Dagblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 17
DACiBLAÐlÐ. LAUCAKDACiUR 24. APKÍL 1976.
17
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Súra
Frank M. Halldórsson. (luósþjónusta kl. 2.
Sóra ('iuómundur Oskar Olafsson
Fella- og Hólasókn: Barnasamkoma i Folla-
skóla kl. 11 árdo«is. F\'rmin«ar«urtsþjónusta
»K altahsuanKa i Bústaóakirkju kl. 2. Séra
Hroinn Hjartarson.
Laugarneskirkja: Mussa kl. 10.30. FcrminK-
Altaris^anna. Séra Garóar Svavarsson
Háteigskirkja: Mossa kl. 11 árd. (ath.
brovttan mossutfma) Séra Arr.«rimur Jóns-
son. ForminKaiKUósþjónusta kl. 2. Séra Jón
Þorvarósson.
Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnos
skóla kl. 11. árd. ForminKarKUÓsþjónusta i
Kópavo«skiiikju kl. 2. Séra Árni Pálsson.
Fíladelfia Almenn samkoma kl. 20. Ræóu-
monn Óli ÁKÚstsson o« Potor Inchcombo.
EinsönKvari Svavar (luómundsson.
DigranesprestakalloBarnasamkoma i Víííhóla-
skóla kl. 11. (lUósþjónusta i Kópavofjskirkju
kl. 10.30. Forminp. Soia Þorborjíur Kristjáns-
son..
Ásprestakall cMossa kl. 2 aó Noróurbrún 1.
Séra (Irímur (írímsson.
Grœnlandsvikan í
Norrœna húsinu:
Laugardagur:
17.00 Lisvsýninc.' oíí bókasýninK opnar
öllum.
17.15 Karl Elias Olson skólastjóri holdur
fyrirlostur: (Irönlands plads i nordi.sk
samarbojde.
20.30 Kvikmyndin ..Palos brudofærd”
22.00 Kvikmyndin ..Knud”.
Sunnudagur:
14.30 Hans Lynjío ok Kristian Olson vísa
til vosar á bókasýninyunni.
I fi.00 Kvik niyndasýnin«
17.15 F.v. lýóháskólastjóri II.C. Potorson
holdur fyrirlestur um náttúru (Irænlands.
20.30 Grænlonzkar bökmonntir: Hans
Lvnfio. Kristian Olsen. Aqigissiaq
Möllor oj« Arkaluk Lvnee losa úr oi«in
vorkum. Kynnir or Karl Kruso. Einar
Bra«i kynnir «rænlonzk Ijóó í íslenzkri
pýóinKU.
Grafíksýning Bjargar
ByKíiinKarþjónusta A.í: Grensásvesi 11
Björji Þorstoinsdóttir opnar í daji firafík-
sýninKU. Opió daKloya frá kl. 14—22 til 3.
maí.
Leikbrúðuland
Sióasta sýninK voróur á Grétu ok Kráa
fiskinum «k Meistara Jakob aó FrikirkjuveKi
II (kjallara) sunnudaKÍnn kl. 3.
Gorkí-sýningin
í Mír-salnum. Laugavegi 178. er opin á þriðju-
dögum og fimmtudögum kl. 17,30-19.00 og á
laugardögum og sunnudögum kl. 14.00-18.00.
Kvikmyndasýningar kl. 15.00 á laugardögum.
Aðgangur öllum heimill. Mír.
Sýning Hans Richter í
Menningarstofnun
Bandaríkjanna
er opin daglega frá kl. 13.00 til 19.00 til 29.
apríl. Hans Richter er vel þekktur málari og
grafiker. sem og kvikmyndagerðarmaður.
Kvikmynd hans ..Dreams that Money Can
Buv" er gerð árið 1946 og er löngu orðin
heimsþekkt.
Ugla ræðir við organleikarann og gesti hans. 1 hlutverki Uglu er
Sigríður Karlsdóttir.
Atómstðð Laxness í félags-
heimilinu ó Seltjarnarnesi
íbúar á Seltjarnarnesi fá
skemmtilega heimsókn um
helgina en þar eru á ferðinni
félagar í Leikfélagi Selfoss og
Hveragerðis með Atómstöðina.
