Dagblaðið - 18.10.1976, Blaðsíða 28
28
DA(JBLAÐIÐ. MÁNUDACUR 18. OKTÖBER 1976.
Slýi imann «k
háseta vantar á 190 lesta netabát
frá Grindavík. Uppl. í sima 92-
8168 milli 8 og 12 f.h. oa l.'i «« 19
e.h. '
Kona hclzl vön
saumaskap óskast strax. Vinnu-
timi eftir samkomulaKÍ. Uppl. kl.
4 til 6 e.h. í da« ok á morgun á
samasiofunni. InnnanKur frá Nóa-
túni :i.ja hæð til hægri. Saumastof-
an Brautarholti 22.
Bifreiðarstjóri óskast:
Meiraprófsbílstjóri óskast á leigu-
bíl. Aöeins vanur maður kemur
til grcina. Tilboð sendist DB fyrir
fimmtudagskvöld merkt ..Vanur
31386".
Múrverk — Pípulagnir.
Pípulagningamaður óskar eftir
skiptivinnu við múrara. Uppl. í
síma 11059 eftir kl. 7.
Bifreiðarstjóri
óskast til afleysinga í nóvember-
mánuði. Æskilegt að hann gæi
byrjað strax. Uppl. í Fönn, Lang-
holtsvegi 113.
Iðnfyrirtæki í Kópavogi
óskar að ráða fólk til iðnaðar-
starfa. Upplýsingar í síma 43150
milli kl. 15 og 17.
Söngvarar
Hljómsveit sem var að byrja
æfingar vantar góðan söngvara á
aldrinum 17- 20 ára. Þarf helzt að
hafa söngkerfi. Uppl. í sima 15568
eftir kl. 7 á kvöldin en á daginn í
síma 22534. Ahugamenn.
í
Atvinna óskast
Tækniteiknari óskar
eftir atvinnu. Uppl. í síma 42448.
18 ára nemi
óskar eftir kvöld-,
næturvinnu. Uppl.
eftirkl. 5.
helgar- eða
síma 36931
17 ára stúika
meö gagnfræðapróf óskar eftir at-
vinnu. Margt keinur til greina.
Getur bvrjað strax. Uppl. i sima
42448.
27 ára stúlka
óskar eftir atvinnu, vön af-
greiðslu, margt annað kemur til
greina, getur byrjað strax. Uppl. í
síma 44525.
Röskir menn óska
eftir aukavinnu um helgar, t.d.
við að rífa mót og naglhreinsa og
fleira. Uppl. í síma 75340.
1
Barnagæzla
I
Kópavogur—Vesturbær
Unglingur eða kona óskast til að
gæta 15 mánaða gamals barns frá
kl. 15-17 mánud., þriðjud., föstud.
3ju hverja viku. Uppl. í síma
40996.
Barngóð kona í
Smáíbúðahverfi óskast til að gæta
2ja barna (1 árs og 6 ára) öðru
hvoru frá kl. 1—5 og á öðrum
tímum eftir samkomulagi. Uppl. í
síma 85174.
<S
Tapað-fundið
Kvenguilúr tapaðist
föstudaginn 15.10 á leiðinni
Iðnaðarmannahúsið — Hverfis-
gata að Rauðarárstíg. Finnandi
vinsamlegast hringi í sfma 16691
og 31327. Fundarlaun.
Svart karlmannsveski
tapaðist f Glæsibæ á föstudags-
kvnld. 15.10. Finnandi vinsam-
h>g:ist liringi í sima 37515.
1
Kennsla
Kenni ensku, frönsku, itölsku,
spænsku, sænsku, þýzku. Les með
skólafólki og bý undir dvöl er-
lendis. Talmál, bréfaskriftir,
þýðingar. Auðskilin hraðritun á 7
málum. Arnór Hinriksson, sími
20338._____________________________
Þýzka fyrir byrjendur
og þá sem eru lengra komnir,
talmál, þýðingar. Rússneska fyrir
byrjendur. Úlfur Friðriksson,
Karlagötu 4 kjallara eftir kl. 19.
1
Hreingerningar
o
Hreingerningar. Teppahreinsun.
tbúðin á kr. 110 á fermetra eða
100 fermetra íbúð á 11 þúsund
krónur. Gangur ca 2.200 á næo.
