Dagblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. APRlL 1976. 23 Utvarp Sjónvarp SONGVAKEPPNISJONVARPS- STOÐVAEVROPU í sjónvarpinu kl. 20,35 ó sunnudagskvöld Annað kvöld veröur Eurovision söngvakeppnin á dagskrá sjón- varpsins kl. 20.35. Keppnin fór fram í Hollandi 3. apríl sl. Er þetta í tuttugasta og fyrsta sinn sem keppnin fer fram, en mörgum sem til þekkja þykir nokkuð „vera farið að slá í hana.” í upphafi var til þess ætlazt að flytjendur í keppninni væru frá öllum Evrópulöndunum og sömuleiðis að þeir væru af því þjóðerni sem þeir kæmu fram fyrir. Þetta hefur hins vegar orðið svo, að þjóðirnar kaupa dýrum dómum fræga skemmtikrafta til þess að koma fram fyrir sína hönd og vilja allt til vinna til að hljóta sigur í keppninni. Alls taka átján þjóðir þátt í keppninni í kvöld og fyrstir koma fram brezku þátttakendurnir. Er það fjögurra manna söngflokkur er nefnir sig Brotherhood of men. Varð hann sigurvegari í keppn- inni og í umsögn um söngvakeppninarsem við höfum úr erlendu blaði, segir að flokkurinn sé „alveg eftir Eurovision-uppskriftinni, léttur og skemmtilegur söngflokkur, skipaður dæmigerðum vinningshöfum: tveim stúlkum og tveim piltum.” Sigurlagið þeirra heitir Save your kisses for me og hefur þegar verið gefið út á plötu sem selzt hefur í milljónaupplagi. Þýðandi er Jón Skaptason. Nr. tvö á dagskránni eru kepp- endur frá Sviss. Þeir nefnast Peter, Sue og Marc og syngja lag er heitir Djambo Djambo. Nr. þrjú syngja fulltrúar Þýzkalands. Er það söngflokkurinn Les Humphreys, en hann er skipaður söngvurum frá Frakklandi, Bret- landi, Kóreu og Japan. Þeirra lag heitir Sing, sang, song. Fulltrúar Israel eru nr. fjögur. Eru það þrjár ísraelskar stúlkur er nefna sig The Chocolate girls og syngja lag er heitir Say Hello. » Nr. sex er fulltrúi Belgíu. Er það söngvarinn Pierre Rapsat, sem syngur tregablandinn söng með gítarundirleik. Talið er að hann álíti sjálfan sig eins konar Sacha Distel, en ekki þvkir hann líklegur til að vinna stórasigra í plötuheiminum. Nr. fimm á dagskránni er full- trúi Luxemborgar. Það er söngvarinn Jurgen Marcus, þýzkur að þjóðerni. Hann syngur lagið Songs for those who love. Sigurvegarinn i söngvakeppninni er brezki söngflokkurinn Brotherhbod of men og sungu þeir lagið Save your kisses for me. Útvarp Laugardagur 24. apríl Til- 12.00 Dagskráin. Tónleikar. kynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- k.vnningar. Tónleikar. 13.30 iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Menn okkar í Vesturheimi. Páll Heiðar Jónsson ræðir við Ingva Ingvarsson sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum, Harald Kröyer sendiherra 1 Washington, Tómas Karlsson vara- fastafulltrúa og lvar Guðmundsson, aðalræðismann. Tæknivinna: Þórir Steingrimsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Islenzkt mól. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dágskrá kvöldsins. v 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Bróðir minn Húni. Guðmundur Daníelsson rithöfundur les kafla úr nýrri skáldsögu sinni. 20.05 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 20.45 Staldrað við í Þorlókshöfn — þriðji þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 21.45 Walter Ericson og fólagar leika gömul danslög. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Oanslög. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. apríl 8.00 Morgunandakt- Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttirog veðurfregnir. 8.15 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 VeðUl'- fregnir). A. Þættir úr ..Messias" eftir Georg Friedrieh Handel. Gundula Janowitsj. Marga Hoeffgen. Ernst Haefliger, Fran/ Crass, Bachkórinn og Baehhljómsveitinn i Munchen flytja, Karl Kichtei stj. b. Fiðlu- konsert nr. 1 í D-dúr eftir Niccolo Paganini. Shmuel Ashkenasi og Sin- fóníuhljómsveitin í Vín leika Heribert Esser stjórnar. 