Dagblaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 11.09.1976, Blaðsíða 17
DAHBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1976. 17 Einföld vandamál í rúmfrœði Prófessor Paul Erdös frá ungversku vísinda- akademíunni heldur fyrirlestur í stofu 1 58 í húsi VerfrfrseAi- og raunvisindadeildar við Hjarðar- haga ó mánudaginn kl. 13.15. Fyrirlesturinn fjallar um ..Einföld vanda- mál I rúmfræði". Prófessor Erdös er með frætíustu stærðfræðin«um okkar tíma. Hann er hinn mesti aufusuííestur við háskóla hvar sem hann er í heiminum. Hann er vinsæll fyrirlesari enda lejíííur hann kapp á að fjalla um viðfan^sefni sem flestum eru auðskilin. Skólar og námskeið. Mín Málaskólinn Mímir. Innritun fer fram í sima 10004 ok 11109 kl. 1—7e.h. Kvenfélag Hóteigssóknar FótsnyrtinK aiaraðra er bvrjuó aftur. Upp- lýsinjíar veitir Guðbjörjí Einarsdóttir á mið- vikudöKum kl. 10—12 f.h. i sima 14491. Leikritaþýðendur boða til stofnfundar' haKsmunasamtaka. sunnudauinn 12. september kl. 16 i Naustinu (uppi). Hjólprœðisherinn. Sunnuaají kl. 11. helgunarsamkoma. kl. 16 útisamkoma á I.ækjartorgi (ef veður levfir). kl 20.30 hjál præðissamkoma. fjölbreyttur sönnur ok vitnisburður. Allir velkoinnir. Útivistarferðir Laugard. 11.9. kl. 10. Selvogsheiði berjaferð og hellaskoðun (Bjarghellir. Gapi. Strandar hellir o. fl.) (Hafið ljós með). Fararstj. Gísl Sigurðsson og Jón I. Bjarnason. Verð 1000 kr Sunnud. 12.9. kl. 10. Brennisteinsfjöll fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 1200 kr. Kl. 13 Krísuvíkurberg, fararstj. Gísli Sigurðs son. Verð 1000 kr. frítt f. börn m. fullorðnum Brottförfrá BSÍ vestanverðu. Fœreyjaferö 16.-19. sept., fararstj Haraldur Jóhannsson. örfá sæti laus. Snœfellsnes 17.—19. sept. Gist á Lýsuhóli. Útivist. Fíladelfíukirkjan: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Guðmundur Markússon og fleiri. Bustaöakirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Ölafur Skúlason. Ásprestakall: Messa kl. 2 síðdegis að Norður-. brún 1. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall: Guðsþjónusta kl. 2 slð- degis. Ræðuefni: I haustlitum skógi. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Bœnastaðurinn Fálkaqötu 10: Samkoma sunnudag kl. 4. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Óskar ólafsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Þórir Stephensen. Laugameskirkja: Messa kl. 11 árdegis. Séra Garðar Svavarsson. Bergþórshvolsprestakall: Messa í Akureyjar- kirkju kl. 2 Séra Páll Pálsson Kópavogskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra Þorbergur Kristjánsson. Árbœjarprostakall: Guðsþjónusta i Árbæjar- kirkju kl. 11 árdegis. Séra Guðmundur Þor- steinsson. Kirkja Óháða safnaöarins: Messa kl. 11 árdcgis. Séra Emil Björnsson. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 árdegis. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspítalinn. Mcssa kl. 10. Séra Karl Sigur- björnsson. Hótel Borg: Haukur Morthens og hljómsveit leika bæði kvöldin. Sími 11440. Hótel Saga: Hljómsveit Árna Isleifs leikur bæði kvöldin. Sími 20221. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar leikur I kvöld. Lokað á sunnud. Óöal: Diskótek. Sími 11322. Leikhúskjallarinn: Skuggar leika á laugardags- kvöld. Lokað sunnudagskvöld. Sími 19636. Glœsibœr: Stormar leika bæði kvöldin. Sími 86220. i DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ s i l Hey til sölu. Ca 1 bílfarmur af hvanngrænni háartöðu til sölu og sýnis á túninu á Eiði v/Nesveg á morgun (sunnudag) frá kl. 2-4. Notað þakjárn til sölu, 2 telpnareiðhjól og tekksófaborð. Uppl. í síma 51513. Stórt sófaborð til sölu, (tekk), ódýrt, vínskápur í hansa- uppistöður,' svefnbekkur fyrir stúlku, mjög fallegur, ennfremur handsláttuvél. Allt á góðu verði. Sími 24688. Til sölu miðstöðvarketill, 20 ferm með olíubrennara og heitavatnsspíral, sambyggð