Dagblaðið - 30.08.1976, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. — MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 1976.
«
Útvarp
31
Sjónvarp
D
Sjónvarp kl. 22.00: Bjölluhljómar
BJÖLLUSPIL
Vinsœlt fyrr ó öldum
t sjónvarpinu i kvöld munu
firnm Sviar leika lög á 163
bjöllur. Nefnist þátturinn
Bjölluhljómar og er hann kl.
22.
„Bjölluspil er suður-évrópskt
fyrirbrigði og var mjög vinsælt
fyrr á öldum,“ sagði Þorkell
Sigurbjörnsson tónskáld er DB
hringdi í hann til að forvitnast
meira um þessar bjöllur.
Gamlar tradisjónir
mynduðust viðvíkjandi bjöllu-
spili, til dæmis var slíkt mjög
áberandi í Hollandi og einnig
Danmörku. Engar sögur eru af
því að bjölluspil hafi verið
iðkað hér á landi hér áður fyrr.
Stærstu bjölluspilin voru
sett upp í kirkjum og það var
slegið á bjöllurnar með
hnefunum. Þá þótti það mikil
virðingarstaða að vera klukk-
ari.
Núna er þetta mekániskt.
Klukkurnar eru settar í sam-
band við nótnaborð sem spilað
er á.
Dæmi um klukkuspil hér á
landi er klukkuspilið í
Hallgrímskirkju, þar eru 50-60
klukkur.
Bjöllur þær sem spilað er á í
kvöld eru handbjöllur sem stillt
er upp á borði. Mennirnir
seilast í bjöllurnar og hrista
þær, einu sinni eða oftar, svona
eftir þörfum. Munu þeir leika
meðal annars eitt lag eftir Ed-
vard Grieg.,
-KL
Það hlýtur að vera mikil kúnst að spiia á svona bjöiiur og eflaust er ekki hægt að leika hröð poppiög á
þær.
Mánudagur
30. ágúst
20.00 Fróttir og veöur.
20..30 Auglysingar og dagskré.
20.40 iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 Kæri Theo. Kanadískt sjónvarps-
lcikrít. Artalhlut vcrk .Julie
Morand og Germaine Lemyre. Ung
stúlka, Julie, slasást illa og er flutt á
sjúkrahús. Á sömu sjúkrastofu liggur
roskin kona að nafni Josette, og verða
þ«or hrátt góðir vinir Þýðandi Ragna
Ragnars.
,22.00 Bjölluhljómar. Fimm Svíar leika lög
á 163 bjöllur frá átjándu öld. (Nord-
vision-Sænska sjónvarpið)
22.10 Indíánar i Ekvador. Bandarísk
fræðslumynd um lffskjör og félags-
lega stöðu ýmissa indíánakynflokka í
Ekvador. Þarna eru nokkrir fámennir
kynflokkar, sem óttast er að deyi út
innan fárra ára, verði ekkert að gert.
Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannes-
son.
22.35 Dagskrórlok.
lltvarp
Mánudagur
30. ágúst
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdapiosagan: „Lmkir í fjörunni
eftir Jón Oskar. Uöfundur les (3).
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. TÍÍkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.10 Tónleikar.
17.30 Sagan: „Sumsr f Grssnufjöllum" eftir
Stefán Júlíusson. Sigríður
Eyþórsdóttir Ics (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttsauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Sigurður
Óskarsson framkvæmdastjóri verka-
lýðsfélaganna í Rangárþingi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.3Ö Úr handraöanum. Sverrir Kjart-
ansson talar við Jóhann Konráðss'on
söngvara á Akureyri og kynnir lög,
sem hann s.vngur. — Seinni hluti.
21.15 Inngangur, stef og tilbrigði í f-moll
op. 102 eftir Hummel. Han de Vries
leikur með Fílhármoníusveitinni í
Amsterdam; Anton Kersjes stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „öxin" eftir Mihail
Sadoveneu. Dagur Þorleifsson byrjar
lestur þýðingar sinnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Búnaöarþáttur: Um
stefnur í landbúnaði. Gfsli Karlsson
bændaskólakennari á Hvanneyri
flytur erindi.
22.35 Norskar vísur og vísnapopp.
Þorvaldur örn Árnason kynnir.
23.10 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
31. ágúst
7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl.
7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kt. 7.30, 8.15
(og rorustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund
barnonna kl. 8.45: Baldur Pálmason les
siiguna ..Sumardaga á Viiíhiiir' cltir
Gurtrúnu Sveinsdóttur.' Siigulok (Hi.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntón-
leikar kl. 11.00: Vitya Vronsky og
Victor Babin leika á tvö píanó
„Concerto pathétique“ í e-moll eftir
Franz Liszt / Hljómsveitin Fílhar-
monia leikui; Sinfóniu nr. 3 i a-nmll
op. 56 eftir Mendelssohn; Otto
Klemperer stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn-
ingar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: „Leikir í fjörunni"
eftir Jón Óskar. Höfundur les (4).
15.00 Miödegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.30 Sagan: „Sumar í Grasnufjöllum" eftir •
Stefán Júlíusson. Sigríður Eyþórs-
dóttir lessögulok (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.90 Bikarkeppni Knattspymusambands
íslands á Laugardalsvelli. Jón Ásgeirs-
son lýsir síðari hálfleik Vals og
Breiðabliks.
20.15 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhann-
esdóttir kynnir.
21.00 Dagskrá um Ásatrú. M.a. flutt
erindi um Æsi, lesið úr Gylfaginn-
ingu, kveðið úr Hávamálum. Einnig
flutt tónlist af hljómplötum. Flytjend-
ur: Sveinbjörn Beinteinsson, Dagur
Þorleifsson. Sigurbjörg Guðvarðs-
dóttir, Jón Kjartansson og Jörmundur
Ingi.
21.50 Einsöngur f útvarpssal: Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur lög eftir Leif
Þórarinsson. Gísli’Magnússon leikur á
pfanó.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: Ævisaga
Siguröar Ingjaldssonar frá Balaskarði.
Indriði G. Þorsteinsson rithöfundur
les (3).
22.\0 Harmonikulög. Garðar Olgeirsson
og Bjarni Árnason leiká.
23.00'Á hljóöbergi. Meira úr skips-
skjölum Kólumbusar um borð í Santa
Maria árið 1492. George Sanderlin,
Anthony Quayle, Berry Stranton,
John Kane og fleiri lesa og leika.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
Husgagnaverslun
NYTT!
Reykiavíkur hf.
Brautarholti 2 Simar 11940
®Húsgagnaverslun
Reykjavðcur hf.
Brautarholti 2 Símar 11940
Þetta er eitt af mörgum
fallegum sófasettum,
sem þér getið skoðað
i verzlun okkar.
ORYGGISHJALMAR
opnir og lokaðir
Eigum jafnan mikið úrval öryggishjálma, sem hlotið
hafa viðurkenningu í Evrópu og Bandarikjunum
sem skiða-, vélsleða-, vélhjóla-, mótorhjóla-
og bilarallyhjálmar. Andlitshlifar úr glœru reyklitu og
gulu öryggisgleri, einnig mótorhjólagleraugu og
baksýnisspeglar í úrvali.
Verðið er ótrúlega lágt.
Sendum gegn póstkröfu.
0RYGGI A VEGUM 0G VEGLEYSUM
FÁLKINN
Suðurlandsbraut 8