Dagblaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1976. Hannyrðaverzlunin Grimsbœ sími 86922 Rvniin«arsala hefst máiuidaginn L'i- sept. 30-40% afsláttur. Karlar «k konur. veljið grófflos- mvndirnar eftir unnum mótífum. Námskeiðin hafin, pantið tíma sem fvrst. Sértimar fyrir karlmenn ef óskað er. Dönsku ruKKUstólarnir komnir. aftur. pantanir óskast sóttar sem lyrst, annars seldar öðrum. Sími «6922. Myndlista- og handíðaskóli íslands Nómskeið frá 1. október 1976 til 20. janúar 1977. 1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. 4. Almennur vefnaður. 5. Myndvefnaður. Námskeiðin hefjast föstudaginn 1. október. Innritun fer fram daglega kl. 9-12 og 2-5 á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við innritun áður en kennsla hefst. Skólast jóri Vinnuskúr óskast Vinnuskúr 40 til 60 fermetra óskast. Uppl. I síma 34609 flkMf A Ikl Kennslan í hinum vinsælu ensku- CnjlVMn námskeiðum l'yrir fullorðna hefst fimmtudag 23. sept. Byrjendaflokkur — í’ramhaldsflokkar — Samtaisflokkar hjá EnKlendinKum — Ferðalög — SmásÖKur — ByKKÍnK málsins— Verzlunarenska SíðdeKÍstímar — kvöldtímar. Símar 10004 og 11109 (kl. 1-7) Mólaskólinn ¥ MIMIR Brautarholti 4. óskast strax í eftirtalin hverfi* Miðbœr BergsTstrœti Þinghoitsstrœti Ásgarður Skaftahlíð Þórsgata Þcrufell Æsufell Kópavogur austurbœr Hrauntunga Brœðratunga Garðabœr Lundir Uppl. I síma 27022 BMBLABIB Erlend myndsjá AFRÍKA: Þeir Henry Kissinger utanrikisráðherra Bandarikjanna og Jóhannes Vorster iorsæíisiao- herra S-Afríku áttu með sér fund um síðustu helgi þar sem kynþáttavandamálið þar í landi og í Ródesiu var rætt. Talið er að er upp var staðið hafi ráðherrarnir verið ásáttir um það að Kissinger reyndi að miðla málum í suðurhluta Afriku. SVtÞJÓÐ: Litlu munaði að Thorbjörn Fálldin, leiðtogi Miðflokksins í Sviþjóð, sigraði í kosningunum árið 1973. Hann jók mjög fylgi flokksins með eindreginni andstöðu gegn kjarnorkuverum þar i landi og hefur sakað sósíaldemókrata um að gieyma hinum almenna borgara mitt i hringiðu skrif- finnskunnar.. ☆ SVISS: Sex járnbrautarstarfsmenn Iétu lífið i Sviss er eimreið ók yfir þá þar sem þeir voru að störfum við viðhald á járnbrautum. A myndinni má sjá lfk mannanna, hulin brekánum. Eins og viða í Evrópu hafa hitarnir haft áhrif á máimana og hefur því farið fram mikið viðhald á teinunum — i þessu tilfelli var ekki hægt að gera aðvart um skemmdir og urðu viðgerðarmennirnir því að gjalda fyrir með lífi sínu. JAPAN: Sá atburður er flugmaður frá Sovétrikjunum „hoppaði af“ og lenti MIG-25 flugvél sinni á flugvelli í Japan hefur vakið heimsathygii. Hafa hernaðarsérfræðingar á Vesturlöndum krafizt þess að fá að skoða flugvéiina, sem er eitt mesta hernaðarleyndarmál Sovétríkjanna, en flugmaðurinn hefur fengið hæli i Bandaríkjunum sem pólitískur flóttamaður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.