eining. Sérlega vandaður, 80% pýtni. Notaður 5-6 ár. Uppl. í síma 19157. Til sölu stálvaskur 6 miðstöðvarofnar, tvær inni- hurðir og fl. Uppl. í síma 19561 í dag og á morgun. Til sölu ódýr svefnherbergishúsgögn og sauma- vél. Uppl. í síma 71915. Til sölu 4 prjónavélar, svefnstóll, útvarp, Goundapottur, alls konar kven- og unglinga- fatnaður, mjög glæsilegur brúðar- kjóll 'með slóða og höfuðbúnaði nr. 38 og alls konar gardínur. Uppl. í síma 84107. Eikarharmoníukuhurð og strauvél. Vegna flutninga er til sölu sem ný eikarharmonikuhurð með karmi, einnig sem ný strauvél frá Fönix, breidd á vals 75 cm, fótstýrð. Uppl. í síma 81549 næstu daga. Passap Duomatik prjónavél ásamt nýju drifi til sölu. Uppl. í síma 25179. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. 1 Verzlun i Frá Hofi Þingholtsstræti 1: Hugsir þú þér húfu að prjóna, hanzka, peysu, leppa í skóna, af öllu þessu öðiast lof, enda skiptir þú við Hof. Brúðuvöggur á hjólagrind, margar stærðir, hjólhestakörfur og margar stærðir af bréfa- körfum, þvottakörfum og hand- körfum. Þá eru ávallt til barna- vöggur með eða án hjólagrinda, klæddar eða óklæddar. Blindra- iðn, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Rýmingarsala. Enskar vasabrotsbækur selj- ast nú með 33% afslætti frá gamla lága verðinu. Gerið ötrúlega góð kaup og komið í Safnarabúðina Laufásvegi 1. Kópavogsbúar: röndóttir hnésokkar, ódýrir istrigaskór. baðhandklæði, kringl- lóttir borðdúkar, stærð 1,60, 'gjafavörur, snyrtivörur, leikföng. Hraunbúð, Hrauntungu 34. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax-slökunartækin og Novafóninn, svissneska undra- tækið. 1 Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrti- vörurnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiu. Nýjar vörur nær daglega Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indiánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús, hestar á hjólum, rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego- kúbbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Hjartagarn. Eigum enn marga liti af ódýra Hjartagarninu. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Þríþættur plötulopi í öllum sauðalitunum selst á verk- smiðjuverði, auk þess gefum við magnafslátt. Verzlunin er opin frá kl. 1.30—6. Teppi hf. Súðar- vogi 4, sími 36630 og 30581. I Heimilistæki i Til sölu 140 1 Ignis viðarlitaður kæliskápur, mjög lítið notaður. Verð 45 þús. Uppl. í síma 20954 eftir kl. 19.30 í kvöld og næstu kvöld. I Hljómtæki i Akai tnagnari teg. Surround stereo AS 8100 s 4x30 sín v., Sansui plötuspilari SR 2060 C með Shure pickup, Pioneer kass- ettusegulband teg. Ct. 4141 A, 2 Kenwood hátalarar teg. KL 7090 120 til sölu. Uppl. í síma 44859 eftir kl. 7. I Húsgögn i Til sölu vel með farinn 1 manns svefnsófi, sem nýr. Uppl. í síma 85788. Húsgögn til sölu: Sófasett með borði, ruggustóll með skemli, eldhúsborð með 4stól- um, einnig ísskápur, sem nýr, saumavél og Yamaha plötuspilari með kassettu og útvarpi og tveimur hátölurum og reiðhjól með gírum. Selst í einu lagi fyrir 300 þús. Uppl. í síma 26846. Eins manns svefnsófi, sem nýr, til sölu. Uppl. í síma 35486. Til sölu vel með farin svefnherbergishúsgögn af eldri gerð, máluð. Einnig til sölu antik stofuborð, sérkennilegt og mjög' gamalt. Uppl. í sírrta 50611. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhver er að reyna að vera þér vinsamlegur til að endurgreiða þér aðstoð I erfiðu máli Þú munt hafa nóg að gera í dag. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Skyndileg breyting á framkomu persónu, sem hefur verið þér mjög óvinveitt, gerir það að verkum að þú leitar eftir ástæðu. Það er eðlilegt að þú sért á varðbergi. