Dagblaðið - 11.09.1976, Side 18

Dagblaðið - 11.09.1976, Side 18
18 ÐAGBLAÐIÐ. LÁUGARDAGUR 11. SEPTEMBER 1976. Framhaldaf bls. 17 Til bygginga Óska eftir að kaupa notað mótatimbur, 1x6 og 1x4. Uppl. í síma 42649. Dýrahald Öska eftir að koma 2-3 hrossum í fóðrun og hirðingu í vetur. Uppl. í síma 43670. Hafnfirðingar—Hafnfirðingar. Höfum opnað skrautfiskasölu. Verið velkomin. Opið mánud. til föstud. 5-8, laugard. 10-2. Fiskar og fuglar, Austurgötu 3. Bókhald Vélabókhald. Tökum að okkur bókhald og endurskoðun fyrir einstaklinga, sm^erri fyrirtæki og fjölbýlishús. Bókhaldsskrifstofa Guðmundar Þorlákssonar, Álfheimum 60, sími 37176. 1 Ljósmyndun 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slidessýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Símar 23479 (Ægir). I Safnarinn i Nýkomnir AFA 1977 verðlistar: Norðurlönd kr. 1250. V.-Evrópa kr. 4300 - A-Evrópa kr. 3860. Kaupum íslenzk frímerki og fyrstadagsumslög. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6A, sími 11814. Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla pen- ingaseðla og erlenda mynt. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Honda SS 50: Til sölu Honda SS 50 árg. ’75, mjög vel úllítandi og í toppstandi. Vrnsir varahlutir fylgja með. Uppl. í síma 37855 eftir kl. 8. Vil kaupa gott kvenreiðhjól á góðu verði. Uppl. í síma 33067. Eska reiðhjól, til sölu, stærð 26” x 1,75. Uppl. í síma 83339 frá kl. 3. Suzuki TS 400 árg. '75 til sölu, verð kr. 350.000. Uppl. í sima 98-1876. Dunlop vélhjóladekk. Vorum að taka upp vélhjóladekk, kubbadekk 325x19. 400x18. 325x19, t jalddekk 325x19, 400x18. 300x21. Rib. framhj. 325x19, K70 400x18 (afturhjól). Póstsendum, vélhjólaverzlun II. Ólafssonar, Skipasundi 51. sími 37090. 1 Fasteignir i Mjög skemmtileg 2ja herbergja ibúð til sölu. Uppl. í síma 26846. Risíbúð. 3ja herb. risíbúð í tvíbýlishúsi (timbur) til sölu. Verð 4,5 millj. Útborgun 3—3,5 millj. Uppl. í síma 25822. Til sölu einbýlishús og bílskúr á eignarlóð í 78 húsa skipulögum byggðakjarna á Stór- Reykjavikursvæðinu. Útborgun 5.5 milljónir sem má greiða á 20 mánuðum. eftirstöðvar á 10 ára veðskuldabréfi með 10% vöxtum. Uppl. í sima 51475 á kvöldin. Bílaleiga Bílalcigan h/f auglýsir: Til leigu án ökumanns nýir VW 1200L. Símí 43631, E2B25Í1 Lciðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur óke.vpis á afgreióslu blaðsins í Þverholti 2. Morris Marina Coupé 1800 árgerð 1974, tveggja dyra, útvarp og fjögur snjódekk fylgja. Skipti á Saab 99 árgerð ’70-'71, fjögurra dyra möguleg. Uppl. í síma 52901 eftir kl. 2. Opel Rekord árgerð '65 til sölu. Uppl. í síma 44634. Ford Piekup árgerð '63 til sölu. Uppl. i síma 99-3327 eða 99-3853. Nova árg. '71 6 cyl, sjálfskiptur til sölu. Skipti á ódýrari bíl æskileg. Uppl. í síma 43090 og 41772. Fíat 850 special árg. '71 til sölu. mjög þægilegur bíll. Uppl. í síma 42095. Austin Mini i sérflokki til sölu. árg. '74. Uppl. í sima 42821. Volvo 144 DL árg. ’73 til sölu. Uppl. i síma 84524 milli kl. 2 og 6 næstu daga. Góður Ford Maverick árg. '74 til sölu. Uppl. i síma 24427. VW Variant '70 til sölu. Skipti á VW 1200 eða 1300 koma til greina. Uppl. i sima 71578. Fallegur Volvo de Luxe árg. ’71 til sölu. Uppl. í síma 53363. Lítill sendiferðabíll. Hillman IMP árg. ’70 sendiferða- bíll til sölu í góðu lagi. Uppl. í sima 81442. Willys árg. ’66 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 82192 yfir helgina. Cortina árg. ’66 til