Dagblaðið - 23.11.1976, Page 20

Dagblaðið - 23.11.1976, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. NÖVEMBER 1976. I Atvinna í boði I Trommuleikari óskast strax í þekkt starfandi trió. Uppl. i síma 81805 á dajíinn ok 40795 eftir kl. 18. Vön afgreiðslustúlka óskast í litla k.jörverzlun, einnig ræstingarkona. Uppl. í ’ síma 21800. Stúlka óskast til afgreiðslu í söluturni í Reykja- vík, þrískiptar ' vaktir, aðeins heiðarleg og samvizkusöm stúlka kemur til greina. Uppl. að Borgar- holtsbraut 72, Kóp. í kvöld. Konur óskast í mötuneyti, vinnutími 9-12 eða 12-4.30. Upplýsingar í síma 84907 kl. 5-8 í kvöld og annað kvöld. Atvinna óskast i 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu strax. gefnar í síma 22805. Uppl. Laghentur 22ja ára gamall maður óskar eftir vinnu hið snarasta. Uppl. í síma 74521 i dag og næstu daga. 33ja ára gamall maður óskar eftir starfi sem fyrst, hefur bíl, málakunnátta, enska og norska, allt kemur til greina. Uppl. í síma 72163. Húsbyggjendur. Tiikum að okkur mótafráslátt og hreinsun. gerum föst verðtilboð ef óskað er, vanir menn, Uppl. i sima 83907 eftir kl. 6 á kvöldin. Gevmið auglvsinguna. /s Barnagæzla I Tek börn í gæzlu fyrir hádegi. Sími 40353. Tek að mér að gæta barna innan við árs- gömul. Er i Kópavogi. Uppl. í sima 41997 frá 13 e.h. i dag og næstu daga.____________________ Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 38796. Barngóð kona óskast i vesturbænum til að passa eins og hálfs árs stúlku, vinn á vökt- um, aðra vikuna fyrir hádegi og hina vikuna eftir hádegi. Uppl. i síma 23747 eftir kl. 6.30. I Ýmislegt i (íistið að I'lúðum og búið við eigin kost. Hagkvæmt verð t.d. 2 nætur í tveggjamanna- herbergi kr. 4.500- og 7 nætur kr. 8.000. — Vistlegt herbergi með stevpibaði og heitum potti. Uppl. og pantanir í síma 99-6613 eða 99-6633. Skjólborg hf. Flúðum. 1 Tapað-fundið i Sá sem tók græna hettuúlpu i misgripum á Öðali sl. laugardagskvöld vinsam- legast hringi í síma 36024. Einnig tapaðist brún kvenbudda með skilrikjum og lyklum sama kvöld. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 36024. Fundarlaun. Sá scm á dularfullan hátt fékk ljósan pelsjakka (gamlan)' upp í hendurnar í Sigtúni föstudaginn 5. nóv. vinsamlegast hringi í eig- andann. Sími 13904. Fundar- laun. I Hreingerningar i Vélahreingerningar á ibúðum, stigagöngum og stofn- unum, einnig teppa- og húsgagna- hreinsun. Föst tilboð ef óskað er. Uppl. i sima 74907. Richardt Svendssen. 'Hreingerningar. Teppahreinsun. íbúðin á kr. 110 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 11 þúsund krónur. Gangur ca 2.200 á hæð. Einnig teppahreinsun. Sími 36075. Hólmbræður. Hreingernjngaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að .okkur hreingerningar á íbúðumj stigahúsum og slofnunum, vanir imenn og vandvirkir. Sími 25551'. Hreingerningafélag Re.vkjavíkur. Teppahreinsun og hreingern- ingar, fyrsta flokks vinna. Gjörið' svo vel að hringja í síma 32118 til að fá upplýsingar um hvað hrein- gerningin kostar. Sími 32118. Nú stendur yfir tími hausthreingerninganna, við jhöfum vana og vandvirka menn til hreingerninga og teppahreins- unar. Fast verð. Hreingerninga- félag Hólmbræðra. Sími 19017. Vélahreingerningar, sími 16085. Vönduð vinna. Vanir menn. Vélahreingerningar. Hreingerningar— Hreingerningar: Hörður Viktors- son, sími 85236. Teppahreinsun Þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið tímanlega. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. iTeppahreinsun— húsgagnahreinsun. Tek að mér að hreinsa teppi og húsgögn í ibúðum. fyrirtækjum og stofnunum Vönduð vinna. Birgir. simar 8686.3 og 71718. Þrif hreingerningaþjónusta. Vélahreingerning, gólfteppa- hreinsun, þurrhreinsun, einnig húsgagnahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. hjá Bjarna í síma 82635. Gerum hreinar íbúðir og stigahús. Föst tilboð eða tíma- vinna. Sími 22668 eða 44376. 1 Þjónusta Þið sem hafið i huga að láta mála fyrir hátíðar, hafið samband strax í sima 43779. Innramma alls konar myndir og málverk, sérhæfing saumaðar myndir og teppi, áherzla lögð á vandaða vinnu, venjulegt og matt gler. Innrömmun Trausta, Ingólfsstræti 4, simi 22027 i hádegi og eftir kl. 19. Geymið auglýsinguna. Úrbeiningar. Tökum að okkur úrbeiningar á stórgripakjöti. Vanir menn, skjót þjónusta. Uppl. í síma 34724 eftir klukkan 7 á kvöldin og um helgar. Geymið auglýsinguna. Flisalagnir — málningarvinna. Við veitum yður þjónustu okkar, flisaleggjum og málum, gerum föst tilboð. Hringið í sima 71580 i hádeginu og á kvöldin. Rauðamöl. Til sölu fin rauðamöl til margs konar nota, ekið á staðinn. Uppl. I sima 75877. Flísalagnir — málningarvinna. Við veitum yður þjónustu okkar, flísaleggjum og málum, gerum föst tilboð. Hringið í síma 71580 í hádeginu og á kvöldin. Er handlaugin eða baðkerið orðið flekkótt af kísil eða öðrum föstum óhreinindum? Hringið i okkur og athugið hvað við getum gert fyrir yður. Hreinsum einnig gólf- og veggflísar. Föst verð- tilboð. Vöttur sf. Armúla 23, simi 85220 milli kl. 2 og 4 á daginn. Húseigendur, húsfélög! Hurða- og gluggahreinsun, olíuberum hurðir og glugga, föst verðtilboð. Simi 74276.________ Ödýr og góð þjónusta. Endurnýjum áklæði á stálstólum og bekkjum, vanir menn. Sími 84962. Þjónusta: Bókhalds-, uppgjörs- og skatt- framtalsaðstoð fyrir einstaklinga, félög, húsfélög o.fl., hagstætt verð. Upplýsingar i sima 86103. Pantið timanlega. Sprautum isskápa í öllum nýjustu litunum. Líka gufugleypa, hrærivélar og ýmis- legt annað, Uppl. i síma 41583. Bólstrun. sími 40467. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. mikið úrval af áklæðum. Klæðum húsgögn, úrval af áklæði, fagmenn vinna verkið. Borgarhúsgögn Hreyfils- húsinu Grensásvegi. Flutningar. Tökum að okkur alls konar flutninga á sendiferðabílum, svo sem skepnuflutninga, búslóða- flutninga, píanóflutninga og aðra þungaflutninga jafnt innan bæjar sem utan, vanir menn. Uppl. í síma 43266 og 44850. ökukennsla i Ökukennsla og vinsælir æfingartimar, lærið að aka á öruggan hátt. Full- kominn ökuskóli, öll prófgögn og litmynd i ökuskirteinið ef óskað er. Kenni á Volgu. Vilhjálmur Sigurjónsson, simi 40728. R—3377! Kenni akstur á nýjan Mazda 929, ökuskóli ef óskað er, útvega öll viðeigandi gögn, morgun- og dag- timar lausir. Stefán H. Jónsson, simi 34178. Kenni á Mazda 929 á fljótan og öruggan hátt, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er, nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteins- son, simi 86109. Ökukennsla — Æfingartímar. Kenni á Mazda 818. