Dagblaðið - 11.09.1976, Side 19

Dagblaðið - 11.09.1976, Side 19
DAGRLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1976. 19 Ég hef ákveðið að láta " þér í té námskeið i að nota teygjubyssu, Venni vinur.. Húsráðendur — leigutakar. Þér sem hafið íbúðar- eða at- vinnuhúsnæði til leigu, þér sem vantar húsnæði. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Símar 20745 og 10080. Opið alla daga vikunnar frá kl. 9—22. Njálsgata 5B. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu' Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alls konar húsnæði. Góð þjónusta. Uppl. í sima 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Húsnæði óskast Ung kona óskar eftir 1-2 herbergja íbúð með eldhúsi og baði. Einhver fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Reglusöm, skilvís. Uppl. í síma 14643. Miðaldra maður óskar eftir 2ja herbergja íbúð, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73408. .25 ára fóstra óskar eftir lítilli íbúð nú þegar eða sem fyrst. æskilegast í Laugarnes- hverfi eða nágrenni. Sigga, sími 50503. Ungt par óskar 'að taka á leigu litla 2ja-3ja herb. íbúð, helzt í Reykjavík. Uppl. í síma 40181. Háskóianema vantar herbergi til lestraraðstöðu, helzt í vesturbænum. Reglusemi. Uppl. í síma 28079 milli kl. 7 ög 8 næstu kvöld. Kópavogur. Hjón með 2 börn óska eftir íbúð í Kópavogi. Fyrirframgreiósla ef óskað er. Uppl. i síma 72643 eftir kl. 5. Ung barniaus hjón óska eftir íbúð. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 85455. Húsráðendur—Þjónusta. Reglusamt og skilvíst fólk á öllum aldrivantar l,2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Gerum leigusamn.yður að kostnaðarlausu. Sparið tíma, fé og fyrirhöfn. Símar 20745 og 10080. Opið frá kl. 9—22 alla daga vikunnar. íbúðaleigan, Njálsgötu 5b. 4ra—5 herb. íbúð óskast nú þegar. Uppl. í síma 21553. 4—6 herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í sima 17094 eftir kl. 20. 2 stúlkur, önnur með 3ja ára barn, óska eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Lítil sem engin greiðslugeta. öruggar mánaðar- greiðslur. Hringið í síma 82734 eftir kl. 17. li Atvinna í boði i Laghentur maður óskast æskilegt væri að hann hefði unnið við trésmíði. Uppl. í síma 25583. Öskum að ráða nú þegar röska stúlku til verk- smiðjustarfa í miðborg Reykja- vikur. Upplýsingar í síma 52901 eftirkl. 2. Dugleg reglusöm stúika óskast í matvörubúð nálægt mið- bænum, vinnutími 2—3 tímar á dag eftir hádegi. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist blaðinu sem fyrst merkt „Reglusöm 28121“. Skrifstofustúlka óskast, þarf að vera vön vélritun og einföldu bókhaldi. Eiginhandar- umsóknir sendist DB merkt „Fjöl- breytt starf“ fyrir mánudags- kvöld. Maður vanur logsuðu eða rafsuðu óskast nú þegar. Runtal-ofnar, Siðumúla 27. Atvinna óskast Þrítug kona óskar eftir vinnu eftir hádegi, helzt í námunda við Barónsstíg. Uppl. í síma 72694. Óska eftir atvinnu eftir kl. 4 á daginn og um helgar, hef bil. Uppl. í síma 27552. Tvítug stúlka með verzlunarskólapróf óskar eftir vinnu nokkra tíma i viku, margt kemur til greina. Uppl. í síma 93-1719 á laugardag til mánudags. Stúlka óskar eftir atvinnu hálfan daginn og nokkur kvöld í viku. Uppl. í síma 19874. (--------------' Tapað-fundið Fundizt hefur lítið segulbandstæki ásamt tveim- ur spólum. Uppl. í síma 74953. Peningar hafa fundizt utanhúss hér í bænum. Uppl. hjá Gústaf Hjartarsyni í síma 17598 eða 27074. Grábröndóttur köttur með hvíta bringu, hvita fætur og blátt hálsband tapaðist frá Eiríks- götu laugardaginn 4/9. Hann svarar nafninu Púss. Vinsamleg- ast hringið I síma 12431. Góð fundarlaun. Óska eftir vinnu við húshjálp eða ræstingu ca 2—3 daga i viku. Uppl. í síma 83451. r 1 Hreingerníngar Geymslupiáss óskast í Smáíbúðahverfi. Rúmgóður bil- skúr gæti nægt. Leigutími minnst 6 mánuðir. Nánari uppl. gefnar í síma 73365 eftir kl. 19 í kvöld svo og um helgina. Miðaldra kona i fastri vinnu óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð í vestur- bænum strax, er á götunni. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 66564. Stúlka á 17.ári sem er reglusöm og hefur landspróf, óskar eftir atvinnu, t.d. við afgreiðslu, símavörzlu eða vélritun, en margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 81514. Hreingerningar—Ilólmbræður Teppahreinsun, fyrsta flokks vinna. Gjörið svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hreingerningin kostar. Björgvin Hólm. sími 32118. Nú er að hefjast tími hausthreingerninganna, við höfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Gerum hreinar íbúðir og stigaganga, vanir og vand- virkir menn. Uppl. í síma 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. Hreingerningar Teppahreinsun. íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir' menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í sima 82635. I Þjónusta D Silfurhúðun: Silfurhúðum gamla muni t.d. kaffikönnur, borðbúnað, bakka skálar, kertastjaka og fleira. Mót- taka fimmtudag og föstudag frá kl. 5-7 að Brautarholti 6 3ju hæð. Silfurhúðun Brautarholti 5, sími 16839. Húseigendur—húsfélög. Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Skiptum um þakrennur og niðurföll, önnumst viðhald lóða, girðinga og fl. Tilboð og tíma- vinna. Uppl. í sima 74276. Bólstrunin Miðstræti 5 Viðgerðir og klæðningar á hús- gögnum, vönduð áklæði. Sími 21440 og heimasími 15507. Bólstrun. Tek að mér að gera við og klæða bólstruð húsgögn. Föst verðtilboð, greiðsluskilmálar. Bólstrun Grétars Árnasonar, sími 73219 eftir kl. 19. Bólstrun, sími 40467. Klæði og geri við bólstruó húsgögn. Mikið úrval af áklæðum. Þak- og sprunguviðgerðir. Notum aðeins hið heimsþekkta ál- efni. 10 ára ábyrgð á efni og vinnu. Uppl. í síma 20390 og 24954. Get bætt við mig ísskápum í sprautun i hvaða lit sem er, sprauta einnig lakkemel- eringu innan á baðkör, pantið tímalega. Sími 41583. 1 ökukennsla Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú bætt við mig nokkrum nemendum, kenni á nýja Cortinu, ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. ökukennsla Þ.S.H. símar 19893,85475 og 33847. Ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mercedes Benz. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 66660. Lærið að aka Cortinu Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla — Æfingatímar. Kennum á Mazda 818 ökuskóliog öll prófgögn ásamt litmynd i öku- skírteinið ef þess er óskað. Hallfríður Stefánsdóttir Helgi K. Sessilíusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingartímar Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica. Sigurður Þormar ökukennari. Símar 40769 og 72214 Kenni akstur og meðferð bíla, fullkominn ökuskóli. Nánari upp- lýsingar í síma 33481 á kvöldin til kl. 23 og um helgar. Jón Jónsson ökukennari. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen. Fullkominn ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorlákur Guðgeirsson, Asgarði 59, símar 35180 og 83344.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.