Dagblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1976.
19
Má ég spvrja þig
,,spurningar dagsins”?
OK AV
Pabbi, pabbi! Flækjufótur vcrður í
Dagblaðinu á morgun!
bað getur ckki verið. Ég
hélt að þeir hcfðu nóg al
' skrípamyndum þar!
Nú hefur lögreglan beint spjótum gegn
mótmælafólkinu. Hvað finnst þér um það,
Venni vinur?
í Þar eð mótmælafólkið hefur raskað róN
manna Finnst mér eðlilegt að yfirvöld
bendi á vissar umgengnisreglur milli
\ manna!
Það er fólk eins og þú sem á sök á að
árásargirnin breiðist út í þjóðfélaginu!
LjJ
Einstæð móðir
með eitt barn, lítið heima, óskar
eftir 2ja—3ja herb. íbúð fyrir 1.
maí, helzt í vestur — miðbænum.
Vil gjarnan leigja með annarri.
Uppl. í síma 14643.
Ung reglusöm
stúlka óskar eftir herbergi sem
fyrst. Upplýsingar í síma 86378
eftir kl. 7 í dag og næstu daga.
Ung kona með
eitt barn óskar eftir tveggja her-
bergja íbúð strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. i síma
82837 eftirkl. 7.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir íbúð til
lengri tíma sem fyrst. Álgjörri
reglusemi og góðri umgengni
heitið. Tilboð sendist Dagblaðinu
merkt „Góð umgengni 15038”.
2ja til 3ja herbergja
íbúð óskast á leigu. Fyrirfram-
greiðsla. Upplýsingar í síma
72072 eftir kl. 7.
Iðnaðarhúsnæði
óskast sem næst miðborginni,
þarf ekki að vera stórt. Tilboð
merkt P.I sendist í pósthólf 136,
Reykjavík, fyrir 12. þ.m.
Rúmgóð íbúð
eða hæð óskast til lcigu sem fyrst.
Fuilorðið í heimili. Fyrsta flokks
umgengni. Sími á daginn 30220 og
á kvöidin simi 16568.
Atvinna í boði
i
Trésmiðir óskast
strax, einnig siðar uppmæling,
góð verk. Sigurður Pálsson, sími
38414.
Vélagæzla — vaktavinna.
Viijum ráða starfsmann 35—45
ára til vélagæzlustarfa, þarf helzt
að vera vanur meðferð véla. Uppl.
í verksmiðjunní, ekki í síma.
Efnaverksmiðjan Emir, Seljavegi
12.
Háseta vantar á
netabát úr
Upplýsingar í sima
53637.
Grindavík.
92-8286 og
I
Atvinna óskast
D
2 vanar götunarstúlkur
óska eftir starfi frá 1. maí. Uppl. í
síma 86169 og 75661.
19 ára skólastúlka
óskar eftir vinnu í sumar. Vön
afgreiðslu. Uppl. í síma 36069.
Húsasmiður óskar eftir vinnu,
helzt í Reykjavík. Uppl. í síma
53906.
18 ára stúlka óskar
eftir atvinnu, er vön afgreiðslu.
Margt kemur til greina. Get
byrjað strax. Uppl. í síma 19558
milli kl. 13.00 og 15.00 í dag og
næstu daga.
21 árs mann vantar.vinnu
vanur ýmsu, getur byrjað strax.
Allt kemur tii greina. Uppl. í síma
13911.
Húsmóðir
óskar eftir vinnu frá kl. 8—12
f.h., er vön afgreiðslu. Uppl. í
síma 73267.
Oska eftir atvinnu.
Er vanur sölumennsku, akstri
o.fl. Margt kemurtil greina. Uppl.
í sítna 72927.
Ungur fjölskyidumaður
óskar eftir atvinnu. Er vanur
akstri sendibíla. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 22948 í dag og
næstu daga.
1
Ýmislegt
Notið tækifærið
áður en verðið hækkar í júní
Skjólborg hf. Flúðum. Sími um
Galtafell.
Þeir klúbbfélagar,
sem ætla að notfæra sér kostaboð
hópferðarinnar til Kanaríeyja 24.
apríl þurfa að tilkynna þátttöku
sem allra fyrst þar sem aðeins
örfá sæti eru eftir óráðstöfuð.
Vinsamlegast hringið strax í Geir
P. Þormar ökukennara. Sími
19896 eftir kl. 20. Dale Carnegie
klúbbarnir.
Hjólbarðaverkstæði
eða annað lítið fyrirtæki óskast til
leigu sem fyrst. Uppl. í síma
72927.
Herrar!
Við erum tvær stúlkur, sem
óskum eftir félagsskap við stráka
á aldrinum 15-19 ára. Dömur! Við
erum 15 herrar. aldur 14-49 ára,
sem höfum upp á margt að bjóða.
AHar uppl. í tímaritinu
íTígulgosjnn. sent nýkomið er út.
Maður i góðri atvinnu
vill taka að láni 600—700 þús.
gegn veði i einbýlishúsi. Þeir sem
vildu sinna þessu vinsamlegast
sendi tilboð til Dagbl. merkt
.,15021” með uppl. um nafn, heim-
ili og sima. Álgjörum trúnaði
heitið.
