Dagblaðið - 03.06.1976, Side 17

Dagblaðið - 03.06.1976, Side 17
I)A(ÍBLAÐH) — FIMMTUDAGUR 3. JUNÍ 1976. 17 Veðrið Suðaustan gola og bjart að mestu, t hætt við skúrum i dag. Kveðjuathöfn um Ingimund Þ. Ingimundarson frá Hólmavík fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 4. júní kl. 13.30. Alfreð Gíslason fyrrv. bæjarfógeti í Keflavík verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni föstudaginn 4. júní kl. 13.30. Lárus Eliesersson Skálagerði 9 Reykjavík lézt að heimili sínu mánudaginn 31. maí sl. Fundir Aðalfundur Berklavarnar Reykjavíkur verður naldinn fimmmtudaKinn 3. júní að Hátúni 10 kl. 20.30. Kosnir verða fulltrúar á 20. þing SÍBS. Farfugladeild Reykjavíkur Hvítasunna 5.—7. júní. Ferð í Þórsmörk Upplýsingar á skrifstofunni. Laufásveg 41, sími 24950 Útivistarferðir Hvítasunnuferð í Húsafell föstudagskvöld Og laugardag. Gönguferðir við allra hæfi. inni- gisting eða tjöld. sundlaug og gufubað. Farar- stjórar Jón I. Bjarnason, Tr.vggvi Halldórs- son og Þorleifur Guðmundsson. Upplýsingar og farseðlar í skrifstofunn* Lækjargötu 6. sími 14606. Útivist. Ferðafélag íslands. H vítasunn uf eröi r Föstudag 4. júní kl. 20.00 Þórsmörk. Laugardag 5. júní 1. Snæfellsnes kl. 08.00. 2. Þórsmörk kl. 14.00. Nánari upplýsingar og farmiðasla á skrifstof- unni. Jöklarannsóknafélag íslands Ferðir sumarið 1976. 10.—18. júlí. Gengið í Esjufjöll. Undirbún. að skálabyggingu. Farið frá Breiðá laugard. kl. 12.00. Gist I tjöldum. Eigin bílar. 31. júlí—2. ág. Gönguferð að Grænalóni. Farið frá Lómagnúpi laugard. kl. 12.00. Gist f tjöldum. Eigin bílar. 10.—12. sept. Jökulheimar. Farið frá Guð- mundi Jónassyni föstud. kl. 20.00. Þátttaka í allar ferðirnar tilkynnist fyrirfram Val Jóhannessyni sími 12133 á kvöldin. í ferð nr. 2 fyrir io. júií. Ferðanend Dregið hefur verið i happdrætti til st.vrktar ferðasjóði sjúklinga á Kleppsspítala 1. vinn- ingur. málverk eftir Sigurð Kr. Árnason að verðmæti 110 þús. kr.. kom á númer 1322., Ferð til sólarlanda að verðmæti 50 þúsund krónur kom á miða 2988. AEG hárþurrka á miða 3665 og matur f.vrir tvo á Hótel Loft- leiðurn á miða 5457. Vinninga skal vitjað innan þriggja mánaða i verzlun Klepps- spitalans. Röðull: Stuðlatríó skemmtir til kl. 11.30 i kvöld. Sími 15327 Klúbburinn: Mexico og Venus leika í kvöld. Sími 35275. Sesar: Diskótek og Fress skemmta í kvöld til kl. 11.30. Sími 83722. Templarahöllin: Bingó kl. 8.30 í kvöld Oðal: Diskótek til kl. 11.30. Sími 11322. Tónabær: Paradís leikur til kl. 11. Sími 35935. Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins eru selaá eftirt-ldum stöðum: Bókaverzlun lsafoldar. Þorsteinsbúð. Vestur- bæjar Apóteki, Garðs Apóteki. Háaleitis Apó- teki, Kópavogs Apoiteki. Lyfjabúð Breið- holts. Jóhannesi Norðfjörð hf.. Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5. Bókabúð Olivers. Hafnar- firði. Ellingsen Grandagarði, Geysi hf. Aðal- stræti. Bókabúð Glæsibæjar. Minningarkort Langholtskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðin Holta- blómið. Langholtsvegi 126. s. 26711. Rósin Glæsibæ. s. 84820. Dögg. Álfheimum 6. s. 33978. Bókabúðin Álfheimum 6. s. 37318. Verzl. S. Kárasonar, Njálsgötu 1. s. 16700. Hja Elinu. Alfheimum 35. s. 34095. Ingibjörgu. Sólheimuin 17. s. 33580. Sigríði. Gnoðarvogi 84. s. 34097. Jónu. Langholtsvegi 67. s. 34141. Margréti. Efstasundi 69. s. 34088. Tilkynniiigar Öryrkjabandalagið veitir lögfrœðiþjónustu örvkjabandalagið hefur opnað skrifstofu á 1. hæð i tollhúsinu við Tryggvagötu