Dagblaðið - 11.08.1976, Page 12

Dagblaðið - 11.08.1976, Page 12
þróttir Iþróttir íþróttir I)A(;»I.A»I» MIÐVIKUpACUH 11. AdUST 1976 í úrslitaleik Glasgow Cup þ Jolian Johansen skorar þriðja mark Holbæk í leiknum gegn B1903 ok innsjglar mikilvægan 'sigur. Holbœk hefur nú þriggja stiga f orystu í Danmörku Celtic tc Jóhanne: Stjömu aðgefi — Verðlaunahafar verða að lúta si „Þetta er alveg furðulegt þegar við spilum við Rangers. Við eigum allt spil og fjölda tækifæra en þeir skora mörkin. Þannig var í gærkvöld í úrslitaleik Glasgow Cup — við sóttum og sóttum en töpuðum 1-3, gremjulegt. Annars get ég verið ánægður með minn hlut — ég skoraði mark Celtic á 40. mínútu," sagði Jóhannes Eðvalds- son, þegar við ræddum við hann í morgun eftir úrslitaleik við Rangers í gærkvöld. „Ég var að lesa hér Daily Record og þar er stór fyrirsögr,,Celticsýndi alla knattspyrnuna — en Rangers vann.* Við byrjuðum hroðalega — féngum á okkur tvö mörk á fyrstu 11 mínútunum. Fyrsta markið kom á fjórðu mínútu — Latchford missti knöttinn undir sig og síðan á 11. mínútu var mikið þóf — bjargað á línu en dómarinn dæmdi mark — „Holbæk hefur nú náð þriggja stiga forystu í 1. dcildinni dönsku eftir að hafa unnið góðan sigur gegn einum helzta kcppinaut okkar, B1903, 3-1. Eg spilaði ekki með liðinu þar sem meiðslin sem ég hlaut í hægri fæti hafa ekki komið til sem skyldi. En ég er að faraaf stað á fullu aftur og þá er haráttan um að komast í liðið," sagði Atli Þór Héðinsson, knatt- spyrnumaðurinn kunni úr KR, sem nú spilar með Holbæk í Dan- mörku. A laugardag fór fram ein umferð í dönsku dcildinni þar sem Holbæk tókst loks að vinna sigur eftir l'allandi gengi undan- farið — var slegio ut úr bikarnum af Köge og hlaut ekki stig í Toto- kcppninni. ,,Já, þetta var sannarlega mikil- vægur sigur fyrir okkur. Undan- farið höfum við verið að spila í Toto-keppninni en aðeins verið með hálft lið í keppninni eða svo. Þennan mánuð sem gert var hlé í deildinni nota strákarnir sem frí. Þannig léku nokkrir aðalleik- menn lítið eða ekkert. Landsliðsmarkvörðurinn okkar, Benno Larsen, lék til að mynda ekki neitt og sama var með Alan Hansén. Jörgen Jörgensen lék aðeins heimaleikina — en þetta var góð reynsla fyrir yngri leikmennina. Ég lék aðeins einn leik — gegn Guiamarés I Portúgal. En þá tóku meiðslin sig upp, tognun i hægri fæti, og ég varð að byrja aftur upp á nýtt. Þetta var mjög baga- legt vegna þess að ég var að vona að þessi meiðsli væru frá. Okkur gekk mjög illa í Toto- keppninni en félagið leggur alls enga áherzlu á hana, miklu heldur litið á keppnina sem möguleika fyrir leikmennina til að ferðast. Ég horfði á leikinn gegn B 1903 og Holbæk spilaði mjög vél — hreinlega yfirspilaði B 1903. Þrjú þúsund manns sáu leikínn og þegar á fyrstu mínútu tók B 1903 forystu þegar Carsten Jbnsson skoraði. En Holbæk jafnaði skömmu síðar þegar Jörgen Jörgensen skoraði og éftir það var aðéins eitt lið á vellinum — Hol- bæk — og mörkin hefðu getað orðið mun fleiri en þrjú. Þessi leikur af okkar hálfu var jafngóður og tapleikurinn gegn Köge var slæmur en honum töpuðum við 0-3 — hreint hroða- legur leikur af okkar hálfur. Eins og ég sagði vona ég að ég geti farið að æfa bráðlega — en samkeppnin um að komast í liðið er geysileg. Þannig hafa 25 menn leikið með aðalliðinu í keppninni og detti maður út þá er erfitt að kimiast inn aítur, vérður að bíða éítir að. einhver rfieiói sig og þannig losni sæti. Annars finnst'mér athyglisvert að æfingar hér eru sízt erfiðari en heirna. Við æfum þrisvar í viku, að vísu voru æfingar strembnar í vor en síðan gjörbreyttist þetta. Mun meiri áherzla er lögð á knött- inn og samleik hér í Danmörku enda hafa Danir alltaf verið þekktir fyrir skemmtilega knatt- spyrnu. En ég er ekki í nokkrum vafa Stjörnurnar frá Montreal verða að sætta sig