Dagblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 12.11.1976, Blaðsíða 19
Sunnudagur 14. nóvember 8.00 Morgunandakt. Séra Sigurður Páls- son vígslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Ot- dráttur úr forustugr. dagbl. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Hver er I símanum? Árni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlustendur á ísa- firði. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Hallgrímskirkju á krístni- boðsdaginn. Skúli Svavarsson kristni- boði predikar. Sr. Karl Sigurbjörns- son þjónar fyrir altari. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Hvað er fiskihagfrsefii? Gylfi Þ. Gislason prófessor flytur fjórða og siðasta hádegiserindi sitt: Islenzkur sjávarútvegur. 14.00 Mifidegistónleikar. 15.00 Þau stófiu i svifisljósinu. Fjórði þáttur: Haraldur Björnsson. Óskar Ingimarsson tekursaman og kynnir. 16.00 islenzk einsöngslög. Eiður Á. Gunnarsson syngur lög eftir Pál tsólfsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkafiinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaður: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson. Gisli Hall- dórsson leikari les (10). 17.50 Stundarkom mefi itölsku sópran- söngkonunni Renötu Tebaldi. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnír. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Ekki beinlinis. Sigriður Þorvalds- dóttir leikkona rabbar við rithöfund- ana Asa I Bæ og Jónas Guðmundsson um heima og geima. 20.00 SinfóníuhljómsveH fslands leikur i útvarpssal. Pianókonsert i a-moll op. 16 eftir Edward Grieg. Einleikari: Jónas Ingimundarson. Hljómsveitar- stjóri: Páll P. Pálsson. 20.30 Uppreisnin í Ungverjalandi 1958. Dagskrárþáttur í samantekt Hannesar Gissurarsonar. Flytjendur með honum^ Geirlaug Þorvaldsdóttir. Róbert Arnfinnsson, Sigurður Hektorsson og Tryggvi Agnarsson. 21.15 Frá tóniistarhátífi i Björgvin. Ursula og Heinz Holliger leika tónlist fyrir hörpu og óbó eftir Antonio Paculli og Benjamin Britten. 21.35 „...litlir fastur skildu eftir spor'*. Jenna Jensdóttir les frumort Ijóð. 21.45 fslenzk tónlist. Fjögur lög fyrir kvennakór, einsöngvara, hom og pianó eftir Herbert H. Ágústsson. Kvennakór Suðumesja, Guðrún Tómasdóttir, Viðar Alfreðsson og Guðrún Kristinsdóttir flytja. Höf- undur stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Vefiurfregnir. Hsndknsttloikur í 1. deild. Jón Asgeirsson lýsir hluta tveggja leikja I Laugardalshöll. KeppnisliJ: Víkingur — Fram, Þróttur — FH. 22.45 Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Mónudagur 15. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. * 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leík- fimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vik- unnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunbsen kl. 7.50: Séra Magnús Guðjónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörnsdóttir heldur áfram sög- unni „Aróru og pabba“ eftir Anne Cath. Vestly í þýðingu Stefáns Sigurðssonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnafier- þáttur kl. 10.25: Gfsli Kristjánsson staddur með hljóðnemann á minkabúi Þorsteins Aðalsteinssonar á Böggvi- stöðum. fslenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfs- sonar. Morguntónleikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Miftdegissagan: „Eftir örstuttan. leik" eftir Elías Mar. Höfundur les (10). 15.00 Mifidegistónleikar. 15.45 Undarieg atvik. Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um dagin og veginn. ólafur Haukur Arnason talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 fþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Úr tónlistariifinu. Jón Asgeirsson tónskáld stjórnarþættinum. 21.10 Sextett fyrír píanó og blásturshljófi- fssrí eftir Francis Poulenc.Höfundurinn leikur á pianó með Blásarakvintettin- um I Ffladelfiu. 21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir stafiir" eftir Truman Capote. Atli Magnússon les þýðingu sina (5). 22.00 -Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kristnilff. Þáttur i umsjá Jóhannesar Tómassonar blaða- manns. 