Sýningar veröa í Félagsheimilinu
á föstudags- og sunnudagskvöld
kl. 21.00.
Sýningar hafa verið víðsvegar á
Suðurlandi og ætlunin er að fara
með leikritið til Akraness þegar
sýningum lýkur á Seltjarnarnesi.
Leikstjóri er Steinunn
Jóhannesdóttir og leikmyndina
gerði Gylfi Gíslason.
-KP.
Innbrotið i Eimskipafélagsskemmuna:
Þjófarnir komnir ó staðinn aftur
Hótel Saga: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar.
Hótel Borg: Hljómsveit Hauks Mortens.
Röðull: Stuólatríó.
Klúbburinn: Laufióog Experiment.
Tónabær: Lokaó.
Tjarnarbúð: Haukar.
Sigtun: Pónik og Einar.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
Glæsibær: Ásar.
Leikhuskjallarinn: Skuggar.
Sesar: Diskótek
Oðal: Diskótek ^
Skipholi: Illjómsveit Birgis Gunnlaugssonar.
Aðalfundur
Kvenfélags
Hallgrímssóknar
veróur í safnaóarheimili kirkjunnar fimmtu-
daginn 29 þ.m. kl. 8.30 e.h. Venjuleg aóal-
fundarstörf. Sumarhugleiðing. Formaður
Sóknarnefndar segir frá gangi byKgingar-
málsins.
Stjórnin.
Mœðrafélagið
heldur fund þriðjudaKÍnn 27. april kl. 20 að
IIverfisKötu 21. Þorsteinn Sigurðsson ræóir
um nám fjölfetlaóra barna. Mætið vel og
stundvislega.
Stjórnin.
Kvenfélag Hreyfils
Fundur þriðjuaaKskvöld 27. apríl kl. 20.30 í
Hreyfilshúsinu. Hárgreiðslumeistari ok
snvrtidama koma á fundinn. Mætið vel og
takió meó vkkur gesti.
Stjórnin.
Aðalfundur MÍR,
Menningartengsla íslands og Ráðstjórnar-
ríkjanna. verður haldinn I MlR-salnum,
Laugavegi 178, laugardaginn 24. apríl og
hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðal-
fundarstörf samkvæmt félagslögum. önnur
mál.
Stjórn MlR.
Kvennadeild SVFÍ
Afmælisfundur Kvennadeildar Slysavarna-
félagsins í Revkjavík veróur haldinn
mánudaginn 26. april kl. 8 I Slysavarna-
húsinu á Grandagarði. Félagskonur. leitið
upplýsinga og tilkynnió þátttöku í sima
15557. 37431 og 32062 fyrir næstkomandi
laugardagskvöld.
Hjúlprœðisherinn
Laugardag kl. 14.00 LaugardaKsskóli í Ilóla*
brekkuskóla. SunnudaK kl. 11.00: IlelKunar-
samkoma kl. 14.00. Sunnudagaskóli kl. 20.30.
-Hjálpræóissamkoma. Ofursti Mollerin og frú
frá Noregi tala á samkomu dagsins. Allir
velkomnir.
SKÁK — apríl-
heftið 1976
— fl.vtur ítarlega grein eftir Friórik Olafs-
son. stórmeistara. um skákmótió i Wijk aan
Zee. þar sem Friórik sigraói ásamt Ljuboje-
vic. Júgóslavíu. Þá er giein um Skákþing
Reykjavikur 1976 — skákir «k töflur.
MaiKeir Pétursson skrifar um alþjöðlegt
skákmót, unglinga i llallsberg 1975. þar sem
hann náói mj«K athyKlisveróum árangri.
Ýmsar ■ aðrar fréttir eru i hlaóinu. sem er 4.
tölublað2fi. árgangs.
[ Tilkynningar
Fró
rauðsokkahreyfingunni:
Starfsmaður er við mánudaga kl. 5-7 og föstu-
daga frá 2-4.
Svo sem menn rekur minni
til voru í gærmorgun hand-
teknir þrfr drengir eftir að þeir
höfðu brotizt inn í vöru-
skemmu Eimskipafélagsins á
hafnafbakkanum. Er vakt-
maðurinn kom að þeim réðst
einn drengjanna á hann og
slasaði stórlega.
