Dagblaðið - 27.01.1977, Page 18

Dagblaðið - 27.01.1977, Page 18
18- DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. JANÚAR 1977 Framhald af bls. 17 Húsgögn Grindavík: Fataskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 92-8280. Svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 20646. Vel með farið sófasett til sölu. Uppl. f síma 81016 milli kl. 5 og 9. I Hljómtæki j Tandberg 9100X. Spólusegulbandstæki með 3 mót- orum, 4 hausum, og elektrónískri stýringu, tækið selst ásamt 30 spólum, greiðsluskilmálar. Uppl. i síma 12124 eftir kl. 17. Magnari og 4 hátalarar til sölu vegna fli*tninga, einnig stórt sýningartjald á fæti. Uppl. f síma 36196. Atta rása stereosegulband með sambyggðu útvarpi og magn- ara ásamt stórum hátölurum og spólum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 16364 eftir kl. 18. Til sölu er: Radionette sjónvarp, útvarp ogf plötuspilarasamstæða. Uppl. í sima 22794 eftir kl. 19 í dag. Hljóðfæri Gítarleikarar ath. Til sölu er góður Gibson, S-l, góð kjör ef samið er strax. Uppl. i síma 15568 eftir kl. 5. 12 strengja kassagítar til sölu, verð kr. 30.000. Uppl. í sima 51091 eftir kl. 6. Ljósmyndun Nýkomnir Ijosmælar margar gerðir, t.d. nákvæmni 1/1000 sek. í 1 klst., verð 13.700. Fótósellumælar 1/1000 til 4 mín., verð 6.850, og ódýrari á 4500 og 4300. Einnig ódýru ILFORD film- urnar, t.d. á spólum, 17 og 30 metra. Ávallt til kvikmyndadsýn- ingarvélar og upptökuv.élar, tjöld, sýn. borð. Allar vörur fil mynda- gerðar, s.s. stækkarar, pappír, eemikaliur og fl. AMATÖRVERZLUNIN Laugav. 55, sími 22718. 8 mm véla- og kvikmyndaleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid ljósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). 1 Dýrahald D Fallegur skozk-ísienzkur hundur, 11 mánaða, fæst gefins, helzt í sveit eða þar sem hunda- hald er leyft. Uppl. í síma 26132 eftir kl. 19. Skrautfiskar í úrvali. Búr og fóður fyrir gæludýr ásamt öllu tilheyrandi. Verzlunin fiskar og fuglar, Austurgötu 3, Hafnar- firði. Sími 53784. Opið mánudaga til föstudaga kl. 5-8, á laugardög- um kl. 10-2. Umslög fyrir nýju frímerkin útgefin 2. feb. ’77. Sérstimpill í Vestm.eyj- um 23. jan. ’77. Nú eigum við fyrstadagsumslag af Alþingishús- inu ’52. Kaupum ísl. frímerki og umslög. Frímerkjahúsið, Lækjar- götu 6, sími 11814. Kaupum gamlar ba-kur og frímerki. notuð og ónotuð, einnig gamla muni. Verzl. Oðins- gatu 7 (\ ið hliðina á Rafha). Eins og ökumenn gera stundum Njóttunú-^1 eiga bátaeigendur það til að skilja „lvkilinnj Isíðustu sigling I eftir í farartækinu". iviorðinginn finnur arinnar þinnar!........... 1 flýtinum gleymir hann að leysa bátinn, og bandið slitnar, þegar hann siglir aftur á bak út. A þessum hættutímum fyrir Lísu, sá þetta þó enginn.-- Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði einnig kórónumynt, gamla pen ingaseðla og erlenda mynt. Frí merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til bygginga Mótatimbur. Erum að selja mikið magn af 2x4 og 2x6 (1x6 er uppselt í bili). Afgreiðum stórar og litlar pantan- ir í þeirri röð sem þær berast, gott verð og greiðslufrestur. Hringið í síma 22900 frá kl. 9-5 og á kvöldin í síma 37930. 