í Reykja- vík. gengið inn um austurhlið. undir brúna. Skrifstofunni er ætlað að veita öryrkjum aðstoð í lögfræðilegum efnum og verður fyrst um sinn opin kl. 10-12 f.vrir hádegi. Samtök asma- og ofnœmissjúklinga. Tilkynning frá samtökum asma- og ofnæmis- sjúklinga: Skrifstofan er opin alla fimmtu- daga kl. 17-19 i Suðurgötu 10. bakhúsi. Sími 22153. Frammi liggja tímarit frá norrænum samtökum. Leigubflsstjóra sinnaðistvið starfsbrœðurna — og mölvaði rúðu til óherzlu móli sínu Lögreglan var kvödd að Borgarbílastöðinni í Hafnar- stræti í gærkvöld klukkan níu. Þegar hún kom á staðinn blasti við brotin rúða í afgreiðslunni. Áberandi ölvaður maður, sem reyndar er leigubíl- stjóri á stöðinni, hafði komið inn og eitthvað sinnast við þá, sem fyrir voru. í æsingn- um sló hann í rúðuna með þeim afleiðingum að hún brotnaði. Afgreiðslumaður stöðvar- innar, sem var fyrir innan rúðuna, fékk glerbrot í sig. Hann var þegar fluttur á slysadeild þar sem gert var að sárum hans. Bílstjórann ölvaða tók lögreglan hins vegar í sína vörzlu. — AT — Rœsismólið er enn í athugun „Einhverrar niðurstöðu getur verið að vænta um á- framhald þessa máls í næstu viku,“ sagði Hallvarður Ein- varðsson i viðtali við Dag- blaðið um Ræsismálið, svo- nefnda. „Ég hef haft þetta mál til athugunar um skeið, því ýmsar spurningar vakna við lestur þess. En ákvörðun hefur sem sagt ekki verið tekin enn.“ Fyrirtækið Ræsir, sem er í eigu Björns og Geirs Hall- grímssonar, var kært fyrir meinta ólögiega viðskipta- hætti með tilliti til gjald- eyrisviðskipta fyrir meira en einu og hálfu ári, en um- fangsmikil rannsókn hefur farið fram í málinu. M.a. hefur Seðlabankinn haft það til umsagnar, en síðan málið kom til ríkissaksóknara fyrir um fjórum mánuðum hefur það verið þar til at- hugunar. —HP. Skrifstofa félags einstœðra foreldra, Traðarkotssundi 6 er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3—7 e.h. Þriðjudaga miðviku- daga og föstudaga kl. 1—5. Sími 11822. Á fimmtudögum kl. 3—5 er lögfræðingur FEF til viðtals á skrifstofunni fyrir félagsmenn. Vandaðar 17 lítra kr. 3.255 - 25 lítro kr. 4.420.- PÓSTSENDUM 1 DAGBLADIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Til sölu nýlegur grillofn og einnig fata- skápú'r. Sími 52374 eftir kl. 6. Sjónauki til sölu (Sanotha), stærð 10x50, verð 10 þús., einnig ný vasatölva (Atita) á kr. 10 þús. Uppl. í sima 44624. Protherm grillofn tii. sölu, einnig símaborð með tveim stólum, gallonklæddum. Uppl. í síma 81743. Vel með farið svefnsófasett og 4ra manna tjald með himni til sölu. Sími 72173. Pfaff automatie saumavél til sölu, á sama stað til sölu Cortina 1300 árg. ’68, mjög góður bill. Sími 86231. Gott hústjald tii sölu. Verð kr. 32 þús. Upplýs- ingar í sima 35055. Eldhúsinnrétting. Notuð eldhúsinnrétting til sölu. Upplýsingar í síma 37950. Get útvegað rennda trépílára í innanhúss stigahandrið, blómasúlur og margt fleira. Uppl. í síma 50863 eftir kl. 19. Scm ný eldhúsinnrétting (vaskaborð, neðri skápar) til sölu, tilvalið til bráðabirgða. Uppl. í síma 43477. Túnþökur til sölu Upplýsingar i síma 41896. Til sölu borðstofusett með skenk, sófasett og sófaborð, gólfteppi, stæró 2,45x3.45 einnig gírareiðhjól, ódýrt. Upplýsingar í síma 42116. Stórt tjald. Nokkrir ferðafélagar vilja kaupa eða leigja samkomutjald, 15—20 manna. Sími 71072. Hraunhellur til Sölu. Uppl. í síma 35925 eftir kl. 20. Birkiplöntur til sölu i miklu úrvaii. Lynghvammi 4, Hafnarfirði. Sími 50572. I Óskast keypt i Notaður peningaskápur. Nettur peningaskápur óskast. Fönn, Langholtsvegi 113, sími 82220. I Verzlun í Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Fyrir brúðkaupið: kerti, servíett- ur, styttur, gjafir. Servíettur og styttur fyrir silfur- og- gullbrúð- kaup. Minnum á kertapokana vin- sælu. Seljast ódýrt meðan birgðir endast. Opið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Verzlunin hættir. Allar vörur seldar með miklum afslætti. Allt nýjar og fallegar viirur á litlu börnin. