Dagblaðið - 03.06.1976, Page 12
12
DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUH 3. JUNl 1976.
VTiiair
GLÆSIBÆ — »ím. 30350
Þjálfarinn fór inn á
og skoraði sitt mark
þegar Haukar sigruðu Hvergerðinga 12-0 í fyrsta bikarleik sumarsins
Fyrsti bikarleikur KSÍ fór
fram í gærkvöld og áttust við
Hveragerði úr 3. deild og Haukar
úr 2. deild. Leikurinn fór fram í
Hveragerði og stutt frá sagt —
Haukar unnu 12—0.
Leikurinn fór fram i leiðinda-
veðri og merkilegt nokk, til að
byrja með var leikurinn nokkuð
jafn. En hinir ungu piltar úr
Hveragerði gáfu fljótlega eftir,
greinilegt að æfingaleysi háði
þeim. Haukar náðu síðan góðum
tökum á leiknum og fyrir hálfleik
höfðu Haukar skorað fjögur
mörk, 4—0.
Yfirburðir Haukanna komu
síðan enn skýrar fram í síðari
hálfleik, liðið lék ágæta knatt-
spyrnu úti á vellinum og mörkin
létu ekki á sér standa, enda mót-
staðan brotin á bak aftur. Heila
tylft marka höfðu Hafnfirðing-
arnir skorað er upp var staðið —
hefðu reyndar getað orðið fleiri.
Mörk Hauka skoruðu: Ólafur
Jóhannessón 3, Guðjón Sveins-
son 3, Sigurður Aðalsteinsson 3,
Steingrímur Haraldsson,
Guðmundur Sigmarsson og
þjálfari Haukanna, Þráinn
Hauksson, sem kom inn á í lokin,
skoruðu eitt mark hver. h.halls.
Puma
íþróttatöskur
Barizt í vítateig Fram. — Siðastliðinn mánudag tapaði Fram öðrum leik
sínum í ísiandsmótinu i ár. Þá fyrir Skagamönnum 1-2. Þessa mynd tók
Bjarnleifur einmitt úr þeim leik — Skagamenn sækja og talið frá vinstri eru:
Símon Kristjánsson, Jón Gunnlaugsson, Marteinn Geirsson, Árni Stefánsson,
Gunnar Guðmundsson, Teitur Þórðarson, Jón Pétursson, Rúnar Gíslason og
Trausti Haraldsson.
Sportvöruverzlun
Ingólfs Óskarssonar
Hólagarði,
Breiðholti.
S. 75020.
Klapparstíg.
Heimsmethofinn varð
aðeins í munda sœti
200 m hlaupinu. Þar sigraði
Milanesio, Italíu á 20.4 sek. og
landar hans Albertin og Farina
urðu jafnir í öðru sæti á 20.7 sek.
Safronenko, Sovét sigraði í 1500
m hlaupi á 3:41.8 mín. Lopez,
Spáni, i 400 m hlaupi á 46.4 sek.
Simeoni, Italiu, i hástökki kvenna
— stökk 1.86 m.
Á miklu frjálsíþróttamóti í
Bratislava í Tekkóslóvakiu í gær-
kvöld sigraði Olympíumeistarinn
í þrístökki, Victor Saneyev, í
grein sinni — stökk 16.75 metra
Veður til keppni var slæmt. Silvio
Leonard, Kúbu, sigraði í 100 m
hlaupinu á 10.þ28 sek. — en
Mona-Lisa Pursiainen, Finnlandi,
í 100 m hlaupi kvenna á 11.47 sek.
I kúluvarpi kvenna sigraði
Helena Fibingerova,
Tékkóslóvakíu — fyrrum heims-
methafi — varpaði 20.91 metra. I
1500 m hlaupi sigraði írska
stúlkan Mary Purchell á 4:16.92
mín. á undan Katje Hermann, A-
Þýzkalandi 4:17.18 mín. og Joke
Vangeruen, Hollandi, 4:19.45
mín.
Ragnar Ólafsson, GR,
beztur á Leiru-móti
Goifklúbbur Suðurnesja hélt
opið golfmót í Leiru laugar-
daginn og sunnudaginn 29. og 30.
maí. Voru leiknar 36 holur með
og án forgjafar bæði í karla- og
kvennafiokki. Heildverzlun J. P.
Guðjónssonar gaf öil verðlaun til
keppninnar, 12 að tölu. Auk þess
voru sérstök aukaverðlaun fyrir
að vera næstur hoiu á 5. holu eða
Bergvíkurholunni, sem er par 3.
Veður var mjög hagstætt til golf-
leiks báða dagana, og nutu golf-
leikarar þess í ríkum mæii. Þátt-
takendur voru 72, þar af 7 konur.
Urslit í kvennaflokki:
Án forgjafar
1. Inga Magnúsdóttir GK
92—94 = 186
2. Kristín Pálsdóttn GK
107—96=203
3. Ágústa Guðmundsdóttir gr
107—99=206
Með forgjöf.
1. Inga Magnúsdóttir GK
186—34=152
2. Kristín Pálsdóttir, GK
203—40=163
3. Hanna Gabrielsdóttir, 168.
Karlaflokki:
Án forgjafar:
1. Ragnar Ólafsson, GR
76— 75=151
2. Sigurður Thorarensen, GK
78—76=154
3. Geir Svansson, GR
74—81 = 155
4. Þórhallur Hólmgeirsson GS
84—75=159.