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í öku- skírteinið, ef þess er óskað. Hall- fríður Stefánsdóttir, sími 81349. Ökukennsla—æfingartímar. Kenni á Sunbeam '76, útvega öll prófgögn, tímar eftir sam-' komulagi. Uppl. í síma 40403 eftir kl. 7. Ökukennsla: Lærið að aka Cortinu. Ökuskóli og prófgögn ef þess er óskað. Guð- brandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla — Æfingartímar. Ef þú ætlar að taka ökupróf get ég aðstoðað með góðri ökukennslu og umferðarfræðslu. Ökukennsla, Jóns, sími 33481. Ökukennsia — Æfingatímar. Lærið að aka bíl á skjótan og Ötuggan hátt. Peugeot 504, ár®, ’76. Sigurður Þormar öku- kennari. Símar 40769 og 72214. é>ilfurf)úfiun Braularholti 6. III h. Simi 16839 Holtaka a giimlum iiiuiium: Fimiutudaga. kl. 5-7 e.h. Fiisludaga. kl. 5-7 e.h. Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði, 6 gerðir eins manns, 2 gerðir tveggja manna, úrval áklœða. Verð frá 19.400. Afborgunar skilmálar. Tilvalin jólagjöf. Opið laugardaga SVEFNBEKKJA HcfÆatúni 2 - Sími 15581 Reykjavik Ódýr matarkaup 1 kg egg 395,- 1 kg nautahakk 700.- 1 kg kindahakk 650.- Verzlunin ÞRÓTTUR Kleppsvegi 150. Sími 84860. Kínverskar niðursuðuvörur á mjög góðu verði. OPIÐ LAUGARDAGA Plastgler undir skrifstofustólinn, i húsið, í bátinn, í sturtuklefann, í sýningarkassann, í auglýsingaskilti, með eða án ljósa o.m.fl. Alhliða plastglers-hönnun, hagstætt verð. Plexi-plast hf. Laufásvegi 58, sími 23430. 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700 Alternatorar og startarar i Chevrolet. Ford. Dodge. Wagoneer. Fiat o.fl. í stærðum 35-63 amp. með eða ún innbvggðs spennustillis. Verð á alternator frá kr. 14.400. Verð á startara frá kr. 13.850. Amerisk úrvalsvara. Póstsendum. BILARAF HF. Borgartúni 19. simi 24700. sjmn smism STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af stuðlum, hillum og skápum, allt eftir þörtum á hverjum stað. SVERRIR HALLGRÍMSSON SmiBattofa,Trönuhrauni 5. Sfmi: 51745. Skrifstofu SKRIFBORD Vönduð sterk skrifstofu skrif- boró i þrem stæróum. A.GUÐMUNDSS0N Húsgagnaverksmiója. Auóbrekku 57, Kópavogi. Simi 43144 í Þjónusta . Þjónusta .» . Þjónusta 1 Húsbyggjendur — Húseigendur. Ilúsgagna- og byggingameistari með fjölmennan flokk siniða getur bæit við sig verkefnum. Vinnum alla Iré- smíðavinnu úli sem inni, svo sem mótasmíði, glerísetn- iiigu og .millivcggi, innréttingar og klæðaskápa o.fl. Einnig múrverk, raflögn og pípulögn. Aðeins vönduð vinna. Sími H2923. Geymið auglýsinguna. Ferðadiskótek til hvers kyns skemmtana og samkvæma, tilvalið á skóla- böll, félagaskemmtanir og dansleiki. Góð þjónusta, sann- gjarnt verð og vanir menn. ^ ^ Málningarþjónustan hf. öll málning úti og inni Húsgagnamálun — bifreiðamálun Símatimi frá 13.00—16.00 daglega, sími 53910. J (! ú 1 sound vhafnahfIrdi4 j (f^,sound II 61Ml " W/fk ■þ pvottur — bon (L bifreiðum. 7/ Súðarvogur 16 y sitni 84490, heimas. 11463, 36164. Birgir Thorberg málarameistari.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.