Dagblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 27
27
Sjónvar
i
DAGBLAÐIÐ. FÖSTuDAGUR 22. OKTOBER 1976.
(S
Utvarp
Laugardagsútvarpið allmikið breytt i vetur:
Bryddoð upp ó ýmsu
skemmtílegu nýmœli
Fyrsti vetrardagur er á morg-
un og þá gengur hluti vétrar-
dagskrár í gildi. Miklar breyt-
ingar hafa verið gerðar á dag-
skránni og má þar nefna ein-
hverja þá veigamestu, hvað all-
an almenning varðar, en það er
fiutningur óskalaga sjúklinga
frá laugardagsmorgnum yfir á
föstudagsmorgna kl. 10.25. Þá
verður aðalbarnatíminn fluttur
yfir á laugardagsmorgna kl.
10.25—11.15. Nýr þáttur verður
kl. 11.15 í umsjá Guðmundar
Jónssonar, Líf og lög, þáttur
með tónlist og töluðu máli.
Verða lesnir valdir kaflar úr
minningabókum um íslenzka
tónlistarmenn og verða leikin
lög sem þeir hafa samið eða
sungið eða nafn þeirra verið
tengt á einhvern hátt. Fyrsti
þátturinn verður 30. þ.m. og er
það Árni Thorsteinsson sem þá
kemur við sögu.
Eftir hádegi á laugardögum í
vetur verða tveir nýir þættir a
dagskránni, sína vikuna hvor.
Ætlunin er að þeir verði
fjölbreyttir að formi og efni.
Fyrsti þátturinn sem nefnist A
seyði, verður á dagskránni á
morgun kl. 13.30 í umsjá Einars
Arnar Stefánssonar. Ekki er
enn fullráðið hvort hann
verður áfram með þáttinn aðra
hverja viku, en Bessí
Jóhannsdóttir verður með
svinaðan þátt, hálfsmánaðar-
lega, sá fyrsti verður 30. þ.m.
I þessum laugardagsþáttum
verður kynr.t dagskrárefni
útvarps og sjónvarps, sagðar
íþróttafréttir, fjallað um veður
og færð og auk þess leitað eftir
þátttöku hlustenda. Tónlist
verður að sjálfsögðu einnig
flutt í þættinum.
Atli Heimir Sveinsson verður
nú þriðja veturinn í röð á
dagskránni kl. 15—16 á
laugardögum. Efni þátta hans
verður í svipuðum dúr og
undanfarna vetur og verður
fjallað um efnivið og form
tónlistar og ieikin tórtdæmi.
Þátturinn nefnist I tónsmiðj-
unni.
Ymislegt fleira athyglisvert
verður á dagskrá hjá útvarpinu
á laugardögum, t.d.
barnaleikrit, en á morgun hefst
flutningur framhaldsleikrits
fyrir börn og unglinga. Getið
verður um það á morgun. A.Bj.
Útvorpið í kvöld kl. 20,50:
Byrgjum brunninn
„Eg mun fyrst og fremst
ræða um þau verkefni sem
Landssamband íslenzkra
barnaverndarfélaga er helzt
að vinna að,“ sagði Sigurjón
Björnsson prófessor sem flytur
erindi er hann nefnir Byrgjum
brunninn.
Landssambandið vinnur að
því að veita liðsinni þeim
börnum og unglingum sem á
einhvern hátt hafa orðið utan
garðs og gera þau það með
ýmsu móti. Til dæmis hafa
barnaverndarfélögin innan
landssambandsins styrkt ýmsar
stofnanir, átt þátt í því að koma
af stað starfrækslu, t.d. með
húsakaupum og byggingu,
námsstyrkjum til einstaklinga
og aðstoð við einstök börn.
Sigurjón mun víkja að
slysavörnum, unglingavanda-
málum og vandamálum
vangefinna. Á morgun er hinn
árlegi fjáröflunardagur
íslenzkra barnaverndarfélaga
og verða þá seld merki dagsins
og barnabókin Sólhvörf. EVI
Sigurjón Björnsson prófessor
mun einnig ræða vandamáí
vangefinna en þeir hafa orðið
mjög útundan í skólakerfinu.