1 Hjól i Suzuki T 200, árg. 1969 til sölu, gott hjól á hag- stæðu verði. Einnig er til sölu Suzuki TS 400, árg. 1973, gott hjól, nýupptekið. Uppl. í síma 40797 frá kl. 19-22. Óska eftir að kaupa Suzuki eða Hondu 50. Uppl. í síma 43537 eftir kl. 18. Honda 350 SL 1972 til sölu. Uppl. i síma 99-5659. SuzuKi al aO árg. ’75 til sölu, vel með farið. Uppl. í síma 93-1537 milli kl. 7 og 8. Mútorhjólaviðgerðir. Nú er rétti tíminn til að yfirfara mótorhjólið, fljót og vönduð vinna, sækjum hjólin ef óskað ei, höfum varahluti í flestar gerðir mötorhjóla. Mótorhjól K. Jónsson, Hverfisgötu 72, sími 12452. Honda SS-50 árg. ’73 til sölu, tilboð, þarfnast smávió- gerðar. Uppl. í síma 92-2842 eftir kl. 18 í dag og næstu kvöld. 1 Fasteignir 8 Til sölu er góð 4ra herh blokkaríbúð í norðurbænum í Hafnartirði fbúðin er á fyrstu hæð, með sér þvottahúsi og sér geymslu, skipti á íbúð í Reykjavík kæmu til greina. Uppl. í síma 53087. Óska eftir að kaupa eða leigja húsnæði undir kvöld- sölu í Kópavogi eða Reykjavík, má þarfnast lagfæringa. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 1. febr. merkt „Söluturn 38143“. Stálgrindarhús óskast til kaups, stærð 2-3.000 fm. Tilboð og uppl. sendist DB fyrir 3. feb. merkt: „300“. Óskum eftir að kaupa 2000 til 2500 fm stálgrindarhúS. Tilboð sendist á afgr. DB merkt „Stáigrindarhús” fyrir 3. febr. Bílaþjónusta 8 Bifreiðaþjónusta að Sólvallagötu 79, vesturendan- um, býður þér aðstöðu til að gera við bifreið þína sjálfur. Við erum með rafsuðu, logsuðu o.fl. Við bjóðum þér ennfremur aðstöðu tii* þess að vinna bifreiðina undir sprautun og sprauta bílinn. Við' getum útvegað þér fagmann til þess að sprauta bifreiðina fyrir þig. Opið frá 9-22 alla daga vik- unnar. Bílaaðstoð h/f, sími 19360. 1 Bílaleiga j Bílaleigan hf. sími 43631, auglýsir. Til leigu VW 1200 L án ökumanns. Ath„ af- greiðsla á kvöldin og um helgar. Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðdndi' bila- kaup og sölu ásamt nauðsyn- legum eyðublöðum fá auglýs- endur ókevpis á afgreiðslu blaðsins í Þverholii 2 Cortina árg. ’70 til sölu góður bíll, sumar og vetrardekk fylgja. Uppl. í síma 44594 eftir kl. 2. VW árg. ’66-’67 óskast keyptur, má þarfnast smávægi- legra lagfæringa. Uppl. í síma 52664. VW 1200 árg. ’71 til sölu, mjög góður, öll dekk ný, útvarp, samkomulag um greiðslu. Uppl. í síma 36081. Til sölu Chevrolet Impala SS árg. ’64, 6 cyl, sjálfskiptur. Uppl. í sima 86466 og eftir kl. 6 í síma 40921. Rambier véi til sölu, ekin 3000 mílur, sjálfskipting, árg. ’60. Uppl. í sima 33275. Skoda Pardus '72 til sölu, skoðaður ’77 i góðu standi, verð kr. 350 þús. Uppl. í síma 24893 np 1 8948 Lítil 8 cyl. vél óskast, 283, 289 eða 302 cub., helzt með gírkassa. Uppl. í síma 37126. Pontiac Bonneviiie árg. ’64 til sölu, 8 cyl. 389 c. s.iálf- skiþtur, 4ra gíra, aflátýri og bremsur, yfirfarin vél og skipt- ing, nýtt pústkerfi, 5 ný snjó’dekk og sumardekk fylgja, nýir demp- arar, nýtt I bremsum, 4 hólfa blöndungur, óryðgaður, mjög fallegur að innan, sæmilegt lakk, þarfnast smálagfæringar. Uppl. f síma 50053. Turbo 400 sjálfskipting í Chevrolet til sölu. Uppl. í síma 51319 eftirkl. 19. Toyota Crown 2000 árg. ’67 til sölu, mjög fallegur bíll, meðal annars nýsprautaður, upþgerð véi, gólfskiptur, fæst á góðum kjörum ef samið er strax. Uppl. í síma 73829. Fíat 850 árg. ’67 til sölu, þarfnast lagfæringar, sæmileg vél. Uppl. í síma 35478. Vantar góðan amerískan bíl gegn 500 þús. kr. útborgun, árg. ’70-’72, tveggja dyra. Uppl. í síma 83756 eftir kl. 5 á daginn. Cortina 1968. Til sölu Cortina árg. 1968 gegn staðgreiðslu, uppgerð vél og nótur fyrir efni, góð negld dekk og þokkalegt útlit. Uppl. i síma 38085 eftir kl. 15. 6 cyi. Chevrolet vél árg. 1966 til sölu, einnig gírkassi með „overdrive” og gírkassi úr Rambler Classic 1966. Uppl. í sima 99-5659.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.