Dagblaðið - 23.11.1976, Side 16

Dagblaðið - 23.11.1976, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. NÖVEMBER 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir miövikudaginn 24. nóveniber. V Vatnsberinn (21.jan.—19.feb)Anæjíjan mun ganga f.vrir vióskiptunum í daji. Manneskja sem hefur verið frekar einræn op innhverf í kunninKjahópi þínum mun skyndi- leíía rísa upp of> láta að sér kveða. Fiskamir (20. feb.—20. marz): Valdi þinu og yfirráðum verður ögrað í dag. Þú þarft að taka erfiða ákvörðun. ÁnægiuleK þróun er Hkleg i ástamálum. Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Smávægileg mistök gætu eyðilagt annars ánægjulegan dag. Vertu nærgætinn i. garð annarra. Þú ert i skapi til að ráða yfir öðrum en gættu þess að láta það ekki bitna á félögum þínum. Nautið (21. apríl—21. maí): Mistök þín í dag verða mörg en smá. Heilsufar þitt þarfnast athugunar. Nú er ekki rétti timinn til að huga að viðskiptum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Þú munt uppgötva tak- mörk þín á einu ákveðnu sviði í dag. Gættu þin á öllu stórmennskubrjálæði. Bók eða leikrit mun hafa mikil áhrif á þig. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú munt verða einkar líflegur og vinsæll í dag. Fólkið sem þú umgengst er sérlega samvinnuþýtt og aðlaðandi en líkur eru á öfund úr eini ákveðinni átt. Ljónið (24.júlí—23.sopt.): Einhver sem þú hefur treyst á mun bregðast þér og það ekki í fyrsta skipti. Óvænt atvik mun gerast um miðbik dagsins. Aætlun þinni verður raskað að einhverju leyti. Moyjan (24. ógúst—23. sept.): Hæfileikar þínir til að miðla málum munu hjálpa þér til að lægja deilur sem koma upp. Fólk í meyjarmerkinu stendur sig yfirleitt vel í rökræðum þar sem því tekst að setja mál sln skilmerkilega fram og halda rónni. Vogin (24. sept.—23. okt.): Notfærðu þér til hins ýtrasta tækifæri sem gefst til að gera eitthvað óvenjulegt. Tækifæri sem þetta mun ekki gefast aftur í bráð Einhver sem er þér nákominn þarfnast læknislegrar aðhlynningar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Tilfinningar þínar munu verða þér til góðs I dag. Þú munt hneyksla fólk með berorðum athugasemdum þinum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Vinnuálag mun draga þig niður I dag. Þú þarfnast hvildar og endurhæfingar. Reyndu að öðlast það hvort tveggja, annars mun heilsan gefa sig innan tíðar. Gamall vinur vonast eftir að heyra frá þér. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú þarft að ræða per- sónulegt vamlamál en gættu þess að velja réttan trúnaðarmann. Peningar munu berast einhverjum af nánustu vinum þínum. \ Afmælisbam dagsins: Þú þarft á ailri þinni atorku og hugrekki að halda næstu 12 mánuðina sem munu verða sérloga annasamir.Vanþakklæti mun draga þig niður um tíma. F'jármálin munu komast á bataveg i lok ársins. Gættu þess að bindast ekki of sterkum böndum í ásta- málum. það gæti valdið mikilli óhamingju. gengisskrAning NR. 222 — 22. nóvember 1976 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 189,50 189,90 1 Sterlingspund 316,20 317,20' 1 Kanadadollar 191,80 192,30' 100 Danskar krónur 3220.40 3228,90' 100 Norskar krónur 3610,65 3620,15' 100 Sænskar krónur 4519,65 4531,55' 100 Finnskmörk 4955,50 4968,60' 100 Franskir frankar 3796,40 3806,40' 100 Belg. frankar 514,80 516,20' 100 Svissn. frankar 7702.85 7803,35' 100 Gyllini 7559,20 7579,20' 100 V-þýzk mörk 7878 15 7898,95' 100 Lirur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1 109,20 1112,10' 100 Escudos 602,50 604,10 100 Posetar 276,90 277,60 100 Yen 64,18 64,35 ' Breyting fra síðustu skráningu. Rafmagn: Revkjavik og Kópavogur simi 18230. Hafnarfjörður simi 51336. Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039. Vestmanna- eyjarsími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík sími 25524. Vatnsveitubilanir: Roykjavik sími 85477. Akureyri simi 11414. Keflavik simar 1550 eítir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Ilafnarfjörður simi 53445. Simabilanir i Reykjavík. Kópavogi. Hafnar- íirði. Akuroyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Simi 27311. Svarar alla virka daga Irá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. ,.I*ú crl ánu*«ó nio.rt |)c*ssar huxursem þú ko.vptir ;'i vcrksiniójuúl.sölunni? I»á k'iöist þi'itn vísl ckki kaksvipurinn kriikkunum i hvt'i linu.'' „Við þorum ekki að eiga litsjónvarpstæki eins og er.“ LögregSa Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Kópavogur: högreglan sími'41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166. slökkvi- lfð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og ^júkrpbifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sínii 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsiúsíraí 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224. slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 22222. Kvöld-. nætur- og helgidagavarzla apótekanna í Reykjavík vikuna 19.