Dagblaðið - 10.07.1976, Page 18
DAGBLAÐIÐ — LAUGARDAGUR 10. JULl 1976.
18.
1
Til sölu
d
Potlablom.
Odýr pottablóm til sölu næstu
da«a á Bókhlöðustís 2.
Krabbi fyrir bílkruna
í Kóðu lagi til sölu, smíðaður í
Svíþjóð. Tækifærisverð. Einnifí
er til sölu bensínrafstöð, 3 kíló-
vött. Uppl. í síma 83705.
Lítið notað
12 feta 4ra-5 manna Sprite
Alpine hjólhýsi til sölu. Uppl. i
síma 81504.
Sony Tc 280 segulband
til sölu á kr. 68.000. einnig Tower
myndavél með Mamva-sekör linsu
12.8 F=48 mín á kr. 15.000. Uppl.
í síma 36424.
Hjólhýsi.
15 feta vel með farið 7 manna
hjólhýsi til sýnis og sölu að Fossa-
götu 8 Skerjafirði. Simi 28719
eftir kl. 19.
Hraunhellur til sölu.
Til sölu fallegar hraunhellur,
hentugar til hleðslu í garða.
Stuttur afgreiðslufrestur. Upp-
lýsingar í sima 35925 eftir klukk-
an 8 á kvöldin.
Túnþökur til sölu.
Upplýsingar í síma 41896.
1
Verzlun
D
Utsölumarkaðurinn, Laugarnes-
vegi 112.
Rýmingarsala á öllum fatnaði
þessa viku, allir kjólar og kápur
selt á 500—1000 kr. stk., blússur í
úrvali á 750—1000 kr., enskar
rúllukragapeysur barna á 750 kr.,
karlmannaskyrtur á 750 kr., vand-
aðar karlmannabuxur alls konar á
1500 kr. og margt fleira á gjaf-
verði.
Þriþættur plötulopi
í sauðalitum verður seldur á verk-
smiðjuverði fyrst um sinn. Opiö
frá kl. 1.30—18.00. Teppi hf..
Súðarvogi 4, sími 36630 og 30581.
Mikið úrval
kvikmyndasýningarvéla og kvik-
myndatökuvéla. myndavélar,
dýrar og ódýrar, filmur, Kodak,
Fuji, Agfa og Gaf. Ath.: Nú er
mun ódýrara að taka slides-
myndir, fáanlegar slidesfilmur,
din 15 — din 28. Amatör, Lauga-
vegu 55, sími 22718.
Nýkomnar denim
barnabuxur i stærðum 1 til 5.
náttföt, frottegallar, bolir með
myndum og fl. Mikið úrval af
portúgölskum barnafatnaði. Vör-
urnar verða seldar með miklum
afslætti vegna þess að verzlunin
hættir. Barnafataverzlunin Rauð-
hetta, Hallveigarstíg 1, Iðnaðar-
mannahúsinu.
Wonderbilt hafði aðeins áhyggjur af
einu, en svo kom...
Konur—útsala.
Konur innanbæjar og utan af
landi. Hannyrðaverzlunin Lilja,
Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.
Við erum með útsölu á öllum
vörum verzlunarinnar, svo sem
hannyrðapakkningum, rya,
smyrna, krosssaum, góbelin,
naglalistaverkum, barnaútsaums-
myndum og ámáluðum stramma.
Heklugarnið okkar er ódýrasta
heklugarn á tslandi, 50 gr af
___________myndiðian_____________
ESÁSTÞORf
Suöurlandsbraut 20 Pósthólf 10
Reykjavik Sími 82733
Atvinna
Óskum eftir að ráða eftirtalið
starfsfólk strax:
Afgreiðslumann eða konu með brenn-
andi áhuga á ljósmyndun og tækjum
til ljósmyndunar.
í nýju verzlunina Bankastræti 8:
Mann til afgreiðslustarfa við hljóm-
plötur, útvarpstæki og ljósmynda-
vélar.
Stúlku til afgreiðslu í tízkufatadeild.
Starfsreynsla æskileg.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
okkar að Suðurlandsbraut 20.
MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF.
úrvals bómullargarni kr. 180.
Sjón er sögu ríkari. Póstsendum.
Sími 85979. Hannyrðaverzlunin
Lilja, Glæsibæ.
Antik
Borðstofuhúsgögn, sófasettj
svefnherbergishúsgögn, skápar,
stakir stólar og úrval af gjafavör-
um. Athugið: 10% afsláttur þessa
viku. Antikmunir Týsgötu 3.
Sími 12286.
Blindraiðn, Ingólfstr. 16.
Brúðuvöggur á hjólagnnd,
margar stærðir, hjólhestakörfur
og margar stærðir af bréfa-
körfum, þvottakörfum og hand-
körfum. Þá eru ávállt til barna-
vöggur með eða án hjólagrinda,
klæddar eða óklæddar. Hjálpið
blindum og kaupið framleiðslu
þeirra. Blindraiðn, Ingólfsstræti
16, sími 12165.
Í
Húsgögn
Til sölu svefnbekkur
á kr. 4.000 og tekkkommóða með 5
skúffum á kr. 12.000. Uppl. í síma
41915.
Svefnhúsgögn:
Svefnbekkir, svefnsófar, hjóna-
rúm. Sendum í póstkröfu um land
allt. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar, Langholts-
vegi 126, sími 34848.
Til sölu eru vel með farin
húsgögn,
hörpudiskasófasett, nýbólstrað,
og margt fleira. Spil á Bronco
óskast á sama stað. Húsmunaskáí-
inn, fornverzlun, Klapparstig 29,
simi 10099.
Smiðum húsgögn
og innréttingar eftir þinni hug-
mynd. Tökum mál og teiknum ef
óskað er. Seljum svefnbekki, rað-
stóla og hornborð á verksmiðju-
verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut
1, Kópavogi. Sími 40017.
1
Heimilistæki
i
2 hólfa rafmagnshella
til sölu. mjög lítið notuð. Uppl.
síma 83187.
Opið í dag!
Það er jafnan erill á Markaðstorginu á
laugardö^gum. Fjöldi Mercedes Benz
og annár.ra bifreiða. Einnig úrval
vörubifreiða og vinnuvéla.
Markaðstorgið,
Kinbolli 8, Sími 28590.
i
Fyrir ungbörrr
D
Mosagrænn Peggy barnavagn
Til sölú. Uppl. í síma 31397.
Barnabílstóll,
barnarúm og barnaburðarpoki
óskast. Sími 28804.
i
Bátar
Hraubátur.
Til sölu 10 feta hraðbátur ásamt
25 hestafla utanborðsvél. Heima-
sími 72530.
4ra manna gúmmíbátur
til sölu. Upplýsingar i síma 15998.
Ennfremur eru til sölu á sama
stað nokkrar hljómplötur.
Lítill gúmmíbátur,
2—4 manna, óskast
Tilboð sendist afgr.
„Bátur 24480".
til
DB
kaups.
merkt
Góður vélbátur
með dísilvél til söl’u. 2'4 tonn á
stærð. Uppl. í sínta 21712 á
kvöldin.
i
Ljósmyndun
8 mm véla- og filmuleigan.
Leigi kvikmyndasýningarvélar,
slides-sýningarvélar og Polaroid
ljósmyndavélar. Sími 23479
(Ægir).
í
Fyrir veiðimenn
Anauiaðkar til sölu.
Uppl. i llvassaleiti 27. simi 33948.