Dagblaðið - 18.10.1976, Blaðsíða 16
DACiBLAÐIf). MANUDACI K 1S. OK'I'C.-BKK lí»T(i.
Spánverjinn
ungi vann
stórkallana i
golfkeppni
1. S. Ballesteros 283
2. A. Palmer 284
3.-4. Player 288
3.-4. Graham 288
5. Lee Elder, USA, 293
6. R. Floyd, USA, 294
Spánverjinn lék lokaumferðina
á 69 höggum, Palmer á 70, Player
72, Graham 73, Elder 74 og Floyd
70.
Tony Jacklin lék á 294 höggum
eins ogFloyd — en lokaumferðina
á 75 höggum. Hann byrjaði og
-endaði illa — en lék 3ju umferð-
ina á 67 höggum, sem var bezti
árangurinn í keppninni. Hann
sagði eftir lokaumferðina. —
Púttið hjá mér var hræðilegt.
Ármann vann
ó Akureyri
Spánverjinn ungi, Severiano
Ballesteros, sem aðeins er 19 ára,
lék lokahringinn á miklu golf-
móti í SKT. Nom La Bretsche í
Frakklandi frábærlega í gær og
tryggði sér sigur á undan köppun-
um frægu Arnold Palmer, Gary
Pyer og David Graham. í verð-
laun hlaut Spánverjinn 17.000
doilara og þetta er þriðji
stórárangur hans í Evrópu í ár.
Hann varð m.a. í öðru sæti á
brezka meistaramótinu.
Fyrir lokaumferðina voru þeir
Palmer og Ballesteros jafnir á 214
höggum — einu höggi á undan
Graham og tveimur á undan
Player. Þeir Palmer og Spánverj-
inn héldu svo sínu striki lokaum-
ferðina og keppnin varð einvígi
milli þeirra. Palmer hafði þó náð
fjögurra högga forustu eftir fyrri
níu holurnar, sem hann lék á 34
höggum. En síðan fór Spánverj-
inn að sækja á — og pútt hans var
stórkostlegt. Eftir fjórar birdie-
holur í röð náði Spánverjinn
Palmer að höggum á 15. holu.
Náði forustu á 17. holu með enn
einni birdie-holu (það er höggi
undir pari á holu), en Palmer
missti hins vegar þriggja metra
pút. Lokaholuna fóru þeir á sama
höggafjölda, svo meistarinn
mikli, Arnold Palmer, sem nú
nálgast fimmtugs-aldurinn, varð
að láta sér nægja annað sæti í níu
þúsund dollara verðlaun.
Úrslit:
Tveir leikir voru háðir í 2.
deild í handknatt-
leiknum á Akureyri um helgina. I
fyrri leiknum sigraði KA Fylki,
Reykjavík, með 20-16. Sigurður
Sigurðsson var markhæstur leik-
manna KA með sjö mörk, en
Guðmundur Sigurbjörnsson
skoraði mest fyrir Arbæjarliðið
— sex mörk.
1 síðari leiknum á sunnudag
sigraði Armann, Reykjavík, Þór
með 25-21 í f jörugum og skemmti-
legum leik. Armann náði yfir-
höndinni í fyrri hálfleik og hafði
þriggja marka forskot eftir hálf-
íeikinn. 12-9. Pétur Ingólfsson
skoraði flest mörk Armenninga
átta og Hörður Harðarson skoraði
sjö. Iljá Þór var Sigtryggur Guð-
laugsson markhæstur með sjö
mörk. Nánar á morgun.
Þoð er þreyt-
andi að bíða
sagði Jóhannes Eðvaldsson, sem lék
ekki með Celtic á laugardag
Það fór allt á flot á leikvelli
Celtic Parkhead, á laugardag
—ausandi rigning — og því lék
varaliðið ekki við Ayr eins og
fyrirhugað hafði verið, sagði
Jóhannes Eðvaldsson, þegar
blaðið ræddi við hann í gær.
Jóhannes átti að leika með
varaliðinu hjá Celtic gegn Ayr.
Eg hef æft mjbg vel síðustu
vikurnar og lifi auðvitað í þeirri
von að verða valinn fljótt aftur í
aðallið Celtic. Það er heldur
þreytandi að vera ekki fastur
maður í liðinu eftir að hafa leikið
alla leiki þess á síðasta leiktíma-
bili. En framkvæmdastjórinn
okkar hjá Celtic, Jock Stein,
heldur sig enn við Pat Stanton og
það er ekkert við því að segja,
sagði Jóhannes ennfremur.
Aðallið Celtic lék við Ayr á
útivelli í úrvalsdeildinni og vann
sigur 0-2. Það var þó ekki fyrr en
undir lok leiksins að Celtic
skoraði mörkin. Fyrst Ronnie
Glavin á 69. mín. og síðan Joe
Craig tveimur min. fyrir leikslok.
Hitt stóra Glasgow-liðið, Rangers,
vann einnig. Aberdeen á heima-
velli 1-0. Framvörðurinn Alex
MacDonald skoraði eina mark
leiksins á 78. mín. 26 þúsund
áhorfendur sáu leikinn á Ibrox,
leikvelli Rangers, og allt fór þar
rólega fram.
— Rangers hefur verið mikið i
fréttum hér vegna framkomu
jiokkurra áhorfenda liðsins í
Birmingham á dögunum, sagði
Jóhannes.