Þessi mynd er tekin í Lyngási.
DB-mynd Bj.Bj.
,11. i
I ' r\
v 'j&mM ' •"v m
Æm
Föstudagur
22. október
12.00 UajjsKrain. TonioiKar. TilkynnmK-
ar.
12.25 Verturfrojínir fróttir. Tilkynn-
ingar. ’
13.00 ViOvinnuna. lonleikar.
14.30 MiAd*gissag«n: „Qrasnn vnrstu.
dalur" sftir Richsrd UswsHyn. Ólafur
.lóhann Sijiurósson islenzkadi. Oskar
llalldórsson les söjiulok (31).
15.00 MiAdsgistónlsikar.
15.45 Lssin dagskré nasstu viku.
16.U0 rrettir. Tilkynningai. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphom.
17.30 Séð og heyrt í Noreg. og Svíþjóð.
Matthías Eguertsson kennari flytur
fyrri ferðaþátt sin.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson
flytur þáttinn.
19.40 íþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson.
20.00 Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar
islands i Háskólabiói kvöldið áður; —
20.50 Byrgjum brunninn. Sigurjón
Björnsson prófessor flytur erindi um
barnaverndarmál.
21.15 Nú haustar að. Ingibjörg Þorbergs
syngur eigin lög; Lennart Hanning
leikur á píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Breyskar ástir** eftir
Óskar AAalstein. Erlingur Gíslason
leikari les (10).
22.00 Fróttir.
22.15 Veðurdregnir. i deiglunni. Baldur
Guðlaugsson stjórnar umræðuþætti.
22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur i umsjá
Asmundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Aenarssonar
Sjónvarp
i
Föstudagur
22. október
22.00 Fréttir og veöur.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Sigrún
• Stefánsdóltir.
21.40 Vera Cruz. Bandarísk bíómynd frá
árinu 1954. Leikstjóri Robert Aldrieh.
Aðalhlutverk Gary Cooper og Burt
Laniaster. Arið 1866 hófsl iippreisn i
Mexíkó gegn Maximillian keisara.
Fjiildi handariskra jevmt.vramanna
uekk á inála hjá uppreisnarmönniiin.
Þýðandi. Knstmann Eiðsson. Myiulin
er ekki við ha*fi ungra harna.
23.10 Dagskrárlok.
BÍLASÝNINGARSALIR í HJARTA B0RGARINNAR - ÁLLIR BÍLAR í HÚSITRYGGÐIR
Bfloskipti
Bilarfyrirskuldabréf
Opið olki doga 8,30-7 nema sunnudaga — Vanir sölumenn — Opið í hódeginu
r
! 25252 |
NÆO BÍLASTÆÐI ] BILAMARKAÐURINNGrettisgötu 12-18
Plymouth Valiant 74 * 1850 þ.
Plymouth Duster 73 1400 þ.
Plymouth Satellite 72 Jilhoð
Pl.vmouth Duster
Scamp 72 tilboð
Pl.vmouth Duster 71 1250 þ.
Plymouth Valiant 70 980 þ.
Cuoa 71 tilboð
Dodge Charger 74 tilboð
Dodge Challenger 73 1650 þ.
Dodge Dart 73 1350 þ.
Dodge Coronet 72 1250 þ.
Dodge Dart 70 1050 þ.
Hornet 73 1150 þ.
Hornet 72 1 m.
Hornet 71 900 þ.
Pontiac Grand Prix 71 1350 þ.
Pontiac Catalina 70 1350 þ.
Sýnishorn af jeppum
Dodge Ramcharger 74 tilboð
Range Rover 74 2.7 m.
Cherokee Chief 76 3,2 m.'
Wagoneer 74 2.4 m.
Wagoneer /3 1750 þ.
Wagoneer 71 1450 þ.
Bronco Ranger 74 2.2 m.
Bronco 6 cyl. 74 1800 þ.
Bronco ’66 700 þ.
Bronco ’66 450 þ.
Blazc-r 74 með öllu 2.6 m.
