Dagblaðið - 08.04.1976, Síða 7

Dagblaðið - 08.04.1976, Síða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976. 7 Erlendar fréttir Winston sófasett Síðumúla 30 — Sími 86822 Glœsilegt úrval húsgagna m.a. ÓMAR VALDIMARSSON Svona leit hann þá út Teikning af Hughes, eins og hann leit ut, er flogið var með hann frá Mexico til Houston, samkvæmt lýsingu flugmannanna í ferðinni. Er útlit hans í hrópandi mótsögn við síðustu ljósmyndina sem tekin var af honum fyrir 19 árum. Vegg- og borðstofuhúsgögn Norðuriönd: Engin hœtta á útbreiðslu svínaflensunnar Yfirmenn heilsugæzlu á Norðurlöndum, sem nú sitja fund í Kaupmannahöfn, segja, að engar líkur séu á því, að meiri háttar tilfelli af „svína- flensunni” svonefndu geti skotið rótum i þessum löndum. Mál þessi voru rædd í kjöl- far yfirlýsingar stjórnarvalda í Bandaríkjunum þess efnis, að þar eigi að fara fram fjölda- bólusetning allra landsmanna af ótta við að pest þessi breiðist út. Er þar talið vera um að ræða sömu veikina og drap milljónir manna á árunum eftir fyrri heims- styrjöldina. Sófaborð með flísum „ísrael er ekki kjarnorkuveldi” — segir Rabin forsœtisráðherra Síðumúla 30 Sími 86822 Yitzhak Rabin, forsætis- I ,,Við verðum ekki fyrstir til að I austurlöndum,” sagði Rabin ráðherra ísraels, sagði á | beita kjarnorkuvopnum í Mið- | fundinum í gærkvöld. almennum fundi í Tel Aviv í gær- kvöld, að ísrael væri ekki kjarn- orkuveldi og myndi í fyrir- sjáanlegri framtíð ekki byggja á notkun nema venjulegra vopna í hernaði. Rabin var með þessari yfirlýsingu að svara spúrningu, sem beint var til hans á fund inum í framhaldi af frétt bandaríska fréttaritsins Time þess efnis, að ísraelsmenn ættu margar kjarnorkusprengjur í fórum sínum og hefðu íhugað að beita þeim í stríðinu við Araba 1973. á Lady sófasett Udall tapaði þrátt fyrir allt: Jackson og Carter eru nter jafnir — Ford vinnur enn á Henry Jackson og Jimmy Carter fóru með sigur af hólmi í forkosningum í Wisconsin og New York í gær. Hefur enginn frambjóðenda demókrata því enn tryggt sér hreinan meiri- hluta, enda þótt sigur Carters, þótt naumur væri í Wisconsin, sýni, að hann virðist geta tryggt sér stuðningsmenn víða, — bæði í frjálslyndari ríkjum norðursins og íhaldsmenn í Suðurríkjunum. Ford forseti, sem tók ekki þátt í kosningabaráttunni í New York, sagði sigur sinn i Wisconsin vera stuðning við stefnu sína i varnar- og utan- ríkismálum. Sigurinn styrkti enn trú sína á Kissinger utanríkisráðherra. Ronald Reagan, mótframbjóðandi for- setans, hefur einmitt gagnrýnt þessi atriði í stjórnmálastefnu Bandaríkjanna. Reagan fékk mun færri atkvæði en forsetinn í forkosningunum í Wisconsin. Vé Vinsamlega sendið myndalista Nafn Heimili

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.