Dagblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 14
Páll páfi blessar mannfjöldann
Páll páfi sést hér blessa
mannfjöldann á torginu fyrir
framan Basilica-höllina við
Péturstorg'ið í Róm eftir
hátíðarmessu á páskadag.
Boðskap hans við messuna var
útvarpað til milljónu manna um
allan heim.
Undanfarið hefur páfi átt í
^völ^a^venas^vegn^fulb
ÓHAPPA-
TALAN 6
Þegar Jane Hood í London sá
stöðvarnúmerið á leigubílnum
vissi hún, að ferðin yrði ekki
óhappalaus.
Það reyndist rétt, bíllinn
snarhemlaði á gatnamótum,
frúin hentist í gólfið og hlaut
taugaáfall, brákaða hnéskel og
skrámur.
Það var ekki fyrr en hálfum
mánuði seinna, að frúin ákvað
að höfða mál, en mundi þá ekk-
ert um bílinn eða bílstjórann
annað en það, að í stöðvar-
númerinu hefi falizt
óhappatalan hennar 6.
Númerið var nefnilega 4083.
Ha, kváðu dómararnir, þegar
málið kom fyrir rétt í síðustu
viku. — Hvar getur þú fundið
óhappatöluna 6?
Og sú hjátrúarfulla var ekki
lengi að útskýra það, sko ef við
leggjum saman 4-0-8-3, þá fáum
við út 15 og ef við leggjum
saman 1 og 5, þá er útkoman 6.
Sönnunin var talin nægileg
og nú hefur leigubílafélag i
London verið dæmt til að
greiða frúnni hjátrúarfullu 600
þúsund krónur íslenzkar í
skaðabætur.
yrðingar ítalsks vikublaðs
þess efnis að páfi væri kyn-
villtur. Á hann að standa í kyn-
ferðislegu sambandi við einn
nánasta samstarfsmann sinn.
Að vonum hafa þessi skrif
vakið mikla hneykslup og
athygli og segja margir að nú
sé illa komið aftan að hans
heilagleika.
Einkum eru það karlmenn,
sem notfæra sér þessa þjón-
ustu. Þeir telja greinilega ekki
eftir sér að verja fleiri klukku-
tímum í að raða andlitinu á
elskunni sinni saman, eða
skyldi það kannski vera að tæta
það í sundur á ný, sem veitir
þeim mestu ánægjuna?
Elvis og Ringo
lúsugri en
Snnur börn?
Og alltaf eru fræðimennirnir
að uppgötva eitthvað nýtt.
Núna síðast uppgötvuðu þeir
eftir langar rannsóknir, að
börnum, sem skýrð eru i höfuð-
ið á frægunt tónlistar- og kvik-
myndastjörnum, sé hættara en
öðrum við að fá hárlús.
Rannsóknin náði allt aftur til
þess tíma er börn voru nefnd
Marlene eftir Marlene Dietrich
og Shirley eftir Shirley
Temple.
Og ástæðan? — Það er nú
ekki alveg ljóst ennþá, segir
prófessor Kenneth
Mellaby.sem staðið hefur fyrir
þessari merku rannsókn.
Falleg andlit
i
500 hlutum
Þeir, sem aldrei fá nóg af að
horfa á elskuna sína eiga nú
kosl á nýrri þjónustu hjá ljós-
myndastofum erlendis.
Ýmsar ljósmyndastofur hafa
komizt að raun um, að þjönusta,
sem felst i því að stækka upp
myndir af þoim heittelskuðu og
brytja þ;er svo niður í fimm
hundruð hluta pússluspil,
virðist ætla að ná miklurn vin-
su'ldum.
— En við teljum, að foreldr-
ar, sem eiga mörg börn fyrir,
nefni börn sín frekar eftir
frægu fólki en barnfærri for-
eldrar, sem enn hafa úr nógum
nöfnum að velja. Börn úr barn-
mörgum fjölskyldum fá ef til
vill verri umönnun en hin,
segir prófessorinn.
Fjölmargir foreldrar. sem
nefnt hafa biirn sin Elvis
tProsth'y), Cillu (Blaok) oða
Ritifiu v.-itarr) hafa nofnt
þossar niðurstöður algjöran
þvætting.
— Eg hof aldrei heyrt annan
oins rugling, sagði móðir pilts,
sotn hoitir Elvis Brown og á
hoima í Ilorts i Englandi.
— Eg hold að prófossorinn
gerði róttasl í því aðláta kanna
hausinn á sjálfum sór.
DAUBLADH). LAUUARDAtitm ..
Sunddrottningin er aðeins 18 mónaða
Þessi litla hnáta vakti svo
sannarlega athygli í Ölympíu-
höllinni í Múnchen nú fyrir
skömmu. Með snuðið í
munninum synti hún i lauginni
í 16 mínútur og 8 sekúndur án
þess að hafa til þess nokkur
hjálpartæki. Stúlkubarnið
heitir Stefanie Stadler og sést
hér klifra upp á bakkann. Hún
er aðeins 18 mánaða og er því
vngsta sunddrottning veraldar
Getur þetta verið?
