Dagblaðið - 30.08.1976, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 30.08.1976, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. — MÁNUDAGUR 30. ÁGUST 1976. .25 I dag veröur hœg suðvestlœg átt og skýjaö meö köflum á Vesturiandi en bjart veður aö mestu á austanverðu landinu. Ásta Eiríksdóttir, f. á Eyrarbakka 2. júní 1898, lézt 19. ágúst 1976. Hún verður jarðsungin í dag frá Dómkirkjunni kl. 13.30. Árið 1919 giftist hun eftirlifandi manni sínum, Valdimar Stefáns- syni, fyrrverandi bifreiðarstjóra. Þau eignuðust sex börn: Guð- mund Birgi, Guðrúnu Rögnu, Sesselju, Erling, Guðbjörgu og Stefán Gylfa. Marta Andrésdóttir, Jökulgrunni 1, lézt 22. ágúst. Hún verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í dag kl. 3 e.h. Þóra Möller Kristjánsdóttir veYður jarðsungin frá Dómkirkj- unni á 10.30. Kristín tröðum sungin morgun, 31. ágúst, kl. Helgadóttir frá Alfta- i Hörðudal verður jarð- frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 1. september kl. 13.30. Helga P. Jónsdóttir, Lönguhlíð 21, verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni á morgun kl. 13.30. Bæring Níelsson frá Sellátri, Bók- hlöðustíg 2, Stykkishólmi, verður jarðsunginn frá Stykkishólms- kirkju í dag kl. 2 e.h. Útivistarferðir: Húsavík. Berja- og skoðunarferð um næstu helgi. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni Lækjargötu 6, sími 14606. Fœreyjaferö. 16-19. september. Fararstjóri Haraldur Jóhannsson. Vinningar í happdrœtti Samhjólpar 49860. 50887. 37002. 38159!~ 5"Ö473. 3u925. 45495. 18062. 51661. 40141. 10612. 42362, 26188. 30097. 52546. 55825. 54448. 18393. 30396. 46560. 51932. 42134. 46087. 7310.Birt án ábyrgðar. Félag einstœðra foreldra — Flóamarkaður Félag einstæðra foreldra er að hefja undir- búning flóamarkaðs síns og biður félaga og aUa sína mætu velunnara að taka til óspilltra málanna — við sækjum heim. Sími 32601 eftir kl. 18. Prófarka- og handritalestur Dagblaðið óskar eftir prófarka- og handrita- lesara. Góð menntun og íslenzkukunnótta nauðsynleg. Hringið í síma 83322 ó skrif- stofutíma. BIABW Norrœna húsið Mánudaginn 30. ágúst kl. 20.30 heldur skóla- stjóri Snoghöj lýðháskólans fyrirlestur í Norræna húsinu um norræna lýðháskóla al- mennt og um Snoghöj lýðháskóla sérstak- lega. Nú á dögum hafa orðið miklar breytingar á starfsemi lýðháskólanna. Eru lýðháskólarnir mjög mikilvægur liður í fullorðinsfræðslunni og i endurmenntun atvinnulausra. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestri þessum. Leiðrétting Áslaug en ekki Anna. I laugarJagsblaðinu var grein um mynda- styttur i höfuðborginni. Þar var ekkja sr. Bjarna Jónssonar vigslubiskups kölluð Anna, en átti auðvitað að vera frú Áslaug Ágústs- dóttir. Er frú Áslaug og aðrir lesendur beðnir afsökunar á þessum óskiljanlegu mistökum blaðamannsins. A.Bj. Jffkyuúvn //fuaa. œ s/aý /útréýpfayrz/'/zauvZ'Ucf' /é'/na/ze z/fffrs/œ/œ/c'. Borqarplasti Tiiiiiiiinrgml 03-7370 kvöM og helyralml »3-7355 14444,25555 Dodge Dart Swinger ’73, sérfl. • 1800 þús. Ford Taunus árg. ’71 — 700 þús. Dodge Dart ’72 — 1250 þús. Toyota Carina árg. ’74, sérfl. — 1275 þús. Tovota Carina árg. '74 — 1250 þús. Toyota Carina árg. '72 — 900 þús. To.vota Coroila árg. ’73 — 900 þús. Toyota Crown Mark 2 árg. ’72 — 1100 þús. Toyota Crown Mark 2 — 1500 þús. Datsun 180 B árg. ’73 — 1250 þús. Mazda 616 árg. '73 — 1 millj. Citroén GS árg. '74 — 1150 þús. Citroéti DS árg. ’74 — 1750 þús. Citroén GS '72 — 800 þús. VW 1300’74, sérfl.— tilb. VW 1303 '74 — 720 þús. VW 1300 '73 — 670 þús. Mazda 929 ’74 — tilb. Mazda 616 '74 — 1200 þús. Toyota „High Age“ ’74 glæsil. 12 manna — tilb. Ford Granada station ’74 — 2.2 millj. Renault station 12 GT — 1300 þús. . , . ... . . . pivmouth Duster árg. '74 —1500 þús. Glœsilegir sýnmgarsalir - Ekkert inmgialdl SIGTÚN 1. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 8 Til sölu i) Athugió. Sem nýr kæliskápur til sölu á 25 þús., barnaburðarrúm á 2500 og ungbarnastóll á 2500. Uppl. í síma 74923 eftir kl. 20. Til sölu góöur 8 fermetra vinnuskúr með rafmagnstöflu verð 70 þús. Uppl. í síma 44055' eftir kl. 17. Steinhellur til skreytingar. Þunnar steinhellur til skreytingar á veggjum úti sem inni og í kringum arineldstæði til sölu. Uppl. í síma 42143 á kvöldin og um helgar. Vil selja handhæga og vandaða skólaritvél, selst ódýrt. Einnig er til sölu á sama stað JVC kassettudekk. Uppl. í sima 50820. Holley. Til sölu 4ra hólfa Holley blöndungur og Weiand millihead á small block Chevrolet. Sími 50411. Fallegt nýtt rúm til sölu, einnig a sama stað þvotta- pottur og þvottavél. Uppl. í síma 27481. