Dagblaðið - 24.04.1976, Blaðsíða 1
RITSTJÓRN SÍÐUMIJLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 2, SÍMI 27022.
Varðskip vildi ekki stugga
við þýzkum veiðiþjófum
- 5 þýzkir togarar mokveiddu í friði ó alfriðuðu svœði
1 fyrrinótt mokveiddu fimm
v-þýzkir togarar á alfriðuóu
svæði í Berufjarðarál og voru
þeir látnir óáreittir við þá iðju,
að því er Friðjón Þorleifsson
um borð í skuttogaranum
Baldri símaði til DB í gær.
Sagði hann að varðskip hefði
verið þar skammt frá og hefði
einn íslenzku togaraskip-
stjóranna, sem var við veiðar í
grenndinni, tilkynnt varðskip-
inu framferði Þjóðverjanna.
Varðskipið sinnti hins vegar
ekki ábendingunni og fengu
Þjóðverjarnir að moka upp
fiski óáreittir og höfðu hvorki
meira né minna en frá 12,5
tonnum upp í 25 tonn í togi sem
er mjög góður afli.
Friðjón sagði að austfirzkir
sjómenn yndu þessu afskipta-
leysi varðskipsmanna mjög illa
og greinilegt væri af þvi að
þýzkir sjómenn nytu þarna for-
réttinda fram yfir íslenzka,
enda er þetta svæði alfriðað allt
árið.
í svari sínu lil islenzka
togaraskipstjórans, sem sagði
frá Þjóðverjunum, sögðu varð-
skipsmenn að þeir vissu ekki
hvort þeir hefðu heimild til að
stugga við Þjóðverjunum
þarna.
Þá sagði Friðjón að lokum að
einn hinna fimm þýzku
veiðiþjófa væri ekki á skrá yfir
þá þýzku togara sem leyfi hafa
til veiða hér. Nefnist sá
Garmstad og er um þúsund
tonnaðstærð. -G.S.
ÍSLANDSMET í HÁRSÍDD?
Hún hefði ekki verið í vandræðum með að lána Gunnari á Hlíðar-
enda lokk úr hári sínu, þessi stúlka sem Bjarnleifur smellti mynd
af í Eden i Hveragerði á dögunum. Ekki vitum við nafn á stúlkunni
né nokkur deili en gaman væri að vita hvort hún á ekki Islands-
metið í hársídd.
ÁFRAM
ÞÓFÁ
MIÐ-
UNUM
Slagurinn á miðunum
fyrir austan land stóð áfram
í allan gærdag. Varð-
skipunum tókst að fá brezku
togarana til að hífa oft á
tíðum, þegar þau komu að
þeim.
Brezku togurunum hefur
fjölgað síðustu daga. Þeir
voru í gær orðnir um 50.
Þoka var á miðunum, sem
gerði báðum allerfitt fyrir.
Tveir brezkir togarar voru
á útleið, annar til viðgerða í
Færeyjum.
Þá varð Landhelgisgæzlan
vör við 16 vestur-þýzka
togara innan landhelgi, tvo
belgíska og tvo færeyska.
-HH.
Hagfrœðingur ASÍ:
Förum líklega tveimur pró-
sentum upp fyrir rauða strikið
Launþegar geta sennilega átt
von á tveggja prósenta kaup-
hæk'kun 1. júli. Þetta er það
sem verðbólgan mun að líkind-
um fara fram yfir „rauða strik-
ið" 1. júni. að því er Asmundur
Stefánsson. hagfræðingur
Alþýðusambandsins, telur.
Auk þess er samkvæmt samn-
ingunum 6% almenn kaui>-
hækkun 1. júni.
Asmundur leggur áherzlu á
aó auðvitað sé enn ekki með
fullu séð hversu miklar verð-
hækkanirnar verði. en nú stel'n-
ir i það að verölagið fari
Iveimur af hundraði fram úr
„rauöa visiliilustrikinu" sem
samningar kveða á um. Þá ber
að gæta að hækkanir á áfengi
og tóbaki og sá hluti búvöru-
hækkunar. sem stafar af hækk-
un á „launalið" bóndans. koma
ekki til greina þegar visitalan
er reiknuð i sambandi við rauða
strikið. Hluti af hækkununum
bætist því ekki.
Verðlag hækkaði frá febrúar-
byrjun lil 1. april um 7,3
prósent. Þar af hefur Alþýðu-
sambandið reiknað að 1.5 af
hundraði hal'i . verið vcgna
hækkunar á opínbern þjon-
ustu og 3.3 prðsenl vegna
búvöruhækkunar.
Auk þessarar hækkunar á
opinberri þ.jónustu hækkaði
áfengi og tóbak sem nenuH’ 0.8
prósent almennri verðlags-
hækkun. llið opinbera tók því
til sín 2.3 ■ prósent almenna
verðhækkun en þar að auki er
um þriðjungur af búvöruhækk-
uninni vegna minnkunar á
niðurgreiðslum sem sparar
hinu opinbera dr.júgan skild-
ing. Kíkið fær auk þess hækkun
á tek.jum af söluskatti sem
hverri verðhækkun f.vlgir.
Alþýðusambandið telur að af
7.3 prósent almennum verð-
hækkunum á þessu timabili
hafi aðcins 1.3 prósent stafað af
kauphækkununum 1. marz.
Auk framangreinds hækkaði
bensín sem nemur 0.3 prósent
almennri verðhækkun. fiskur
Hið opinbera hefur
tekið til sín stœrstan
hluta verðhœkkana
sem nemur 0,5 prósentum, dag-
blöð 0.3%. kaffi 0,2% og ýmis-
legt „smávegis" sem nemur
0,4% almennum verðhækk'm-
um.
Asmundur sagði. að opinber
þ.jónusta hefði til dæmis
hækkað miklu meira en sér-
fræðingar hefðu sagt í k.jara-
samningunum. Einnig hefði
komið á óvart hve mikil bú-
vöruhækkunin var.
Alþýðusambandið visar á
bug þeim staðhæfingum að
verðhækkanirnar stal'i af kaup-
hækkunum og segir. að „ríkis-
stjórnin hafi brUgðizt" í verð-
lagsmálunum. —HH
■ ■
Missti
stöðuna eftir
að hann
kom upp um
veiðiþjófnað
Sjó baksíðu
Mestu afla-
skipin eru
nú til sölu
Sjá baksiðu-
Baðað á
Löngumýri
þrátt fyrir
hœstaréttar-
dóm
Sjá Ms. 5
Eru prests-
kosningar
lýðrœðislegar,
þegar öllu er
á botninn
hvolft?
Sjá kjaHaragrein
Sigurðar A. Magnússonar
bls. 10-11