Dagblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1976.
5
Mannl'rf ið blómstrar við
yzta sjóndeildarhring
„Nú er lokið við að bera möl
ofan i flugvöllinn hér og vonumst
við til þess að hann verði ekki
framar ófær vegna aurbleytu eins
og hann hefur jafnan verið á
vorin," sagði Vilborg Sigurðar-
dóttir fréttaritari DB í Grímsey er
við inntum hana eftir fram-
kvæmdum í eynni í sumar.
„Það var Sandey II sem flutti
efnið frá Grenivík, um 30 þúsund
tonn, og voru farnar 33 ferðir á
milli lands og eyjar."
— Hvernig gengur annars
mannlífið þarna hjá ykkur úti í
hafi?
„Hér stendur allt mannlífið í
miklum blóma. Heilsufarið hefur
verið prýðilegt og talsvert hefur
komið af ferðafólki, enda viðraði
líka vel til þess.
Á undanförnum árum hefur
nokkuð borið á húsnæðisleysi hér
en óðum er verið að bæta úr þvi.
Hér eru þrjú hús fokheld og
hlutafélagið Stuðlaberg á Akur-
eyri er að reisa hér þrjú eininga-
hús. Þau eru úr steyptum eining-
um sem fluttar eru frá Akureyri.
Við þetta vinna fiðrír menn
þaðan. Verkstjóri og eigandi
Stuðlabergs er Þórður Pálmason.
Það er búið að reisa útveggina á
öllum húsunum og eitt þeirra er
nærri komið undir þak. Er
ætlunin að skila þeim fullfrá-
gengnum i vor.“
— Hvernig var berjasprettan
hjá ykkur?
„Hér eru engin ber. Við. höfum
farið til ,,meginlandsins“ til
berjatínslu. til Húsavíkur og ná-
grennis."
— Hvað eru margir íbúar í
Grímsey núna?
„Þeir eru um níutíu talsins.
Það fluttust tvær fjölskyldur
hingað í sumar, samtals sjö
manns, en ein fluttist i burtu með
fjóra, þannig að við græddum
þriá.“
Grímseyingar eru í góðu sam-
bandi við ,,meginlandið“, en
Drangur kemur til eyjarinnar
tvisvar í viku og svo er áætlunar-
flug tvisvar 1 viku. Mjólk fá þeir
einu sinni í hálfum mánuði frá
Akureyri.
—A.Bj.
PRICE
kerti
heimsþekkt
gæíavara
festi
FESTI
FRAKKASTÍG
Símar 10550 og 10590
Contex 330
Hljóðlaus rafmagnsreiknivél með strimli
# CONTEX 330 cr fullkomnasta
rafmagnsreiknivél scm hægt cr aÖ fá á
lslandi í dag fyrir aðeins kr. 39.500.—.
# Prcntun er algjörlcga hljóölaus.
# Mjög góö leturútskrift.
# Lykilborð cr það lágt, aö hægt cr aö
hvila hcndina þægilega á boröplötunni
mcöan á vinnu stendur.
# Hreyfanlegir hlutir cru aöcins á
pappírsfærslu scm þýöir sama og ekkert slit.
# Enginn kostnaöur viö iitabönd né
hrcinsun og þessa vél þarf ckki að smyrja.
# Á CONTEX 330 cr hægt að velja um 0
til 6 aukastafi.
# Á CONTEX 330 cr konstant, sem hægt
cr að nota viö margföldun og deilingu.
Auðvcldar þetta mjög t.d. gerð gjaldeyris og
launaútrcikninga.
# CONTEX 330 hcfur þá nýjung að hafa
innbyggðan lagcr, sem cr mjög þægilegt við
hraðvirka samlagningu.
# CONTEX hcfur prósentur cr gcrir t.d.
söluskattsútrcikninga mjög auðvelda.
# CONTEX hcfur minni, og er hægt að
bæta við, draga frá þcirri tölu serp í því
stendur.
# CONTEX gctur kcðjurciknað undir
brotastriki og skilað útkomu a mjog
auðveldan hátt án þess að nota minni.
# CONTEX getur margt fleira scm of
langt yrði að telja hér upp, sjón cr sögu
ríkari.
Sendum i póstkröfu
SKRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐ HF
Simi 24120 - Hólmsgötu 4
25252
Bflamarkaðurinn
Grettisgötu 12-18
STORIR
SÝNINGAR-
SALIR
Rétt fyrir innan
Klapporstig
Landsins
mesta úrval
af notuðum
bifreiðum
í hjarta
Reykjavíkur
Opið í hádeginu
Kuldaskór
nýkomnir
TRAMPS-kuldastigvél úr
sérstaklega góðu leðri
með loðfóðri og
þykkum hrágúmmisólum.
Stœrðir 35 • 42
KR. 6820
Litur:
Brúnt leður
ítalskir karlmannakuldaskór
úr leðri með loðfóðri og
slitsterkum sólum.
1 itur: Brúnt leður
Stœrðir
41 - 46
KR. 5990
Loðfóðraðir kuldaskór
fyrir alla fjölskylduna.
Tilvaldir skór fyrir islenzka
veðráttu, þola frost og
bleytu. Mjög slitsterkir.
Litur:
Dökkbrúnt
Stœrðir
24 - 46
Skóverzlun [ PóstsendunTl
Þórðar Péturssonar
Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll. Simi 14181
Veitingahú/ið
GAPi-inn
Reykjavikurvcgi 68- Hafnarfirði Simi 5 18 57
RÉTTUR DAGSINS
GRILLRÉTTIR
SMURT BRAUÐ
Heitur og kaldur
VEIZLUMATUR
Viö erum á móti
Norðurbænum.
Sendum heim
NÆG BÍLASTÆÐI
*
Kaupið tízku-
fatnaðinn SNIÐINN
Sendið gegn póstkröfu
3 Setjið merki við
3 X stærð og lit:
a- «o Nr. Mitti: Mj.:
□ □ 34 63 86
□ □ 36 65 90
□ □ 38 67 94
□ □ 40 70 98
□ □ 42 74 102
□ □ 44 78 106
□ □ 46 82 110
□ □ 48 89 114 -
Litlr: Terylene
□ Flauel: □ Hvítt
□ Brúnt □ Blátt
□ Beige □ Rautt
□ Grátt □ Grænt
U Gráblátt □ Svart
□ Brúnt
Veiturgðtu 4 — PtetMII 3t1 j
Sérvcrrlon með snlðin tilkpfðl'