22.40 Kvöldtónleikar. a. Hljómlistar- flokkurinn „The Academy of Ancient Music“ leikur Forleik nr. 8 I g-moll eftir Thomas Arne. b. Stanislav Duchon, Jiri Mihule og Ars Rediviva hljómsveitin leika Konsert i d-moll fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi; Milan Munclinger stjórnar. c. Emil Gilels leikur Píanó- sónötu nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Beethoven. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05, Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbsan kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir les söguna „Áróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónloikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Pósturfrá útlöndum. Sendandi: Sig- mar B. Hauksson. 15.00 Mifidogistónlaikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Litli bamatíminn. Guðrún Guðlaugs- dóttir stjórnar tímanum. 17.50 A hvítum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór cand. mag. flytur skákþátt. 18.00 Tónlkeikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hvar ar réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra i umsjá Eiriks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. 20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris- son kynnir. 20.50 Afi skofia og skilgraina. Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldurs- son sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Lög eftir Jean Sibelius. Kór finnska útvarpsjns syngur. Söngstjóri: Ilkka Kuusisto. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsans". Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (10). 22.40 Harmonikulög. 23.00 Á hljófibergi. „Bók bernsku minnar" úr Felix Krull efUr Thomas Mann.O. E. Hasse les á frummálinu. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.1Ó. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl), 9.00 og 10.00. Morgunbam kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir endar lestur sögunnar „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly í þýðingu Stefáns Sigurðssonar (15) Tilkynningar kl. 9.30. Wngfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög afi útgáfusögu kirkjulegra og trúariegra blafia og timaríta á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur fjórða erindi sitt. Morguntón- laikar kl. 11.00: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 MiAdegissagan: „Eftir örstuttan laik'* eftir Elias Mar. Höfundur lýkur lestri sögunnar (11). 15.00 Mifidagistónlaikar. 15.45 Frá Samainufiu þjófiunum. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. vi l 17.30 Útvarpsaaga bamanna: „óli frá Skuld" aftir Stafán Jónsson. Gfsli Halldórsson leikari les (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fráttiauki. Tilkynningar. 19.35 Dagvistarstofnanir fyrir böm — III naufisyn afia sjáHsögfi mannréttindi? Guðný Guðbjörnsdóttir lektor flytur erindi. 20.00 Kvfildvaka. a. Bnsfingur: Jón Kr. ólafsson syngur ísienzk lög. ölafur Vignir Albertsson Ieikur á píanó. b. Bóndinn á Brúnum. Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur flytur annan hluta frásögu sinnar. c. „A ströndinni minni haima" Jóhannes Jónsson frá Asparvfk fer með frumort Ijóð. d. Af blöfium Jakobs Dagssonar Bryndls* Sigurðardóttir les þætti, sem Berg- sveinn Skúlason skráði. e. Tvair þssttir frá árum áfiur. Guðmundur Bernharðs- son segir frá sjómennsku og glettum við danskan faktor. f. Um fslanzka þjófthastti. Arni Björnsson cand mag. talar. g. Kórsfingur. Söngflokkur syngur lög úr lagaflokknum „Alþýðuvísum um ástina" eftir Gunnar Reyni Sveinsson við ljóð eftir Birgi Sigurðsson; tónskáldið stjómar. 21.30 Útvarpsaagan: „Nýjar raddir, nýir stafiir" aftir Tmman Capota. Atli Magnússon les þýðingu sina (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvfildsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsans". Sveinn Skorri Höskuldsson les (11). 22.40 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbaen kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: SigrúB Sigurðar- dóttir byrjar að lesa„Fiskimanninnog höfrunginn", spánskt ævinlýri I þýð- ingu Magneu Matthíasdóttur. Til- kynningarkl. 9.30. bingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Vifi sjóinn ki. 10.25: Ingólfur Stefánsson segir frá tilraunum með gúmbjörgunarbáta. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Walter Schneiderhan, Nikolaus Hubner og Sinfóníuhljómsveit Vinar- borgar leika Konsertsinfóníu I A-dúr fyrir fiðlu, selló og hljómsveit eftir Johann Christian Bach; Paul Sacher stj. / Christa Ludwig, Gervase de Peyer og Geoffrey Parsons flytja „Hirðinn á hamrinum" eftir Schubert / Claudio Arrau leikur Pfanósónötu nr. 21 í C-dúr op. 53, „Waldstein“- sónötuna eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Spjall frá Noregi. Ingólfur Mar- geirsson ræðir við Snorra Sigfús Birgisson tónlistarmann. 15.00 Mifidagistónlaikar: Tónlist eftir Tsjaikovskí. Paul Tortelier og hljóm- sveitin Fílharmonía leika Tilbrigði um rókókó-stef op. 33; Herbert Menges stjórnar. Sinfónluhljómsveit- in I Filadelfiu leikur Sinfóniu nr. 7 I Es-dúr; Eugene Ormandy stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Lastur úr nýjum barnabókum. Um- sjón: Gunnvör Braga Sigurðardóttir. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.20 Tónleikar. 17.30 Lagifi mitt. Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Gastur i útvarpssal: Viktoría Spans frá Hollandi syngur gömul sönglög. Lára Rafnsdóttir leikur á pianó. 20.00 Laikrit: „Brunnir kolskógar" aftir Bnar Pálsson. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Persónur og leikendur: Síra Jón ...........Rúrik Haraldsson Arnór bóndi .........GIsli Halldórsson Geirlaug dóttir hans ............... ....Kristin Anna Þórarinsdóttir Steinvör systir hans.................. ....................Helga Bachmann 21.15 Handknattlaikslýsing. Jón Asgeirs- son lýsir fyrri leik FH og Slask Wroc- law frá Póllandi I Evrópumeistara- keppninni. 21.45 Frumort Ijófi og þýdd. Hjörtur Páls- son les úr ljóðum og ljóðaþýðingum eftir Jóhann Frimann. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. KvfiMsagan: „Minn- ingabók borvalds Thoroddsans". Sveinn Skorri Höskuldsson les (12). 22.40 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudogur 19. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbmn kl. 7.50. Morgunstund bamanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðar- dóttir heldur áfram að lesa „Fiski- manninn og höfrunginn", spánskt ævintýr í þýðingu Magneu Matthias- dóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. bing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallafi vifi bssndur kl. 10.05. Öskalfig sjúkUnga kl. 10.30: Kristin Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynn- ingar. Viðvinnuna: Tónleikar. 14.30 Mifidegissagan: „Lfiggan, sam hló" oftir Maj Sjöwali og Par Wahlböm. Ólafur Jónsson flytur formála að sög- unni og byrjar lestur þýðingar sinnar. 15.00 Mifidagistónlaikar. Arthur Grumiaux og Lamoureux hljómsveitin leika „Havanaise" op. 83, „Introduk- tion“ og „Rondo Carpiccioso" op. 28 eftir Saint-Saéns. Konunglega fílhar- moníusveitin í Lundúnum leikur „Scherzo Carpiccioso" op. 66 eftir Dvorák og polka og fúgu úr óperunni „Svanda“:'eftir Weinberger; Rudolf Kempe stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.30 Útvarpssaga bamanna: „Óli frá Skuld" aftir Stafán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (12). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 bingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónlalkar Sinfóníuhljómsveitar ís- lands i Háskólabíói kvöldið áður; — fyrri hluti. Mjómsveitarstjóri: Karstan Andarsan. Einlaikarí á pianó: Chrístina Ortiz frá Brasiliu. a. „Á krossgötum" eftir Karl O. Runólfsson. b. Píanó- konsert I a-moll op. 54 eftir Robert Schumann. — Jón Múli Araason kynnir tónleikana. 20.55 Laiklist^þáttur i umsjá Hauks J. Gunnarssonar og Sigurðar Pálssonar. 21.20 Rómansa aftir Einar Markússon. Höfundur leikur á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir stafiir" eftir Truman Capota. Atli Magnússon les þýðingu sina (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Ljófiaþáttur. Umsjónarmaður: Óskar Halldórsson. 