Dagblaðið - 30.08.1976, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 30.08.1976, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ. — MÁNUDAGUR 30. ÁGUST 1976. Tvær stúlkur óskast, önnur hálfan daginn, hin allan daginn. Uppl. í verzl. Barmahlíð 8. Bvggingavinna. Vantar vanan mann í mótarif og fleira við nýbyggingu. Uppl. i sima 41109 eftir kl. 7 á kvöldin. Dagheimiii. Karl eða kona með fóstur- menntun óskast til að veita for- stöðu dagheimili (tilraunabarna- heimilinu Ósi við Dugguvog) frá 1. okt. Uppl. í síma 85623 og 85714 eftir kl. 18. I Atvinna óskast Kona óskar eftir ræstingum. Uppl. í sima 19476. Lagtækur maður óskar eftir vinnu eftir kl. 5 á daginn. Uppl. í síma 37642. Tvær stúlkur ðska eftir vinnu sem fyrst. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 27493 milli kl. 3 og 6. 20 ára stúlka óskar eftir atvinnu (helzt fjölbreyttu starfi). Góð dönsku-, ensku- og íslenzkukunnátta, einnig vélritunar- og bókhalds- kunnátta. Uppl. f síma 85989. Ekkjumenn athugið. Miðaldra ekkja, reglusöm og ráóvönd, glaðlynd og rösk, óskar eftir ráðskonustöðu á myndar- legu heimili. Gott húsnæði áskilið. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist augld. DB fyrir 1. sept. merkt „Septembersól— 26840 “. Heimiiislausum drykkjusjúklingum veitt hjálp. Uppl. í síma 86908. Er einhver sem getur hjálpað ungum hjónum um 600 þús. kr. lán til vorsins? Gott veð' í fasteign og háir vextir. Tilboð sendist augld. DB merkt „Öruggt 26820“ fyrir 2. sept. Kenni allt sumarið ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, sænsku og þýzku. Les með sköla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Bréfaskriftir, þýðingar, auðskilin hraðritun á 7 málum. Arnór Hinriksson, sími 20338. Sniðkennsia. Siðdegis- og kvöldnámskeið hefjast 1. september. Kenni nýj- ustu tízku, sænskt sniðkerfi. Inn- ritun í síma 19178, Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð. I Hreingerningar Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Hólmbræður, hreingerningarfélag, tekur að sér stór og sma verk í Reykjavík og nágrenni, einnig teppahreinsun í íbúðum og stiga- göngum. Sími 19017. Hreingerningar — Hólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm, sími 32118. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigahúsum og stofnun- um. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Hreingerningar: Vanir og vandvirkir menn. Hörður Viktorsson, sími 85236. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar Teppahreinsun. íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. I Barnagæzla B Get tekið 2 börn í gæzlu hálfan daginn fyrir hádegi. Hef leyfi, er i Kópavogi, austurbæ. Uppl. í síma 43683. Óska eftir að taka börn í pössun allan daginn. Er í Austurbergi Breiðholti. Uppl. í síma 73150. Óska eftir telpu til að passa.eins árs barn 10 til 12 daga í mánuði, frá kl. 15.15 til 17.15, er í Norðurbænum. Uppl. í síma 53618. Get tekið að mér börn í .pössun, 2ja ára eða eldri, allan eða hálfan daginn. Er í Fella- hverfi í Breiðholti III. Sími 72997. Get tekið 1-2 ungbörn f gæzlu í vetur, hef leyfi. Uppl. í síma 71298. Þjónusta D Múrari getur bætt við sig flísalagningu og viðgerðum. Uppl. í síma 24954 eftir kl. 19. Múrverk, allar viðgerðir og flísalagnir. Uppl. í síma 71580. Húsviðgerðaþjónustan Norðurmýri. Önnumst allar viðgerðir á bárujárnsklæddum þökum og veggjum. Setjum í tvöfalt gler og breytum gluggum. Tímavinna eða íöst tilboð. Sími 22457. Máiningarvinna úti og inni, einnig þök. Föst tilboð. Uppl- síma 71580. Tek að mér garðslátt með orfi. Uppl. í síma 30269. Húsbyggjendur athugið’ Tökum að okkur nýbyggingar og viðgerðir eftir föstu tilboði. Uppá- skrift ef með þarf. Símar 