Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 9

Dagblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 9
DACBLÁðIÍ) MÍÓVÍKUbActjK 1L ÁCTJSf Í9761 9 ÞANN STÓRA! Bflnúmerin í Reykjovík: Hœsta númer er R-50407 taka upp veskið núna allir greiða þeir mikla skatta og gjöld Listinn, sem hér fylgir, ber það með sér, að bankastjórar sitja x misjafnlega góðu „brauði“. Ef litið er á útsvarið, sem er 11% af brúttótekjum,. kemur í ljós, að launin eru frá 200 þúsundum upp í rúm 400 þúsund á mánuði. Þá er einnig athyghsvert að skoða eignarskatt banka- stjóranna. Hæsti eignar- skatturinn, sem Stefán Hilmarsson ber, sýnir að hann á eignir sem eru metnar fast- eignaverði upp á rúmar 17 milljónir. Haf^ ber í huga að fasteignamatið er mörgum sinnum lægra en brunabóta- matið, hvað þá ef miðað er við söluverð fasteigna á almennum markaði. Að sögn Ármanns Jónssonar lögfræðings hjá Skattstofu Reykjavíkur greiða menn engan, eignarskatt af fast- eignum sem eru metnar á minna en 2,7 milljónir. Er hér miðað við einstakling. Fyrir eignir á bilinu 2,7 milljónir upp í 4,2 milljónir greiða menn 0,6% af fasteignamatinu. Þeir sem eiga eignir sem metnar eru á yfir 4,2 milljónir greiða 1% af matsupphæðinni. Aldrei er greitt meira en 1% hvort sem eignin er metin á 200 milljónir eða 5 milljónir. Tekjuskattur Einstaklingur greiðir 20% af fyrstu 750 þúsund krónunum og 40% af því sem þar er fram yfir. Hjón þurfa að greiða 20% af tekjum upp að einni milljón sextiu og tvö þúsund og fimm hundruð. Fyrir það sem er fram yfir greiða þau 40%. nafn Björgvin Vilmundarson bankastj. Landsb. Jóhannes Nordal seðlabankastjóri Stefán Hilmarsson bankastj. Búnaðarb. Björn Tryggvason bankastj. Seðlabanka Magnús Jónsson bankastj. Búnaðarb. Pétur Sæmundsen bankastj. Iðnaðarb. Bragi Hannesson bankastj. Iðnaðarb. Jónas Rafnar bankastj. Útvegsb. Davíð Ölafsson bankastj. Seðlabanka Höskuldur Ólafsson bankastj. Verzlunarb. Bjarni Guðbjörnsson bankastj. Útvegsbanka Stefán Sturla Stefánsson aðst.bankastj. Útvegsb. Kristján Oddsson bankastj. Verzlunarb. Helgi Bergs bankastj. Landsbanka Svanbjörn Frímannsson bankastj. Landsbanka Þórhallur Tryggvason hankastj. Búnaðarbatika Armann Jakobsson ixankastj. Útvegsb. tekjusk. eignarsk. útsvar barnabætur samtals 133.734 50.257 375.900 37.500 522.391 1.162.520 109.292 496.900 206.250 1.562.192 626.452 171.578 332.800 1.130.830 521.574 -18.523 307.100 847.197 696.990 101.787 288.800 1.087.487 913.009 • 92.566 409.200 1.414.775 874.468 71.285 365.400 37.500 1.311.153 763.489 56.772 312.800 1.132.961 927.149 67.296 384.100 1.378.545 610.736 72.800 330.100 37.500 987.136 503.757 39.177 275.700 818.634 367.044 73.679 248.200 37.500 651.223 542.016 38.046 313.800 37.500 856.362 909.979 53.600 361.200 1.324.779 1.295.597 63.104 478.200 1.836.901 657.479 16.463 298.400 37.500 972.342 802.556 3.636 322.700 1.128.892 Ekki að undra þótt veiðimaður- inn á myndinni, Sverrir Kristins- son, sé hýr á svip. Hann náði þessum laxi eftir krappan dans í Elliðaánum í gær. Fjórtán og hálft pund reyndist hann vera, laxinn, en ekki beit hann á fyrr en Sverrir hafði reynt í 2 klukku- stundir í kolmórauðri ánni. Senn lýkur veiðitímanum, laxinn fær þá frið fyrir hinum áköfu veiði- mönnum sem bjóða laxinum „gull og græna skóga“ með lit- fögrum flugum sínum