Bregður svo við um miðjan
dag í gær að tveir þessara
drengja eru að sniglast í kring-
um lögreglustöðina í mið-
borginni og skemmuna, sem
þeir höfðu brotizt inn í nóttina
áður.
Sem sagt, nokkrum
klukkustundum eftir að þeii
höfðu verið handteknir fyrir of-
beldisverk af ljótasta tapi i u
þeir orðnir frjálsir menn aftur.
-BH.
1
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLADIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLTI 2
i
Til sölu girðingarefni,
300—400 metrar með 2ja tommu
möskvabreidd, 1.95 m. Upplýsing
ar í síma 74422.
Til sölu 4 rafmagns-
handfærarúllur, 24 volta, ásamt
dínamó. Uppl. i síma 93-1510 eftir
kl. 20.
Tveir 5 kilóvatta hitakútar
til sölu. Uppl. i síma 51320 á
kvöldin.
Olíukynditæki ásamt
katli til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 43813.
20 fm uilargólfteppi
til sölu, verð kr. 18 þús. A sama
stað eru einnig tvö önnur teppi til
sölu stærð 4.34x3.75 verð kr. 28
þús. og 3.54x1.58 verð kr. 8 þús.
Uppl. i síma 75979 eftir kl. 7 á
föstudag og allan laugardaginn.
Vandað hjónarúm
til sölu einnig Yamaha trommu-
sett, 22” og Fioneer hljómtæki.
Upplýsingar i sitna 43065.
Húsdýraáburður
til sölu., Ekið heim og dreift ef
þess er óskað. Áherzla lögð á góða
umgengni. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í sima 30126.
Húsdýraáburður til sölu,
dreift úr ef óskað er. Góð
umgengni. Uppl. í síma 81793 og
42499.
I
Verzlun
i
Töskur og hylki
fyrir kassettur og átta rása
spólur. Plötustatíf, segulbands-
spólur. Kassettur og átta rása
spólur, auðar og áteknar. F.
Björnsson, Radíóverzlun, Berg-
þórugötu 2.
Odýr, sambyggð bílaútvarps- og
segulbandstæki
fyrir átta rása spólur.
Bílahátalarar og loftnet. Póst-
sendi. F. Björnsson,
Radíóverzlun, Bergþórugötu 2,
sími 23889.
Hestamenn!
Mikið úrval af ýmiss konar reið-
tygjum. svo sem beizli, höfuð-
leður, taumar, nasamúlar og
margt fleira, Hátún 1, (skúrinn),
simi 14130. Heimasími 16457.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16,
Brúðuvöggur, vinsælar gjafir,
margar tegundir. Nýtízku reyr-
stólar með púðum, reyrborð,
barnavöggur, bréfakörfur og
þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi.
Kaupið íslenzkan iðnað.
Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, sími
12165.
Rauðhetta auglýsir.
Náttfötin komin, númer 20—26,
verð 690, frottégallar á 640,
bleyjur á 130 kr. stk., Borás
sængurfatnaður 4800 settið.
Barnasængurfatnaður frá 1450.
Mikið úrval fallegrp sængurgjafa.
Barnafataverzlunin Rauðhetta,
Iðnaðarmannahúsinu
v/Hallveigarstíg.
Verðlistinn auglýsir:
Munið sérverzlunina með ódýran
fatnað. Verðlistinn, Laugarnes-
vegi 82. Sími 31330.
Kjarakaup
Hjartacrepe og combicrepe nú kr.
176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 kr.
pr. hnotan. 150 kr. pr. hnota ef
keypt er 1 kg eða meira. Nokkrir
ljósir litir á kr. 100 pr. hnotan.
Hof Þingholtsstræti 1, sími 16764.
f >
Húsgögn
Nýlegt hjónarúm
til sölu. Uppl. í síma 44608.
Til sölu nýtt
sófasett Dahliarautt pluss. Upp. í
síma 20964.
Til sölu járngrind
af hjónarúmi ásamt dýnu á kr. 17
þús. einnig 4 sæta sófi sem hægt
er að nota sem svefnsófa á kr.