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur i umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 20. nóvember 7..00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlaikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbssn kl. 7.50. Morgunsfund bamanna kl. 8.00: Sigrún Sigurðar- dóttir endar lestur spánska ævintýrisins „Fiskimannsins og höfrungsins" í þýðingu Magneu J. Matthiasdóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Bamatími kl 10.25: Sigrún Björnsdóttir sér um tímann, sem fjallar um Kúbu. lngi- björg Haraldsdóttir segir frá landi og þjóð. Flutt verður kúbönsk tónlist o. fl Lif og Ifig kl 11.15: Guðmundur Jónsson les úr bók Sigrúnar Gísla- dóttur um Sigfús Einarsson og kynnir lög eftir hann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.30 A aayfli. Einar örn Stefánsson stjórnar þættinum. 15.00 I tófiamifijunni. Atli Heimir Sveins- son sér um þáttinn (5). 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson talar. 16.35 Fré Pavú. Alda Snæhólm Einarsson flytur erindi (áður útv. I febrúar I fyrra). 17.05 Staldrafi vifi í Ólafsvlk — fyvsti þéttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. 18.00 islandsmótífi í handknatdaik: — fyrsta deild. Grótta — ÍR og FH — Haukar. Jón Asgeirsson lýsir. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Ur atvinnulifinu. Viðtalsþáttur i umsjá Bergþórs Konráðssonar og Brynjólfs Bjarnasonar. 20.00 Útdréttur úr óparunni: Madama Butt- arfly'* aftir Giacomo Puccini. Flytj- endur: Mirella Freni, Christa Ludwig, Luciano Pavorotti, Robert Keras og Michel Sénéchal, kór óperunnar i Vinarborg og Filharmoniusveit Vínar- borgar; Herbert von Karajan stjórnar. 21.00 'Frá Grasnlandi. Dagskrárþáttur sem Guðmundur Þorsteinsson tekúr saman og flytur ásamt fleirum. — Fyrri hluti. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danalfig. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp 1 Sunnudagur 14. nóvember 16.00 Húsbaandur og hjú. Breskur mynda- flokkur f 13 þáttum. 2. þáttur. Mannamunur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Borgin forbofina. Bandarisk heim- ildamvnd um þann hluta Peking- borgar. sem nefnist Ku Kung eða borgin forboðna. Klnyersku keisar- arnir bjuggu í Ku Kung frá 1421 til 1911. Nú er þessi stórkostlegi borgar- hluti alþýðusafn. Þýðandi og þulur Vilborg Sigurðardóttir. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd um Matthiás og teiknimynd um Molda moldvörpu. I seinni hlutanum verður sýnt hverníg á að gerá /iskabúr, sýnd verður mýnd um Pétur. og loks er 'þáttur um kommóðúkarlinn. Um- sjónarmenn Hermarin Ragnar Stefánsson og Sigriður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjóra upptöku Kristín Pálsdöttir. 19.00 Enska knattspyman. 20.00 Fréttir og vafiur. 20.25 Aaaglýaingar og dagakrá. 20.35 Óekar Gielaaon Ijósmyndarí. Siðari hluti dagskrár um Öskar Gislason og kvikmyndir hans. Fjallað er um ieiknar. kvikmyndir. sem Oskar gerði á árunum 1951-195». sýndir kaflar úr þeim og rætt er við Öskar ög nokkra þeirra, sem unnu með honum að gerð myndanna. Þulir Krlendur Sveinsson og Sigurjón Fjeldsted. Kvikmyndun Þórarinn Guðnason. Illjóð Sigfus Guð- mundsson. Höfundar Krlendur Sveinsson og Andrés Imlriðason. 21.25 Saga Adams-fjölakyldunnar. Banda- riskur framhaldsmyndaflokkur i 13 þáttum. 2. þáttur. Byltingamafiurínn John Adama. Efni fyrata þáttar: John Adams er bóndasonur frá Braintree I Massachusetts. Hann lýkur laganámi og stundar síðan búskap jafnframt lögfræðistörfunum. Hann gengur að eiga Abigail Smith, prestsdóttur úr nágrenninu. Adams ofbýður skattpin- ing bresku krúnunnar, og þar kemur að hann flyst til Boston til að berjast gegn ofríkinu. Breskir hermenn skjóta á óvopnaðan múg i Boston, og Adams tekur að sér málsvörn fyrir hermennina. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.15 Vcstrífi i Ijófii og lagi. Bandarfski söngvarinn Glen Campbell og gestir hans, John Wayne Burl Ives og Michelc Læe. syngja gömul og ný vin- sæl lög úr „villta vestrinu". Þýðandi Gréta Hallgrímsson. 23.05 Afl kvöMi dags. Stina Gisladóttir kennari flytur hugleiðingu. 23.15 Dagskráriok. Mónudagur 15. nóvember 20.00 Fréttlr. 20.30 Ataglýsingar og dagskrá. 20.40 þMróttir. Umsónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 David Ashksnazy og Krístinn Hahs- son. Þessi þáttur var gerður er David Ashkenazy kom i stutta heimsókn til tslands fyrir skömmu. Þeir flytja is- len/.k <»g rússnesk lög. Stjórn upptöku Kgill Kðvarðsson. 