Dagblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 18
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKT0BER 1976. Framhaldaf bls. 17 Furuhúsgögn. Til sýnis og sölu sófasett, sófaborð, vegghúsgögn, horn- skápur, borðstofusett, o. fl. Húsgagnavinnustofa Braga Egg- lertssonar Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin, sími 85180. Svefnhúsgögn: Svefnbekkir, svefnsófar, hjónarúm. Sendum í póstkröfu um lant allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar Lang- holtsvegi 126, sími 34848. Til sölu sænsk eikarborðstofuhúsgögn, borð, 6 stólar og skápur. Verð kr. 60.000,- Uppl. í síma 82163. Sessalon til sölu, kjörgripur ættaður norðan af Akureyri, klæddur með bláu plussi. Ath. Ekki eftirlíking. Bólstrun Karls Adólfssonar, Hverfisgötu 18, sími 19740, inn- gangur að ofanverðu. Heimilistæki Til sölu sjáifvirk Haka þvottavél verð 40 þús. nýlegur grillofn verð 15 þús og radíófónn sem þarfnast viðgerðar, verð 15 þús. Uppl. í sima 44774 eftir kl. 6. Óska eftir ísskáp. Uppl. í síma 86812. Til sölu 350 1 frystikista. Uppl. i síma 34687 eftir kl. 18. Notuð eldavél og lítill tvöfaldur stálvaskur óskast. Uppl. í síma 83217 eftir kl. 19. Ljósmyndun 1 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Hljómtæki D Til sölu er Pioneer QX 646 4ra rása útvarpsmagnari. Uppl. í síma 81792 eftir kl. 4. Vantar þig ekki gott segulband í bílinn. Get útveg- að þér sem nýtt ónotað Clarion segulband í bílinn á mjög hag- stæðu verði, tækifæri sem ekki býðst aftur. Vinsamlegast hringdu i síma 26799 eftir kl. 1 ef þú hefur áhuga. Til sölu Höfner bassi og 50 vatta magnari og hátalari, vel með farið. Uppl. í síma 14098. Söngkerfi. Til sölu tvær Carl$borosöngsúlnr, 240 vatta, ásamt 50 v.uta Mar :hall magnara. Verð 130 þús. Sími 53699. Til sýnis og sölu •JVC 4ra rása magnari, 2 hátal- arar, útvarp og fónn. Sjónvarps- og radíóverkstæði Guðmundar Andréssonar, Baldursgötu 30, sími 21390. Til sölu 210 vatta Peavy söngkerfi með 6 sjálf- stæðum rásum, og reverb á hverja rás, einnig 4 lausir 50 vatta, 12 tommu hátalarar og 100 vatta bassabox með tveim 15 tommu hátölurum. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Uppl. í síma 26322 í hádeginu og milli kl. 19 og 20. Hljóðfæri Sem nýr Hagström gítar til sölu, tækifærisverð. Uppl. í síma 11287. Yamaha rafmagnsorgel B-4CR með trommuheila til sölu. Uppl. í síma 53861. Píanó til sölu. Sem nýtt Malmsjö Tradition píanó til sölu. Fyrsta flokks bljöð- færi, lítió notað. Sími 23002. Nýlegur skemmtari til sölu. Uppl. í síma 85802 eftir kl. 6. Hvort sem þér líkar það betur eða verr, þá I á svoleiðis hluti. býr blóðsuga herna í næsta húsi. Af hverju spyrðu | ekki Sæju sjálfselsku | hvort frændi hennar I sé blóðsuga? L ^Mína segist geta komizt af án eldabusku. Bezt að kaupa handa henni matreiðslubók. ..Hún þarf svo sannarlega á henni að halda Vii kaupa saxófón o.-, kontrabassa. Uppl. í síma 75577. Nýlegt nijög vel með farið Yamaha píanó til sölu, Uppl. í sima 73362 eftir kl. 8. Nýlegt rafmagnsorgei óskast til kaups strax. Simi 51744 aðallega á kvöldin. 