Dagblaðið - 03.06.1976, Síða 20

Dagblaðið - 03.06.1976, Síða 20
20 DAGBLAÐIÐ — FIMMTUDAGUR 3. JÚNl 1976. I Kennsla i Knskunúm í Englandi. Læriö ensku og byggió upp fram- tióina. Urval beztu sumarskóla Englands. Ödýr dvöl á enskum heimilum. Upplýsingar í síma 21712 eftir klukkan 20 í kvöld og næstu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir í pósti ef óskað er. Tilkynningar Sveitadvöl. Viljum taka 2 börn, 8—10 ára, í sveit gegn meógjöf. Upplýsingar í síma 35647 milli kl. 6 og 8. Barnagæzla Tólf til þrettán ára stúlka óskast til aö gæta tveggja ára drengs eitt til tvö kvöld í viku. Þarf að geta sótt hann á gæzluvöll kl. 5 á daginn og verið með hann. eitthvað úti um helgar. Upplýs- ingar i síma 11474 eftir kl. 18. Öska eftir barnagæzlu í sumgr. Er 14 ára og alvön börnum. Upplýsingar í síma 42357 eftirkl. 7. 14 ára stúlka óskar eftir að gæta eins barns Fossvogshverfi. Sími 30090. Hreingerningar Hreingerningar. Vanir og vandvirkir menn gera hreinar íbúðir og stigaganga, einnig húsnæði hjá fyrirtækjum. Örugg og góð þjónusta. Jón, sími 28124 eftirkl. 5. Gluggahreinsunin auglýsir: Tek að mér að hreinsa glugga, fljót og góð þjónusta. Sími 27838. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum og stiga- húsum. Föst tilboð eða tímavinna. Vanir menn. Sími 22668 eða 44376. Teppa- og húsagagnahreinsun.. Þurrhreinsum gólfteppi í íbúðum og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn Sími 20888. Teppa- og húsgagnahreinsun. Hreinsa gólfteppi og húsgögn I heimahúsum og fyrirtækjum. Ödýr og góð þjónusta. Uppl. og pantanir í síma 40491. Hreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. G angar ca 2 þúsund á hæð. Einnig teppa- hreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. 1 Þjónusta 8 Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð í lóðir. Uppl. í símum 42001 og 40199. .Sprunguviðgerðir Múrviðgerðir. Þéttum sprungur í steyptum veggjum. Lagfærum stéttir, tröppur, ásamt öllum minniháttar, múrviðgerðum. Setjum einnig í rennur. Upplýsingar í síma 25030 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Múrarameistari ,Tek að mér viðgerðir á flestum gerðum mótorsláttu- véla, utanborðsmótora og vélhjól- um af öllum gerðum. Sími 36672 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Vagn- hjólið, Vagnhöfða 23, Ártúns- höfða, Tek að mér vélritun, fljót og góð vinna. Uppl. í sima 84969. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég sjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra í sumar hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi og sé um áburð ef þess er óskað. Guðmundur, sími 42513 milli kl. 19 og 20. Bólstrun Klæði og geri við bólstruð hús- gögn. Mikið úrval af áklæðum Upplýsingar í síma 40467. Viðgerð á gömlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð, vinna. Húsgagnaviðgerðir. Knud Salling Borgartúni 19, sími 23912. 1 Ökukennsla 8 Ökukennsla — Æfingatímar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. Hvað segir símsvari 2J772? Réynið að hringja. Okukennsla — æfingatímar Get nú bætt við nemendum sem geta byrjað strax. Kenni á Cortinu. Kristján Sigurðsson, sími 24158. Kenni akstur og meðferð bíla. Fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar i síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson, sími 83564. Lærið að aka Cortina, ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla—Æfingatímar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, símar 35180 og 83344. Okukennsla—Æfingartímar: Kenni á Toyota Márk II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg sími 81156. ~ ' Ökukennsla—Æfingatímar Kenni akstur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd í ökuskirteini fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson, sími 81349. í Verzlun j Verzlun ) Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. OpiðfráO—7, laugardaga10—1 KM SPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 r Verndið fæturna Vandið skóvalið. SKÓV. S. WAAGE Domus Medica Sími 18519 BifreiðastiEiigar NICOLAI Þverholti 15 A. Sími 13775. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr. 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg Sklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegm póstkrQfu um land allt. H'IJilHllM Hcfðatúni 2 Sími 15581 Reykiavik 6/ 12/24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Þjónusta ,.ttn - • . Húsaviðgerðir Húseigendur! Húsaviðgerðir. Skiptum um járn á þökum. Glerjum. Viðgerðir á rennum, steinsteypu og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 71732. Glugga- og hurðaþéttingarmeð innfræstum • VtHMUR Al þéttilistum GUNNLAUGUR /d j OUKHMI O* MAGNÚSS0N ITÍhr -11— ■■ húsasmíðam.. —fViTiarfT* Dag- og kvöldsími Sími 16559 GUNNLAUGUH MAGNUSSON hÚM«n«J»n 0^)-ob k«dd»«n. 16559 Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmíefni.20 ára reynsla fagmanns i meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari, sími 41055. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum járn og þök og ryðbætum, málum þök og glugga. Steypum þakrennur og berum í gúmefni. Þéttum sprungur í veggjum með SILICON EFNUM. Vanir menn, margra ára reynsla. Uppl. í sima 42449 eftir kl. 19. Þok — Sumarhús Vantar yður sumarhús? Þá er ÞAK-sumarhús lausn- in. Fullbúin eða skemmra á veg komin. Allt eftir óskum kaupenda. Uppl. I símum 72019 og 74655. Húsbyggingar— Innréttingar OU alníenn trésmíði utan- og innanhúss. Eldhúsinnréttingar, fataskápar o. fi, Vönduð vinna, hagstætt verð. BREIÐÁS Vesturgötu 3, sími 25144, 74285. Garðhellur KANTSTEINAR VEGGSTEINAR HELLUSTEYPAN STETT Hyrjarhöfða 8 — sími 86211. Dílar — Dílar — Dílar Brennidílar fyrirliggjandi. IDNVÉLAR H.F. Sími 52263. Hjallahrauni 7, Hafnarfirði. Framleiðum: Útveggj asteina, milli veggj asteina, gangstéttarhellur og fleira. IRAUNSTEYPAN HAFNARFIRÐI Sfmi 50994 Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir máli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. Bilskúrshurðir Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. TRÉSMIÐJAN M0SFELL SF. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Slmi 66606. C Þjónusta D Leigjum út stálverk- palla til viðhalds- og málningarvinnu. Verkpallar h/f Sími 44724.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.