Land Rover dísil 75 tilboð
Land Rover dísil 71 1.050 þ.
Willy’s Jeepster ’68 680 þ.
Rússajeppi '59
((ióðurbíll) tilboð.
Mazda 929 76 1700 þ.
Mazda 929 75 1650 þ.
Mazda 929 75 1600 þ.
Mazda 929 74 1450 þ.
Mazda 818 75 1300 þ.
Mazda 818 74 1170 þ.
Mazda 616 74 1250 þ.
Mazda 1300 7 4 980 þ.
Mazda 1300 73 900 þ.
Mazda station 1300 7 2 700 þ.
Morris Marina Coupe 74 900 þ.
Morris Marina Coupe 73 680 þ.
Minica 74 550 þ.
MoSkvitch 72 250 þ.
Moskvitch 71 240 þ.
M. Benz 280 SE 73 tilboð
M. Benz 280 SE 72 tilboð
M. Benz 230 Automatic 70
1500 þ.
M. Benz 230 ’69 1300 þ.
M. Benz 280 S ’68 1400 þ.
M. Benz dísil 1220 73 2 m.
M. Benz dísil 220 71 1550 þ.
M. Benz dísil 70 1200 þ.
Opel Rekord station 72 850 þ.
Opel Rekord ’68 450 þ.
Peugeot 504 station
7 manna 74 1600 þ.
Peugeot 504 72 1250 þ.
Peugeot504 71 1.050 Þ-
Peugeot 504 7 0 850 þ.
Peugeot 404 74 1400 þ.
Peugeot 404 73 1200 þ.
Peugeot 404 station 71 800 þ.
Peugeot dísil 71 650 þ.
Peugeot 304 74 1450 þ.
Renault 16 TL 1550 þ.
Renault 12 74 1150 þ.
Renault 12 72 850 þ.
Renault 6 7 3 700 þ.
Saab 99 L 74 1800 þ.
Saab 99 L 74 1700 þ.
Saab 99 71 1050 þ.
Saab 96 73 1150 þ
Saab 96 72 850 þ.
Saab 95 station 71 800 þ.
Sunbeam 1600 super 76 1200 þ.
Sunbeam 1600 DL 75 1050 þ.
Sunbeam 1500 73 700 b.
Vi
Sunbeam Hunter G.L. 74 1 m.
Sunbeam Hunter G.L. 72 650 þ.
Sunbeam 1250 72 550 þ.
Sunbeam 1500 71 500 þ.
Sunbeam Arrow 70 450 þ.
Singer Vogue '67 180 þ.
Ford Taunus Combi 73 1200 þ.
Taunus 17 M station 72 1 m.
Taunus 17 M station 71 750 þ.
Taunus 20 M station 70 780 þ.
Taunus 20 M 2300 70 700 þ.
Taunus 17 M station ’69 450 þ.
Taunus 17 M ’67 350 þ.
Toyota Carina 74 1250 þ.
Toyota Carina 72 900 þ.
Toyota Carina 71 780 þ.
Toyota Corolla 71 750 þ.
Toyota Crown 71 900 þ.
Toyota Crown station ’68 420 þ.
Toyota Mark II 73 1350 þ.
Austin Mini 76 900 þ
Austin Mini 75 730 þ
Austin Mini 75 700 þ.
Austin Mini 74 580 þ.
Austin Mini 74 550 þ
Austin Mini 72 400 þ
Volvo 142 74 1800 þ.
Volvo 144 73 1550 þ.
Volvo 144 72 1350 þ.
Volvo Grand Luxe 71 1150 þ.
Volvo 145 station 74 2 m.
Volvb 145 station 73 1750 þ.
Volvo 145 station 71 1250 þ.
Volvo 1800 ES sport 72 1450 þ.
Volvo Amason ’64,
góður bíll 370 þ.
Volvo Amason station ’64 300 þ.
Vauxhall Viva D.L. 75 1150 þ.
Vauxhall Viva D.L. 74 900 þ.
Vauxhall Viva 71 450 þ.
Vauxhall Viva 70 300 þ.
Volga 75 Tilboð
Volga 74 900 þ.