við ósigur. Já, verðlauna- hafar frá Olympíuleikunum verða hver á fætur öðrum að láta í minni pokann. Þannig varð Anders Gærde- rud, gullhafinn í 3000 metra hindrunarhlaupi frá Montreal að láta í minni pokann fyrir einum helzta keppinaut sínum þaðan, Pólverjanum Malinowski. Einnig á sama móti Varð Rod Dixon að sætta sig við tap gégn óþekktum hlaupara frá Bandaríkjunum í 5000 metra hlaupi og i Helsinki hljóp Lasse Viren fyrir framan trygga áhangendur sína í 5000 metra hlaupi en varð að gera sér að góðu sjöunda sætið — bronzhafinn frá Montreal í 10000 metra hlaupinu, Bretinn Brendan Foster, sigraði eftir harða baráttu við Knut Kvalheim frá Noregi. Það er nú ef til vill ékki nema von að meistararnir verði að gera sér að góðu ósigur þvi álagið frá Montreal*- situr enn i þeim og til að mynda virtist Lasse Viren aðframkominn. í Helsinki — það var eitthvað annað en við sáum frá Montreal í 10000 og 5000 metra hlaupunum. Nú, en snúurn okkur að Stokkhólmi. Þar kom hin ágæta frammistaða Duiican McDonald mjög á óvart er hann setti nýtt bandariskt met — hljóp 5000 metrana á 13:19.4, vel á undan Dixón, sem hljóp á 13:21.2. Sama gilti um hindrunarhlaupið — Bronislaw Malinowski var vel á Þi'lla <t stúlkan scin iV st \ Róli'i'. væna mln. ' íara.úr liúsi Bniiuna. brt' þ;,‘ til nialsalvik Tveir írar að Holbæk mundi sigra hvaða ís- lenzkt lið sem væri og kemur þá til að hér eru leikmenn mun jafnari að getu heldur en heima, þar sem yfirleitt mæðir mest T tveim, þrem eða ef til vill fjórum mönnum. Breiddin hér ér mun meiri. Völlurinn hér í Holbæk pr sennilega sá bezti í Danmörku, fyllilega sambærilegur við Idrets- parken, sem svo margir íslending- ar kannast við. Já, það er ágætt að leika knattspyrnu hér í Dan- tnörku," sagði Atli Þór Héðinsson að lokunT Til frekari glöggvunar látum við s.töðuna í 1. deildinni dönsku fylgja með: B 1901 — Rangers Freja 2-1 B 93 — Köge 3-3 Kastrup — Esbjerg 2-1 Víkingur í úrslit # r w i :□ I Tveir írskir landliðsmenn hafa nú skipt um félög á Englandi. Það eru þeir Jim Conway, sem fór frá Fulharr til Manchester City og Ray Treacy, sem lék með Preston North End og hefur verið seldur til 3. deildarliðsins Port Valé Það kemur nokkuð á óvart að City skuli kaupa Conway, sem lengi hefur leikið með Fulhani og lék til úrslita í enska bikarnum þegar Fulham tapaði Holbæk 16 10 5 1 24-10 25 Frem 16 10 2 4 27-9 22 B 1903 16 9 4 3 28-14 22 AaB 16 8 5 3 26-29 21 OB. 16 8 3 5 25-26 19 Vejle 16 8 2 6 32-22 18 KB 16 8 1 7 32-26 17 B 93 16 6 4 6 22-19 16 Köge 16 4 8 4 21-20 16 B 190J. 16 6 3 7 25-30 15 Esbjerg 16 5 5 6 15-20 15 Næstved 16 5 3 8 21-25 13 Kastrup 16 4 5 7 19-24 13 Randers Fr. 10 3 3 10 21-27 9 Fremad A 16 3 3 10 15-31 9 Vanlöse 16 1 4 11 19-49 6 Olafsvíkur-Víkingar hafa nú svo gott sem tryggt sér sæti i úrslitakcppni 3. deildar eftir að Víkingar náðu jafntefli í Borgarnesi á laugardag, 1-1 En naunit var það — Borgnesingar höfðu yfir þar til skömrnu fyrir leikslok að Ólafur Rögnvaldsson jafnaði ineð hörkuskoti frá vítateig — þá aðeins átta mínútur eftir til leiksloka. Skallagrímur skoraði eitt mark snemma í leiknum og lengi leit út fyrir sigur Borgnesinga í leiknum, sem öðru fremur einkenndist af aðstæðum en þær voru afleitar, rok. Víkingur hefur þvi hlotið 14 stig úr leikjum sínum en tapað fjórum. og því sæfi í úrsíita- kepphi svo gott sem gulltryggt. Að vísu eiga Víkingar eftir að leika við USVH og ætti ekki að verða skotaskuld úr að sigra það en í fyrri léiknum að Reykjum sigraði Víkingur 9-2. En auðvitað getur allt gerzt í knattspyrnu. RM Vejle — Fremad A AaB — Frem Næstved — Vanlöse KB — OB Holbæk — B 1903 3- 0 1-3 4- 2 '5-1 3-1 — Atli Þór Héðinsson hefur ekki getað leikið undanfarið vegna meiðsla en um helgina sigraði Holbœk B1903 3— 1

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.