um ævi grínistans Lenny Brucc, sem gerði sitt til að brjóta niður þröngsýni bandaríska kerfisins. Aðalhlutverk: DUS'FIN HOFFMAN VALERIE PERRINE Bönnuð börnum innan Kjára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I GAMLA BÍO Að moka flórinn Víðfræg bandarísk úrvalsmynd í litum — byggð á sönnum atburðum úr banda- rísku þjóðlífi. Aðalhlutverk: JOE DON BAKER ELIZABE'FH HAR'FMAN SÝNl) KL. 5. 7 og 9. Bönnuð innan Ki ára. I STJÖRNUBÍÓ I Satana drepur þá alla Hörkuspennandi, ný ítölsk-amerísk lit- kvikmynd úr villta vestrinu með Johnny (iarko og William Bogard. Sýnd kl. (i og K). 40 karöt Sýnd kl. 8. 1 AUSTURBÆJARBÍÓ I Valsinn Mjög skemmtileg, frtinsk gamanmynd. Bonnuð innan K> ára. Svnd kl. 5. 7.15 og9.15. Nemendaleikhúsið Dagblaðið. Mánuda.Rur 15. marz 1976. * BIIASAIA GUDFINNS IHallarmúla 2, sími 815881 Opið á laugardögum. Notaðir bílar til sölu: Ford (iranada Ford Mustang Ford Mustang (irandé Ford Mustang Ford Galaxie 500 Ford Falcon Dodge Challanger Dodge Challanger Austin Mini Austin Mini Fiat 127 Fiat 128 Fiat 128 Rallv Peugeot 504 Peugeot 504 Morris Marina Skoda Pardus Mercurv Cougar Mercurv Cougar Chevrolet Vega Cortina Cortina Cortina 1600 Cortina 1800 Cortina 1600 Cortina XL 1600 Datsun 1200 Datsun 1200 Datsun dísil, ek. 60 þús. VW 1200 VW 1303 VW 1303 VW Variant ■ Mercurv Comct Mercury Comet Chevrolet Cor\’ette Fjórhjóladrifsbílar Ford Bronco m/ læstum drifum að aftan og framan, vfirstærð af hásingunt, sportfelgur, ’7ö ’74 '12 ’68 ’70 ’67 '12 '11 '14 '15 '15 '14 '14 '13 '12 '14 '12 ’71 ’70 '12 ’70 ’71 '14 '13 '14 '12 '13 ’71 ’71 ’73 '14 '10 ’71 '12 ’69 2.2 millj. 1700 þús. 1450 þús. 850 þús. 1.000 þús. 520 þús. 1250 þús. 1250 þús. 560 þús. 650 þús. 470 þús. 680 þús. 750 þús. 1400 þús. 1200 þús. 850 þús. 200 þús. 1250 þús. 950 þús. 850 þús. 360 þús. 500 þús. 1050 þús. 800 þús. 1050 þús. 1150 þús. 650 þús. 750 þús. 900 þús. 350 þús. 750 þús. 830 þús. 420 þús. 850 þús. 1060 þús. endurklæddur hér heima '14 2,050 millj. Bronco Ranger, ek. 13 þús. Ford Bronco, sérstaklega '14 1900 þús. glæsilegur bíll m/spili '14 2.1 millj. Ford Bronco '14 1860 þús. Ford Bronco '14 1700 þús. Ford Bronco '14 1650 þús. Ford Bronco, ek. 20 þús. '10 1200 þús. Ford Bronco '12 1150 þús. Ford Bronco ’66 600 þús. Blazer ’74 2.2 millj. Blazer '13 1900 þús. Blazer '11 1050 þús. Willys Tuxedo Park ’67 750 þús. Menntaskólanemar í MH sýna gamanleikinn ÞINGK0NURNAR eftir Aristofanes í kvöld kl. 20.30 í samkomusal Menntaskólans við Hamrahlíð Söluturn til sölu á góðum stað í miðbænum. I ilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. marz merkt „söluturn 942”. Útvarp Gunnvör Braga sér um allt barnaefni sem flutt er í útvarpinu. Ljósm. Bjarnleifur. Morgunútvarp kl. 8,45: Bola- kólfur í barna- sögunni — sem er eftir þýzkan nóttúrufrœðing sem settist að hér í morgun hóf Gunnvör Braga að lesa nýja barnasögu í morgunbarna- tímanum. Sagan heitir Krummi bolakálfur og er eftir Rut Magnús- dóttur. Sagan er á dagskrá útvarps- ins á hverjum morgni kl. 8.45 alla vikuna. Alls eru átta lestrar. Gunnvör sagði okkur að þetta væri sveitasaga úr nútímasveit og fjallar hún, eins og nafnið bendir til, um lítinn bolakálf, tvö sumur og einn vetuf- í.æfi hans. Þetta er ákaflega vel geflnn bolakálfur og smáhrekkjóttur. Þá er einnig sagt frá fólkinu, sem er á bænum, en það eru mamma, pabbi og þrjú börn, og þeim störfum sem unnin eru yfir sumarið og vetur- inn, hversdagsamstri fólksins. Saga höfundarins er ekki síður merkileg en sagan sjálf, sagði Gunn- vörBraga.Rut Magnúsdóttir er þýzk- ur náttúrufræðingur er kom hingað og sat þing sem fulltrúi háskóla síns. Hún varð svo hrifin af landi og þjóð að hún settist hér að, giftist síðan íslcnzkum manni og gerðist bónda- kona. Hún býr í Sólvangi við Eyrarbakka. Rut er einnig mjög músíkölsk, hefur próf í orgelleik. Stjórnar hún tónlistarstarfi og kór- söng fvrir austan. Áður hafa verið lesnar eftir hana í útvarpi þrjár stuttar sögur en þessi er sú Iengsta, en hún er átta lestrar. —A.Bj.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.