Dagblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977. Þögn! Takk! Nú vil ég fá lögreglustjór ) / Halló, ég er Hrói höttur nn U L X___rx r, TJ »■ A / \ flr hnmnn í InmO ann og menn hans hérna og Hróa og er DOginn í lagi? Land Rover dísil árg. ’68 til sölu, ný snjódekk, tv’ö- föld miðstöð, toppgrind, o.fl. Bíll í toppstandi. Verð kr. 550.000. Ut- borgun samkomulag. Uppl. í síma 76628 eftirkl. 19. Land Rover árg. '62 með nýrri bensínvél til Uppl. í síma 36874. sölu. Varahlutir til sölu. gírkassi, drif og hurðir í Ford D300 og fl. Upplýsingar í síma 74182. Óska eftir að kaupa ameríska fólks- eða jeppabifreið, sem (tarfnast viðgerðar. gegn lít- illi útborgun. Uppl. í sima 51803 eftirkl. 7. Höfunt til sölu úrval af notuðum varahlutum í Iflestar tegundir bifreiða á lágu, verði, einnig mikið af kerruefni, t.d. undir vélsleða. Kaupið ódýrt, verzlið vel. Sendum um land allt. Bílapartasalan Höfðatúni 10, sími 11397. Óska eftir að kaupa Cortinu árgerð 1970 gegn stað- greiðslu. Uppl. í síma 83266 og 13574 eftir kl. 7 á kvöldin. VW-bílar óskast til kaups. Kaupum VW-bíla sem þarfnast viðgerðar eftir tjón eða annað. Bílaverkstæði Jónasar. Armúla 28. Sími 81315. Til leigu 4ra herb. íbúð‘ í Breiðholti frá 1. apríl. Uppl. í síma 73753 eftir kl. 17. Einhleyp reglusöm kona getur fengið eitt herbergi og eld- hús gegn því að útvega einum manni mat á kvöldin. Uppl. í síma 85359 eftir kl. 18. Frítt fæði og húsnæði. Fullorðin kona, barngóð og áreið- anleg, getur fengið frítt fæði og húsnæði gegn því að hugsa um tvær telpur 5 og 7 ára, meðan móðir þeirra vinnur úti. Uppl. í síma 20785 allan daginn. Sigríður. Herbergi með húsgögnum til leigu í nokkra mánuði. Uppl. í síma 27828 eftir kl. 7. Bilskúr: Upphitaður bílskúr óskast á leigu, helzt í nágrenni Skólavörðuholts. Uppl. í síma 36590. Barnlaus hjón óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 30357. Einhleypur maður um þritugt óskar eftir að taka á leigu herbergi, eitthvað búið hús- gögnum og með aðgangi að baði, helzt í Hlíðunum eða Háaleitis- hverfi. Uppl. í síma 74584 milli kl. 17 og 20. Ung stulka með eitt barn óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 27951. VW fastback árg. ’68 í góðu ásigkomulagi til sölu, góð kjör ef samið er strax. Uppl. í síma 72332 eftir kl. 7. Toyota station árg. ’71. Toyota Corolla station til sölu, góður bíll, útborgun 4-500 þús. Uppl. í síma 27511 og 85337. Plymouth Valiant árg. 1966, sem þarfnast lag- færingar, til sölu. Uppl. í síma 73217 eftirkl. 19. Ford Taunus 17M super ‘65. fjögurra dyra og allur nýyfirfarinn. Uppl. í síma 35239 eftir kl. 6. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Uppl. í síma 16209. Saab 99 árg. '71 til sölu. ekinn 77 þús. km. Bíllinn er i góðu lagi og lítur sæmilega út. útvarp og vetrardekk. Skipti á ódýrari bíl möguleg, verð ca 1.1 millj. Uppl. i sima 66168. Moskvitch árg. '71 til sölu. nýuppgerð vél. Uppl. í síma 40199. Til sölu VW 1800 vél ekin 8.000 km.. er með ýmsum aukahlutum svo sem tvöföldum Weber blöndung, heitum knastás, sérkveikju og pústflækjum. Getur skilað um 120 hestöflum. Selst með eða án nýuppteknum gír- kassa. Uppl. í sima 30432 í kvöld. Til sölu Buick-vél með sjálfskiptingu (425 cub). 4 stk. nýleg. negld 12 tommu snjódekk. Ford sjálfskipt- ing gerð c-6 með túrbínu. Polaroid 360 myndavél með Elot-flassi. Uppl. í síma 73638 eftir kl. 7. Húsnæði í boði 4ra herb. íbúö til leigu. Fvrirframgreiðsla. Til- boð merkt ..Húsnæði 39442" send- ist DB fyrir 20.2. Leigumiðlun. Er það ekki lausnin að láta okkur leigja íbúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðn- um og í síma 16121. Opið frá 10-5. Húsaíeigan. Laugavegi 28, 2. hæð. Húsnæði óskast í Eldri hjón óska eftir sumarbústað til kaups eða leigu í sumar. Uppl. í síma 10626. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar að taka l-2ja herbergja íbúð á leigu. helzt í gamla bænum. ibúðin má þarfn- ast lagfæringar. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 25746 eftir kl. 17. Tvær reglusamar stúlkur, nemar við Háskóla íslands. óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð. helzt sem næst miðbænum. Uppl. í síma 27064 eftir kl. 18 næstu daga. Reglusama miðaldra konu vantar herbergi með sérsnyrtingu í Reykjavík eða Kópavogi. Getur tekið að sér smáheimilishjálp fyrir hádegi. Uppl. í síma 41328. Reglusamt ungt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 83577 til kl. 18 og 26316 eftirkl. 19. Oskum eftir herbergjum með eldunaraðstöðu, helzt sem næst Breiðholti. í u.þ.b. 4 til 5 mánuði. Uppl. í síma 75323 eftir kl. 7. 2 reglusamar stúlkur utan af landi óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð frá og með næstu mánaðamótum. Hringið í síma 18487 eftir kl. 5 næstu daga. Ibúð. Maður um fimmtugt óskar eftir einstaklingsíbúð eða góðu for- stofuherbergi. Algjörri reglusemi heitið. Uppl. í síma 28126 eftir kl. 8. ___________________________& Ungur piparsveinn óskar eftir 2ja til 3ja herb. fbúð strax. Helzt á gamla miðbæjar- svæðinu, skilvísar mánaðar- greiðslur, meðmæli ef óskað er. Hringið í síma 72441. Einstaklingsíbúð — eða litil 2ja herb. íbúð, helzt á hæð, óskast í miðbænum. Uppl. í síma 11547 frá kl. 8 til 6. Reglusamur trésmiður um þrítugt, utan af landi, óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 23490 milli kl. 9 og 17. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð á leigu. Uppl. í síma 35605 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Ung hjón með 2 börn óska eftir að taka íbúð á leigu strax. 120 þús. kr. fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma 86263 í dag og á morgun milli kl. 18 og 22. Akureyri. Ung hjón með 3ja ára telpu og 7 mánaða dreng óska eftir íbúð á Akureyri. Eru á götunni eftir 1. marz. Uppl. í sima 96-22037 á Akureyri eftir kl. 20 og 16903 í Reykjavík allan daginn. I Atvinna í boði 8 Sjálfstæður atvinnurekstur: Til sölu er sendiferðabíll með mæli, talstöð og stöðvarleyfi. Gott tækifæri fyrir duglega menn sem vilja vinna sjálfstætt. Sjá nánar dálkinn Bílaviðskipti, undir: Sendiferðabíll,—Ferðabíll. Uppl. í síma 75319. Stýrimann og vanan háseta vantar á Verðandi RE 9 sem er á netaveiðum. Uppl. i síma 41454. Stúlka vön afgreiðslu í matvöruverzlun óskast. Uppl. í verzluninni Kjörbæ Þórsgötu 17 milli kl. 13 og 14 á daginn. Bakarí. Óskum eftir að ráða tvær röskar stúlkur við afgreiðslu, ekki yngri en tuttugu ára. Einnig vantar pilt í bakarí. Uppl. í síma 33450. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax, einnig stúlka til afleysinga um helgar. Uppl. á staðnum eftir kl. 18. Sölu- turninn Hraunbæ 102. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn, helzt á vélhjóli. Uppl. í síma 83322. Atvinna óskast í) Ung einstæð móðir óskar eftir atvinnu strax. Allt kemur til greina. Á sama stað er til sölu Silver Cross kerruvagn. Uppl. í síma 20190. Get tekið ýmiss konar vélritun i heima- vinnu. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt ..Heimavinna”. Ung stúlka með barn á 2. ári óskar eftir vinnu í sveit eða kaupstað. Uppl. í síma 95- 4621. Kvöldvinna óskast, margt kemur til greina. Uppl. eft- irkl. 18 í síma 24113. Óska eftir vinnu eftir kl. 13, fimnt daga vikunnar og um helgar. Er matsveinn. Til- boð sendist afgreiðslu DB- merkt „9002". 24ra ára stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 72429. Miðaldra kona óskar eftir atvinnu, er vön af- greiðslu og f 1., margt kemur til greina. Uppl. í sfma 13962. Siulka óskar cftir atvinnu hálfan eða allan daginn, vön afgreiðslustörfum. Uppl. i síma 36167.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.