Dagblaðið - 22.10.1976, Blaðsíða 15
i'osTrnAcrn 22 oktohkk hitk.
;.a
Iþróftir
þróttir
Iþróttir
jjfeóttir
„skottish“ í kringum annan
dómarann sem ekki kvikaði frá
ákvörðun sinni. Skothittni Skotanna
var meiri en UMFN-liðsins,
sérstaklega þeirra Dave Patterson.
sem var númer 22 og skoraði
jafnmörg stig, Guthire Wilson, með
18 stig og Bill Mac Innes, 14 stig.
Fyrri leikinn kynnti Kristbjörn
Albertsson bæði liðin og útskýrði
einnig leikinn, á meðan á honum stóð,
af mestu prýði.
-emm.
DB-m.vnd emm.
oruðu sigur-
(asekúndum
ppni bikarhafa með minnsta mun,
ík i Njarðvík i gœrkvöld.
;t í lokin og Skotarnir skoruðu.
Skotarnir sem höfðu mjög jafnsterku
liði á að skipa, brúuðu bilið eins og
áður. Stærstan hlut að máli átti'
lægsti leikmaðurinn, Dave Patterson,
178 cm með snerpu sinni og hittni úr
erfiðum færum, skoraði samtals 22
stig. Líkamshæðin segir ekki allt í
körfuknattleiknum. þótt hún sé
kostur.
Vörn UMFN skilaði sínu
hlutverki nokkuð sæmilega en
sóknarleikurinn var tilvilj-
anakenndur, enda mun Vladan Mar-
covich eiga eftir að móta hann og
lét því Njarðvíkingana leika
„frjálsan“ sóknarleik. Þar kann
skýringin á mistökunum i sókninni
að leynast. Brynjar Sigmundsson og
Gunnar Þorvarðarson voru mjög
dugandi og iðnir við að hitta körfuna
og Stefán Bjarkason og _Kári
Marísson áttu nokkuðþolanleganíeik,
þótt oft hafi þeir veríð betri.
Þorsteinn Bjarnason var ekki mikið
inn á en sýndi mjög góð tilþrif,
snöggur og leikínn piltur í örri
framför. Jónas Jóhannesson, hinn
hávaxni. 203 cm, skoraði 14 stig og
hirti auk þess mörg fráköst, en þó
finnst mörgum að Jónas megi vera
dálítið grimmari.
Skotarnir virkuðu ekki sérlega
sterkir en léku þó mun fastmótaðri
leik en UMFNoggengu eins langt og
dómararmr ieylðu. þeir Jósep Geurde
frá Belgiu og Bo Bergkvist frá
Svíþjöð seni dæmdu mjög vel. Einum
Skotr"’”o Mc Alpine, var vísað af
velli i seinin nálfleik. Mótmæltu hann
og félagar hans harðlega þeim
úrskurði og dönsuðu hálfgerðan
Guðgeir gegn Evrópu-
meislurum Anderlecht
Það er mikill áhugi á leiknum
við Anderlecht um helgina, varla
talað um annað hér í Charleroi,
sagði Guðgeir Leifsson, þegar
Dagblaðið hafði samband við
hann í morgun. Lið hans, Charle
roi, leikur við Anderlecht,
Evrópumeistarana í Evrópu-
keppni bikarhafa og sigurvegara í
stórbikar Evrópu i Brussel —á
heimavelli Anderlecht. Lið
Charleroi hefur verið valið í
leikinn og Guðgeir er í því.
Þetta hefur verið talsvert betra
hjá Charleroi i haust en á síðasta
leiktímabilið. Við höfum fengið 7
stig úr 8 leikjum og erum i miðri
1. deildinni, sagði Guðgeir enn-
fremur. Um fyrri helgi náði
Charleroi jafntefli við Courtrai,
sem staðið hefur sig mjög vel, á
útivelli og við vorum ánægðir
með þann leik. Það er erfitt að
Ieika í Courtrai við frönsku landa-
mærin. Lítill völlur og' liðið er
erfitt heim að sækja.
Ég lék þar allan leikinn, sagði
Guðgeir einnig, en í flestum
öðrum leikjum Charleroi hef ég
komið inn sem varamaður.
