Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 08.04.1976, Qupperneq 17

Dagblaðið - 08.04.1976, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1976. 17 Veðrið Suðvestan kaldi og súld eða rigning í fyrstu, en breytist síðar í skúrir eða slydduél. Heldur mun rofa til í kvold. Guðmundur Kristinsson verka- maður, Kóngsbakka 11, lézt í Borgarspítalanum 1. apríl. Hann verður jarðsunginn frá Fríkirkj- unni í dag. — Guðmundur var fæddur í Reykjávík 22. janúar 1906, sonur hjónanna Kristínar Guðmundsdóttur og Kristins Gíslasonar trésmiðs. Á uppvaxtar- árum Guðmundar átti þjóðin við mjög kröpp kjör að búa, og varð hann að loknu barnaskólaprófi að fara að stunda ýmiss konar verka- mannastörf, sem til féllu við sjávarsiðuna. Árið 1941 hóf Guð- mundur störf hjá Olíufélaginu Shell, sem síðar nefndist Skelj- ungur hf. Þar starfaði hann við afgreiðslu olíuskipa og vakt- mannsstörf til ársins 1969, er hann varð að láta af störfum vegna heilsubrests. Guðmundur var frá unga aldri eindreginn verkalýðssinni og Alþýðuflokksmaður. Hann hvik- aði aldrei frá þessari æskuhug- sjón sinni. Þá var hann einnig ákveöinn Nýalssinni og var þraut- lesinn í fræðum dr. Helga Pjeturs og annarra, sem fjölluðu um skyld efni. Árið 1929 kvæntist Guðmundur Guðrúnu Elímundardóttur. Þau eignuðust fjögur börn og tóku auk þess eina fósturdóttur. Guðrún lifir mann sinn. Þorsteinn V. Fjeldsted bóndi, Vatnshömrum, Andakílshreppi, lézt 1. aprí. Hann verður jarð- sunginn frá Hvanneyrarkirkju 10. apríl kl. 14. Hörður Eydal, Hlíðargötu 8, Akureyri, andaðist laugardaginn 3. apríl. Utför hans fer fram frá Akureyrarkirkju 12. apríl kl. 13.30. Jón Sveinsson fyrrum bóndi að Skárastöðum í Miðfirði, V-Hún. lézt að heimili sínu, Torfufelli, 6. apríl. Þorsteinn Bjarkan lézt 6. apríl. Sigrún Guðmundsdóttir frá ísa- firði verður jarðsett frá Fossvogs- kirkju 9. apríl kl. 13.30. Matthildur M. Gísladóttir, Skóla- vegi 27, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju föstu- daginn 9. apríl kl. 14. Indriði Heigason rafvirkjameist- ari, Ráðhústorgi 1, Akureyri, lézt 25. marz. Hann verður jarðsung- inn frá Akureyrarkirkju laugar- daginn 10. apríl. Neskirkja Föstuguðsþjónusta kl. 8.30. Séra Frank M. Halldórsson. Útivistarferðir Páskar á Snæfellsnesi, gist á Lýsuhóli, sundlaug, kvöldvökur. Gönguferðir við allra hæfi um fjöll og strönd, m.a. á Helgrindur og Snæfellsjökul, Búðahraun, Arnarstapa, Dritvík, Svörtuloft og víðar. Fararstjórar Jón I. Bjarnason og Gísli Sigurðsson. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjargötu 6, sími 14606. Útivist. Aðalfundur Knattspyrnu- félagsins Hauka verður haldinn í Haukahúsinu við Flatahraun mánudaginn 12. apríl og hefst kl. 8. Venjuleg aðalfundarstörf. Kvennadeild styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitisbraut 13, fimmtudaginn 8. apríl kl. 20.30. Fró Kattavinafélagi íslands Fundur verður haldinn í félaginu laugardaginn 10. apríl kl. 14 í Tjarnarbúð niðri. Félagar eru beðnir að mæta og nýir félagar eru velkomnir á fundinn. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmissjúklinga: Skrifstofan' opin alla fimmtudaga kl. 17 — 19 í Suðurgötu 10, bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Hjólprœðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Lautinant Enstad og frú stjórna og tala. Mikill söngur.fjöl- breytt efnisskrá. Allir velkomnir. Fró rauðsokkahreyfingunni: Starfsmaður er við mánudaga kl. 5 — 7 og föstudaga frá 2 — 4. Bahaitrúin Kynning á Bahaitrúnni er haldin hvert fimmtudagskvöld kl. 20.00 að Óðinsgötu 20. Bahaiar 1 Reykjavík. Sýning Hans Richter Menningarstofnun Bandaríkjanna er opin daglega írá kl. 13.00 til 19.00 til 29. apríl. Hans Richter er vel þekktur málari og grafiker, sem og kvikmyndagerðarmaður. Kvikmynd hans „Dreams that Money Can Buy” er gerð árið 1946 og er löngu orðin heimsþekkt. Þessi mynd verður sýnd kl. 21.00 6. apríl. Klúbburínn: Dínamit, Eik og diskótek. Sosar: Cabaret og diskótek. Glœsibær:Galdrakarlar. Óðal: DisTcótek. Röðull: Stuðlatríó ásmt nektardansmeynni Susan. Sigtún: Fóstbræórabingó. Templarahöllin: Bingó. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁ AUGLÝSINGÁBLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 8 i Til sölu 8 Grásleppunet. Til sölu nokkur grásleppunet. Uppl. í síma 72203 og 2322. Til sölu vegna brottflutnings nýr 3ja sæta sófi og 2 borð, 50x54 og 30x50. Einnig til sölu nýr kjóll frá Karnabæ, stærð 12/36. Tilvalinn fermingarkjóll. Verð 5 þúsund. Uppl. í síma 74515 eftir kl. 4. Óska eftir að kaupa 2ja-3ja ára miðstöðvarketil, 2'A ferm. ásamt brennara og dælu, helzt háþrýstibrennara. Uppl. á milli kl. 6 og 8 i dag herbergi 310 á Hótel Esju. Skíði, reiðhjól. Drengja- og stúlknahjól óskast, einnig skíðaútbúnaður fyrir stúlku. Uppl. í síma 66370 eftir kl_. 5. Til sölu er fasteignatryggt skuldabréf til 6 ára að nafnverði kr. 600 þús. Tilboð sendist til afgr. Dagbl. fyrir 10. apríl merkt „Öruggt 15106”. Hjólhýsi 6 manna hjólhýsi til sölu. Uppl. í síma 92-8170 í Grindavík. 2ja manna svefnsófi til sölu, nýuppgerður, á 25 þús- und kr. og hjónarúm með tveim náttborðum, verð kr. 30 þúsund. Upplýsingar í síma 22752 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Til sýnis að Vallarbraut 5, 1. hæð, Seltj. Rafha eldavél með grilli. sem ný, til sölu, einnig Volkswagen árgerð ’64 og nokkur drengjaföt á 3 þúsund kr. settið. Öll ný. Sími 51457. Húsdýraáburður til solu, dreift úr ef óskað er. Góð umgengni. Uppl. í síma 81793 og 42499. Óskast keypt Öska eftir að kaupa nett sófasett á hagstæðu verði. Upplvsingar í síma 75472 eftir kl. 4. Pappírshnífur. Lítill pappírshnífur hand- eða mótordrifinn óskasl keyptur. Plastprent h/f, Höfðabakka 9, sími 85600. Óska eftir að kaupa júlí blað árg. ’53 af tímaritinu Satt. Uppl. í síma 25179. Óska eftir að kaupa sem fyrst um það bil 150 stk. af uppistöðum 1x4” 2.70 til 3 m langar. Uppl. í síma 13374. Í Verzlun 8 Ódýr, samb.vggð bílaútvarps- og segulbandstæki fyrir átta rása spólur. Bílahátalarar og loftnet. Póst- sendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Töskur og hylki fyrir kassettur og átta rása spólur. Plötustafíf, segulbands- spólur. Kassettur og átta rása spólur, auðar og áteknar. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2. Kápusalan, Skúlagötu 51 auglýsir bómullarnáttföt og prjónasilkináttföt l'yrir ferm- ingarstúlkur og eldri. Mikið úrval af jökkum i ýmsum gerðum. Ódýr bílateppi. Teryline- og ullarefni Allt vönduð vara. Kaupum af lager alls konar fatnað s.s. barnafatnað, kvenfatnað, karlmannafatnað og prjónafatnað af öllu tagi. Sínii 30220. Ilandunnar leðurvörur Sérunnar eftir óskum hvers og eins. Vönduð vinna á heiðarlegu verði. Sími 82697. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Brúðuvöggur, vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur og þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími 12165. Kjarakaup. Hjartacrepe og Combicrepe nú 176 pr. 50 gr., áður 196 pr. hnota. Af 1 kg pökkum eða meiru er aukaafsláttur kr. 3000 pr. kg. 150 pr. hnotan. Nokkrir ljósir litir á aðeins 100 kr. pr. hnota. Hof, Þingholtsstræti 1, sími 16764. Rauðhetta auglýsir. Náttfötin komin, númer 20—26, verð 690, frottégallar á 640, bleyjur á 130 kr. stk., Borás' sængurfatnaður 4800 settið. Barnasængurfatnaður frá 1450. Mikið úrval fallegra sængurgjafa. Barnafataverzlunin Rauðhetta, Iðnaðarmannahúsinu v/Hallveigarstíg. Fermingarkerti servíettur, slæður, vasaklútar, hanzkar, sálmabækur, gjafir. Gyllum nöfn á sálmabækur og servjettur. Póstsendum. Komið eðá hringið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6, sími .21090. Í Fyrir ungbörn 8 Pedigree barnavagn til sölu simi 52094. Sem ný barnagrind til sölu. Verð kr. 6.900. Uppl. sima 18882. 1 Vetrarvörur 8 Caber skíðaskór til sölu nr. 43L. Uppl. i síma 16686 cftir kl. 7. Tvennir skíðaskór, sem nýir, númer 38 og 41 til sölu. Uppl. i síma 31283 eftir kl. 16.40. Fatnaður 8 Tækifærisverð. Til sölu síður, brúnn kjóll, blá- rósótt og grænköflótt dragt nr. 38—40. Önotað. Upplýsingar í sima 73299 eftir kl. 17. 1 Húsgögn 8 Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð, verð kr. 30 þús. Einnig Kenwood strauvél. Uppl. í síma 44703. Sófasett, vel útlítandi, til sölu. Uppl. 37538. Eldhúsborð og fjórir stólar til sölu. Upplýsingar í síma 20551. Furuhúsgögn: Til sýnis og sölu sófasett, horn- skápar, vegghúsgögn, borðstofu- sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu- tíma og á laugardögum kl. 9—4. Húsgagnavinnustofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verk- um. Símastólar í tízkulitum, klæddir plussi og fallegum áklæð- um. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Bólstrun Karls Adólfs- sonar, Hverfisgötu 18, kjallara. Inngangur að ofanverðu. Sími 11087. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins kr. 28.800. Svenbekkir og 2ja manna svefnsófar, fáanlegir með stólum eða kollum í stíl. Kvnnið ykkur verð og gæði. Afgreiðslutími kl. 1—7 mánudag til föstudag. Sendurn í póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan, Langholtsvegi 126. Sími 34848. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og’ teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, raðstóla og hornborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Í Heimilistæki 8 Sjálfvirk þvottavél í góðu standi til sölu. Sími 33897. Frystiskápur til sölu í skápnum eru þrjár hillur sem lokast hver fyrir sig. Sími 25692. Í Sjónvörp 8 Gott Grundig Electronic sjónvarpstæki, 2‘A árs, til sölu. Sími 20551. I Til bygginga 8 Timbur, 4x4, til Sölu. Upplýsingar í síma 26951 i Bátar i Plastbátur tii sölu, 1414 feta. Einnig nýlegur 20 hest- afla Johnsons utanborðsmótor. Uppl. í síma 13389 eftir kl. 20. Óska eftir að taka 8-20 tonna bát á leigu eða sem skipstjóri á Suðurnesjum á handfæri. Tilboð sendist Dag- blaðinu fyrir þriöjudag merkt „Vanur 15047." Til sölu 6—7 tonna góður dekkbátur, smiðaður 1971, ásamt 50 bjóðum, einnig nýlegur 2Vi tonna handfæra- og grásleppu- bátur með dísilvél og stýrishúsi. Uppl. í síma 21712 eftir kl. 8 í kvöld og næstu kvöld. 12—30 tonna bátur 'óskast til kaups strax. Sími 30220.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.