Einnig teppahreinsun. Sími
36075. Hólmbræður.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fleiru,
einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun, vandvirkir menn.
Uppl. í síma 33049. Haukur.
Þrif hreingerningaþjónusta.
Vélahreingerning, gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna í síma 82635.
Nú stendur yfir
tími hausthreingerninganna, við
höfum vana og vandvirka menn
til hreingerninga og teppahreins-
unar. Fast verð. Hreingerninga-
féiag Hólmbræðra. Sími 19017.
Hreingerningar
í heimahúsum og á stofnunum.
Vanir menn. Simi 32967.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar. Tökum að
okkur hreingerningar á íbúðum.
stigahúsum og stofnunum, vanir
menn og vandvirkir. Sími 25551.
I
Þjónusta
Skemmtikraftur
Er tilbúinn að skemmta hér
í vetur, hef sönginn. gítarinn,
grínið, leikinn, eftirhermur og fl.
Pantið í síma 13694 milli kl. 12 og
13 og 18 og 23 öll kvöld. Geymið
auglýsinguna. Jóhannes B. Guð-
mundsson.
Fiísaiagnir,
múrviðgerðir og
Uppl. í síma 71580.
breytingar.
tJrbeining. Urbeining.
Vanur kjötiðnaðarmaður tekur að
sér úrbeininu og hökkun á kjöti á
kvöldin og um heigar. (Geymið
auglýsinguna). Uppl. i síma
74728.
Heimilistækjaviðgerðir:
Tek að mér viðgerðir á rafmagns-
eldavélum, þvottavélum, upp-
þvottavélum, þurrkurum, þeyti-
vindum og fl. Uppl. í síma 15968.
Smíóió sjálf.
Sögum niður spónaplötur eftir
máli. Fljót afgreiðsla. Stíl-
húsgögn hf., Auðbrekku 63, Kópa-
vogi. Sími 44600. Ath. gengið inn
að ofanverðu.
Hús- og garðeigendur og verktak-
ar, athugið.
Tek að mér að helluleggja og
leggja túnþökur, einnig holræsa-
gerð. Tímavinna og föst tilboð.
Uppl. í síma 84893 milli kl. 12 og
13 og 19 og 20.
Bólstrunin Miðstræti 5.
Viðgerðir og klæðningar á
húsgögnum, vönduð áklæði. Simi
21440 og heimasími 15507.
1
Ökukennsla
8
Ökukennsla — Æfingartímar
Kenni á Mazda 616 árg. ’76. Öll
prófgögn og ökuskóli ef þess er
óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir,
sími 30704.
Ökukennsia — Æfingartímar.
Kenni á Volkswagen. Fullkominn
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Þorlákur Guðgeirsson,
Ásgarði 59, símar 35180, 83344 og
71314.
Ökukennsia — Æfingartímar.
Ford Escort ’76. Ökuskóli og próf-
gögn. Sími 66442 eftir kl. 18. Gylfi
Guðjónsson.
Ökukennsla — Æfingartimar.
Kenni akstur og meðferð bifreiða.
Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og
öll prófgögn ásamt litmynd í öku-
skírteini ef þess er óskað. Helgi
K. Sesselíusson, sími 81349.
ökukennsla — Æfingatímar.
Get aftur bætt við mig nemendum.
ökuskóli, prófgögn og litmynd I
skírteini ef óskað er. Munið hina
vinsælu æfingatíma. Vilhjálmur
Sigurjónsson, sími 40728.
Ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka bil á skjótan og
öruggan hátt. Toyota Celica.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769 og 72214.
Kenni akstur og meðferð bíla,
fullkominn ökuskóli. Nánari upp-
lýsingar I síma 33481 á kvöldin til
kl. 23 og um hfelgar. Jón Jóns-
son ökukennari.
J
MOTOROLA
6/ 12/ 24/ volta
alternatorar
HAUKUR OG ÓLAFUR
Ármúla 32 — Sími 37700
Viltu vinna í Getraununum?
Þó er að nota kerfi.
I Getraunablaðinu. sem kostar kr. 300
- eru 15 úrvals getraunakerfi við allra
hæfi. Getraunablaðið fæst á flestum blað
sölustöðum, einnig má panta blaðið í gegnum pósthólf
282'Hafnarf.