1 Dýrahald i Oska eftir aó taka á leigu 2 bása fyrir hesta á Víðidalssvæðinu. Get tekið að mér hirðingu. Uppl. í síma 84054. Hesthús til sölu í Víðidal. Uppl. í síma 21395 frá kl. 14-17 og 27961 eftir kl. 20. H Safnarinn i Kaupum íslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frímerkjamiðstöóin, Skólavörðu- stíg 21a simi 21170. Nýkomnir verðlistar 1977. Afa, lille Facit, Michel, Borek, Zumstein, Sieg o.fl. Lindner Islands Album complett kr. 7.270. Lýðveldið kr. 4.780. Viðbótarblöð fyrir árin 1972-73-74-75. Kaupum ísl. frímerki.' Frímerkjahúsið, Lækjargötu 6, sími 11814. '--------------> Til bygginga Mótatimbur. Til sölu um 6700 m af einnotuðu mótatimbri. Uppl. í síma 15945 á daginn og 42150 á kvöldin. Til sölu mótatimbur um það bil 3.500 m. af 1x6 í lengdum 2 til 4 m og uppi- stöður um það bil 300 stk. 2"x4” og l‘//’x4". lengdir 2.50 m. Mikið af stuttum uppistöðum í sökkla og talsvert af r’x4". Verð á öllu er um 600 þús. Uppl. í sima 16366 eftir kl. 5 á daginn. Yamaha 50 SS árg. ’75,til sölu, vel með farió, keyrt 3000 km. Uppl. í síma 14098. Yamaha 50 CC árg. '75 til sölu. Uppl. í síma 43665 til kl. 19. Ilonda CD 50 árgerð ’71 til sölu. Upplýsingar í síma 92-2452. Til sölu Suzuki 50 árg. '76, ekió 750 km og vel með farið. Uppl. í síma 99-4332 eftir kl. 7. Bátar i Ilrognkelsabátur. Til sölu er mjög góður hrognkelsabátur. l'-í—2ja tonna úr glasfíber. Báturinn er nýr. Uppl. i síma 72596 eftir kl. 19. Vantar gír á Marna vél 24-36 IIKA. Uppl. í sima 92-8220. Til sölu 200 ha Volvo Fenta dísilvél. Tækifan’isvorð. Nánari upplýsini'ai- í símum 96-61273 og 96-61247 eftir kl. 19 á kvöldin. 1 Bílaleiga S) Bíialeigan h/f auglýsir: Nýir VW 1200L til leigu án öku- manns. Sími 43631. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um alian frágang skjala varðandi bíla- kaup og söiu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá augiýs- endur ókeypis á afgreiðslu blaðsins í Þverholti 2. Ford Custom árg. ’67 til sölu. Þarfnast smálagfær- ingar. Skipti möguleg á minni bíl. A sama staö vantar bíl sem mætti borgast með jöfnum mánaðar- greiðslum. Þarf að vera skoðaður ’76. Uppl. í síma 42197 næstu kvöld eftir klukkan 7. Góður Willys jeppi árg. '56 með framdrifslokum, spili og toppgrind til sölu. Nýr gangur af dekkjum f.vlgir. Vil skipta á 6 manna bíl eða station árgerð '66—'69. Uppl. í síma 99-1413 og á kvöldin í síma 74557. Willys. Öska eftir að kaupa 4 cyl. topp- ventlavél. Uppl. i síma 71758. Oska eftir að kaupa nokkur vetrardekk stærðir 700x14 eða 735x14. Uppl. í 52261. sinia VW 1200 árg. ’66 til sölu, góður bíll. Uppl. í 50761 milli kl. 17 og 20. síma Datsun 100 .V árg. '71 til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl- í siina 44296 eftir kl. 18 og um holgar. Skoda 100 L árg. '70 til sölu. Bíllinn er óryðgaður og vel útlítandi og ekinn aðeins 46 þús. km. Uppl. í síma 43757 eftir kl. 18. Cherokee árg. '74 til sölu. Uppl. í síma 74493 eftir kl. 5. Sunbcam 1500 árg. '73, til sölu ekinn aðeins 35 þús. km. er í toppstandi og selst á góðu verði, litur ástarrauður. l’ppl. i síma 74403 eftir kl. 5. Cortina árg. '70 til sölu með yfirfarinni vél. Uppl. í sima 94-7382 á kvöldin. 8 cyl. vél: Til sölu Oldsmobile 215 cu. in 4ra hólfa, almomum vél arg. ’63, einnig ónotuð komplett rauð klæðning í Mini og blöndungur. kveikja og fl. í sama bíl. Uppl. í síma 13441 eftir kl. 3. Austin Mini '74 til sölu. Hægt er að fá bílinn á hagstæðum kjörum cf samið er strax. Uppl. í síma 51261. Toyota Crown árgerð '65 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 92-1710 eftir kl. 18. Citroen DS Super '74: Citroén DS Super '74 ekinti 35 þús. km til sölu eða i skipum fyrir ödýrari bil. Uppl. í sima 16497. Sunbeam 1500 ’72 til sölu. mjög góður bíll. ekinn 33 þús. km. Uppl. í sima 33797 eftir kl. 20 i kvöld. Chevrolet Corvair árg. ’66 til sölu. öryðgaður en vél þarfnast smálagfæringar. selst ödýrt. Uppl. í sima 35148 eftir kl. 6.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.