Dagblaðið - 11.06.1976, Blaðsíða 13
DAGBLAÐIÐ — FÖSTUDAGUR 11. JUNÍ 1976
13
I
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
rðarins
i stigin
I hinni veiku mótstöðu Þróttar.
Guðjón Finnbogasop dæmdi og
| fórst það vel. — hsím.
Axel Axelsson, fyrsti landsliðs-
maður Þróttar í knattspyrnunni, lék
með Þrótti á ný eftir 2—3 ára hlé frá
knattspyrnu og var bezti maður liðsins
ásamt Jóni Þorbjörnssyni, markverði,
þó hann sé að verða 35 ára. A myndinni
að ofan er Axel til vinstri í gamalkunn-
um stíl, en hinn leikni framherji
Fram, Rúnar Gíslason, er að gefa
knöttinn fyrir. A cfri myndinni er
„maður leiksins" — Jón Þorbjörnsson,
markvörður Þróttar, á fullri ferð —
hefur slegið knöttinn af höfði Marteins
Geirssonar — og þar mátti ekki muna
nema sekúndubroti. DB-myndir Bjarn-
leifur.
Ágúst og Jón hlupu bóðir vel
innon við fióiw mínútumar!
— í 1500 metra hlaupi á frjálsíþróttamóti í Liverpool
Sjö íslenzkir hiauparar, sem nú
eru á Englandi, tóku þátt í frjáis-
íþróttamóti í Liverpooi um
siðustu helgi og náðu nokkuð
góðum árangri. Agúst Ásgeirsson,
tR, varð annar í 1500 m hlaupinu
og var ekki langt frá sínum bezta
tima — hijóp á 3:55.2 mínútum.
Jón Diðriksson, Borgfirðingur,
varð skammt á eftir í fimmta sæti
— hljóp á 3:57.6 mín. Jón var því
einnig við sinn bezta árangur á
vegalengdinni.
Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR,
tók þátt í 800 metra hlaupi og
hljóp á 1:57.2 mín. Þeir Einar
Guðmundsson og Gunnar Þór
Sigurðsson, Hafnarfirði, tóku
einnig þátt í hlaupinu. Einar
hljóp á 2:04.5 mín. og Gunnar Þór
á 2:03.5 mín. Sjöundi
íslendingurinn, Sigurður Þ. Sig-
mundsson. einnig FH, Hafnar-
firði, tók þáti í 1500 m hlaupi —
öðrum riðli en þeir Ágúst og Jón
og hljóp a 4:07.7 mín.
íslenzka kvennalandsliðið í
frjálsum íþróttum hélt utan í
morgun og tekur þátt í Norrænu
bikarkeppninni í frjálsum
iþróttum, sem háð verður i
Joensuu í Finnlandi um helgina.
í liðinu eru Ingunn Einars-
dóttir, ÍR, Erna Guðmundsdóttir,
KR, María Guðjohnsen, ÍR, Þórdís
Gisladóttir, ÍR, sem héldu utan í
morgun ásamt Guðmundi
Þórarinssyni, þjálfara, sem er
fararstjóri — en Lilja Guðmunds-
Staðan í
Danmörku
Eftir 11 umferðir í 1. deildinni
dönsku var staðan þannig:
B1903 11 6 3 2 19-7 15
Holbæk 11 5 5 1 13-6 15
Frem 11 6 2 3 17-6 14
Kege 11 4 6 1 15-9 14
AaB 11, 5 4 2 16-14 14
B93 11 5 3 3 15-8 13
KB 11 6 1 4 22-17 13
OB 11 5 2 4 19-19 12
Vejle 11 4 2 5 21-18 10
B1901 11 4 2 5 14-19 10
Esbjerg 11 4 2 5 14-19 10
Kastrup 11 2 5 4 10-12 9
Næstved 11 3 3 5 11-15 9
Randers 11 2 2 7 12-20 6
FremadA 11 2 2 7 9-20 6
Vanlose 11 1 4 6 14-31 6
Úrslit í ieikjunum um síðustu
heigi urðu þessi:
B93 — Esbjerg 0-1
B1901 — OB 2-2
Vejle — Vanlose 5-3
Næstved — Fremad A 2-1
KB — Randers Freja 2-0
AaB — B1903 2-1
Kastrup — Koge 0-0
Holbæk — Frem 0-0
Golfkynning
hjó Keili
Golfklúbburinn Keilir í
Hafnarfirði hefur ákveðið að
gangast fyrir kynningu á golfi
fyrir almenning næstu vikurnar
og hefst þessi kynningarstarf-
semi í dag kl. 18 við golfskála
félagsins.
Enski golfkennarinn Tony
Baeon, sem er staddur hér á landi
á vegum Keiiis og GR, mun sýna
fólki helstu undirstöðuatriði
iþróttarinnar. Akveðið er að
næstu fjóra fimmtudaga verði
golfvöllur Keilis opinn almenn-
ingi milli kl. 18 og 20 og þar gefst
fólki kostur á að reyna sig í goif-
íþróttinni og munu Keilismenn
lána þeim, sem ekki eiga, kylfur
og kúlur.
dóttir, ÍR, kemur til móts við
hinar stúlkurnar í Stokkhólmi,
Ragnhildur Pálsdóttir, KR í
Helsinki. Lilja hefur sem
kunnugt verið í Svíþjóð síðustu
árin. — Ragnhildur hefur að
undanförnu dvalið á Englandi.
ísland hefur áður tekið þátt í
þessari Norrænu bikarkeppni
m.a. í Osló fyrir tveimur árum.
Jafnframt bikarkeppninni verður
landskeppni Svíþjóðar, Ungverja-
lands og Austur-Þýzkalands
þarna í Joensuu, sem er í Mið
Finnlandi. í bikarkeppninni
verður keppt í öllum venjulegum
landskeppnisgreinum og auk þess
fimmtarþraut.
Olíuverzlun íslands hefur
keypt eignir British Petroleum hér á landi.
Á næstunni mun nýtt, íslenskt einkenni,
stuttnefniö OLÍS taka viö af BP merkinu.
Bensíntankar, birgöageymslur, bifreióar
og tæki félagsins veröa m.a. þannig
merkt framvegis. Olís hefur þó áfram
umboö fyrir BP og MOBIL olíur og aörar
vörur þessara framleiöenda.
OLÍUVERZLUN
ÍSLANDS HE
II