Dagblaðið - 11.08.1976, Qupperneq 20
20
DA(JBLAtílí) MIDVIKUDACUK 11. AUUST 1976
íhúrt óskasl til U-ií'ii
i Ilal'narfirói. Uppl. í sima 51145.
Slúlkur ulan af
lanili óska eflir aó taka á leigu ,'l.ja
herb. ibúó sem næst Verzlunar-
skólanum. Kinhver fyrirfram-
jjreiðsla. Uppl. í síma 93-1900
allan dapinn op 30011 eftir kl 19
Kennaraháskólanemi
ásamt konu ojj ungu barni óskar
eftir 2,ja til 3,ja herb íbúð frá 1.
sept. Uppl. í síma 86449.
Einstaklingsíbúð
óskast fyrir háskólanema,, stúlku,
f.vrir 15. eóa 1. sept. Uppl. í síma
27806 ofi 82916.
Iðnaðarhúsnæði óskast.
100-150 fm. Helzt með sýningar-
glufiga.Uppl. í sima 20397 eftir kl.
7 á kvöldin.
3ja manna fjölskylda
óskar eftir 2,ja—3,ja herbergja
ibúð á leigu. Cióðri umgengni og
reglusemi heitið. Möguleiki á
fyrirframgreiðslu. Upplýsingar
eftir klukkan 6 í síma 85841.
3
Atvinna óskast
Ung kona
óskar eftir ræstingarstörfum
síðdegis eða á kvöldin. Fleiri störf
koma til greina. Uppl. i síma
74703.
Ungur og reglusamur húsasmíða-
meistari
óskar eftir atvinnu. Ýmislegt
kemur til greina. Tilboð leggist
inn á afgreiðslu Db fyrir 15. þ.m.
merkt „24963."
24 ára stúlka
öskar oftir kvöld og helgarvinnu
strax. Uppl. i sinia 74169.
Ung stúlka óskar
oftir kvöld- og helgidagavinnu.
Uppl. í síina 25337 eftir kl. 5.
Ungur maður
óskar eftir atvinnu, vanur lager
og útkeyrslu. Allt kemur til
greina. Sími 26408.
21 árs skólastúlka óskar
eftir síðdegis- og helgarvinnu, t.d.
skúringum eða afgreiðslu í
söluturni. Uppl. í síma 36706 eftir
klukkan 6.
25 ára konu utan af landi
vantar atvinnu og húsnæði.
Vinsamlegast hringið í síma
12369.
Hvern vantar ráðskonu
á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð
merkt „ráðskona 25190“ sendist
DB fyrir föstudag.
3
Atvinna í boði
i
Stúlku og ungan mann
vantar til afgreiðslustarfa. Uppl. 1
síma 30420 eftir klukkan 5.
Starfsmanneskju vantar
við pressun og sniðningu. Últíma,
saumastofa. Sími 22206.
1
Tapað-fundið
Hvítur og
kettlingur
í óskilum á Bárugötu 21
12616-.
grábröndóttur
Sími
1
Ýmislegt
i
Skjólborg hf.
biður viðskiptavini sína að panta
gistingu með fyrirvara. Skjólborg
hf. Flúðum, simi 99-6630 til 1. okt.
I
Barnagæzla
VÍI gjarnan taka barn
í gæzlu. Er í Hafnarfirði. Uppl. í
síma 53536.
Tökum börn í pössun.
Höfum leyfi. Uppl. í símum 32571
og 74130.
Óska eftir 12 til 14 ára stúlku
til að gæta 3ja ára drengs frá kl.
4-8 á kvöldin einu sinni til tvisvar
í viku. Uppl. 1 síma 40533 eftir kl.
18.
Óska eftir konu
í Garðabæ, sem gæti litið eftir 6
ára stúlku í vetur, part úr degi.
Uppl. í síma 41624 eftir kl. 19.
Óska eftir barngóðri konu
í Hlíðahverfi sem gæti sótt 5 ára
dreng í ísakskóla kl. 14.30 á
daginn og haft hann til kl. 18.30.
Uppl. í síma 44195 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Keflavik.
Barngóð kona óskast til að gæta
3ja ára drengs, meðan móðirin
vinnur úti. Uppl. í síma 92-7439
milli kl. 6 og 8.
I
Einkamál
I
Einstæo Kona, 60 ára,
óskar eftir að komast í samband
við skynsaman, góðan, einhleypan
mann um 60 ára aldur, sem á íbúð
og bíl en vantar sambúð. Algjörri
þagmælsku heitið. Tilboð merkt
„Traust —25208“ sendist DB sem
fyrst.
Hreingerníngar
!)
Hreingerningar: Vanir
og vandvirkir menn. Hörður
Viktorsson, sími 85236.
Hreingerningar — Hólmbræður
Teppahreinsun, fyrsta flokks
vinna. Gjörið svo vel að hringja i
síma 32118 til að fá upplýsingar
um hvað hreingerningin kostar.
Björgvin Hólm, sími 32118.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar
Tökum að okkur hreingerningai
á íbúðum, stigahúsum og stofnun-
um. Vanir og vandvirkir menn
Sími 25551.
Hreingerningar —
Teppahreinsun:
íbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2200 á hæð
Einnig -teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Hreingerningar —
Teppahreinsun.
Vinnum, hvar sem er hvenær seir.
er og hvað sem er. Sími 19017
Ester og Óli.