Getraunablaðið
Trésmíði — Inréttingar
Höfum nú aftur á lager BS skápana í
barna-, unglinga- og einstaklingsher-
bergi. Stærð: hæð 180 cm, breidd 100
cm, dýpt 60 cm.
II UMCin húsgagnadeild, Hringbraut
JL riUJIU !2i. sími 28601.
Framleiðendur:
Trésmíðaverkstæði Benni og Skúli hf.
Heklu tauþurrkarinn
Norsk nýjung. Kemst fyrir hvar sem
er, ódýr, fallegur og fer vel með
þvottinn.
Söluumboð
RAFTÆKJAVERZLUN
KÓPAVOGS,
Álfhólsvegi 9, sími 43480.
Alternatorar og
startarar
nýkomnir í
CHEVROLET Camaro, Vega,
Nova o. fl.
Dodge Dart, Barracuada, Valiant
o.fl.
FORD Bronco, Fiirlane, Mustang
o. fl.
RAMBLER
WILLYS
WÁAGONER Cherokee o. fl.
FÍAT 125, 127, 128, 132.
Verð á startara frá kr. 13.850.00
m/sölusk.
Verð á alternator frá kr. 14.400
m/sölusk.
Amerísk úrvalsvara.
BÍLARAF HF.
Borgartúni 19, s. 24700.
SjOBUÐIN
Grandagarði —Reykjavík
avo;
Afbragðs endingargóðu stíg-
vélin með tractorsólum, auka
öryggi ykkar á sjó og á landi.
Þið standið á mannbroddum á
Avon á þilfari og hvar sem er.
Póstsendum.
Spónsugur, rykhreinsarar,
léttir, hreyfanlegir
fyrirliggjandi.
Iðnvélar hf.
Hjallahraun 7. simi 52224.
FERGUS0N sjónvarpstœkin
fáanleg á hagstæðu verði. Verð
frá kr. 62.000,- til 80.989,-.
Viðg.- og varahlutaþjónusta.
0RRI HJALTAS0N
Hagamel 8, sími 16139.
Þjónusta
Þjónusta
Bílaþjónusta
Bíla viðgerðir.
Búið bílinn undir veturinn, tökum
allar almennar viðgerðir, gangtrufl-
anir, réttingar og blettanir. Opið
laugardaga.
Bílaverkstœði Ómars og Valdimars,
Auðbrekku 63.
Sími 44950
Geymið auglýsinguna.
Ljósastillingar
Bifreiðaeigendur athugið að nú er
rétti tíminn til að stilla ljósin. Fram-
kvæmum ljósastillingar fljótt og vel.
Bifreiðaverkstœði N.K. Svane
Skeifunni 5, sími 34362.
Bíleigendur athugið.
Ef bíllinn er í lamasessi, komið þá með
hann til okkar eða hringið í síma
44540. Á kvöldin og um helgar er
síminn 17988.
Bifreiðaverkstœði
Guðmundar Eyjólfssonar,
Auðbrekku 47. Simi 44540.
//“AGpÁÖstl/
Ljósaskilti
Borgarlúni 27.
Simi 27240.
Framleiðum allar stærðir og
gerðir af ljósaskiltum, inni-
og útiskilti. Uppsetning
framkvæmd af löggiltum
rafverktaka.
c
Þjónusta
D
Mólningarþjónustan hf.
Öll málning úti og inni!
Húsgagnamálun — bifreiðamálun
þvottur — bón
á bifreiðum
Súðarvogur 16
sími 84490, heimas. 11463, 36164.
Birgir Thorberg málarameistari
Höfum opnað fullkomið
4+4ra rósa hljóðstúdíó
að Vesturgötu 4, Hafnarfirði, þar sem við framkvœmum hvers kyns hljóðritanir, svo
sem plötuupptökur, auglýsingar, prufuupptökur (demo), endurvinnslu ó eldri
hljóðritunum. Auk þess getum við farið með tœki og hljóðritað hljómleika,
órshátíðir, fundi og fleira. Ennfremur leigjum við út ferðadiskótek fyrir hvers kyns
skemmtanir og samkvœmi.
Komið eða hringið og kynnizt þjónustu okkar.
; 'II rJ.
hjjóS
VISIURC0IU 4
HAfNAMIRDI
SIMI S39I0
■1Ui-
sound