Framan af vikunni var ég slæmur
i maga i þrja daga — léttist
um þrjú kiló — en komst
svo á tvær æfingar og hélt
sæti mínu í liðinu, sagði Guðgeir.
Fólkið hér i Charleroi stendur
með mér og það er fyrir mestu —
en það eru ekki allir hrifnir af
nýja þjálfaranum, sem við feng-
um frá Molenbeek. Það á jafnt
með leikmenn sem aðdáendur
liðsins. Annars komu þrír nýir
leikmenn til Charleroi í haust —
Allt Belgíumenn og góðir
leikmenn.
Eg hef trú á þvi, að liðið standi
sig mun betur en á síðasta
leiktímabili, þegar fallhættan
vofði yfir alveg fram á síðustu
leiki. sagði Guðgeir að lokum.
Lugi-liðið hefur aldrei verið
sterkara en i dag frá því ég
byrjaði að leika með iiðinu fyrir
nokkrum árum og ég hef trú á
þvi, að við verðum í baráttunni
um sænska meistaratitilinn, sagði
Jón Hjaltaiín Magnússon, verk-
fræðingur, þegar við ræddum við
hann í gær. Guðjón Magnússon.
landsiiðskappinn kunni, hóf að
leika með Lugi í hausi og tveir
íslendingar eru því í liðinu. —
Guðjón hefur staðið sig prýðilega
í leikjum Lugi, og hann verður
örugglega mikill styrkur —
einkum, þegar samæfingin
verður betri, sagði Jón Hjaltalín
ennfremur.
Lugi lék við Hellas í Stokk-
hólmi á miðvikudag. Það var í 3ju
umferð Allsvenskan, og við réð-
um ekki við Hellas, sagði Jón
Stokkhólms-liðið lék frábæran
handknattleik og sigraði með 27-
21. Hafði yfirtökin allan tímann.
Við Guðjón skoruðum tvö mörk
hvor fyrir Lugi, sagði Jón.
Lennart Eriksson er byrjaður
að leika með Hellas á ný eftir
nokkur ár með Ludvika í 2. deild.
Þessi sænski landsliðskappi var
óstöðvandi og skoraði 12 mörk.
Hellas er meðmarija.gamla lands-
liðsmenn, sem hafa um 6001ands-
leiki að baki og liðið er líklegt til
afreka í vetur. Annars munar
gífurlega mikílt að leika heima
Jón Hjaltalin Magnússon
eða á útivelli. Það fengum við að
finna í Stokkhólmi, sagði Jón
Hjaltalín.
Eins og við skýrðum frá hér 1
opnunni fyrr i vikunni fengu Jón
og Guðjón ágæta dóma í Dagens
Nyheder, þegar Lugi sigraði
GUIF með sex marka mun, 22-16,
á heimavelli sl. sunnudag. Liðið
hefur fengió 3 stig úr þremur
fyrstu leikjunum, en tveir þeirra
hafa verið á útivelli. Hellas er efst
með 5 stig, Heim hefur 4 — tapaði
fyrir Saab með 3ja marka mun á
miðvikudag.
Við vorum ánægðir með leikinn
gegn GUIF, sagði Jón Hann var
spennandi lengi vel, en mér
fannst þó sigurinn aldrei i hættu.
Guðjón Magnússon.
Claes Ribendahl skoraði 11 mörk
fyrir Lugi, en við Guðjón
skoruðum tvö mörk hvor.
Guðjón er að falla betur og
betur inn í liðið og línusendingar
hans hafa vakið athygli.
Við fórum í æfinga- og keppnis-
ferð til Júgóslavíu áður en leik-
tímabilið hófst. Lékum þar við
Banja Luka, júgóslavnesku meist-.
arana, og einnig við meistaralið
Póllands og Tékkóslóvakíu. Þess-
um þremur leikjum Lugi lauk öll-
um með jafntefli — og það merki-
lega var. Sama markatalan í þeim
öllum, 12-12. t fjórða leiknum
sigraði Lugi norska meistaraliðið
Bækkelaget með 14-11, sagði Jón
Hjaltalín að lokum.
Mikill styrkur að
Guðjóni hjú Lugi
— segir Jón Hjaltalin Magnússon, sem talur, að tugi-liðið
hafi aldrei verið sterkara. Hellas sigraði Lugi
27-21 ó miðvikudag.