Dagblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 28.09.1976, Blaðsíða 17
DAGLBAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. SEPTEMBER 1976. 17 Ólafur Jónsson, vélstjóri frá Akranesi er látinn. Hann var fæddur í Súgandafirði 3. nóvember 1906, sonur Jóns Hálf- dánar Guðmundssonar og Arn- fríðar Guðmundsdóttur sem bjuggu að Geltum. Lengi framan af stundaði Olafur sjómennsku, en frá 1950 vann hann við ýmis vélastörf í landi. Hann var kv4ntur Sigríði Örnólfsdóttur og áttu þau 3 börn, Arnór, Kristján og Ernu Grétu. .. Ottó Guðmundsson, málarameist- ari er látinn. Hann var fæddur 28. október 1902. Ungur fór hann til Ameríku og kom heim aftur sem útlærður málari og vann við þau störf æ síðan. Málaði hann mörg hin þekktari hús hér í bæ, t.d. Landakotskirkju. Eftir heimkom- una frá Ameríku kvæntist Ottó eftirlifandi konu sinni, Guðnýju Jósafatsdóttur Ottesen og voru börn þeirra þessi: Guðlaug, Birgir, Guðmundur Kjartan og Karl Jóhann. Júliana Guðrún Einarsdóttir, Skúlagötu 64, er látin. Tryggvi Salómonsson, fyrrver- andi fangavörður, er látinn. Steinberg Þórarinsson verkstjóri er látinn. Jóhann Grímur Guðmundsson, fv. verkstjóri er látinn. Guðlaug Stefánsdóttir, Austur- braut 5, Keflavík. er látin. Jón Normann Jónsson, kennari er látinn. Björn Helgason frá Staðar- höfða, Innri-Akraneshrepp, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju, miðvikudaginn 29. sept. kl. 1.30. Jóhann Hannesson, próíessor verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni miðvikudaginn 29. septem- ber kl. 13.30. Fíladelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Guðmundur MaRnússon. . Fundir Kvenfélaq Hreyfils heldur fund á þriðjuaagskvöld kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu. Rætt verður um vetrar- starfið og fleira verður á dagskrá. — Stjórn- in. Félag Snœfellinga og Hnappd. Artalfundur frtlags Snæfellinsa og Hnapp- dæla I Reykjavík verður haldinn i Dómus Medica 5. október nk. kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. F.rá Náttúrulœkningafélagi Reykjavíkur Fræðslufundur verður í matstofunni Laugav. 20B fimmtud. 30.9. kl. 21.30. Ársæll'Jónsson læknir flytur erindi: Um trefjaefni í fæðu. — Stjórnin. Mœðrafélagið heblur iuisar ou flóamarkað að Hallveigarstöó um 3. okt. kl. 3 e.h. Félagskonur og aðrir velunnarar. verið duglegar að safna munum. Upplýsingar hjá Þórhöllu Þorhallsdóttur í sima 53847. Guðrúnu Flosadóttur i síma 72209 og Karitas Magnúsdóttur í síma 10976. Haustfagnaður . Hinn árlegi haustfagnaður íslcnzk- ameriska verður haldinn í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 2. október n.k. A| fagnaðinum kemur fram m.a. dansflokkur frá Bandaríkjunum er nefnist Allnations Dance Company. sem sýnir dansa frá ýmsum löndum. Farfugladeild Reykjavíkur 1.—3. október. Haustferð í Þórsmörk. Upplýsingar á skrifstofuhni Laufásveg 41. sími 24950. Geir Vilhjálmsson kynnir tónlistarlœkningar Geir Vilhjálmsson sálfræðingur efnir annað kvöld kl. 20.30 til fyrirlestrar í Norræna húsinu. Viðfangeefni Geirs verðuir tónlistarlækningar og skýrir hann mál sitt með tóndæmum. Meðal þess efnis, sem fjallað verður um, er eftirfarandi: Skilgreining á tónlistarlækning- um, lýsing á algengum aðferðum við tónlistarlækningar, sál- lækningar með tónlist, tengsl tón- listarlækninga við heilbrigðis- þjónustu og tónlistarnám. Tekin verða tóndæmi úr sígildri og nýrri tónlist. Aó loknu kaffihléi verða umræður og fyrirspurnum svarað. Bókauppboð Klausturhóla: Leiðrétting Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjala- vörður bauð ekki einu sinni í Specimen Islandiæ historicum etc. eftir Arngrím lærða Jónsson á bókauppboði Klausturhóla sl. laugardag. í frétt í Dagblaðinu I gær er það ranghermt, að Bjarni hafi keypt þessa bók á kr. 95 þús., en það var hæsta verð, sem fékkst fyrir eina bók á þessu upp- boði. 1 upptalningu á nokkrum dýrustu bókunum á Klausturhóla- unnboðinu í DB í gær. féll niður að