—25. nóvember er í Ingólfs Apóteki og Laugarnes apóteki. Það apótek sem fvrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga. en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garðabær. Nætur- og helgidaga varzla. Upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en ltéknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans. simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapotek, Akureyri. Virka dagaier opið i þessum apótekum á opnunartimá búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11 —12. 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl 10___19 Apótek Vestmaniiaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Revkjavík og Kópavogur. simi 11100, Hafnarfjörður. simi 51100, Keílavik, simi 1110. Vestmannaeyjar. sími 1955. Akur- eyri. simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. mánudaga — fösludaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvaKt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- Vistu eru gefríar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar i símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni í sfma 51100. Akureyrí. Dagvakt er frá kl. 8—17 á LæKna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki íTæst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upp- Iýslngum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í -símr. 1966. Borgarbókasafn Reykjavíkur Útlánstímar frá 1. okt. 1976: Aðalsafn, útlánsdeild. Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lestrarsalur. Opnunartímar: 1. sept. — 31 maí. Mánud. — föstud. kl. 9-22, laugard. kl 9-18, sunnud. kl. 14-18. 1. júní — 31. ágúst. Mánud. — föstud. kl. 9-22. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21. laugar daga kl. 13—16. Sólheimasafn, Sólheimum 27. sími 36814 Mánudaga til föstudaga kl. 14—21. laugar- daga kl. 13—16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16. simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM? Sólheimum 27. síníi 83780 Mánudaga til föstudaga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjón- dapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnpnum. sími 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. sími 36270. Bretar unnu heldur betur á eftirfarandi spili gegn Pólverjum á ólympíumótinu í Monte Carlo. Nmrdur + K864 V ÁK753 0 AG8 * 9 Atmib ♦ 1097 S? D864 0 432 + DG4 Srin u + D532 V 2 0 D106 * Á10632 1 opna salnum var Priday meö spil vesturs, utan hættu, en Pól- verjarnir Wilcosz og Lebioda á hættu. Priday opnaði á 1 grandi — Qg fékk að spila það. Skrítið að Wilcosz i norður skyldi ekki dobla. Hann spilaði út ás og kóng í hjarta — skipti síðan yfir í tigulás og gosa. Priday drap, á tígulkóng. Tók slag á hjartaníu og spilaði siðan laufi á drottningu. Lebioda var svo elskulegur vi5 hann að drepa á ás. Spilaði spaða. Priday drap á ás. Gat nú spilað blindum inn á laufagosa, tekið hjarta- drottningu og siðan svinað laufa- áttu. Fékk því sjö slagi á 17 há- punkta eða 90 fyrir spilið. Á hinu borðinu opnaði vestur ekki. Flint í norður sagði eitt hjarta—Rose í suður 1 spaða og hækkaði 3 spaða Flints í fjóra. Vestur spilaði út tigli, sem Rose fékk á tiuna. Hann spilaði spaða á kóng blinds — vestur lét gosann. Tók siðan tvo hæstu i hjarta og trompaði hjarta. Þá spilaði hann tigli, svinaði gosa og tók ásinn. Trompaði hjarta, en vestur yfirtrompaði með ás. Spil- aði laufi sem Rose drap á ás. Þá tók hann spaðadrottningu. Trompaði lauf i blindum og spil- aði hjarta. Austur gat aðeins feng- ið á tromptiu. Fimm unnir eða 650 og samtals 740 fyrir spilið. I eftirfarandi stöðu frá skákmótinu í Lubo hafði Ljubojevic (hvítt) gefið Garcia tækifæri að drepa peðið á c2. Garcia þáði ekki boðið lék Hc6 i staðinn. Hvað skeður ef svartur drepur á c2? i ■ I x i 1 i X m . _ & h £ A & A i ii s QP 1.----Hxc2 2. Dxd6 — Kg7 3. Dxf6+— Kxf6 4. Bd4+ — Kf5 5. He5-l--Kxf5 6. Be3+ — Kg3 7. Hg5+ — Dg4 8. Hxg4 mát. Vkstir + ÁG V G109 0 K975 + K875 'Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl’ 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 oj* kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 Og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókadeild* Álla daga kl. 15.30—Í6.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnnd. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19.— 19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á holgum dögum. Splvangur, Hafnarfirði: Mánud. — lailgard. kl. 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aóra holgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 — 16alla daga. Sjukrahusið Akureyri: Alla (laga kl. 15—16 óg 19 — 19.30. Sjukrahusiö Keflavik. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjúkrahusið Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Sjukrahus Akraness: Alla (laga kl. 15.30 — 16 og 19— 19.30. Mér þa'tti ganian að vita hver fenginn verður til að xkrifa hók um Indriða þegar þar að kemur.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.