og sprikl- andi möðkum. (DB-mynd Bjarn- leifur ) Blaðað í skattskránni: Bankasljóramír þurfa að Myndin sýnir hvernig innbrotið var framið. rúða brntin og naunginn kominn inn. (DB-mynd Har. Hansen) Innbrotið á Akureyri: Um hádegisbilið í gær kom maður um tvítugt inn á lög- reglustöðina á Akureyri. Játaði hann á sig að hafa verið valdur að innbrotum þeim sem framin voru í skrifstofur að Glerárgötu 20 í fyrrinótt. Þar hurfu m.a. um 100 þúsund krónur úr peningaskáp hjá Sjóvátryggingarfélagi íslands og skiptimynt úr skrifstofum Gunnar Ásgeirssonar hf. Ungi maðurinn kvaðst hafa verið ölvaður þá er hann framdi verknaðinn. Skilaði hann þýfinu svo lil öllu í gær, er hann gaf sig fram, að sögn yfirlögreglu- þjónsins á Akureyri. Talsvert tjón varð í innbrotinu. Braut ungi maðurinn sér leið inn í húsið með því að nota grjót á glerhurðir. Þá olli hann talsverðu tjóni i hinum ýmsu skrifstofum, en þó hvað mestu hjá Sjóvá. Frásögn unga mannsins ber í öllum aðalatriðum saman við þær hugmyndir sem rannsóknarlög- reglumenn höfðu gert sér varð- andi innbrotið. Mun hinn ungi maður fá á sig talsverðar bóta- kriifur fyrir þær skemmdir er hann olli, auk annarra afleiðinga innbrotsins. —ASt — en bílarnir þó „aðeins" 30 þúsund Hæsta bílnúmerið í Reykja- vík var seint í gærdag R-50407. Númerin hækka jafnt og þétt en þess ber að geta að miklar eyður eru í bifreiðaskrá Reykjavíkur. „Við höfum ekki aðstöðu til að endurnýja skrána jafnt og þétt,“ sagði Guðni Karlsson for- stöðumaður Bifreiðaeftirlitsins í samtali við DB „Við erum einnig beðnir að geyma bílnúmer, sem ekki eru í notkun, svo að eyður er alls staðar að finna í skránni af ýmsum sökum. Um sl. áramót voru 28836 bifreiðir í Reykja- vík og má af þeirri tölu nokkuð ráða hverjar eyðurnar eru í skránní Guðni sagði að bifreiða- númer væru hér á landi geymd án endurgjalds. Það væri þjón- usta sem líklega þekktist hvergi annars staðar. Skapaði þetta nokkra erfiðleika, einkum vegna þröngs hús- næðis. Guðni kvaðst vona að aftur yrði tekið upp á Alþingi tillaga um gerbreytingu í bil númerum hér á landi. Málinu var í vetur skotið á frest rétt fyrir þingslit. Bifreiðaeftirlitið býr við mjög þröngar og frumstæðar aðstæður en ráðamenn þess lifa í voninni um að nú fari úr að rætast. Guðni sagði, að vonir stæðu til þess að hafizt yrði handa innan skamms við lagfæringu á leiguhúsnæði sem ætlað væri Bifreiðaeftirlitinu uppi á Ártúnshöfða. Hafa fram- kvæmdir dregizt vegna fjár- skorts. Sýnt væri að ekki yrði flutt í húsnæðið fyrir veturinn, en vonir stæðu til þess að flutt yrði þar inn i vetur. Varðandi númeraplötur Reykjavíkurbíla sagði Guðni, að sjaldan væru til hjá Bifreiða- eftirlitinu nema 50—100 númer. Plöturnar væru fram- leiddar jafnóðum hjá Steðja. Þær eru endurseldar, mjög nálægt kostnaðarverði. Plötur á venjulega bifreið kosta samtals 1200 krónur með boltum en plötur á önnur ökutæki minna, nema á tengivagna. — ASt. Bílnúmer, þ.e. iágu númerin, eru í tízku en þau eru víst ekki föi. Hér sjáum við hið stolta númer, R-6, en það er á jeppa- bifreið Carls J. Eiríkssonar sem kunnastur er fyrir afskipti “■n af barnaverndarmálum. MEÐ Ungur maður gaf sig fram og jótaði á sig iiavU mmXimm Skilaði þýfinu að mestu V6l KllQOinn tillögreglunnarígœr

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.