Volga 73 700 þ.
Volga 72 600 þ.
VW Passat LS 74 1450 þ.
VW 1303 75 1100 þ.
VW 1200 L (900 km) 75 1100 þ.
VW 1300 73 700 þ.
VW 1303 73 750 þ.
VW 1300 72 500 þ.
Góður bíll
VW 1300 71 460 þ.
Citroen CX 2000 (19 þ. km)
75 2.3 m.
Citroen D Super 74 1550 þ.
'Citroen GS station 74 1350 þ.
Citroen GS 74 1150 þ.
Citroen GS 72 800 þ.
Citroen Dyane 74 tilboð
Citroen DS Special 73 1300 þ.
Citroen D special 72 950 þ.
Citroen GS 71 600 þ.
Chrysler 160 GT 72 700 þ.
Fiat 128 76 Rally 1100 þ.
Fiat 128 75 900 þ.
Fiat 128 74 750 þ.
Fiat 128 74 700 þ.
Fíat 128 7 3 620 þ.
Fiat 128 71 350 þ.
Fiat 127 7 5 800 þ.
Fiat 127 7 4 620 þ.
Fiat 128 73 550 þ.
Fiat 127 7 3 480 þ.
Fiat 127 72 góður bíll 380 þ.
Fiat 132 74 1150 þ.
Fiat 132 73 900 þ.
Fiat 850 sport 72 350 þ.
Fiat 850 72 220 þ.
Fiat 126 75 600 þ.
Fiat 126 74 550 þ.
Cortina 1600 XL 76 tilboð
Cortina 1600 station 74 1250 þ.
Cortina 1600 74 1150 þ.
Cortina 1600 74 1100 þ
Cortina 1300 74 1050 þ. 1
Cortina 1300 73 950 þ.
Cortina station 1600 71 700 þ.
Cortina 1300 71 550 þ.
Cortina 1300 70 400 þ.
Cortina. góður bíll. ‘68 300 þ.
Datsun 12 04 station 74 1180 þ.
Datsun 1200 73 800 þ.
Datsun 1200 71 650 þ.
Datsun 100 A 73 800 þ.
Datsun dísil 7 1 800 þ.
Ford Granada 76 tilboð
Mercurý Comet 74 1750 þ.
Ford Capri XL 74 ■ . 1500 þ.
Mercury Comet leigub. 74 155(
Þ-
Ford Granada station 74 2.2 m.
Mercury Comet 73 1500 þ.
Maverick 73 1450 þ.
Ford Capri 2000 73 1450 þ.
Mercury Comet
leigub. 74 1550 þ.
Mercury Comet 72 1300 þ.
Ford Galaxie station 71 1350 þ.
Ford Torino 71 1100 þ.
Mercury Cougar 71 1350 þ.
Mercury Cougar XRC 1350 þ.
Mustang Mack I 70 tiiboð
Ford Fairlarie V
Fastback '68 800 þ.
Ford Pinto Runabout 741450 þ.
Ford Pinto Runabout 721050 þ.
Chevelle Malibu 74 1850 þ.
Chevrolet Nova 74 1750 Þ.
Chevrolet Nova
leigub. 74 1550 þ
Chevrolet Vega
(13 þ. km) 74 1350 þ
Chevrolet Malibu
station 73 1400 þ.
Chevrolet Nova 73 1350 þ.
Chevrolet Nova 2ja dyrá
72 1250 þ.
Chevrolet Caprice 2ja dyra 72
tilboð
Chevrolet Vega 71 750 þ.
Chevrolet Impala 70 1150 þ.
Chevrolet Camaro 70 1300 þ.
Chevrolet Camaro ’69 1 m.
Chevrolet Chevelle st. ’69 950 þ.
Chrysler Town and
Country station 70 1350 þ.
Asamt fjölda annarra jeppa og
fólksbíla.
ATHUGIÐ:
Audi 100 LS 73 ekinn 32 þ. kmr'1700 þús.
Chevrolet Nova 70. Sérhannóður kvort-
mílubíll með ýmsum aukoútbúnaði, 1350
þús.