Dagblaðið - 03.06.1976, Qupperneq 19
DAC5BLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 3. JUNl 1976.
19
\.KX-/ Hallóoo ... ert bú''
jt / sá sem allar stelp
tiurnar voru aö segja
mérfrá? /
STERKUR
Modest.v fer í
sloppinn og...
Einn af beztu mönnum
S» Schuvlers.
Einn vörður
ogglaðvak
t-l andi..
/ Iii...! Eg er sá sem stelpurnar
(hafa ærna ástæðu til að tala um!
\Þú hlýtur að vera nýja eldhús ./
hans Ottos, ekki satt?
© Bvlls
Fiat 128 árgerð ’71
nýskoðaður ’76 til sölu. Upplýs-
ingar á kvöldin í síma 42399.
Mercury Comet árg. ’73
6 cyl., sjálfskiptur, til sölu. Uppl. I
slma 15000 í dag og næstu daga.
Til sölu Moskvitch
’67 til niðurrifs. Upplýsingar milli
klukkan 7 og 9 í kvöld;í síma
33036.
Renault 5 TL
árg. 1973 til sölu, ekinn 34 þús.
km. Bíll I sérflokki um meðferð
og viðhald. Hagstætt verð.
Upplýsingar I síma 14029 eftir
klukkan 7.
Ford Taunus 15M
árg. ’69 til sölu vantar hægra
bretti, lugtarramma og fleira.
Uppl. í síma 35449.
Skoda 100 S árgerð ’72
til sölu. Ekinn aðeins 30 þúsund
km. Skoðaður ’76. Verð 330
þúsund. Uppl. að Hringbraut 57,
kjallara, eftir kl. 5.
Toyota Mark II,
2ja dyra, hardtop, árgerð 1974,
keyrður 20 þúsund km. Útvarp og
snjódekk fylgja. Sem nýr bfll,
skoðaður ’76. Uppl. í síma 84776
eftir kl. 6.
360 eub. Dodge vél
ekin ca 30 þúsund mílur,til sölu.
Kúplingshús og aðrir fylgihlutir.
Upþiýsingar í sima 73578 ú kvöltí
in.
Krómfelgur til sölu.
Upplýsingar í sima 37253.
Moskvitch árg. ’71
til sölu. Nýskoðaður, gott útlit,
upptekin vél. Upplýsingar í sfma
71232 eftir kl. 7.
Mazda 818 Coupé
árg. ’73 til sölu, ekinn 57 þús. km,
útvarp og snjódekk fylgja, verð
kr. 850 þús. Uppl. i síma 41448.
Kristján.
VW Fastback árg. ’72
til sölu, sjálfskiptur, skoðaður ’76.
Skipti koma til greina á dýrari bíl.
Uppl. I sima 42399 eftir kl. 7.
4ra til 5 manna bíll,
ekki eldri en árg. ’71, óskast til
kaups. Uppl. í síma 51744.
Fiat 1100
með góðri 1200 vél til sölu. Mikið
af varahlutum fylgir. Upp-
lýsingar i sfma 32853.
Ford Torino árg. ’71
til sölu. Uppl. í síma 83226 eftir
kl. 7.
Vil selja Citroén Ami 8
stafhm árg. ’71. Er með bilaðri vél
en i mjög góðu ástandi að öðru
leyti. Uppl. í sfma 94-2193 eftir kl.
19.
Chevroiet Vega árg. ’73
til sölu, fallegur bíil, ekinn 32
þús. km, hagkvæmir greiðsluskil-
málar. Uppl. í síma 50321 eftir kl.
19.
VW ekki eldra módel
en árg. ’71 óskast til kaups. Uppl.
-I sfma 51744 eftir kl. 7 á kvöldin.
Gott herbergi
til leigu. Reglusemi áskilin. Simi
18366 eftir klukkan 4.
Kaupum bíla
til niðurrifs. Bllapartasalan
Höfðatúni 10. Sími 11397.
Scout ’74—Sunbeam ’73 til sölu.
Scout II. árg. ’74 8 cyl. 345 cc,
sjálfskiptur, hátt-lágt drif, loft-
kæling, ekinn 18 þús. km, litur
orange, mjög fallegur bíll, og Sun-
beam 1500 árg. ’73, litur mjög veí
út. Báðir bílar skoðaðir ’76. Skipti
möguleg. Uppl. I sima 16792.
Þriggja herb. íbúð
80 ferm, til leigu i fjóra mánuði.
Tilboð sendist Dagblaðinu merkt
„19737”.
Húsráðendur.
Er það ekki lausnin að láta okkur
leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leiga, Laugavegi 28, 2. hæð. Uppl.
‘um leiguhúsnæði veittar á staðn-
um og í slma 16121. Opið frá
10—5.
• Urvals góður Toyota MK
lIHard top árgerð 1974 til sölu.
Upplýsingar í síma 21712 á
kvöldin.
Húsnæði í boðij
Þriggja herbergja íbúð
í vesturbænum til leigu, nálægt
Háskólanum. Sér inngangur og
hiti. Sími getur fýlgt ef óskað er.
Ars fyrirframgreiðsla. Getur
losnað 10. júní. Tilboð óskast send
Dagblaðinu merkt: „Háskólinn
19661” fyrir kl. 17 laugardaginn
5. júní.
Leigumiðlunin.
Tökum að okkur að leigja alls
konar húsnæði. Góð þjónusta.
