Dagblaðið - 03.06.1976, Page 16

Dagblaðið - 03.06.1976, Page 16
16 DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 3. JUNÍ 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. júní. Vatnsberínn (21.jan.—19. feb.)/ Þetta er góður dagur til að eyða í faðmi fjölskyldunnar og með gömlum vinum. Þú hrærist yfir gjöf sem þér berst frá ungri manneskju sem þú hefur reynt að hjálpa. Fiskamir (20. feb—20. marz): Einhver úr fjölskyldunm verður illa fyrirkallaður í dag, en heilbrigð skynsemi er fljót að ráða bóta á því. Dagurinn er vel til þess fallinn að sýna þeim sem eldri eru í fjölskyldunni ræktarsemi. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Þú verður að láta eitthvað af kröfum þinum og sætta þig við orðinn hlut. Þú ættir að kynnast nágrönnum þínum betur, — það kemur þér á óvai l hve mikið þió eigið sameiginlegt. Nautifl (21. apríl—21. maí): Þetta verður mjög góður dagur í mörgu tilliti. Þú átt skoðanaskipti við fólk og þykir útkoman úr því mjög góð. Ástarævintýri er í uppsiglingu — þú ættir að fara út að skemmta þér í kvöld. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Reyndu að ljúka skyldustörfum snemma af í dag svo að þú getir notið kvöldsins við skemmtileg hugðarefni. Þú færð óvænta heimsókn í kvöld og fréttir eitthvað, sem kemur þér skemmtilega á óvart. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Astarævintýri þitt blómstrar þér til óblandinnar ánægju. Einhver eldri þér í fjölskyldunni er mjög ánægður með þig. Reyndu að sýna þeim sem yngri eru þolinmæði. Ljónifl (24. júlí—23. ágúst): Þú hefur komið ár þinni vel fyrir borð og hlýtur viðurkenningu fyrir. Allt gengur þér I haginn I dag og kvöldið ætti að bera eitthvað skemmtilegt I skauti. Farðu samt að öllu með gát. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú ert vanur að vilja alltaf vera í fararbroddi en í dag læturðu þér nægja að standa álengdar. Þú færð gjöf frá einhverjum, sem er yngri en þú og færir það þér mikla og óblandna ánægju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Hlutirnir ganga hægt fyrir sig fyrri hluta dagsins, en það kemur sér vel fyrir þig að taka lífinu með ró. Þú hefur mikið að gera síðari hluta dagsins. Þú ættir að bjóða til þín gestum í kvöld, þá er kvöldinu borgið. Sporfldrekinn (24. okt.—22. nóv.) Einhver vill ráðfæra sig við þig vegna samkvæmis sem stendur til að halda. Prýðisdagur fyrir alla þá sem hafa gaman að matseld. Þeir ættu að reyna að matreiða eftir nýjum upp- skriftum! Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú heyrir eitthvað sem ruglar þig alveg I ríminu. En láttu eins og þú vitir allt um málið, þá verður það skýrt vel út fyrir þér. Þér berst gjöf frá fjarlægum vini, sem vekur upp gamlar endurminningar. Stoingoitin (21. des.—20. jan.): Nú er tækifæri til þess að gera gott úr gömlu deilumáli því dagurinn er tilvalinn til vinafunda og góðra viðskipta við fóík. Þú verður mjög ánægður með sjálfan þig eftir að vera orðinn sáttur við guð og menn. Afmælisbam dagsins: Það er viðburðarríkt ár sem fyrir liggur og það verður þér ábatasamt. Fjölskyldulífið er stundum dálltið viðkvæmt, en það er ofastnær vegna ósanngirni annarra. Síðari hluta ársins fréttir þú af giftingu náins vinar. Ástarævintýrin láta ekki á sér standa, en ef þú ert einhleypur núna eru miklar líkur til þess að þú verðir það árið á enda. NR. 102 — 1. Júnf 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 183,10 183,50* 1 Sterlingspund 321,15 322,15* 1 Kanadadollar 187,00 187,50* 100 Danskar krónur 2986,10 2994,30* 100 Norskar krónur 3301,95 3310,95* 100 Sænskar krónur 4109,05 4120,25* 100 Finnsk mörk 4691,20 1704,00* 100 Franskir frankar 3860,20 3870,70* 100 Belg. frankar 460,30 461,50* 100 Svissn. frankar 7494.35 7514.85* 100 Gyllini 6645,50 6663,60* 100 V.—þýzk mörk 7047.45 7066,65* 100 Lfrur 21,65 21,71* 100 Austurr. Sch. 987,05 989,75* 100 Escudos 594,80 596,40* 100 Pesetar 269,30 270,00 100 Yen 60,95 61,10 100 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 183,10 183,50* * Breyting frá sfðustu skráningu. Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —, 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöflin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæflingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæflingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. :15.30—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud.. laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandifl: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. ,15—16. Kópavogshælifl: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum döeum. . Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. n'h | loesl „Villu ckki líka sctja naf'nnúincr’irt mitt á msladallinn:*” „Hcyrðu mig nú, Kmma, í guðs bænum hringdu fyrst í lögrcgluna. Þú gclur hringt í vinkonurnar á eftir.” Reykjavík: Lögreglan sími 11166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörflur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifieið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreið sími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi, sími 18230.1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubilanir: Sími 85477. Símabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögurh ér svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld- og næturvarzla í apótekum vikuna 28. maí — 3. júní er I Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum, einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum frídögum. Hafnárfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru lækna* stofur lokaoar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888. Slysavarflstofan: Slmi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur. sími 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Orðagóta 45 Clátan líkist venjulegri krossgátu. Lausnir koma I láréttu reitina, en um leið myndast orð I gráu reitunum. Skýring þess er: LAND. E Rífur 2. Hrópar 3. Segir til 4. Gekk fram af 5. Ráni 6. Krefjast. Lausn ó orflagátu 44. 1. Drengur 2. Fallega 3._Einmana 4. Hermang 5. Smájörð 6. Kennari 7. Ilandtak. Orðið I gráu reitunuin: DANMÖRK. Reykjavík — KópavogMr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánudaga — fimmtudaga. sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í símsvara 18888. Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Leið 10 frá Hlemmi gengur upp að safninu. Ameríska bókasafnið: Opið alla VÍrka daga kl. 13-19. • Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafniö Skólavörðustig 6 b: Opið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn i Laugardal: Opinn frá 8-22 inánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafnifl Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jónssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafnifl við Hlemmtorg; Opið sunnudaga. þriðjudaga. figimtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafnifl við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega 4'á 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aflalsafn Þingholtsstræti 29B. sfrni 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. Bústaflasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn. Sólheimum 27. Sími 36814. Opið mánud. til föstudaga kl. 14—21. Lokað á laugardögum og sunnudögum í sumar til 30. september. Bókasafn Laugarnesskóla og aðrar barnales- stofur eru lokaðar á meðan skólarnir eru ekki starfræktir. ÍB Bridge D Braziliumenn hafa haft meðbyr á Olympíumótinu í bridge 1 Monte Carlo á dögunum — og það þarf til að sigra á slíku stórmóti auk góðrar spilamennsku. Hér er spil frá mótinu — og Brazilíumenn voru hinir einu, sem unnu sjö tígla á spil austurs-vesturs. Norðub A 432 D10953 0 85 + D87 Vestur * KG10 V 862 0 K3 + ÁG965 Austur + Á <?Á7 0 Ád 109642 + K42 SUÐUR + D98765 KG4 0 G7 + 103 Á sex borðum varð lokasögnin sjö tíglar — og Brazilíumaðurinn í austur, sem spilaði þá sögn, fékk út laufatíu!!! Þar með voru öll hans vandamál leyst. Á hinum borðunum kom úr tromp. Spilið tapaðist alls staðar, þar sem laufa- svínun var reynd. Norður fékk á drottninguna. Vinna má spilið á þrjá vegu. 1. Laufi hjá austri kastað á spaða- kóng — lauf trompað hátt heima. Innkoma á tígulkóng. 2. Laufa- gosa spilað frá blindum og lítið ef norður leggur ekki drottninguna á 3. Tvöföld kastþröng — falleg vinningsleið. Trompunum spilað í botn og norður kemst í kast- þröng í laufi og hjarta, suður í kastþröng í hjarta og spaða. 13. slagurinn fæst þá annað hvort á hjartasjö austurs eða laufafjarka. Þegar austur spilar tíglunum er þremur laufum og tveimur hjört- um kastað frá blindum. Á skákmóti í Varsjá 1935 kom þessi staða upp í skák Glucken- berg og Najdorf, sem hafði svart og átti leik. 19.------ f4! 20. exf4 — Bg4+! 21. Kxg4 — Re5+ 22,fxe5 — h5 mát — Ég var ekki að semja um neitt, svo að ég segi ekki neitt!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.