7.500. Uppl. i síma 72076 eftir kl.
19 á kvöldin.
Húsdýraáburður
til sölu. Dreift úr ef óskað er. Góð
umgengni. Uppl. í síma 42002.
Sansui pliituspilari,
magnari og Epicure hátalarar lilt
sölu. Einnig 12strengja Hagström
gitar og Super 8 mm kvikmynda-
vcl. Konika. Ilagstætt verð. IJppI.
í síma 21638.
Til iðnaðar og heimilisnota.
Millers falls rafmagns- og
handverkfæri. V.B.W handverk-
færin. Loftverkfæri frá Kaeser.
Odýrar málningarsprautur og
Ílmbyssur. Teppahreinsarar og
leppashampo frá Sabco.
Stáíboltar, draghnoð og margl fl.
S. Sigmannsson, Súðarvogi 4.
Sími 86470.
Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins kr.
28.800. Svefnbekkir og 2ja manna
svefnsófar, fáanlegir með stölum
eða kollum i stíl. Kynnið ykkur
verð og gæði. Afgreiðslutími kl.
1—7 mánudag til föstudag.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Húsgagnaþjónustan,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
ílangt palisander sófaborð
til sölu, mjög lítið notað. Uppl. í
síma 82975.
Til sölu sem nýtt
eldhúsborð, 2 svefnbekkir, góður
2ja manna svefnsófi og armstóll.
Upplýsingart í síma 23094 í dag
og næstu daga.
Smíðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni
hugmynd. Tökum mál og
teiknum ef óskað er. Seljum
svefnbekki, raðstóla og hornborð
á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf.,
Hafnarbraut 1, Kópavogi. Simi
40017.
Furuhúsgögn:
Til sýnis og sölu sófasett, horn-
skápar, vegghúsgögn, borðstofu-
sett, sófaborð o.fl. Opið á vinnu-
tíma og á laugardögum kl. 9—4.
Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar, Smiðshöfða 13,
Stórhöfðamegin. Sími 85180.
Nýr, ónotaður Mercury 115 ha.
utanborðsmótor til sölu með til
heyrandi útbúnaði. Upplýsingar i
síma 98-1179.
Tveir regiusamir sjónu nn
óska eftir að taka 8—12 tonna bát
á leigu. Má vera minni. Góð leiga í
boði. Kaup koma til greina.
/Eskilegt er að handfærarúllur
f.vlgi. Uppl. í síma 10389.
Óska cftir disilvél
í tveggja tonna trillu. helzt með
gír- eða skiptiskrúfu. Uppl. i sima
82975 el'tir kl. 6.
Óska cftir 15—30 tonna
bát á leigu til handfæraveiða. Til-
boð leggist inn á pósthólf 24. Þor-
lákshiifn.
I
Fyrir ungbörn
Kerruvagn til sölu,
vel með farinn. Uppl. í síma
74277.
Viljum kaupa
vel með farið barnarúm með
hækkanlegum botni. Upplýsingar
í síma 37665. .
Óska eftir að taka á leigu
barnastól og regnhlífarkerru í
mánuð. Upplýsingar í síma
43608.
Heimilistæki
s_______________>
Stálrafmagnsþvottapottur
frá Ofnasmiðjunni, vel með far-
inn, til sölu. Sími 83922.
Góður, nýlegur ísskápur
til sölu. Símar 74575 og 72765 um
helgina.
Hljómtæki
n
Hljómbær sf. —
Hverfisgötu 108, á horni Snorra-
brautar. Sími 24610. Tökum hljóð-
færi og hljómtæki í umboðssölu.
Mikil eftirspurn eftir öllum teg-
undum hljóðfæra og hljómtækja.
Opið alla daga frá 11-7, laugar-
daga frá kl. 10 til 6. Sendum í
póstkröfu um allt land.
Hljóðfæri
- ^
Til sölu vcl mcð farin
Scanballi harmónika. 120 bassa.
Uppl. í sínta 74548.
Philips kasscttustercótæki
lil sölu, verð kr. 45 þúsund. Upp-
lýsingar i sima 12251.