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Hallveigar- stíg 1, Iðnaðarmannahúsinu. ítalskar listvörur. Feneyjakristall, keramik frá Meranó, styttur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Einarsson, Skólavörðustíg 4. Sími 16646. Frá Rein, Kópavogi. Risamjaðurt, eldlilja, silkibygg og graslaukur. Einnig nokkrar teg- undir í steinbeð, t.d. rósamæra, jarðarberjamura og japanshnoðri. Opið 2—6. Síðasti söludagur að sinni er föstud. 4. júní. Þann dag ’verður opið 2—6 og 8—10 e.h. Rein, Hlíðarvegi 23, Kópavogi. Til iðnaðar og heimilisnota. Úrval af Millers Falls rafmagns- og handverkfærum, t. d. borvélar, borbyssur, hjólsagir, fræsarar, slípirokkar, smergel og m.fl. VBW handverkfærin t.d. toppa-, sett, boltaklippur, stjörnul.vklar, skrúfjárn, rörtangir og m.fl. Kaeser loftverkfærin t.d. borbyss ur, siípirokkar, múrhamrar og málningarsprautur. Vönduð verkfæri, gott verð. Heildsala og smásala S Sigmannsson ogúcoi Súðarvogi 4, Iðnvogum. Sími 86470. 1 Fyrir ungbörn 9 Til sölu, allt sem nýtt. 'A árs Silver Cross barnakerra, verð kr. 7 þúsund. Burðarrúm, rautt, 3.500 kr. Kerrupoki, blár, ullargæra, 4 þúsund kr. Barnabíl- stóll, Britex, 5.500 kr. Göngugrind 4 þúsund kr. Blaupunkt bílaút- varp, 8 þúsund kr. Sínti 52483. Kerruvagn, burðarrúm, barnahlið og lítill barnastóll til sölu. Upplýsingar í síma 52802. Vel með farið hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 22816 eftir kl. 18. Stórt borðstofuborð úr tekki til sölu. Uppl. í síma 84963. Svefnsófasett til sölu. Þarfnast litils háttar viðgerðar. Verð kr. 25 þúsund. Upplýsingar í síma 71087 milli kl. 6og 8. Leðurhúsgögn. Ársgömul finnsk leðurhúsgögn til sölu, sófi og tveir stólar. Upplýs- ingar í síma 22794 frá kl. 6 til 10. Tekk borðstofuskápur með gleri til sölu. Einnig tví- breiður svefnsófi og innihurðir úr eik. Allt vel með farið. Upplýs- ingar í síma 72946 eftir klukkan 17 í kvöld og næstu kvöld. 2ja manna Happy svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 38615. Furuhúsgögn. Nú er tímínn til að kaupa í sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar, vegg- húsgögn o.fl. Húsgagnavinnu- stofa Braga Eggertssonar, Smiðs- höfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Píanóbekkir í rókókóstll til sölu, tilvaldar tækifærisgjafir. Húsgagnavinnustofan Langholts- vegi 62, sími 82295 og 34437. Hjónarúm til sölu. Selst án dýna. Staðgreiðsluverð 20 þús. Uppl. í síma 17006 eftir kl. 6 á kvöldin. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmiði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Notaður ísskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. gefur Guðjón í síma 17167 á daginn. Sjálfvirk þvottavel til sölu. Á sama stað fást þrír bráðfallegir og vel upp aldir kettl- ingar gefins. Sími 36846. 310 lítra Eleetrolux frystiskápur til sölu. Uppl. í síma 75518 milli kl. 7 og 9. Sjónvörp 9 Nýlegt Hitachi 12“ sjónvarpstæki til sölu strax á vægu verði. Simi 83195.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.