Uppl. I síma 23819. Minni Bakki
við Nesveg.
Húsnæði óskast
\______I______4
Lítil einstaklingsibúð
óskast fyrir einhleypan miðaldra
karlmann í Hafnarfirði eða
Reykjavík frá 10. júní nk. Uppl. í
síma 53695.
Þoriákshöfn.
Ibúð óskast á leigu frá 1. ágúst.
Upplýsingar í síma 93-6678.
Lada 1200 árg. ’74
til sölu. Uppl. í sfma 73212 milli
kl. 18 og 20.
Lar.d Rovcr.
Vantar hedd á Land Rover disil
’66. Vinsamlegast hringið i síma
20460
Tii söiu varahiutir
i margar gerðir bifreiða. Seljast
ódýrt. Kaupi einnig bila til niður-
rifs. Geymið auglýsinguna. Sími
81442.
Ný þriggja herbergja íbúð
til leigu í Breiðholti frá 1. júlí.
Fyrirframgreiðsla æskileg. Uppl.
isíma 72112 eftir kl. 18.
3ja herbergja íbúð
til leigu í þrjá mánuði frá 6. júni
til 31. ágúst. Uppl. í síma 43991
milli kl. 5 og 7.
2ja herbergja kjailaraíbúð
til leigu í þrjá mánuði frá 6. júní
til 31. ágúst. Uppl. í síma 43991
milli kl. 5 og 7.
Reglusöm og róleg kona
óskar eftir 2ja herbergja íbúð hjá
góðu fólki. Uppl. í síma 11872
milli kl. 4 og 8 á daginn.
Óska að taka á leigu
söluturn í Reykjavik, Kópavogi
eða Hafnarfirði. Sími 53813.
Reglusöm hjón utan af landi
óska eftir 3ja herbergja ibúð,
helzt í gamla bænum. Sími þarf að
fylgja. Uppl. í síma 28124 eftir kl.
4.
Verzlunarhúsnæði
óskast á leigu í austurborginni,
100—300 ferm. Uppl. í síma 75960
frá kl. 9—12 og 19—22.
Ungt par
óskar eftir tveggja til þriggja her-
bergja íbúð, helzt í Kópavogi.
Uppl. í sima 42920.
150—180 fm iðnaðarhúsnæði
óskast á leigu nú þegar í Hafnar-
firði. Sími 53343.
Vil taka á ieigu
litla, hlýlega ibúð til langs tima.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomu-
lagi. Uppl. í sima 26049.
2 mæðgur óska
eftír íbúð til leigu nú þegar eða
frá 15. júní, einhver fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
40956.
Hjón óska eftir
2ja-3ja herbergja íbúð. Reglusemi
og skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. I síma 43309 eftir kl. 5.
[ Atvinna í boði
Dugleg saumakona
óskast strax. Ragnar Björnsson
h/f Dalshrauni 6, Hf. Sími 50396.
Mjög iagtækur
og vandvirkur maður óskast til
vinnu við léttan iðnað um tíma.
Tilboð sendist DB merkt „Strax
19686”.
Vön skrifstofustúlka
óskast til gjaldkerastarfa o.fl. á
skrifstofu. Uppl. í síma 43150.
Sælgætisverksmiðja
vill ráða til framtíðarstarfa konu
sem er vön við slíkan iðnað eða
vill starfa og læra ýmislegt þar að
lútandi. Tilboð sendist afgreiðslu
Dagblaðsins merkt „Sælgætisgerð
19545“ fyrir 7. júní.
Atvinna óskast
Reglusöm og dugleg
ung stúlka utan af landi óskar
eftir vinnu nú þegar, t.d. við af-
greiðslu-, veitinga- eða þjónustu-
störf. Vön afgreiðslustörfum.
Upplýsingar í síma 34378.
Stúlka með miðskólapróf
óskar eftir atvinnu f sumar. Er
vön afgreiðslu. Getur byrjað
strax. Allt kemur til greina. Upp-
lýsingar í síma 36926.
Húsasmiðir
geta tekið að sér trésmiðavinnu.
Upplýsingar í símum 36808 og
11029.
17 ára skólastúlka
óskar eftir vinnu i sumar (strax).
Hefur bílpróf. Upplýsingar í síma
51028.
16 ára stúlka
með iandspróf og vélritunarkunn-
áttu óskar eftir sumarvinnu. Sími
34919.
Stúlka með verzlunarpróf
óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. I
síma 30128 eftir kl. 6.
Röskur 13 ára drengur
óskar eftir vinnu. Hefur unnið við
byggingarvinnu. Upplýsingar
eftir kl. 19 i síma 75433.
16 ára stúlka
óskar eftir vinnu. Margt kemur til
greina. Sfmi 71956.
Röskur og dugiegur
17 ára drengur óskar eftir vinnu.
Hefur verið í byggingarvinnu, en
fleira kemur til greina. Sími
71065 eftirkl. 19.
15 ára piltur
óskar eftir plássi til sjós. Hringið i
sfma 28146.
23ja ára gamall
námsmaður óskar eftir sumar-
vinnu. Sími 36544.
21 árs stúika óskar eftir
kvöld- og helgidagavinnu.
.ÍJppi i sima 38706 eftir kl. 18.
36 ára kona óskar
eftir vinnu sem fyrst hálfan eða
allan daginn, ennfremur er til
sölu 2ja ára gamall sambyggður
kæli- og frystiskápur. Uppl. I dag
og næstu daga í síma 74149