geta næstdýrustu bókarinnar, Lexicon Islandico-Latino- Danicum, Vol. I,—II., eftir Björn Halldórsson, prentuð í Havniæ 1814. Bókin var seld á kr. 75.000. Þessa bók keypti Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður. —BS / /• — Jöj & s| Jm ^ c PIB Umboðið í Njarðvík vantar blaðbera í Innri- Njarðvík. Upplýsingar í síma 2865 hjá Guð- finnu Guðmundsdóttur. DAGBLAÐIÐ ER SMA AUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI27022 ÞVERHOLTI 2 Athugið. Til sölu er stór og fullkominn Sun mótor, tester gerð 1120, testerinn er með skópi af gasmæli og f 1., hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. í síma 51588 í kvöld og næstu kvöld. Prjónavél. Sem ný Toyota prjónavél til sölu. Uppl. í síma 33315. Nokkurra ára Tandberg sjónvarpstæki 22ja tommu í tekk- kassa, lítið notað og vel með farið til sölu fyrir minna en hálf- virði, einnig ný og ónotuð Philips ryksuga 750 W með fjórðungs af- slætti. Uppl. í síma 26056. Til sölu eldhúsinnrétting, stálvaskur, Rafha eldavél, einnig hvitur síður brúðarkjóll og svartur jakki á 12—14 ára telpu. Uppl. í sima 44633. I Óskast keypt 8 Ofn úr potti óskast. Sími 83195. Óska eftir að kaupa Bullworker. Uppl. í síma 82702. Rafmagnsþvottapottur óskast keyptur. Uppl. i síma 71687. Hafnfirðingar, takið eftir. Vorum að fá telpunáttkjóla og sloppa, einnig boli og peysur í flestum stærðum.Erum með kjóla í yfirstærðum og margt margt fleira á góðu verði. Lítið inn og gerið góð kaup. Verzlunin Ira, Lækjargötu 10. Nýsviðnar lappir. Sviðalappir til sölu á Klapparstíg 8 (á horninu á Klapparstíg og Sölvhólsgötu) alla virka daga frá 19—22 og helgidaga frá 14—22. Kanínupelsar, loðsjöl (capes) og treflar. Skinna- salan Laufásvegi 19, 2. hæð til hægri.sími 15644. Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og mari- neraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnarbraut 6 Kópavogi. Körfuhúsgögn Reyrstólar með púðum, léttir og þægilegir, kringlótt reyr- borð og hin vinsælu teborð á hjól- um fyrirliggjandi. Þá eru komnir aftur hinir gömlu og góðu bólstruðu körfustólar. Körfugerðin, Ingólfsstr 16, sími 12165. Leikfangahúsið Skólavörðustíg 10. Indíánatjöld, bílabrautir, margar gerðir, fótboltar, bobbborð, biljardborð 1-2-2-4 fet, tennisborð, master mind, kínaspil, Yatzy, rúllettuspil, veltipétur, brúðuhús,. hestar á hjólum, 'rugguhestar, hjólbörur, bensínstöðvar, D.V.P. dönsku dúkkurnar, nýir lego kubbar, smíðatól, módelbílar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Þumalína, Domus Medica. Vinsamlegast lítið inn og skoðið Relax afslöppunarstólinn og Novafóninn, svissneska undra- tækið. í Þumalínu er einnig að finna Weleda jurtasnyrtivör- urnar fyrir pabba, mömmu og barnið og landsins ódýrustu bleiur. Nýjar vörur nær daglega. Sendum í póstkröfu. Þumalína, búðin þín. Domus Medica, sími 12136. Verksmiðjuútsala. Denimgallabuxur á kr. 1200 Fjöldi lita. Stærðir á frá 10 ára aldri. Opið frá 2—6. Saumastofan Miðstræti 12. Hvað fæst í Kirkjufelíi? Vinsælu hollenzku steinstytt- urnar komnar aftur. Skírnar-, fermingar-, brúðkaupsvörur og gjafir. Kerti, servíettur, kort og gjafapappír. Kristilegar hljom- plötur, kassettur og bækur. Margt fleira forvitnilegt. Verið vel- komin í Kirkjufell í Ingólfsstræti 6. Fyrir ungbörn Nýleg Silver Cross barnakerra meó skermi og inn- kaupagrind til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 40016. Sóður Swellow kerrubarnavagn il sölu, einnig svartur leðurlíkis- aægindastóll. Uppl. í síma 72015. 