Dagblaðið - 10.07.1976, Side 4

Dagblaðið - 10.07.1976, Side 4
DAGBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 10. JULl 1976. NÝJA BIO Pnradísaróvœtturinn THE HOST HIQHLY ACCLAIMED HORROR PHAHTASY OF OUR TIHE Afar spennandi og skemmtileg ný bandarísk „hryllings-músík'* lit- mynd, sem víða hefur fengið viðurkenningu sem bezta mynd sinnar tegundar. Leikstjóri og höfundur handrits: Brian de Palma. Aðalhlutverkið og höfundur tónlistar: Paul Williams. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ I Frumsýnir Bílskúrinn GARAGEN . der sker uhyqeetiqe tiny i uam ■ vi Vilgot Sjömans thriller Ný djörf sænsk sakamálamynd gerð af Vilgot Sjöman, þeim er gerði kvikmyndirnar: „Forvitin gul og blá. Aðalhlutverk: Agneta Ekmanner, Frej Lindquist og Per Myrberg. Sýnd kl. 5,9 ng 11.05. Bönnuð börr um innan 16 ára. Isl. texti. 1 LAUGARÁSBÍO 8 Forsíðan Front Page THEI FRONT PANAV13ION' TONICOIOR®' 1 A UNtVf RSAi PIOIURE Ný bandarísk gamanmynd í sér- flokki, gerð eftir leikriti Ben Heckt og Charles MacArthur. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon, Walter Matthau og Carol Burnett. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11.10. 1 HÁSKÓiABÍÓ 8 Chinatown Heimsfræg amerísk litmynd, tekin í Panavision Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Fay Dunáway. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. íslenzkur texti. STJÖRNUBÍÓ 8 Lögreglumaðurinn Sneed /Esispennandi ny amensK saKa- málakvikmynd i litum um liigreglumanninn Sneed. Aðal- hlutverk: Billy Dee Williams, Kddie Albert, Frankie Avalon. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Biinnuð börnum. Allra síðasta sinn. Álfhóll Sjáið þessa bráðskemmtilegu norsku kvikmynd. Sýnd kl. 4. í TÓNABÍÓ Þrumufleygur og Lettfeti (THUNDERBOLT AND LIGHTFOOT) Ovenjuleg, ný, bandarísk mynd með Clint Eastwood í aðalhlutverki. Myndin segir frá nokkrum ræningjum, sem nota kraftmikil stríðsvopn við að sprengja upp peningaskápa. Leikstjóri: Mikael Cimino. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl.5, 7.10 og 9.20. GAMIA BÍÓ 8 Hörkutól Ný spennandi amerísk mynu i litum frá MGM. Aðalhlutverk: Robert Duvall. Karen Black, Jon Don Baker og Robert Ryan. Leikstjóri: John Flvnn. Bönnuö börnum innan 16ára. Svnd kl. 5. 7 og 9. <1 AUSTURBÆJARBÍÓ 8 Júlía og karlmennirnir (Júlia) Bráðfjörug og tn.jög djörf ný, frönsk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, (lék aðalhlutverkið í „Emmanuelle") Jean Claude Bouillon. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. 1 HAFNÁRBÍÓ 8 Anna kynbomba Bráðskemmtileg og fjörug bandarísk litm.vnd. Lindsay Blooin, .loe Higgins Ray Danto i. ' íslenzkur texti Sýnd kl. :i. 5. 7. 9 og 11. ný 2ja—3ja herb. íbúðir við Hjarðarhága, Drápuhlíð, Laugaveg, Hraunbæ, Nýbýlaveg (með bílskúr), Stóragerði, Asparfell, i Kópavogi, Garðabæ, Hafnar- firði -norðurbænum. 4ra-6 herb. íbúðir við H jarðarhaga, Hskihlíð, Hraunbæ, Drapuhlið, Holts- götu, Alfheima, í Breiðholti, Hafnarfirði og Kópavogi. 4ra herb. íbúð — í vesturbœnum góð og þægileg íbúð á 1. hæð. Sérhiti og rafmagn, 2 stofur, 2 herb. fataherb. og hol. Nánari uppl. á skrifstofunni. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó sölu- skró. íbúðasalan Borg Finnur Torfi Stefónsson hdl. Laugavegi 84. Sími 14430. Heimasími 14537 í Kerlingarf jöllin ^1 Skíðamarkaður: Skiðafatnaður, 10% afsl. Skíðaskór á börn frá kr. 3.000,- Skíðaskór á fullorðna frá kr. 6.000,- Moonboats kr. 3.900 (40% afsl.) 20% afsl. af sumum skíðagerðum. Parablack og skiðastopparar og margt, margt fleira. GLÆSIBÆ — timi 30350 Þú og nýju MANZ-skórnir þínir verða fljótt óaðskiljanlegir vinir. Raf magns jórnklippivél nýyfirfarin til sölu Uppl. í síma 20030 ídag og nœstu daga Hótel Lougor S-Þing Gisting og matur. Góð sundlaug. Stutt til Mývatns, Húsavíkur og Akureyrar. Sími 96-43120. Prentun á stundinni Við prentum fljótt og vel með nýjum og hraðvirkum offsetvélum. sem gerir okkur mögplegt að taka rastaðar Ijósmyndir beint á plötu án filmugerðar. — Það er ódýrara og hraðvirkara. I>\ i ekki að hringja eða koma og kanna hvað við getum gert fyrir þig? Offsetprentsmiðjan FJÖLNIR H/F Braiitarholti (i. — Sími 22133. Revkjavík. FIOINIR hf Nýkomin sending af hinum vinsœlu VERKFÆRUM Sendum í póstkröfu. S. Sigmannsson & Co hf. Súðarvogi 4, Iðnvogum, sími 86470. Eitthvað fyrir alla fjölskylduna. Sterk ryksuga fyrir verkstæðið, bílskúrinn, bílinn og heimilið. Verð kr. 21.430,- Limhvssa til heimilisnota. Til- valið til módelsmiði, iiniingar á hijsgögnum. tii að kítta i sprungtir og margt fleira. \'erð kr. 3.130,- Leturgrafari. sem gerir vður fært aðmerkja nær hvað sem er. kr. 4.620,- l'tskurðarta-ki gefur fjölda möguieika á útskurði ýmiss konar. svo sent: í gler. tré. skinn. eir og til notkunar við niódelsniíði. Verð kr. 6.410,-

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.