Dagblaðið - 27.01.1977, Page 19

Dagblaðið - 27.01.1977, Page 19
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. JANUAR 1977 19 Óska eftir einstaklingsíbúð eða 2ja herbergja fbúð, helzt á hæð eða i risi, algjör regiusemi, góð fyrirframgreiðsla. Uppl. gefur Guðrún í síma 25355 milli kl. 9 og 5 og i síma 31100 eftir kl. 19. Óskum eftir 3ja til 4ra herb. íbúð, erum 3 í heimili, regluserpj og góðri umgengni heitið, á sama stað er til sölu Suzuki AC 50, árg. 1977 og fylgihlutir: bögglaberi, veltigrind, hátt stýri og upphækk- un að aftan, gullfallegt hjól. Uppl. í síma 40361 næstu dagá. Hjón með 2 börn óska eftir 3ja til 4ra herb. íbúð. Uppl. i síma 50167. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. f síma J36196. Reglusöm stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð, í Reykjavík, fyrir- framgreiðsla og góðri umgengni heitið, meðmæli frá fyrri leigj- anda ef óskað .er. Vinsamlegast hringið í síma 22738. Að maður \ o geti spurt svona y^heimskulegæ/ ]' | o I \ o 1 t • \ ’í , 1 ) 1 l h i ii I Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helzt sem fyrst. Uppl. í síma 19760. '---------------> Atvinna í boði Afgreiðslustarf er laust til umsóknar, um er að ræða vaktavinnu í sölubúð. Uppl. í síma 75986 frá kl. 17-19 í kvöld. Vanan háseta vantar á 200 tonna netabát frá Grinda- vik. Uppl. í sima 92-8364. Sir Richard var félagi Hróa, svo að þegar árans Nor- k mannarnir gerðu P^- árás á kastalann... Fsvo að það er þetta“\ sem stendur til að leika\ lá morgun, HAPUNKTtfp V Hróa hattar hátíðar J\ innar. . komu Hrói og ' kappar hans út úr skóginum til að t hjálpa honum að kverja kastalann^/ Enginn kemst að þýfinu fyrr . en þetta er alfit. i yfirstaðið. J Vil kaupa Volkswagen 1965 til 1967, eða Rússajeppa 1956 til 1964, mega líta illa út. Uppl. í síma 37286 eftir kl. 19. 'Gullfallegur Fiat 600, árg. 1973 til sölu, ekinn aðeins 47 þús. km. Uppl. hjá Fíat umboði, simi 38888 og 38845. Rambier Ciassic árg. 1965 og Ford Faleon árg. 1965 til sölu, báðir gangfærir, en þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. í síma 84283 eft- ir kl. 19. Volga 1972 Volga 1972 til sölu, nýlega spraut- uð og í góðu ásigkomulagi, verð 600-650 þús, skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 92-6515 eftir kl. 20. Jeppaeigendur. Óska eftir Hurricane vél í Willys, einnig eru til sölu á sama stað varahlutir í Taunus 17M 1966- 1967. Uppl. í síma 35614 eftir kl. 18. Bronco árg. ’66 til sölu, skipti koma til greina. Uppl. í síma 53200. Vantar sumarhjóibarða á Fíat 127, stærð 135x13. Uppl. í síma 41327. Óska eftir gírkassa í Austin Mini árg. '73 eða yngri. Uppl. i sima 28624. Range Rover árgerð '73 sérlega glæsílegur með ýmsum aukahlutum til siilu. Uppl. i sím- um 19032 og 20070. Range Rover árg. '72, ekinri innan við 50.000 km. til sölu. Uppl. í sima 40694. Wagoneer árgerð ’74 til sölu og Hornet Hatchback ár- gerð '75. Báðið lítið eknir. H. Jónsson & Co., Brautarholti 22, sími 22255 og 22257. Vinnuvélar og vörubílar. Höfum fjölda vinnuvéla og vöru- bifreiða á söluskrá. M.a. traktors- gröfur í tugatali, Bröytgröfur, jarðýtur, steypubíla, loftpressur, traktora o.fl. Mercedes Benz, Scania Vabis, Volvo, Henschel, Man og fleiri gerðir vörubíla af ýmsum stærðum. Flytjum inn allar gerðir nýrra og notaðra vinnuvéla, steypubíla og steypu- stöðva. Einnig gaffallyftara við allra hæfi. Markaðstorgið, Ein- holti 8, sími 28590, kvöldsími 74575. Biiavarahiutir augiýsa: Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta í Rambler American og Classic, Mercedes Benz 220 S, Volvo, Ford Falcon, Ford Comet, Skoda 1000, Fíat 850, 600, 1100, Ðaf, Saab. Taunus 12M, 17M. Singer Vogue, Simca, Citroen Ami, Austin Mini, Ford Anglia, Chévrolet Bel Air og Nova. Vaux- hall Viva, Victor og Velox, Moskvitch, Opel, VW 1200 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 