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakai” og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Óskast keypt D Kælivél óskast til kaups. Uppl. í síma 82245. Hárgreiðsluáhöld. Þurrkur, stólar, speglar og annað sem fylgir hárgreiðslustofu óskast keypt. Tilboð ásamt upp- lýsingum um aldur og ástand skilist til afgr. DB merkt „Áhöld — 26864". Geirskurðarhnífur á tré óskast til kaups. Uppl. í síma 92-2734. Óska eftir að kaupa notaða dráttarvél, helzt Ferguson með sláttuvél. Uppl. í síma 97- 8177. 8 Verzlun Þríþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á verk- smiðjuverði, auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er ’opin frá kl. 1.30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4, simi 36630 og 30581. Frá Verzluninni Höfn, Vestur- götu 12. Allar vörur verzlunarinnar seldar með 20% afslætti næstu daga, komið og gerið góð kaup. Höfn, Vesturgötu 12. Hljómplötur. Ödýru hljómplöturnar fást hjá okkur, aldrei meira úrval. Safn- vörubúðin Laufásvegi 1. Hafnfirðingar— Hafnfirðingar, höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin, opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar Austurgötu 3. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, sími 12165. 8 Fyrir ungbörn D Til sölu er kerra og gamall barnavagn (ágætur á svalir eða í sveit) selst ódýrt. Uppl. í sima 93-1403 á kvöldin. Til sölu nýleg Siiver-Cross skermkerra, 15.000. Uppl. i síma 82099. verð Til sölu sem nýr Swallow kerruvagn, dökkbrúnn með samlitum kerrupoka og inn- kaupagrind, verð 26.000. Einnig rimlarúm með dýnu og 4 Pioneer hátalarabox. Uppl. í síma 51439. 8 Fatnaður Halló, dömur. Stórglæsileg nýtízku pils til sölu.- Terylene, flauel og denim, hvít og blá í öllum stærðum. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. í síma 23662. Mjög fallegt hvítt norskt hjónarúm ásamt nátt- borðum með glerplötu og skemli til sölu. Uppl. í síma 26109. Til sölu rautt bæsað furuborð með 6 stólum. Uppl. í sima 71506. Tveir vel með farnir samstæðir svefnbekkir til sölu. verð 35 þús. Upplýsingar eftir kl. 5. Sími 37976. Mjög vel með farið og vandað hjónarúm til sölu. Upplýsingar í síma 17356 eftir kl. 6. Lítið vel með farið sófasett til sölu. Verð kr. 70.000. Uppl. á Vesturgötu 66 (vestur- endinn, uppi). Sérstakt barnarúm með hillum o.fl. til sölu vegna brottflutnings, verð kr. 20.000, einnig karlmannsleðurskór nr. 41. Uppl. í sima 41623. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Raðstólasett til sölu. Sími 51648. Notað stórt skrifborð (eik) til sölu, hentugt fyrir skrif- stofu, verð kr. 45.000. Uppl. í símá 15159 frá kl. 9-5. Fallegt nýtt rúm til sölu. Uppl. í síma 27481 eftir kl. 17. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Nýkomin plussáklæði í fallegum litum, klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- -um. Greiðsluskilmáiar á stærri verkum. Símastólar í úrvali. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 kjallara, sími 19740, inngangur að ofanverðu. 8 Heimilistæki D Öska eftir að kaupa sjálfvirka þvottavél. Uppl. I sima 66541 eftir kl. 19. Sjálfvirk þvottavéi til sölu. Uppl. í síma 13571. Ness-eldhúsvlfta til sölu. Uppl. í síma 72326. Litið notaður vel út lítandi Rafha bökunarofn til sölu. Sími 18538 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa notaðan ísskáp, hámarksbreidd 60 cm, einnig eldhúsborð og stóla og borðstofuborð og stóla. Upplýs. í síma 75520 milli kl. 6 og 9 e.h. Þvottavél og strauvél af gerðinni General Electric til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 75513. 8 Hljóðfæri i Yamaha orgel til sölu. Uppl. í síma 73333 í kvöld. Kaupum og seljum og tökum í umboðssölu nýleg raf- magnsorgel. Símar 30220 og 51744. 8 Hljómtæki T’ii solu af sérstökum ástæðum svo til nýtt Pioneer kassettusegulbandstæki. Uppl. í síma 53402 eftir kl. 19. Af sérstökum ástæðum er til sölu vel með farið og lítiö notað Pioneer sterosett, 2 ára. Magnari SX 300 m/útvarpi, (40W) plötuspilari PL 150 og 2 hátalarar AS 200. Uppl. í síma 23321 eftir kl. 18. Dual stereo plötuspilari, þ.e. magnari og hátalarar til sölu verð 68.U00. Uppl. i sima 74464. eftir kl. 17. VII selja Yamaha-magnara, hátalara, Garrard nlötuspilara og Sony segulbandstæki. Uppl. 1 sfma 36424. Ljósmyndun Reflex myndavél til Sölu með 2 aukalinsum. Uppl. f síma 40204 eftir kl. 7 á kvöldin. 8 mm véla- og kvikmyndaleígan. Leigi kvikmyndasýnigarvélar slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Til sölu SAKO 222 með Bausch & Lamp kíki, einnig myndavél, CANON FT6. Uppl. I sima 93-5104. Þorvaldur Stefáns- son. »

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.