Dagblaðið - 18.10.1976, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 18.10.1976, Blaðsíða 27
DAC5BLAÐIÐ. MANUDACUR 18. OKTÓBKR 1976. 27 Verö aðeins viö þegar þau ^ koma. . . drífðu þig til baka... ekki skjóta fyrr en þau eru Willie kemur hljóðlega upp á yfirborðið. © Bvn's Ohhhh Fíat-varahlutir. Til sölu mikið af varahlutum í Fíat 125 árg. ’72. Góður mötor og girkassi. Uppl. í síma 42832 í tíma og ótíma. Óska eftir að kaupa gírkassa eða sjálfskiptingu í Mustang ’66 200 cub. 6 cyl. vól. Uppl. í síma 92-7067. VW gírkassi. Óska eftir gírkassa í VW 1500 Variant eða Fastback, árg. ’66 eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 81450 til kl. 8 og í síma 44715 eftir kl. 8. VW 1300 ’65 til sölu, góð vél, ekinn ca 30 þús. km. Uppl. í síma 43563 eða i Timburverzlun Árna Jónssonar, Haraldur. Austin Mini árg. '74 til sölu, ekinn 27 þús. km. Gull- fallegur bíll. Uppl. í slma 72222 eftir kl. 18.30. Fiat 850 árg. ’66 til sölu í þvi ásigkomulagi sem hann er í. Kúplingspressan er í ólagi. Er á númerum. Uppl. í síma 43812 eftir kl. 19 á kvöldin að Ásbraut 9, Kópavogi, 1. hæð til hægri. VW 1300 árg. '74 til sölu, lítur vel úf, verð 750 þús. Uppl. í síma 72674 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 4 nagladekk á felgum undir Toyota Corolla. Uppl. í síma 40495 eftir kl. 19 í dag. Til sölu góð, sóluð nagladekk á Benz-felgum, stærð 6.40x13. Tækifærisverð. Uppl. í síma 38356. Volvo 544 árgerð '60 með B18 vel til sölu. Boddí lélegt, kram gott. Selst í heilu lagi eða pörtum. Uppl. í síma 66143 frá kl. 7-10. Rambler American árð ’69 til sölu, 6 cyl. sjálfskiptur, alls konar skipti möguleg. Uppl. í síma 84849. Tilboð óskast í VW 1300 árg. ’63-’73. skemmdan eftir ákeyrslu, ekin 49.000 km. Til sýnis að Grensásvegi 3 (Verkstæði Ingvars og Gylfa, Skeifu megin) frá kl. 6 til 9.30 í kvöld og annað kvöld. Bronco árg. ’74 til sölu. 8 cyl, vökvastýri, aflbremsur, óklæddur. Vel með farinn. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 40088 milli kl. 9 og 5 og síma 42161 frá 5 til 7. Opel Karvan árg. '63 til sölu. Verð 25.000 kr. Sími 50206 eflirkl. Í8. Moskvitch station árg. '72 til sölu, skoðaður ’76. Góður bíll. Uppl í síma 28939 eftir kl. 20. Tii sölu bifreiðarupphækkun með loft t.iökkum. einnig á sama stað olíukynditæki. Uppl.'í ima 24000. O. Johnson & Kaalier. Nýkomnir varahlutir í Taunus 17 M, Buick, Volvo Duett, Singer Vogue. Peugeot 404, Fíat 125, Will.vs og VW 1600. Bílapartasalan. Höfðatúni 10. simi 11397. Opið frá kl. 9-6.30. laugardaga kl. 9-3 og sunnudaga 1-3. Ford Falcon árgerð 1964 til sölu með bilaðri skiptingu. Uppl. i síma 99-5964. Til sölu Opel Rekord station, árg. '72, vel með farinn, skipti á ódýrari og minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 32938. Bílavarahlutir v/Rauðavatn auglýsa. Höfum •notaða varahluti í Chevrolet Impala, Chevrolet Nova, Chevro- let Belair, Ford Comet, Taunus 17M, Taunus 12M, Rambler Classic, Daf, Moskvitch, Skoda, Opel Kadett, Opel Rekord, Cortinu, Fíat 850, Fíat 600, Vaux- hall Viva, Victor, Velux árg. ’63—'65. Citroen Ami. VW 1200 og 1500. Saab og Simca. Uppl. í sima 81442. Bílavarahlutir auglýsa: Mikið úrval af ódýrum og góðum varahlutum í flestar gerðir bifreiða. Reynið viðskiptin. Opið alla daga og einnig um helgar Uppl. að Rauðahvammi v/Rauðavatn, sími 81442. Bilar, vinnuvélar og varahlutir: Utvegum notaðar úrvals bifreiðar og vinnuvélar frá Þýzkalandi og víðar að, ásamt varahlutum. Tökum allar gerðir bifreiða og vinnuvéla í umboðs- sölu. Markaðstorgið. Einholti 8, sími 28590. 1 Húsnæði í boði í 3ja herbergja íbúð i Kópavogi til leigu. Uppl. i sima 82311. 4ra herbergja ibúð til loigu i Breiðholti. Leigisl i langan tíma. Sanngjörn leiga. Uppl. i sima 41097 eftir kl. 19. 