Tapað-fundið
Sl. föstudag
tapaðist poki með nótnaheftum og
túbumunttstykki, sennilega í leið
2 Grandi-Vogar. Finnandi vinsam-
lega hringi í síma 83084.
Barnagæzla
Barngóð kona óskasi
til að gæta 1 'A árs drengs frá kl.
8—4 nálægt Sæviðarsundi.
Upplýsingar í síma 31015.
Hreingerningar
Hreingerningar
og teppahreinsun. tbúðin á kr.
100 á fermetra eða 100
fermetra íbúð á 10 þúsund
krónur. Gangar ca. 2 þúsund á
hæð. Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Gerum hreinar íbúðir
og stigaganga. Vanir og
vandvirkir menn. Sími 26437
milli kl. 12 og 1 á daginn og eftir
kl. 7 á kvöldin. Svavar
Guðmundsson.
Teppa- og húsgagna-
hreinsun. Hreinsa gólfteppi og
húsgögn í héimahúsum og fvrir-
tækjum. Ódýr og góð þjónusta
Uppl. og pantanir í síma 40491.
Teppahreinsun —
Gluggaþvottur. Vanir menn og
fyrsta flokks .vélar, Sínii 23994.
Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum og stiga-
húsum. Föst tilboð eða tímavinna.
Vanir menn. Sími 22668 eða
44376.
Teppa- og húsgagnahrcinsun
Þurrhreinsum gólfteppi i
iíbúðum og stigahúsum. Bjóðum
upp á tvenns konar aðferðir. Löng'
reynsla tryggir vandaða vinnu.
Erna og Þorsteinn. Sími 20888.
Þjónusta
Vantar yður músík
í samkvæmið? Sóló, dúett, tríó.
Borðmúsík, dansmúsík. Aðeins
góðir fagmenn. Hringið í síma
25403 og við leysum vandann.
Karl Jónatansson.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð „hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Upplýsingar í síma 40467.
Sjónvarpseigendur athugið
Tek að mér viðgerðir í heima-
húsum á kvöldin. Fljót og góð
þjónusta. Pantið í síma 86473
eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigur-
geirsson útvarpsvirkjameistari.
Húseigendur, húsverðir.
Sjáum um ísetningar á öllu gleri,
einnig breytingar á gluggum.
Útvegum allt efni, vanir menn.
Uppl. í síma 38569.
Dyrasímaviðgerðir:
Önnumst viðgerðir á dyrasímum.
Fljót og góð þjónusta. Kunnáttu-
menn. Simar 37811 og 72690.
Múrverk.
Flísalagnir og viðgerðir. Uppl. í
síma 71580.
Raflagnir Mosfellssveit.
Húsbyggjendur, vinsamlegast
hafið samband tímalega vegna
niðurröðunar verkefna.
Raflagnir, teikningar, efnissala,
verkstæði á staðnum sem tryggir
ódýra og örugga þjónusta.
Sigurður Frímannsson, rafverk-
taki Mosfellssveit, sími 66138 og
14890.
Trjáklippingar
og húsdýraáburður.Klippi tré og
runna, útvega einnig húsdýraá-
burð og dreifi honum ef óskað er.
Vönduð vinna og lágt verð. Pantið
tima strax í dag. Uppl. í síma
41830 og 40318.
Grimubúningar
til leigu að Sunnuflöt 26. Uppl. í
síma 42526 og 40467.
Harmóníkuleikur.
Tek að mér að spila á harmóníku i
samkvæmum, nýju dansana jafnt
sem gömlu dansana. Leik einnig
á píanó, t.d undir borðhaldi ef
þess er óskað. Uppl. í síma
38854. Sigurgeir Björgvinsson.
Ökukennsla
9
Kenni á Mazda 616 árgerð
’76. Ökuskóli og prófgögn fylgja
ef þess er óskað. Jóhanna Guð-
mundsdóttir, sími 30704.
Ökukennsla —Æfingatímar:
Get nú aftur bætt við mig
nokkrum nemendum. Ný Cortina
og ökuskóli ef óskað er.
Ökukennsla Þ.S.H., símar 19893
og 85475.
Ökukennsla—Æfingatímar
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Mazda 818 árg. ’74. Fullkominn
ökuskóli, öll prófgögn ásamt lit-
mynd í ökuskírteinið fyrir þá sem
þess óska. Helgi K. Sessilíusson,
sími 81349.
Ökukcnnsia—Æfingatímar.
Kenni á Mercedes Benz R-4411.
Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Magnús Helgason, simi 66660.
Lærið að aka
Cortínu. Ökuskóli og prófgögn
ef óskað er. Guðbrandur Bogason.
Sími 83326.
Hvað segir símsvari
21772? Reynið að hringja.
Ökukennsla—
Æfingatímar. Lærið að aka bn a
skjótan og oruggan natu ioycta
Celicia. Sigurður Þormar öku-
kennari. Símar 40769 og 72214.
Ökukennsla
—æfingatímar. Mazda 929 árg.
’74. Ökuskóli og prófgögn ef
óskað er. Guðjón Jonsson, simi
73168.