1 Húsgögn 8 Hjónarúm til sölu. Uppl. i síma 37202. Sófasett og sófaborð til sölu, selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 21893 milli kl. 3 og 6 í dag. Sem nýtt og vel með farið. Palesander hjónaraúm með dýnum á sökkli til sölu. Uppl. í síma 26259 . Hjónarúm til sölu úr eik, verð kr. 30 þúsund. Uppl. í síma 73505 eftir kl. 7. Til sölu á hagstæðu verði vegna flutninga: Fataskápur, gras eða bastmottur ca. 20 fm. og sófa- borð úr tekki. Uppl. í síma 30095 eða 81906 eftir kl. 5. Svefnsófi til sölu. Uppl. í síma 19639 milli kl. 16 og 18. Tvö einstaklingsrúm til sölu sem hægt er að nota sem hjónarúm, selst ódýrt. Uppl. í síma 40374. Notað sófasett, til sölu nýyfirdekkt, ódýrt. Uppl. í sfma 83892 eftir kl. 18. Happy sófi! Sem nýr Happy sófi til sölu. Uppl. í síma 50524 eftir kl. 7. Chesterfield sófasett. Til sölu á vinnustofu okkar vand- að sófasett (Chesterfield). Tök- um einnig að okkur klæðninar á eldri húsgögnum. Lítið í glugg- ann. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Vegna flutnings eru borðstófuhúsgögn, hjónarúm og stóll til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 23441 eftir kl. 5. Borðstofuskápur úr tekki til sölu, einnig stálfótur undir sjónvarp. Uppl. í síma 92-6026. Hvíldarstólar. Til sölu fallegir þægilegir hvíldarstólar með skemli, tilvalin tækifærisgjöf. Lítið í gluggann. Tökum einnig að okkur klæðn- ingar á bólstruðum húsgögnum. Bólstrunin Laugarnesvegi 52, sími 32023. Svcfnhúsgögu. ^dýr nett hjónarúm, svefnbekkir, Ivíbreiðir svefnsófar, opið kl. 1 til 7 mánudag til föstudags Sendum í póstkröfu um land allt. Uúsgagnaverksmiðja Húsþjónust- unnar, Langholtsvegi 126, sími 34848. Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- ertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. I Heimilistæki 8 2 þvottavélar óskast, purfa að vera sjálfvirkar og yngri en 3ja ára, helzt með inntak fyrir bæði heitt og kalt vatn, ódýrar. Uppl. í síma 21731 eftir kl. 18. Frystiskápur til sölu, ca. 200 1. Uppl. í sínlá 41875. Notuð amerísk eldavélasamstæða til sölu, ódýr. Uppl. í síma 53306. Rafha eidavél til sölu. Uppl í síma 21418. I Sjónvörp Nordmende sjónvarp til sölu 24ra tommu skermur, gott tæki. Uppl. í síma 71580 eftir kl. 6. 1 Hljómtæki 8 Stereotæki > rúmlega eins árs til sölu, plötu- spilari, útvarp og magnari sam- byggt og 2 hátalarar. Uppl. í síma 43987 milli kl. 7 og 8 í dag og næstu daga. Kenwood magnari til sölu. Uppl. í síma 42865 eftir kl. 7. Pioneer plötuspilari til sölu, magnari og tveir hátalar- ar. Uppl. í síma 99-3826 eftir kl. 19. Dual stereoplötuspilari. til sölu, 2x6 watta meo natoiurum og heyrnartækjum, kr. 25.000. Uppl. í síma 37101 Til sölu sem nýtt Nordmende Jet Recorder De Luxe kassettutæki með hátölur- um, selst ódýrt. Uppl. í sima 33302. AR plötuspilari og ÁR-7 hátalarar til sölu, enn í áb.vrgð. einnig Texas Istr. SR-56 prógram-tölva. Uppl. í síma 75606 næstu kvöld. Plötuspilari með stereo hátölurum og útvarpi til sölu. Uppl. í síma 73225 milli kl. 5 og 7. Lítill Phiiips plötuspilari með 2 hátölurum til sölu. Uppl. í síma 15429 eftir kl. 7 á kvöldin. 100 vatta. Til sölu 100 vatta bassahátalara- box með tveimur 15“ hátölurum. Uppl. I síma 26322. Margar gerðir stereohljómtækja. Verð með hátölurum frá kr. 33.630. tJrval ferðaviðtækja, verð frá kr. 4895. Bílasegulbönd fyrir kassettur og átta rása spólur. Verð frá kr. 13.875. Úrval bíla- hátalara, ódýr bílaloftnet. Músfk- kassettur og átta rása spólur og hljómplötur, íslenzkar og er- lendar. Sumt á gömlu verði. F. Björnsson, Radíóverzlun, Berg- þórugötu 2, sími 23889. I Hljóðfæri Lítið Yamaha rafmagnsorgel til sölu á 45 þús. Uppl. í síma 85687 eftir kl. 18. Góður Fender Stratocaster til sölu. Uppl. í síma 41831 milli kl. 5 og 8. Óska eftir að kaupa skemmtara. Uppl. í síma 25395. Pfanó t il sölu Uppl. í síma 99-1192 og 99-1692. Carlsboro magnari 200 W til sölu með 7 sjálfstæðum hljóð- nemarásum ásamt 2 100 w súlum. 210 w Peavy söngkerfi með sex sjálfstæðum rásum og Reverb á hverja rás, líka 4 lausir 50 w 12 tommu hátalarar og 100 w bassa- box með 2 15 tommu hátölurum, greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl.-f síma 26322. Harmóníka óskast keypt, 40—120 bassa, einnig skemmtarinn. Uppl. í síma 75577. I Byssur Mauscr riffili, Cal, 243 Með 9x sjónauka til sölu. sima 73431 eftir kl. 7. Uppl.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.