2ja herbergja íbúð til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Góð umgengni skil.vrði. Uppl. í síma 72015. Góð 2ja herbergja kjallaraíbúð í Laugaráshverfi til leigu frá 1. des. Leigist einhleypri stúlku eða barnlausu pari. Algjör reglusemi áskilin. Tilboð ásamt upplýsingum um viðkomanda sendist DB fyrir föstudagskvöld merkt ..Laugaráshverfi 31393." Herbergi til leigu. helzt f.vrir skólastúlku. Aðgangur að baði og eldhúsi. Uppl. i síma 26457 milli kl. 7 og 8. Stórglæsileg rúmgóð 2ja herbergja íbúð í háhýsi við Espigerði til leigu. Tilboð óskast send afgreiðslu DB merkt „31035". Leigumiðlunin. Tökum að okkur að leigja alis konar húsnæði. Góð þjónusta. Upp i sima 23819. Minni-Bakki við Nesveg. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og f sfma 16121. Opið frá 10—5. Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. f---:--^ Húsnæði óskast k^ Sjúkraliði óskar oi'lir litilli ibúð sem næst ondur- hæiingardeild aldraðra við Hátún. Ekki skilyrði. Uppl. i siina 42832 eftirkl.4. Stúlka með eitt barn óskar eftir íbúð í austurbænum eða vesturbænum. Fyrirfram- greiðsla. Upplýsingar í sima 109.35 milli kl. 5 og 7. Við erum ungt par utan af landi og þörfnumst 2ja til 3ja herbergja íbúðar. Dvelj-umst hér vegna náms, erum kyrrlát og reglusöm. Skilvísum greiðslum heitið, við biðjum yður vinsamleg- ast að hringja í sima 25661 eftir kl. 17. Ung hjón með ungbarn óska eftir 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og fastar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 16937. Ungur einhleypur maður óskar eftir herbergi eða litilli íbúð helzt í Kópavogi eða Reykja- vík. austurbæ. Uppl. í síma 31239 eftir kl. 7 á kvöldin. Okkur vantar húsnæði: Stórt herbergi með baðherbergi eða einstaklingsfbúð óskast, lítil ris eða kjallaraíbúð kemur einnig til greina. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Utborgun cirka 2—3 mánuðir. Uppl. í síma 32792 eftirkl.4. Einstaklingsíbúð. 1-2 herbergi óskast á leigu fyrir 1. desember, gjarnan í eldri hverfum. Einhver fyrirfram- greiðsla. Reglusemi og góð umgengni. Vinsamlega hringið í síma 75901 eftir kl. 7. Óskum eftir 3-4ra herbergja íbúð sem allra fyrst. Öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 24824. Óskum að taka á leigu 2ja til 4ra herb. íbúð, erum 4 í heimili, húshjálp og barnagæzla ef óskað er, algjör reglusemi. Uppl. í sima 73909 eftir kl. 7. Herbergi óskast í Kópavogi í austurbæ fyrir reglusaman mann. Uppl. í síma 44010 milli kl. 17 og 19. Lagerhúsnæði óskast. 30-50 ferm bílskúr eða hliðstætt húsnæði óskast sem lager fyrir málara. Uppl. í síma 42051 eða 21254 eftirkl. 20. 33ja ára gamlan sjómann á skuttogara vantar herbergi. Til greina kemur að leigja íbúð með öðrum. Reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. í sfma 18071. Par utan af landi óskar eftir tveggja herbergja ibúð, öruggar mánaðargreiðslur eða fyrirframgreiðsla, góðri umgengni heitið. Uppl. f síma 99- 5949 milli kl. 18 og 21 á kvöldin. Ung stúlka með barn óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu, fyrirframgreiðsla. Vinsam lega hringið i síma 10935. 3ja til 4ra herb. íbúð óskast með lóð. Tilboð sendist afgr. Dagblaðsins merkt „Ibúð 30237“. Ungt barnlaust par óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 74337. Hjón með 1 barn óska eftir 2-3ja herbergja íbúð. F.vrirframgreiðsla. Uppl. i síma 12369. Reglusöm stúlka óskar eftir 1-2 herbergja íbúð. Húshjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 14636 eftir kl. 19. Reglusöm feðgin óska eftir 3—4 herbergja íbúð. Hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 14636 eftir kl. 19. I Atvinna í boði Maður óskast til ýmissa frystihússtarfa. Þarf að hafa réttindi til aksturs vörubila. Faxavik h.f. Súðarvogi 1. sinti 35450

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.