Ef ykkur sýnist sem þið sjáið
ungan fengrana sjúga barna-
pela neðansjávar, þá sjáið þið
rétt. Þessi merkilega mynd var
tekin þegar einn gesta í dýra-
safni Homosassaborgar í
Flórída missti pela niður í eitt
kerjanna, þar sem fiskarnir
hafast við. Graninn svangi var
fljótur að bregðast við og saug
sem ákafast er myndin var
tekin.
Pylsugerðar-
likiði
hverfi 41
Tom Walker lögregluvarð-
stjóri á lögreglusvæði 41 í New
York er hættur að éta pylsur.
Hverfi það, sem hann og lög-
reglusveit hans stunda störf sín
í. er mesta glæpahverfi í allri
New York borg ef ekki Banda-
rikjunum öllum.
Götubardagar og íkveikjur
hafa hrakið 40 þúsund af íbú-
um hverfisins burt á fimm
árunt og eftir eru 130 þúsund
íbúar, flestir svartir eða inn-
fl.vtjendur frá Puerto Rico. Að
meðaltali er tilkynnt urn tvö
morð á dag og 350 lögregluþjón-
ar, sem Tom Walker hefur í
sveit sinni, verða að fást við að
meðaltali 70 neyðarköll á dag.
fiest upp á líf og dauða.
Annrikið er það mikið hjá
fámennri lögreglnnni. að kotnið
hefur fyrir. að maður. setn kotn
vellandi inn á stöðina alblóðug-
ur af skotsári, hafi verið beðinn
unt að taka sór sæti á biðstof-
unni þar til röðin kæmi að hon-
um.
Það hitti svo illa á, þegar
hann kom á stöðina, að mestöll
vaktin var að reyna að bjarga
ungunt pilti, setn hafði verið
fle.vgt niður af húsþaki af
skólafélögum sínum og hafnað
á oddmjóum girðingarstaur.
Tom Walker varðstjóri hefur
nú gefið út bók, sem lýsir lífinu
i þessu „helvíti á jörðu” og þar
skýrir hann frá því hvernig
hann tapaði listinni á pylsum.
Það byrjaði á því, að kall kom
frá lögreglubíl: — Við höfum
ekið fram á eitt sóðalegt, — það
virðist vera lík af nöktum,
höfuðlausum karlmanni.
Það lá í rennusteininum og
reyndist vega 150 kíló, þegar
það var vegið. Þetta var eitt
sóðalegasta fórnarlambið sem
lögreglumennirnir höfðu aug-
urn litið og eru þeir þó öllu
vanir. En þegar úrskurður
læknis lá fyrir, varð undrunin á
lögreglustöðinni mikil.
..Likið” reyndist vera af rak-
aðri górillu, sem fallið hafði af
vörubíl, sem var á leið i pylsu-
gerðina þarna í hverfinu. Eng-
inn lögreglumannanna í hverfi
41 bragðar nú pylsur.
Stórsvig á
götum
New York
Það ór viðar en hórna i
sveitamennskunni. að kvartað
er undan holum i malbikinu
eftir veturinn. í blaði frá New
York sjáum við. að eftir vetur-
inn eru holurnar og sprungurn-
ar i malbikinu orðnar það stór-
ar, að ekki er alltaf á hreinu
hvort verið sé að aka um á vegi
eða í holu.
Ekki bætir það úr, segja þeir
þarna fyrir vestan, að fámennt
starfslið fátækrar borgarinnar
hefur ekki séð sér fært að setja
nýja helmma á opna holræsa-
brunna víða á götum borgarinn-
ar. Aksturinn þessa dagana í
New York minnir því mest
stórsvig, segir blaðið.
Uggvœnleg
þróun
Drykkjuskapurinn á Scilly
eyjunum undan Cornwallskag-
anum í Bretlandi jókst um
helming á síðasta ári. Einn
maður var tekinn ölvaður á al-
mannafæri árið 1974 en tveir í
fyrra.
Enginn veit
hvað
átt hefur...
Ef þið haldið. að tölvur séu
ófærar unt að velja handa
ykkur rétta ntakann, lesið þá
þennan.
Imre Szekely. fráskilinn
verzlunarmaður í Budapest,
hafði ekki lengi verið á skrá hjá
tölvuhjónabandsmiðlun þar í
bæ er hún sendi honunt nafn
og heintilisfang konunnar hans
fyrrvorandi.
Ástríða á
núlli
Starfsfólk á Heathrow flug-
volli við London or yfirloitt
önnum kafið. En nokkrar stúlk-
ur. sont starfa i afgroiðslu oitts
flugfólagsinsfá þó smáhvildir á
tnilli tarnanna.
Þær nota pásurnar til að
HEÐAN
0G
ÞAÐAN
ión Björgvinsson