sölu. Uppl. í síma 51106 eftir kl. 7. Broncoeigendur: Til sölu framdrifskaft úr Bronco ’66. Uppl. í síma 83979. Willys og ísskápur: Willys árg. ’55 4 cyl. til sölu. Bíllinn er mikið tekinn í gegn, lítur vel út og er í ágætislagi. Á sama stað er óskað eftir gömlum ísskáp og gömlum Willys, ódýrt. Uppl. i síma 66168 eftir kl. 4 í dag og na>stu daga. Moskvitch árg. ’68 til sölu. í góðu lagi nema frambretti. Uppl. í síma 21771. Til sölu VW Variant árg. '67, þarfnast viðgerðar, einnig mikið af varahlutum. Uppl. í síma 53318. Bilavarahlutir auglýsa: Ödýrir varahlutir í Rambler Chevrolet Nova '64. Impala '62, Baltir '61, Opel Kadett ’66, Rekord '63-'65, Cortina ’65'66, VW '64. Taunus 12 og 17M, Skoda, Moskvitch ’65-'67. Simca '66, Fíat 850, Hillman Imp og Minx, Ford Comet '63. Daf '63, Saab '63. Einnig 8 c.vl. vél með sjálfskipt- ingu úr Ford Pickup. Opið alla daga og öll kvöld, einnig um helgar. Rauðihvammur viö Rauðavatn. Uppl. í síma 81442. VW árg. ’70 til sölu, nýsprautaður, vélog undirvagnný- yfirfarin. Til sýnis og soiu i dag og á morgun. Uppl. í síma 36081. Buick special de-luxe: árg. ’68 til sölu, 4ra dyra, 8 cyl, 350 cc sjálfskiptur, aflstýri, afl- hemlar, útvarp, ekinn 73 þús.' mílur (117 þús. km). Uppl. í síma 31392. Fíat 128 árg.’75 til sölu, skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í sima 44469 milli kl. 6 og 8. Amerískur Ford XL árg. ’70, 2ja dyra, hardtop, með öllu til sölu. Uppl. í síma 42677. Góður bill óskast, helzt skoðaður '76, öruggar greiðslur, 50-70 þús. á mán. Uppl. í síma 44841. Viðgerðir. Tek að mér allar almennar við- gerðir á vagni og vél. Uppl. í sima 16209. Ertu búinn að búa bilinn undir veturinn? Við höfum úrval af notuöum varahlutum í flestar gerðir bila. felgur. dekk og ljós, einnig kerruefni af öllum stærðum og gerðum. t.d. undir vélsleða. Viljirðu gera góð kaup, littu þá inn hjá okkur. Bílaparta- salan Höfðatúni 10. sinti 11397. Ford Trader árg. '64, til söli.. p. tonn. skoðaður '76. Billinn er ineð nýlega upptekinni vél og gfrkassa. einnig ný dekk. Billinn er með stærri kassanum. Upplagður fyrir hestamenn. Skipti á bil koma til greina. Uppl. i sima 40554 eftir kl 19 Bronco árg. ’66 til sölu, þarfnast smávægilegra lagfæringa. Til greina kæmi að skipta á Cortinu sem þarfnaðist viðgerða. Uppl. í síma 44319. Bifreiðar, vinnuvélar og vara- hlutir. Útvegum úrvals notaðar bifreiðar frá Þýzkalandi og víðar, einnig allar gerðir vinnuvéla og vörubif- reiða og varahluti. Eigum fyrir- lliggjandi ýmsa varahluti í Lada Topaz. Tökum allar gerðir bif- reiða og vinnuvéla í umboðssölu. Vantar bíla á söluskrá. Sýningar- salur, Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Chrysler Newport Royal árg. ’72 til sölu, 4ra dyra hardtop, 8 cyl, 400 cc sjálfskiptur, aflstýri, aflhelmar og litað gler, góð sum- ar- og vetrardekk og útvarp. Uppl. í sima 43652. Land Rover-eigendur athugið. Höfum notaða varahluti í Land Rover, svo sem vélar, gírkassa, drif og boddíhluti og margt fleira. Bílasport, Laugavegi 168, sími 28870. Húsnæði í boði !) Raðhús, 4-5 herbergja til leigu. Uppl. í síma 71704. Skemmtileg sólrík stofa til leigu strax með eða án húsgagna, algjörrar reglusemi krafizt. Uppl. í síma 12346. Stór 3ja herb. íbúð til leigu við Eskihlíð frá byrjun okt. Eins árs fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist DB fyrir næsta fimmtudag merkt „Reglusemi 27987".

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.