Og ekki síður vegna þeirra
yfirlýsingar framkvæmda-
stjórans, Williw Waddell, að
Rangers muni í framtíðinni
ráðakaþólska leikmenn til sín.
Það^var forboðinn ávöxtur til
þessa — aðeins mótmælcndur
hafa leikið í liði Rangers. Þá má
geta þess einnig, að verið er að
koma upp mikilli girðingu á
Ibrox, svo áhorfendur geti ekki
komizt niður á völlinn.
Efsta liðið í úrvalsdeildinni,
Dundee Utd. lék ekki á laugar-
dag, þar sem allt var líka á floti í
Dundeé vegna rigningarinnar.
Dundee Utd. átti að leika við
Kilmarnock, neðsta liðið.
Hibernian og Partic gerðu jafn-
tefli 0-0 og einnig var jafntefli hjá
Motherwell og Hearts 1-1.
O’Rourke skoraði fyrir Mother-
well — Gibson jafnaði fyrir
Hearts.
Staðan í þannig: deildinni er nú
Dundee Utd. 5 5 0 0 11-3 10:
Rangers 6 2 4 0 9-7 8
Aberdeen 6 2 3 I 11-5 7
Celtic 6 2 3 1 11-6 7
Hearts 7 0 6 1 11-13 6
Motherwell 6 1 3 2 8-9 5
Hibernian 6 0 5 1 5-6 5
Partick 6 1 3 2 5-6 5
Ayr 7 1 2 4 7-18 4
Kilmarnock 5 0 3 2 3-9 3
Celtic-liðið gegn Ayr var
þannig skipað. Latchford,
McGrain, MacDonald, Stanton,
Lynch í vörninni, Glavin og Aitk-
en framverðir, Dalgliosh Doyle,
Craig og Wilson framherjar Vara-
menn Burns og Lennox.
Tekst Martin Karcher. markverói Dankersen. að verja? Þaö má lesa úr s
Björgvin Björgvinsson (lengst til vinstri). En Björgvin kann sitt fag -
rfir markvöröinn í markiö.
Dankerser
með ósigui
(jrvalslið HSÍ sigraði Dankersen 20-15 og va
Geir Ilallsteinsson svífur inn í vitateiginn eftir aö hafa leikið á van
Oepen og skorar eitt af mörkum sínum gegn Dankersen. DB-mvnd
Biarnleifur.
PT
Urvalsliö HSÍ sá til þess aó
Dankersen fór ekki ósigraó af
íslandi en það sigraði þýzka liðió
20-15. Öruggur sigur og fyllilega
veröskuldaður því margt laglegt
sást til landsliðsmanna okkar —
þó auðvitað eigi enn eftir að slípa
liðið til og móta. Einstaklingar
sem vissulega eiga heima í lands-
liði eru ekki i liðinu — en úr-
valsliðið á laugardag barðist vel
allan tímann og fyrst og fremst
barátta leikmanna færöi liðinu
sigur.
Það kom greinilega niður á leik
Dankersen að leikmenn voru
orðnir þreyttir eftir leikina þrja
og erfióar æfingar þá daga sem
liðið hefur verið hér. Liðið
virkaði þungt og ekki sami
krafturinn yfir því og í fyrri
leikjum þess en auðvitað var
mótstaðan mun meiri en í fyrri
leikjum Dankersen og leikmenn
fengu a!ls ekki það rúm og næði
er þeir höfðu fengið áður. Fyrir
vikið náði Dankersen sér alls ekki
á strik — aðeins í byrjun beggja
hálfleikja lék liðið af eðlilegri
getu — en þreytan fór síðan
greinilega að segja til sín.
Ekkert skal tekið frá úrvalsliði
HSl: Á köflum lék liðið skínandi
vel og skemmtilegar fléttur litu
dagsins ljós og enduðu með
fallegum mörkum. Geir Hall-
steinsson yljaði áhorendum með
snillartöktum, Björgvin Björg-
vinsson var drjúgur á linunni en
var furðulega lítið inná. Þor-
bergur Aðalsteinsson er maður
framtíðarinnar en sá leikmaður
sem kom Hvað sterkast út og vex
nú með hverjum leik er Bjarni
Guðmundsson úr Val. Þessi
skemmtilegi hornamaður er nokk-
uð sem ísland hefur lengi beðið
eftir. Vinstrihandarmaður, sem
leitar inn i hornin í stað þess að
leita inn á miðjunaogskora þaðan
eins og \ mstrihandar skvttur
okkar hafa ávallt gert. Þetta
teygir meir á vörn and-
stæðinganna — Bjarni
Guðmundsson er vissulega maður
framtíðarinnar.
En alla rútinu vantar í liðið.
Leikmenn .gera sig seka um
byrjendamistök, knetti kastað
beint í hendurnar á and-
stæðingnum, sem síðan brunar
upp og skorar. Tvívegis gerðist
þetta í gær — og þrjú vítaköst
misnotuðust.
Síðan komu augnablik, þar sem
lagleg upphlaup sáust og glæsileg
Velkominn Bommi. Ée er
Aðalberto Múkki og þetta ei Hað hitta ýkkurj
Pakkó, tæknilegur ráðunautur/
Snerpis-félagsins,.
(Hvað kom fyrir þig? — Hvað \ Y Varð fyrir '
varstu eiginlega að gera / slysi. . . en
það skiptir litlu
'’Eg ætlaðisl til að þú lékir á sunnudag. Hvernig'
leyfir þú þér að mæta svona? T “------------
/i Rnlegur, ]
augnablik.
Y'