Þjónusta
Góð mold til soiu,
heimkeyrð í löðir, einnig ýtu-
vinna og jarðvegsskipti. Uppl. 1
síma 42001 og 40199, 75091.
Hús- og garðeigendur og verktak-
ar athugið.
Tek að mér að helluleggja, hlaða
veggi og leggja túnþökur. Einnig
holræsagerð. Tímavinna og föst
tilboð. tJppl. 1 síma 26149 milli kl
12 og 13, 19 ng 20.
Tek að mér að
gera við og klæða bólstruð hús-
gögn. Föst ver'ðtilboð, greiðslu-
skilmálar. Bólstrun Grétars Arna
sonar. Sími 73219 eftir kl. 19.
Bólstrun, sími 40467.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Mikið úrval af áklæðum.
3
Ökukennsla
i
Okukennsla—Æfingartímar.
Kenni á Mazda 616 árg. ’76.
Ökuskóli og prófgögn ef þess er
óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir,
sími 30704. *
Kenni akstur og meðferð bita,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar í síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson
ökukennari.
Hvað segir símsvari
21772? Reymö að hringja.
ökukennsla —
Æfingatím'ar: Lærið að aka bíl á
íkjótan og öruggan hátt. Toyota
Celicia. Sigurður Þormar öRu-
kennari. Simar 40769 og 72214.
Verzluft
adidas
SK0SALAN LAUGAVEGI 1
Lucky sófasett
Lokað vegna
sumarleyfa til 16/8
KM SPRINGDYNUR
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði,
sími 53044.
verzlunarmiðstö&inni
við Nóatún
Hátúni 4 '
Simi 2-64-70
Athugið verðið hjá okkur.
Sófasett.
Pírahillur,
Hilluveggir, tii
að skipta stofu.
Happy-stólar og
skápar.
Marmara-
innskotsborð.
Athugið verðió
hjá okkur.
EGG TIL SÖLU
Getum bætt
vió okkur
verzlunum,
mötuneytum
og bakaríum
föst viðskipti.
Hafið samband
við búið.
„Maremont“ hljóðdúnkar „Gabriel“
höggdeyfar. Hlutir í sjálfskiptingar í
úrvali. Viðgerðarþjónusta á hemlum og
útblásturskerfi.
j. Sveinsson & Co.
Hverfisgötu 116, Reykjavík.
Sími 15171.
JL n t'i r% ■ k.I Grandagarðt —Reykjavfk
|J fj | Sími 16814 -Heimasími 14714
Mikiö úrval af fatnaði, buxur
blússur, skyrtur, nærföt fyrii
unga og - aldna. Regn- og
hlífðarfatnaður til sjós, lands
og ferðalaga. Lífbelti, hlífðar
hjálmar, strigaskór, inniskór,
ferðaskór Sendum í póst-
i kröfu. Opió á laugardögum.
BIAÐIB
er smáauglýsingablaðið
Nýsmíði- innréttingar
)
Sílskúrshurðir
Utihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög
Gerum verðtilboð.
Hagstætt verð.
TRESMIÐJAN M0SFELL SF.
Hamratúni 1, Mosfellssveit. Sími
66606.
Jeppaeigendur
Við framleiðum farangursgrindur úr stálrörum svo þær
þoli mikinn burð og við látum heit-gallonhúða þær svo
þær endist vel. Eigum fyrirliggjandi grindur í Land
Rover, Bronco og Range Rover. Smíðum einnig á flestar
aðrar geróir bíla.
MÁNAFELL HF.
járnsmíðaverkstæði, Laugarnesvegi 46. Heimasímar
71486 og 73103. Qpið frákl.8—11 á kvoldin og laugardaga.
Trésmíði — innréttingar
Smíðum klæðaskápa eftir máli.
spónlagðir eða tilbúnir undii
málningu, einnig sólbekkir. Fljót af
greiðsla.
TRÉSMIÐJAN KVISTUR,
Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin)
Slmi 33177.
c
BifreiðastiBngar
NIC0LAI
Pverholti 15 A
Sími 13175.
BÍLAVIÐGERÐIR
Réttingar og almennar viðgerðir,
gerum föst verðtilboð.
BÍLVERK H/F SKEIFUNNI 5,
simi 82120.
DACBLAÐIÐ
ÞAÐ LIFI!
Húsaviðgerðir
Sprunguviðgerðir — Þéttíngar
Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þökum, notum
aðeins 100% vatnsþétt silicona gúmmlefni. 20 ára reynsla
fagmanns í meðferð þéttiefna. örugg þjónusta.
H. HELGAS0N
trésmíðameistari,
simi 41055.
Alumanation
Sprunguviðgerðir og .fleira. Bjóðum upp á hið heims-
þekkta álþéttiefni við sprungum. á steinsteypuþök og
málmþök. slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunarefni og
þéttiefni sem völ er á f.vrir nýtt sem gamalt. 10 ára ábyrgð
á efni og vinnu.
Fljót og góð þjónusta. Sími 20390 milli
kl. 12 og 13. Kvöldsími 24954.
Húsviðgerðarþjónustan auglýsir
Nú er rétti timinn til að lagfiera eignina. Sjáum iim hvers
konar viðgerðir utan húss sem innan. Notum aðeins
viðurkennd el'ni. Fljót og örugg þjónusta. Gerum tilboð.
Símar 13851 og 85489.