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Undarleg framkoma starfsfélaga mun koma þér á óvart. Haltu þig í hæfilegri fjarlægð þar til ástandið hefur lagazt. Þetta er ekki rétta kvöldið til að einangra sig — reyndu að finna einhvern liflegan stað til að heimsækja. Nautiö (21. apríl—21. maí): Ef þú hefur ætlað að græða á einhverju skaltu búa þig undir vonbrigði. Þú stofnar til vináttusambands í samkvæmi í kvöld. Tviburamir (22. maí—21. júní): Þú ert ákaflega athafna- samur þessa dagana. Þú kemst yfir að framkvæma ýmislegt og hefur samt tíma til að hjálpa öðrum. Ástarlif er litíð björtum augum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú fær afbragðsundirtektir þegar þú leggur til að lagt verði út í erfiða framkvæmd. Láttu ekki draga þig inn i miklar umræður um þetta mál. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þú biður óþreyjufullur) eftir því að fregna af persónu sem var þér eitt sinn mjög náin. Skilaboð, sem sameiginlegur vinur ykkar færir þér, munu fylla þig af heimþrá. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Stjörnumerkin eru mjög hliðholl smáástarævintýri. Hafi allt gengið of hægt máttu búast við framför. Af þér kann að vera krafizt meir en þú kannt við. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það er bjart yfir deginum í dag. Þú hefur þörf fyrir að fá að vera I rólegheitunum í kvöld að dútla við tómstundaiðju þfna. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður væntanlega fyrir smávonbrigðum. Ef þú hefur farið fram á að þér yrðl greiði gerður kanntu að sjá að böggull fylgir skammrifi. Þetta er prýðisdagur til þess að gera ein- hverjar breytingar á heimilishaldinu. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Framkoma eldri per- sónu stuðlar að smáárekstri. Astarævintýri sem staðið hefur nokkra hríð er að deyja út. Stjörnumerkin eru l mótsögn svo gættu vel að þvi hvað þú gerir. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Smákvöð tekur meiri tfma en þú bjóst við. Þú lcndir í skemmtilegum félags- skap í kvöld, þar sem þú hittir gamlan vin. Þetta kemur allt til með að koma við pyngjuna. Afmælisbam dagsins: Þetta verður að mestu leyti ár hamingjunnar. Þau ykkar sem enn eru ólofuð binda sig eftir skamma viðkynningu rétt fyrir áramót. Fjármálin lagast heldur um áramótin. Heimilislíf ykkar er rólegt. Hvíldarstólar: Til sölu fallegir þægilegir hvíldar- stólar með skemli, tilvalin tæki- færisgjöf. Lítið í gluggann. Tök- um einnig að okkur klæðningar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófa- borð, vegghúsgögn, hornskápar, borðstofusett o.fl. Húsgagna- vinnustofa Braga Eggertssonar’ Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Svefnhúsgögn. Ódýr nett hjónarúm, svefnbekkir, tvíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags. Sendum í póstkröfu um land allt. Hús- gagnaverksmiðja Húsgagnaþjón- ustunnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Svefnbekkur: Til sölu vandaður svefnbekkur og einnig Borletti , saumavél. Uppl. I síma 75893. Bátar D Tilsölu nýr 17 feta amerískur hraðbátur, mjög góður fiskibátur, gott verð og greiðslu- kjör, einnig kemur til greina að taka bíl upp í. Uppl. í sima 72087 og 28616. I Barnagæzla D Barngóð kona mundi vilja taka að sér að passa 1-2 börn hálfan eða allan daginn, er rétt hjá Landspitalanum. Uppl. i sima 13592. J Egg til sölu Getum bætt vió okkur verzlunum, mötuneytum. bakaríum og pöntunarfélög- um í föst við- skipti. Hafið samband við búið. HUSG^UjNA-^ Hátúni 4 verzlunarmi&stöðinni við Nóatún Athugið verðið hjá okkur. , Sófasett. Pírahillur, Hilluveggir, til að skipta stofu. Happv-stólar og skápar. Marmara- Simi 2-64-70 jnnskotsborð. Athugið verðið hjá okkur. OBUÐIN Sími 16814—Heimasími 14714 Hin viðurkenndu ensku SJOSTÍGVKL. Einkaumboð. u Póstsendum. Opið á laugard 6/ 12/ 24/ volta alternatorar. HAUKUR 0G ÓLAFUR Árntúla 32 — Sími 37700. Steypuhrœrivélar á lager IÐNVELAR HF. H.iaP ’hrauni 7. Hafnarfirði. Sími 52224 og 52263.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.