11.00 Messa í Hóteigskirkju. Prestur: Séra Arngrímur Jónsson Organleikari: Marteinn Hunger Friðriksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Þættir úr nýlendusögu- Jón Þ. Þór cand. mag flytur fimmta hádegis- erindi sitt: Hrun nýlenduvelda. 14.0Ö Staldrað við í Þorlákshöfn — fjórði þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 15.00 Miðdegistónleikar Wilhelm Kempff. Christoph Eschenbach, Svjatoslav Rikhter, Margit Webero.fl. flytja sígilda tónlist ásamt þekktum söngvurum og hljómsveitum. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Létt-klassísk tónlist- 17.15 Að vera ríkur. Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Guðlaug Bergmann, Rolf Johansen, Þorvald Guðmundsson og Aron Guð- brandsson (áðurútv. 18.september). 18.00 Stundarkom með franska sellóleikar- anum Paul Tortelier.Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lina til Vilhjálms Hjálmarssonar menntamálaráðherra. Fréttamennimil* Kári Jónasson og Vilhelm G. Kristins- son sjá um þáttinn. 20.30 Frá hljómleikum Sameinuðu þjóð- anna í Genf í október. Nikita Magaloff og Suisse Romande hljómsveitin leika Píanókonsert nr. 5 í Es-dúr, „Keisara- konsertinn" eftir Beethoven" Janos Ferencsik stjórnar. 21.00 ,,Komir þú á Grænlands grund" Arni Johnsen og Einar Bragi taka saman þátt um Grænland fyrr og síðar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ást- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. I i) ^ Sjónvarp Laugardagur 24. apríl 17.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Gulleyjan. Myndasaga i sex þáttum, gerð eftir skáldsögu Roberts Louis Stevnsons. Myndirnar gerði John Worsle.v. 3. þáttur. Maðurinn á eyjunni. Þýðandi og þulur Karl Guðmundsson. 19.00 Enska knattspyman Hló- 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kjördæmin keppa. 5. þáttur. Vest- firðir. Norðurland eystra.. Spurning arnar samdi Helgi Skúli Kjartansson. Spyrjandi Jón Ásgeirsson. Dómari Ingibjörg Guðmundsdóttir, og hún syngur einnig í hléi við undirleik hliómsveitinnar B.G. frá ísafirði. Stjórn upptöku Tage Ammen- rlriiD. 21.05 Læknir til siós. Breskur gaman- myndaflokkur. Fólk í fyrirrunji Þýðandi Stefán Jökulsson 21.30 Eg græt að morgnl. (1*11 Cry Tomorrow) Bandarísk bfómynd gerð árið 1956. Aðalhlutverk Susan Hay- ward, Richard Conte, Jo Van Fleet og Eddie Albert. Myndin er gerð eftir sjálfsævisögu leikkonunnar Lillian Roth og greinir frá baráttu hennar við áfengisástríðu sína. Þýðandi Heba Júllusdóttii. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. apríl 18. 00 Stundin okkar. I Stundinni okkar 1 dag dansa börn úr Listdansskóla Þjóð- leikhússins í tilefni sumarkomu, sýnd verður teiknimynd um Matta, sem er veikur og verður að liggja 1 rúminu, og mynd úr myndaflokknum „Enginn heima”. Slðan er kvikmynd um Kristin Jón, 11 ára dreng í Hlíðar- skóla og einnig kvikmynd frá Svazilandi í Afriku og hvernig fólkið þar fer að því að byggja hús. Hló. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar oq dagskrá. 20.35 Söngkeppni sjónvarpsstöðva í Evrópu 1976. Keppnin fór að þessu sinni fram í Haag 3. apríl. og voru keppjendur frá 18 löndum. Þýðandi Jón Skaptason. Œvróvision— Hollenska sjónvarpið). 22.45 Á Suðurslóð. Breskur framhalds- ’ myndaflokkur f 13 þáttum byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 2. þáttun Brostnar vonir, fölnuð frægð. Efni fyrsta þáttar: Fylgst er með fundi i bæjarstjórn Kiplingtons. en þar sitja ýmsar helstu persónur sögunnar. Sarah Burton er ættuð úr grenndinni Hún hefur ung farið að heiman til að afla sér menntunar. en er komin til bæjarins og sækir um starf skólastjóra stúlknaskóla. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.35 Að kvöldi dags. Dr. Jakob. Jónsson flytur hugvekju. 23.45 Dagskráriok. Tjáningarfrelsj er ein meginforsenda þess aó frelsi geti vióhaldizt í samfélagi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.