Með forgjöf:
1. Sveinn Sigurbergsson GK
84—79=163—26=137
2. Guðlaugur Kristjánsson, GS
88—85=173—32=141
3. Jón Pálmi Skarphéðinsson, GS
92—98= 190—48= 142
Aukaverðlaunin á 5. holu hlaut
Sigurjón Gislason GK og var hann
1,58 m frá holu.
Heimsmethafinn í 800 metra
hlaupi, ítalinn Marcello
Fiasconaro, sem fæddur er í
Suður-Afríku, virðist nú hafa
litla möguleika að komast í
ítalska liðið í frjálsíþróttum sem
keppir á Olympíuleikunum í
Montreal. A miklu frjálsíþrótta-
móti í Torino í gær varð Marcello
aðeins í niunda sæti á slökum
tíma, 1:51,1 mín. — eða um átta
sekúndum frá heimsmeti sínu á
vegalengdinni.
Sigurvegari i hlaupinu varð
Grippi, Ítalíu, á 1:47.0 mín., vel á
undan sovézku hlaupurunum
Gontscharow og Bechetniak, sem
hlupu á 1:47.8 og 1:47.9 mín.
Ágætur árangur náðist
á mótinu. Crawford, Trinidad,
sigraði í 100 m hlaupi á 10.1 sek.
rétt á undan Kolesnikov, Sovét,
sem hljóp á 10.2 sek. Guerini,
Italíu, varð 3ji á 10.3 sek. I 100 m
hlaupi kvenna sigraði Maslakova,
Sovét, á 11,2 sek. Rega, Frakk-
landi, varð önnur á 11.3 sek. I 110
m grindahlaupi sigraði Putsy,
Italíu, á 13.5 sek., en landi hans
Roconi varð annar á 13.6 sek.
I 400 m hlaupi kvenna setti
Bottiglieri nýtt, ítalskt met, þegar
hún sigraði á 52.4 sek. Pavlicic,
Júgóslavíu, varð önnur á 52.8 sek.
og Koulgonova, Sovét, 3ja á 52.8
sek. Italir eru sterkir að venju í
HESTAMENN!
Allt til reiðmennsku:
m.a.
★ Ilnakkar
★ beizli
★ skeifur
★ hóffjaðrir
★ hnykkingatengur
★ tannraspar
★ ormalyfsbyssur
og margt margt fleira.
Biðjið um myndalista.
Póstsendum.
KA nálgast top
vann Völsuna
Knattspyrnufélag Akureyrar, KA,
vann góðan sigur á Vöisungum í 2.
deildinni á Húsavík í gærkvöld —
sigraði með 3—1 í skemmtilegum leik,
þar sem munur var ekki mikill á liðun-
um, en Akureyringum, vel stjórnað af
Herði Hilmarssyni, tókst að nýta tæki-
færi sín betur. Það er greinilegt að það
stefnir í hörkutvísýna keppni í 2. deild-
inni á leiktímabilinu.
Völsungar sóttu mun meira framan
af leiknum — en vörn KA var þétt
fyrir, svo Húsvíkingar fengu fá færi.
En um miðjan hálfleikinn náði KA
skyndisókn og fékk upp úr henni horn-
spyrnu. Þegar knötturinn kom fyrii
markið sló markvörður Völsunga.
Sigurður Pétursson, hann frá — en
ekki nógu langt. Gunnar Blöndal
skoraði með óverjandi skoti frá víta
teignum. Eftir markið jafnaðist leikur-
inn, en hvorugu liðinu tókst að koma
knettinum í mark í hálfleiknum.
Völsungar byrjuðu síðari hálfleikinn
af miklum krafti og tókst fljótt að
jafna. Hermann Jónsson skoraði
Skellur
Norðmanna
gegn
Rúmenum!
Norðmenn fengu heldur eð
ekki skell gegn Rúmenum í
„turneringu“ í handknattleik,
sem fram fer nú í Júgóslavíu.
Heimsmeistarar Rúmeníu unnu
32-15 — mikið áfall Norð-
mönnum, sem undirbúa sig nú af
kappi undir b-liða keppnina í
handknattleik næsta vor.
Sovétmenn sigruðu Pólverja
naumt — 23-21.
Holbœk-liði
stig á Idret
- gegn B93, en Atli Þór
Okkur hjá Holbæk þótti gott að
ná stigi af B93 á Idretsparken í
gærkvöld — Kaupmanna-
hafnarliðið hafði sigrað í fjórum
eða fimm síðustu ieikjum sínum í
1. deildinni dönsku, sagði Atli
Þór Iléðinsson, þegar Dagblaðið
ræddiviðhann i morgun. Ilolbæk
lék í gær leik þann við B93, sem
frestað vjir í 2. umferð keppninn-
ar. Jafntefli varð án þess mark
væri skorað — og Holbæk hefur
nú 14 stig eftir 10 leiki. Er í öðru
sæti — einu stigi á eftir efsta
liðinu B1903.
Ég gat varla gengið eftir
leikinn, sagði Atli ennfremur —
slasaðist á mjöðm, þegar ég datt
illa í lok fyrri hálfleiksins. Við
höfðiim þá skipt varamanninum
inn á — án þess að leikmaður
hefði slasazt — og ég varð því að
leika allan leikinn, þrátt fyrir
meiðslin. Var frystur í hálfleik,
en ég er það slæmur, að ólíklegt
er að ég geti leikið í elleftu um-