Dagblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 14.10.1976, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 14. OKTÓBER 1976. 23 Útvorpið i kvöld kl. 19.35: Fjölskylduheimilið Akurgerði 20 Útvarp í kvöld kl. 20.35: Leikritið: Presturinn tekinn Sutnir þeirra fara í Öskjuhlíðarskólann. dóttir sinn þátt í því að skapa það andrúmsloft að öllum líður mjög vel. Unglingarnir eru fimm, frá 14 ára aldri upp í rúmlega tví- tugt. Þrjú stunda vinnu og telur Helga að þau hafi verið afar heppin með vinnustaði. Jónas tekur tali Bergstein Ólafsson sem vinnur í áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins og Ágústu Sigurðardóttur sem vinnur hjá Belgjagerðinni. Þriðji unglingurinn vinnur i fiski en tvö eru í Öskjuhlíðar- skóla. „í þessu stutta rabbi í Akur- Jónas Jónasson ræðir við fólkið í Akurgerði 2«, en þar errekið heimili fyrir vangefna unglinga. gerði er einni brennandi spurningu ósvarað," sagði Jónas. „Hvað tekur svo við þegar unglingarnir fara frá heimilinu? Það er óskrifað blað.“ EVI sem gísl „Mattheusar-passían" eftir sænska rithöfundinn Allan Ákerlund verður flutt í útvarp- inu í kvöld kl. 20:35. Þýðandi er Torfey Steinsdóttir ogleikstjóri Erlingur Gíslason. Svíþjóð árið 1937. Hann er nú búsettur í Uppsölum. Hann nam þjóðfélagsfræði og ætlaði sér að vinna við áætlanagerð í Afríku, en hann hætti námi og fór að semja leikrit. „Mér finnst ég eigi börnin" Leikritið fjallar um ungan pilt, sem er á flótta undan rétt- vísinni og leitar skjóls í kirkju. Hann tekur prestinn sem gísl. Pilturinn hefur samband sím- leiðis við lögregluna og hótar öllu illu ef hann fái ekki að fara frjáls ferða sinna. Presturinn reynir hins vegar að telja piltinn á að gefa sig fram. Tíminn líður við samn- ingaumleitanir og hótanir á víxl en loks dregur til úrslita. Með hlutverkin fara Guðjón Ingi Sigurðsson, Þorsteinn Gunnarsson, Þorsteinn Ö. Step- hensen, Pétur Einarsson, Gísli Alfreðsson, Hákon Waage, Sig- urður Karlsson og Harald G. Haralds. Höfundur leikritins Allan Ákerlund er fæddur í Norður- „Það er óhætt að segja að þarna býr kærleikurinn," sagði Jónas Jónasson og er að tala um fjölskylduheimilið að Akur- gerði 20. Þar búa hjónin Helga Vetur- liðadóttir og Þórður Andrésson sem reka þarna heimili fyrir vangefna unglinga og hafa gert í mörg herrans ár, fyrst á eigin vegum en nú á vegum borgar- innar. Jónas ræðir við þau hjónin sem hafa tekið ákaflega miklu ástfóstri við börnin og þá ekki síður börnin við þau. Einnig á matráðskonan Elín Guðmunds- í mörg ár hefur Akerlund starfað með leikhópnum „Teatrum" í Uppsölum og m.a. skrifað fyrir hann leikritin „Utvecklingin", „Förgiftning- en“ og „Konstformedlaren". Leikritið sem við fáum að heyra í kvöld er fyrsta útvarps- leikrit Akerlunds, en fleiri munu væntanleg síðar á þessu ári. —A.Bj. Jólaleikrit útvarpsins hefur verið sýnt þrisvar ó jólum i leikhúsunum ritið í Iðnó árið 1934 og voru þá alls 28 sýningar á verkinu. Jólaleikrit útvarpsins verður oddsen með hljómlist eftir Emil. Piltur og stúlka eftir Jón Thor- Piltur og stúlka var jólaleik Leikstjóri var Indriði Waage. — Árið 1953 var Piltur og stúlka jólaleikrit Þjóðleikhússins. Þá voru sýningar alls 50 og leik- stjóri var einnig Indriði Waage. Loks var leikritið jólaleikrit Þjóð- leikhússins árið 1971 og þá var Klemenz Jónsson leikstjóri. —A.Bj. Leiksviðsmynd úr Pilti og stúlku þegar það var sýnt í Þjóðleikhúsinu 1953. Talið frá vinstri: Guðmundur á Búrfelli: Klemenz Jónsson, Bárður á Búrfelli: Valur Gísiason, Þor- steinn matgoggur: Guðmundur Jónsson, Stína: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Ingveldur: Arndís ■ Björnsdóttir, Val- gerður: Sigríður Hagaiín, Gróa: Emelía Jónasdóttir, Sigríður: Bryndís Pétursdóttir. Fimmtudagur 14. október 12.00 Da«skráin. Tónloikar. Tilkynn- in«ar. 12.25 Vcðurfreí»nir <>« fréttir. Tilkynn- in«ar. Á frivaktinni. Mar«rét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Uewellyn. Olafur J«h. SiKurðsson islen/.kaói. Óskar Halldórsson les (25). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir Tilkynninuar. (16.15 Veðurfreunir). Tóideikar. 16.40 Litli bamatíminn. Finnboru Sc■hevinu st jöi nar. 17.00 Tónleikar. 17.30 Nói bátasmiður. F.rlin«ur Daviós- son ritstjóri les minninuaþælti hans (6). 1H.00 Tónleikar. Tilk.vnnin«ar. 18.45 Veóur'frcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynnin«ar. 19.35 „Mér finnst ég eigi börnin". ,Ión- as Jönasson neóir vió fólkió á fjöl- skylduheimilinu í Akureerói 20 í Keykjavik. 20.15 Einsöngur í utvarpssal: Sigurlaug Rósinkranz syngur islen/.k o« erlend löjj: Ólafur Vienir Albertsson leikur á pianó. 20.35 Leikrit: ,, Mattheusarpassian" eftir Allan Akerlund. Pýóandi Torfey Steins- dóttir. Leikst jóri: Kiiin»ur •Gislason. Persónur <>u leiken<lur: Bertil .......Guójón ln«i Siyurósson Paul ..........Þorsteinn Gunnarsson Henrik östberu ...........Þorsteinn Ó. Stephensen Patrik VVildén ......Pétur Kinarsson Mikaelson ...........Gisli Álfreósson Lö^reíílumaöur ........Hákon Waa«e Fréttamenn ........Siuuróur Karlsson <>K Harald G. Haralds. 21.25 Inngangur, stef og tilbrigði i f-moll fyrir óbó og hljómsveit eftir Hummel. Han de Vries <»u Fílharmoniu- sveitin i Amsterdam leika: Anton Kersjers stjórnar. 21.40 „Endadægur", smásaga eftir Thomas Mann. Þorhjörn Bjarnar Frióriksdöttir |>v<l<li. Hjörtur Pálsson les. 22.00 Fréttir. 22.15 Voöurfrejjnir. Kvöldsagan: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði. Imliiöi G. Þorsteinsson rilhöfundur l<*s (23). 22.40 Á sumarkvöldi. Guömundur Jóns- son kynnir tónlist um flujju. fló. fiska. fíl o.fl. 23.40 Fréttir. Dajjskrárlok. Föstudagur 15. október 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrejjnir kl. 7.00. 8.15o« 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (<>« forustu«r. da«bl.), 9.00 o« 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Hólmfríður Gunnarsdóttir endar lestur þýðin«ar sinnar á sö«unni ..Herra Zippó o« þjófótti skjórinn" eftir Nils-ólof Franzén (11). Tilkynnin«ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lö« milli atrióa. Spjallað við bændur 10.05. íslenzk tón- list kl. 10.25: Kainmerkórinn svn«ur alþýöu’i... . Uui L. Maunu.sson stjórnar Kö«nval<Iur Si«urjónsson leikur á pianó tilhri«öi éftir Pál tsólfsson viö stef eftir ísólf Pálsson. Morguntón- leikar kl. 11.00: 12.00 Daeskráin. 'Fónleikar. Tilkvnnin«- ar. 12.25 Veðurfretinir <>« fréttir. T .. nnihuar 13.00 Viövinnuuu. Tonleikar. 14.30' IVliðdegissagan: „Grænn v»rstu, dalur" eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sijíiirösson íslenzkaöi. Óskar Ilalldórsson les (26). Vikulegir þœttir um merka, lótna leikara „Þau stóðu í sviðsljósinu“ nefnast þættir um merka íslenzka leikara, sem nú eru látnir, og fluttir verða á sunnudögum í útvarpinu í vetur. Verður hver þáttur um klukkutími að lengd. Stjórnendur þessara þátta eru leikhússtjórarnir tveir, Vigdís Finnbogadóttir og Sveinn Einarsson, auk Öskars Ingimarssonar, Klemenzar Jónssonar og Stefáns Baldurssonar. t segulbandasafni út- varpsins og hjá leikhúsun- um eru varðveittar raddir þessara leikara og einnig á hljómplötum. Nú er verið að vinna að því að taka hljóm- plöturnar upp á segulband. Flutt verður af segulbandi eitt og annað sem viðkom- andi leikari hefur verið með í, bæði leikrit og upplestrar. Rakin verða æviatriði leikar- anna og sagt frá samtið þeirra bæði á leiksviði og utan þess. Þá verða einnig viðtöl við fólk sem þekkti listafólkið. Stjórnendur hafa haft frjálsar hendur um val efnis. Þeir leikendur sem sagt verður frá eru Alfreð Andrésson, Lárus Pálsson, Bryjólfur Jóhannesson, Har- aldur Björnsson, Indriði Waage, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Friðfinnur Guð- jónsson, Helga Valtýsdóttir, Arndís Björnsdóttir, Gestur Pálsson, Regína Þóröardótt- ir og Inga Þórðardóttir.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.