Dagblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 08.04.1976, Blaðsíða 22
22 1 NYJA BÍÓ 8 íslenzkur texti. Mjög sérstæð og spennandi ný bandarísk litmynd um framtíðar- þjóðfélag. Gerð með miklu hugar- flugi og tæknisnilld af John Boorman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. I TÓNABÍÓ 8 Kantaraborgarsögur (Canterbury tales) Ný rnynd gerð af leikstjóranum I*. Pasolini. Myndin er gerð eftir frásögnum enska rithöfundarins Chauser, þar sem hann fjallar um af- stöðuna á miðöldum til mann- eskjunnar og kynlífsins. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín árið 1972. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnið nafnskírteini. Svnd kl. ó. 7 og 9.15. 1 GAMIA BÍÓ 8 Flóttinn (The man who loved Cat dancing) Spennandi og vel gerð ný, banda- rísk litm.vnd, Burt Reynölds Sarah IVliles — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára 1 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 8 5 konur eftir Björg Vik. Þýðandi: Stefán Baldursson Leikmynd: Þorbjörg Höskulds dóttir Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Frumsýning í kvöld kl. 20. 2. sýning sunnudag kl. 20. Carmen föstudag kl. 20 Nóttbólið laugardag kl. 20. Karlinn ó þakinu laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Litla sviðið Inuk sunnudag kl. 15 Næst síðasta sinn. Miðasala 13.15 — 20 ími 1-1200. Leikfélag Kópavogs sími 41985. Barnaleikritið Rauðhetta sýning laugardag kl. 3 sýning sunnudag kl. 1 Miöasala sýningardaga í HÁSKÓLABÍÓ 8 The conversation Mögnuð litmynd um nútímatækni á sviði, njósna og símahlerana í ætt við hið fræga Watergatemál Leikstjóri: Francis Ford Coppola (Godfather) Aðalhlutverk: Gene Ilackman. íslenzkur texti Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8.30 I STJÖRNUBÍÓ djörf Per Ný dönsk sakamálakvikmynd í litum. Leikstjóri: Erik Crone. Aðalhlutverk: Ole Ernst Fritz Helmuth Agneta Ekmanne Sýnd kl. 6, 8 og 10. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. 8 1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Guðmóðirin og synir hennar (Sons of Godmother) Sprenghlægileg og spennandi, ný, itölsk gamanmynd í litum, þar sem skopast er að ítölsku mafíunni í spírastríði í Chicago. Aðalhlutverk: Alf Thunder, Pino Colizzi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I BÆJARBIO 8 Waldo Pepper Robert, Redford WALDoPgPPER Sýnd kl. 9. Síðasta sinn 1 HAFNARBÍÓ 8 Nœturvörðurinn. Dirk Bogarde Charlotte Rampling Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11.15 Leyniför til Hong Kong Hörkuspennandi ævintýramynd í litum og Cinemascope. íslenzkur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3, 5 og 7 Hljómsveitin Abbadís I LAUGARÁSBÍÓ I Nítjón rauðar rósir Torben Nielséns krimi-succes iSSl"^ roscr POUL REICHHAROT UIF PILG&RD BIRGIT SODOLIN HENNING JENSEN Bönnuð innan 16 ára. Islenzkur texti Sýnd kl. 9. Hefnd förumannsins Ein bezta kúrekamynd seinni tíma. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Leikstjóri: Clint Eastwood Endursýnd kl. 5, 7 og 11. NU GETA ALLIR EIGNAZT FERÐAÚTVARPSOG CASSETTUTÆKI. Þessi stórglæsilegu cassettu- útvarpstæki bjóðum við með sérstökum kjörum: kr. 10.000 við móttöku, síðan 8.000 mánaðarlega. KURÉR 630 kr. 34.630,- KURÉR 700 kr. 52.510,- EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 M f BIÁ WIÐ smáauglýsinga- blaðið DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 8. APRlL 1976. Utvarp Sjónvarp 8 Þeir vangefnu geta gert mikið gagn í þjóðfélaginu með því að vinna að alls konar framleiðslu. Þessir eru að búa til múrbretti á vinnu- og dagvistunarheimili vangefinna í Bjarkarási. Tannlækningar vangefinna hafa verið í megnasta ólestri og kemur það vel fram í þættinum i dag. DB-mynd Bjarnleifur Útvarpið í dag kl. 14,30: Vangefnir ekki bara þiggjendur í þjóðfélaginu „Tilgangurinn með þessum þætti er að sýna fram á að van- gefnir eru ekki alltaf þiggjendur í þjóðfélaginu,” sagði Gísli Helgason, sem stjórnar þætti um heilbrigði og starfsgetu van- gefinna með Andreu Þórðardótt- ur. Þátturinn er gerður í tilefni þess að dagana 9., 10. og 11. apríl efna Lionsfélagar til lands söfnunar til styrktar vangefnum. Þau Gísli og Andrea minnast einnig á tannlækningar vangef- inna. Það hefur verið mikið vandamál og vangefnir mjög afskiptir. EVI sýningarsalurinn Fiat 126 Berlina Fiat 126 Berlina Fiat 125 Berlina Fiat 125 Berlina Fiat 125 P Fiat 125 P Fiat 125 P Station Fiat 125 P Fiat 127 Fiat 127 Fiat 127 3ja d.vra Fiat 128 Berlina Fíat 128 Berlina Fiat 128Berlina Fiat 128 Berlina Fiat 128 Station Fiat 128 Berlina Fiat 128 Rallv Fiat 128 Rally Fiat 128 Rally Fiat 132 Special Fiat 132 GLS Fiat 132 GLS Ford Maveriek Chevrolet Nova Mazda 929 Datsun 180B Hillman Hunter Hillman llunter Lada Station Lada Topaz 2103 Renault TS Citroén GS Austin Mini VW 1300 500 þús. 560 þús. 450 þús. 550 þús. 450 j»ús. 650 þús. 600 þús. 750 þús. 470 þús. 600 þús. 750 þús, 280 þús. 400 þús. 550 þús. 660 þús. 750 þús. 850 þús. 650 þús. 800 þús. 950 þús. 900 þús. 1150 þús. 1300 þús. 1600 þús. 1000 þús. 1400 þús. 1400 þús. 750 þús. 850 þús. 750 þús. 1000 þús. 1400 þús. 650 þús. 500 þús. 100 þús. FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f., SÍÐUMULA'35. SÍMAR 38845 — 38888 KROSSGATURITIÐ KOMIÐ ÚT

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.