81442. Rauðihvammur v/Rauðavatn. Opið alla daga og um helgar. Vil kaupa ameriskan bíl árg. '64 til '70. má þarfnast við- gerðar, t.d. klesstur, úrbræddur og svo framvegis. Allt kemur til greina. Uppl. í sima 84849. VW-bílar óskast til kaups. Kaupum VW-bíla sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar. Ármúla 28. Sími 81315. Mercedes Benz-eigendur! Ýmsir varahlutir í flestar gerðir Mercedes Benz bifreiða fyrirliggj- andi. Hálfvirði. Einnig ýmsir hlutir í Lada Topaz '76, Fíat 125 og Rambler. .Markaðstorgið, Einholti 8, sími 28590. Herbergi til leigu fyrir reglusaman mann, stór skáp- ur og einhver húsgögn geta fylgt. Einhver fyrirframgreiðsla æski-i leg. Á sama stað óskast notuð hreinlætistæki i baðherbergi. Uppl. í síma 85324. Byrjum nýja árið skynsamlega. Höfum varahluti í Plymouth Valiant, Plymouth •Belvedere, LandfRover, Ford Fairlaine, Ford Falcon, Taunus 17M, og 12:,:, Daf 44,~ Æustin Gipsy, Fíat 600, 850, 1100, 1500 og 125^ Chevrolet, Buick, Rambler tClassic, Singer Vogue, Peugeot 404, VW 1200, 1300. 1500, og 1600, ofl. ofl. Sendum um allt land. I^ílapartasalan, Höfðatúni 10,' sími 11397. Herbergi til leigu. Stórt og rúmgott herbergi á góð- um stað i Kópavogi til leigu. Uppl. ísíma 33178. Á Laugarnesvegi 104 er til leigu í 3 mánuði .stór stofa með aðgangi að eldhúsi og baði. Uppl. í síma 82897 eftir kl. 8.30 i kvöld. Til leigu strax: 28 fm verzlunarhúsnæði á góðum stað í miðbænum. Uppl. á daginn í símum 37090 og 20337. 2ja herbergja íbúð til leigu frá 1. feb.j fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist DB fyrir 30.1. merkt: „38190”. Einbýiishús 4ra-5 herbergja til leigu til 2ja ára. Uppl/i síma 38913. Leigumiðlun. ,Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5., • Húsaleigan, Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast D 2 stúlkur óska eftir 2ja herbergja íbúð í Hafnarfirði, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 51769. 2ja herb. íbúð óskast strax, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í sima 38600 á daginn og 36023 eftir kl. 5. Ungt og reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð, fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 38633 eftir kl. 4. Karlmaður óskar eftir lítilli einstaklingsíbúð eða her- bergi með eldunaraðstöðu sem fyrst. Uppl. i sima 53419. Reglusöm stúlka óskar eftir herbergi á leigu, með aðgangi að eldhúsi (þó ekki skil- yrði), í Reykjavík eða Kópavogi.. Uppl. í síma 41928 milli kl. 13 og 18. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax. Hagabúðin, Hjarðarhaga 47. Abyggilegur maður óskast til að stjórna byggingarkrana Uppl. í síma 32871 eftir kl. 7 á kvöldin. í Atvinna óskast D Vanur meiraprófsbílstjóri óskar eftir atvinnu. Uppl- í síma 36196. Stúlka á 17. ári óskar eftir atvinnu, helzt Fverzl- un eða við afgreiðslustijrf, er vön. Uppl. í sima 74838 í dag og næstu daga. 23ja ára maður óskar eftir vinnu, allt kemur til greina. Uppl. í sima 23032. 19 ára stúlKa með stúdentspróf óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 1595.1,. Ung húsmóðir ógtar eftir ræstingarvinnu, helzt t ,mið-. bænum, þó ekki skilyrði. Up'Jil. í síma 21148 í dag ognæstu daga/ 23 árá rösk og áreiðanleg stúlka óskar eftir vinnu i ca^3 mán., hefur gott gagnfræðapróf, vön afgreiðslu og símavörzlu. Sími 71329 eftiitkl. 17. 2 unga menn vantar vinnu strax, allt kemur til greina. Úppl. í síma 11603. 37 ára kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan dagf inn, vön afgreiðslu og símavörslu, hefur bíl til umráða. Uppt í síma 22715. Kvöld-, nætur- eða/og helgarvinna óskast. Ræsting, upp- þvottur, pökkun, fatagæzla eða út- keyrsla. Margt fleira kemur til greina. Uppl. f sima 71737. I Ýmislegt Grafík: Set upp grafíkmyndir. Uppl. i síma 14296.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.