21.40 Vér morfiingjar. Iæikrit eftir Guð- mund Kamban. Leikstjóri Krlingur Gislasön. Iæikendur: Kdda Þórarins- dóttir. Þorsteinn Gunnarsson. Arn- hildur Jónsdóttir. Gisli Alfreðsson. Guðjón Ingi Sigurðsson, Guðrún Al- freðsdóttir. Jón Aðils. Kristján Jóns- son, Pétur Einarsson, Sigriður Haga- lín, Sigurður Karlsson og Steindór Hjörleifsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Leikritið var frumsýnt annan dag jóla 1973. 23.20 Dagskráríok. Þriðjudagur 16. nóvember 20.00 Fréttir og vafiur. 20.30 Auglýsingar og dagakrá. 20.40 Hljómavaitín kynnir aig. Sinfóníu- hljómsveit tslands leikur The Young Persons Guide to the Orchestra (Hljómsveitin kynnirsig) eftir Benja- min Britten. Stjóraandi Páll P. Páls- son. Kynnir Þorsteinn Hannesson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.00 Cotumbo. Bandariskur sakamála- myndaflokkur. Tvfifalt lost. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 22.10 Stafia og framtífi íslansks ifinafiar. Umræðuþáttur undir stjórn Magnús- ar Bjarnfreðssonar. 23.00 Dagskráríok. Miðvikudagur 17. nóvember 18.00 húsuwddyrahúsifi. Norsk mynda- saga. Krakkus kráka. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. (Nordvision —■ Norska sjónvarpið). 18.20 Skipbrotsmonnimir. Astralskur myndaflokkur. 6. þáttur. VillimaAur- Hm. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Lungun. Bandarisk fræðslumynd um starfsemi lungnanna. I myndinni er m.a. lýst skaðsemi reykinga. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Gunnar Helgason. Hlé. 20.00 Fréttír og vafiur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Jass. Linda Walker syngur með kvartett Gunnars Ormslev. Kvartett- inn skipa auk Gunnars þeir Guð- mundur Steingrímsson, Karl Möller og Arni Scheving. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.05 Vaka. Dagskrá um bókmenntir og listir á líðandi stund. Umsjónarmaður Magdalena Schram. Stjóra upptöku Andrés Indriðason. 21.50 f sálarkrappu. Sænsk fræðslumynd um myndaflokk Ingmars Bergmans. Auglití til auglitís, en lokaþáttur hans var sýndur i Sjónvarpinu sl. miðviku- dag. ! myndinni er m.a. rætt við sál- fræðinga og fólk, sem reynt hefur að svipta síg lífi. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.40 Dagskrártok. Föstudogur 19. nóvember 20.00 Fréttír og vafiur. 20.30 Auglýaingar og dagskié. 20.40 Kaatíjés. Þáttur um innlend mél- efni. 21.40 A himnum ar parartís >— é jfirfiu Hangchow. Stutt mynd um mannlifið i borgunum Hangchow, Shanghai og Kweilin i Suður-KIna og nágrenni þeirra, en þetta svæði hefur hingað til verið lokað útlendingum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannessori. (Nordvision — Norska sjónvarpið). 21.50 Svartigaldur. (Nightmare Alley). Bandarisk biómynd frá árinu 1947. Aðalhlutverk TVrone Power, Joan Blondell og Coleen Gray. Stan Carlisle starfar sem kynnir hjá farandsirkus. Hann kemst yfir dulmálslykil. sem hugsanalesarar nota. og þykir sér nú hagur sinn farinn að vænkast. Þýð- Bjarni mynda- Jón O. gaman- myndaflokkur. Gokktu I beelnn. Þýð- andi Stefán Jökulsson. 21.00 Hoimaókn. Virkjunarsvæðið við Kröflú er sem stendur með allra sér- stæðústu vinnustöðum hér á landi og þótt viðar værí leitað. Sjónvarpsmenn heimsóttu starfsmenn Kröfluvirkj- unar dagana 13.—16. oktðber. ör- skömmu eftir að nýi gufuhverinn myndaðist, skoðuðu virkjunarfram- kvæmdir og ræddu við fólk á staðnum. Kvikmyndun Baldur Hrafnkell Jöna- son. Hljóðsetning Oddur Gústafsson. Klipping isidór Hermannsson. Um- sjónarmaður Magriús Bjarnfreðsson. 21.45 Atmtpll (Monkey Business). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1952. Leikstjóri Howard Hawks. Aðalhlut- verk Cary Grant, Ginger Rogers, Marilyn Monroe og Charles Coburn. Efnafræðingurinn Barnaby Fulton uppgötvar yngingarmeðal. Hann gerir árangursrikar tilraunir á öpum, en siðan reynir hann lyfið á sjálfum sér. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.20 Dogskrártok. andi Kristmann Eiðsson. 23.35 Dagskrártok. Laugardagur 20. nóvember 17.00 iþröttír. Umsjónarmaður Felixson. 18.35 Haukur I homi. Breskur flokkur. 5. þáttur. Þýðandi Edwald. 19.00 l 20.00 Mlfirag«*«ur. 20.25 Auplrrinfiwafidqpkrá. 20.35 Mufiur iK taks. Breskur

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.