Dagblaðið - 03.06.1976, Qupperneq 7
DACBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 3. JUNÍ 1976.
Erlendar
fréttir
REUTER
Lendir Schmidt í súpunni?
Borgararéttur í París hefur
gert einu frönsku dagblaði og
einu ítölsku vikublaöi að greiða
Rainier fursta í Mónakó sem
svarar 3.5 milljónum króna i
skaðabætur vegna skerðingar á
einkalífi hans.
Furstinn hafði kvartað yfir því
við réttinn, að í blöðunum Extra
og France-Dimanche hefðu birzt
myndir og greinar um einkalíf
dóttur hans, Karólínu.
Þá gerði rétturinn franska
stórblaðinu France Soir að
greiða sem svarar 200 þús. í
skaðabætur vegna þess, að blaðið
birti heimilisfang á nýju húsi,
sem hann keypti í Paris.
Samkvæmt niðurstöðu
réttarins hafði furstinn keypt
húsið og haldið heimilisfanginu
leyndu til þess að forðast ágang
fréttamanna og því hefði birting
heimilisfangsins verið bein árás á
einkalíf hans.
Ifr
Karólína, prinsessa af Mónakó.
Ný komin
Bambushúsgögn
HÁR-bambusstóll
Argentína:
Cr Torres enn
Ríkisstjórn Argentinu hefur
fyrirskipað rannsókn á hvarfi
Torres, fyrrum forseta Bolívíu, en
eiginkona hans óttast, að hægri
sinnuð aftökusveit hafi numið
hann á brott.
Innanríkisráðherra Argentínu,
Harguindeguy, sagði er hann til-
kynnti um rannsóknina: ,,Við
vitum ekki einu sinni með vissu
hvort honum hefur verið rænt.
Með hliðsjón af þeim upp-
lýsingum, sem við höfum nú,
gætum við allt eins sagt, að hann
hafi farið að heiman frá sér af
fúsum vilja eða að hann sé í
felum einhvers staðar."
á lífi ?
Töluvert hefur verið um
mannrán og önnur hryðjuverk,
síðan herforingjastjórn sú, er nú
er við völd, tók við stjórnar-
taumum í Argentínu. Torres
hafði búið í landinu síðan árið
1971 er hann flúði frá Bólivíu
eftir misheppnaða vinstri
byltingu.
Bambus-Hjónarúm
með nóttborðum
Bambus-einstaklingsrúm
Bambus-barnavöggur—
bambus-borð
París:
Rainier fursti fœr
dœmdar skaðabœtur
um njósnir í sambandi við mál
þetta.
Fólk þetta hefur verið hand-
tekið í Bonn, Stuttgart og
Múnchen af starfsmönnum
gagnnjósnadeildarinnar og
voru átta þeirra leiddir til yfir-
heyrslu í gær.
Frá því er skýrt í hægri
blaðinu Die Welt, að meðal
hinna handteknu sé einkaritari
yfirmanns félagsmáladeildar
varnarmálaráðuneytisins.
Yfirmaður þeirrar deildar
var náinn samstarfsmaður
Helmut Smith kanslara, er
var sjálfur varnarmálaráðherra
á árunum 1969—’72.
Sófí-stólar-borð
Verðið hagstœtt
Birgðir takmarkaðar
í dag er búizt við því að fleiri
upplýsingar fáist um gang
rannsóknar þeirrar sem unnið
hefur verið að í sambandi við
síðasta njósnamálið, sem upp
hefur komið í Vestur-
Þýzkalandi, það þriðja I röðinni
á þrem síðustu vikum.
Varnarmálaráðuneytið í
Bonn staðfesti í gærkvöldi, að
þrír starfsmenn þess hefðu
verið handteknir, en það hefur
alls ekki viljað segja meira, —
vísar á blaðamannafund, sem
ríkissaksóknari, Siegfried
Buback, mun halda í dag.
Að sögn kunnugra mun allt
að 15 manns hafa verið hand-
teknir fram til þessa grunaðir
Cannes horfir á Sophiu
Luikkonan heiinsfræga, Sophia Loren heldur
sér uftir þvi sem hezt verður séð. með
fádæmum vel og er jafn afkastamikil við
vinnu sína sem fyrr. Eiginmaðui hennar,
Carlo Ponti, er einn þekktasti kvikmynda-
framleiðandi heimsins og hann framleiddi
kvikmynd þá er hlaut mikið lof gagnrýnenda
á kvikmyndahátíðinni í Cannes, ..Brutti,
Sporci, Cattivi". Hér sést Sophia meö aðal-
leikaranum i þeirri mynd, Nino Manfredi.
Vörumarkaðurinn hf.
Armúla 1A. Húsgagna og heimilisd. S-86-112
Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113