74514 og 15839 á kvöldin. Bólstrunin Miðstræti 5 • Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Trésmiðir auglýsa: Tökum að okkur allt tréverk, stórt og smátt. Utvegum einnig ábyrga aðila til sprunguþéttinga, glerísetninga og alhliða húsa- viðgerða. Látið fagmenn annast verkið. Uppl. í síma 28802 milli ki: 20 og 22. Múrarameistari tekur að sér húsaviðgerðir, gerir við steyptar rennur, sprungur í veggjum og þökum, einnig minni háttar múrviðgerðir. Uppl. í síma 25030 á matartímum. Hús- og garðeigendur og verktak- ar athugið. Tek að mér að- helluleggja, hlaða veggi og leggja túnþökur. Efhnig holræsagerð. Tímavinna og föst, tilboð. Uppl. í sima 26149 milli kl. 12 og 13, 19 og 20. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. Get bætt við mig ‘ísskápum í sprautun í hvaða lit sem er, sprauta einnig lakkemel- eringu innan á baðkör, pantið tímalega. Sími 41583. Bólstrun, simi 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af áklæöum. Ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik Axel Þorsteinsson. Uppl. í síma 86109. Ökukennsla — Æfingatímar. Get nú aftur tekið nemendur eftir sumarleyfi. Kenni á nýja Cortínu. Prófgögn og skóli ef þess er óskað. Ökukennsla Þ.S.H. Símar 19893, 85475 og 33847. Ókukennsla — Æfingatimar: Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celicia. Sigurður Þormar öku- kennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla-Æfingatímar Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Fullkominn •ökuskóli og öll prófgögn, litmynd i skírteinið. Uppl. í síma 40728 milli kl. 12 og 1 og öll kvöld eftir kl. 8.Vilhjálmur Sigurjónsson. Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. jHvað segir símsvari ,21772? Reynið að hringja. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344. Verzlun Verzlun Egg til sölu Getum bætt við okkur verzlunum, mötuneytum, bakaríum og pöntunarfélög- um í föst viö- skipti. Hafið samband við búið. HUSGMjNA-^ verilunarmiðstö&inni við Nóatún Athugið verðið hjó okkur , Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happy-stólar og H«-i ' Marma'ra- Simi 2-64-70 innskotsborð. Athugið verðið1 hjá okkur, JL n l'l I w.1 Grandagarði —Reykjavík U p Uu I I\sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku SJÓSTIGVEL. Einkaumboð. ■j Póstsendum. Opið á laugard. MOTOROLA 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR OG ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700. Steypuhrœrivélar ó lager IÐNVELAR HF. Hjallahrauni 7, HafnaiTirði. Sími 52224 og 52263. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjónvarpstœkja, sérgrein litasjónvörp. Sími 81814. Bilað loftnet = léleg mynd SJÓNVARPSVIÐGERÐIR G.erum við flestar gerðir s.jónvarps- læk.ja m.a. Nordmende. Radionette. Ferguson og margar fleiri gerðir. Komum heim ef ðskað er. Fljót og. góð þjónusta. MEISTARÁ- MEHKI Loftnetsviðgerðir Léleg mynd = bilað tœki SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgiitu 15 — Simi 12880. Utvarpsvirkja- meistari. Sjónvarpsviðgerðir. Förum í heimahús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir í síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgarsími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna c Nýsmíði- innréttingar ) Trésmíði — innréttingar Smíðum klæðaskápa eftir múli, spónlagðir eða tilbúnir undir málningu, einnig sólbekkir. Fljót af- greiðsla. TRÉSMIÐJAN KVISTUR, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin). Sími 33177. c Bílaþjónusta Ljósastillingar Bifreiðaverkstœðið Kambur, Hafnarbraut 10, Kópavogi, sími 43922. BifreiðastiBngar NICOLAI Þverholti 15 A. Sími 13775. BIAÐIÐ er smóauglýsingablaðið

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.