Dagblaðið - 15.02.1977, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRUAR 1977.
I
jþróttir
Sþróttir
róttir
Iþróttir
Sterkir strákar eru
víða á landinu
— íslandsmet sett á unglingameistaramóti í lyftingum
Bráóefnilegir piltar i lyfting-
um komu fram í tvíþrautar-
keppni unglingameistaramóts
íslands, sem haldið var í Baldurs-
haga á laugardag. Haraldur Ólafs-
son, 16 ára piltur frá Akureyri,
setti nýtt íslandsmet í auka-
tilraun í jafnhendingu. L.vfti
hann þá 78 kg — hálfu kílói
meira en hann náði í sjálfri
keppninni. Haraldur keppti í létt-
asta flokknum — 52 kg fiokki.
Ekki sigraði hann þó samanlagt,
heldur Þorkell Þórisson,
Armanni.
Urslit í einstökum flokkunt á
ntótinu urðu þessi:
Flokkur 52 kg.
1. Þorkell Þórisson. Armanni,
60+70=130 kg.
2. Haraldur Ólafsson, ÍBÁ
50+77.5 = 127.5 kg.
3. Garðar Gislason, ÍBA.
45+65=110 kg.
4. Gvlfi Gíslason. ÍBA,
40 + 55=95 kg.
Fyrri talan er árangur í snörun.
þá jafnhöttun og síðan saman-
lagður árangur í tvíþrautinni.
Bifvélavirki
Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavík
óskar að ráða bifvélavirkja með
meiraprófs ökuréttindi. Upplýsingar
um starfið eru veittar á skrifstofu
stofnunarinnar að Borgartúni 7.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
Stöður í Kenýa
Danska utanríkisráðuneytið hefur
óskað eftir því að auglýstar yrðu á
Norðurlöndum öllum eftirfarandi
9 stööur við norræna samvinnuverk-
efnið í Kenya:
Tvær stöður ráðunauta um stofnun og
rekstur kaupfélaga.
Tvær stöður ráðunauta um stofnun og
rekstur byggingarsamvinnufélaga.
Tvær stöður ráðunauta um stofnun og
rekstur iðnfyrirtækja með samvinnu-
sniði.
Ein staða ráðunauts um samvinnu-
rekstur á sviði fiskveiða.
Tvær stöður ráðunauta um stofnun
og rekstur sparisjóða með samvinnu-
sniði.
Góð enskukunnátta er öllum umsækj-
endum nauösynleg. Umsúknarfrestur
er til 5. marz nk. Nánari upplýsingar
um störfin, launakjör o.fl. verða
veittár á skrifstofu Aðstoðar íslands
vió þróunarlöndin, Lindargötu 46,
(herbergi nr. 8) enhún eropinmánu-
daga kl. 3—4 e.h. og miðvikudaga 4—5
e.h.
Hvítar
skyrtublússur
nýkomnar
Elizubúðin
Skipholti 5
Flokkur 56 kíló.
1. Viðar Ö. Eðvaldsson. ÍBA,
55 + 70=125 kg.
2. Magnús Loftsson, ÍBA.
47.5+65=112.5 kg.
Flokkur 60 kg.
1. Guömundur Helgason, Arm.
65+80=145 kg.
65+80=145 kg.
2. Hjörtur Guðmundsson. ÍBA,
50+62.5=112.5
Flokkur 67.5 kg.
1. Þorsteinn Leifsson. KR.
80+100=180 kg.
2. Hermann Haraldsson. ÍBV,
70+90=160 kg.
3. Birgir Borgþórsson, KR,
85+115=200 kg.
4. Gísli Ólafsson, ÍBA.
60+80=140 kg.
Flokkur 75 kg.
1. Guðgeir Jónsson, Armanni,
85 + 110=195 kg.
2. Gunnar Steingrimsson, ÍBV,
80+105=185 kg.
3. Sigmar Knútsson. ÍBA,
72.5 + 110=182.5 kg.
4. Viðar Sigurðsson, Ármanni,
65+95=160 kg.
5. Jóhann Gíslason, ÍBV,
65+82.5=147.5
6. Steinþór Ólafsson, ÍBA,
65+75=140 kg.
7. Bragi Helgason, KR.
55+82.5 = 137,5 kg.
Fla)(kur 82.5 kg.
1. Hjörtur Gislason. ÍBA
112+145,5 = 257.5
2. Ármann Sigurðsson, ÍBA
70+92.5=162.5 kg.
Flokkur 90 kg.
1. Agúst Kárason, Ármanni,
85 + 115=200 kg.
Flokkur 100 kg.
1. Jakob Bjarnason, ÍBA,
82.5+100=182,5 kg.
Guðmundur Freyr vann
Ármannsskjöídinn
—sigraði Í65. skjaldarglfmu Ármanns
Guðmundur Freyr Halldórsson
Ármanni vann 65. skjaldarglímu
Ármanns, sem glímd var í íþrótta-
húsi Vogaskólans á laugardag.
Þetta var í 15. sinn, sem Guð-
mundur tók þátt í skjaldarglímu
Armanns — og í fyrsta sinn sem
Guðmundur bar sigur.
Sigur Guðmundar Freys var
verðskuldaður — en 65. skjaldar-
glíma Ármanns var óvenju dauf
— þátttaka litil. Þannig vantaði
keppendur af Norðurlandi með
þá Ingvasyni í fararbroddi. Kepp-
endur voru því aðeins 6 — og
hlaut Guðmundur 4.5 vinninga.
Keppnin stóð milli Guðmundar
Freys og nafna hans Ólafssonar
úr Ármanni. Þeir skildu jafnir i
fyrstu glímu — og voru jafnir
þegar að siðustu glímunni kom.
Þá, mjög óvænt, náði Guðmundur
Ölafsson ekki að leggja and-
stæðing sinn — en Guðmundi
Frey varð ekki nein skotaskuld úr
að leggja Árna Þór Bjarnason og
varð Guðmundur Freyr því sigur-
vegari í 65. skjaldarglímu
Ármanns.
Halldór Konráðsson, Víkverja
hafnaði í þriðja sæti — hlaut 2.5
vinninga.
Verksmiðjuvinna
Hampiðjan óskar eftir starfsfólki til
verksmiðjustarfa, ekki undir 18 ára
aldri.
Unnið er á tví- og þrískiptum vöktum
8 tíma í senn, mötuneyti á staðnum.
Vinsamlegast hafið samband við verk-
smiðjustjórann Hektor Sigurðsson.
Hampiðjan hf.
Tjáningarfrelsi
er ein meginforsenda þess
aó frelsi geti viðhaldist
í samfélagi.
Torino og
Juventus
efst á Ítalíu
Keppinautarnir miklu á
Ítalíu — Torino og Juventus
frá bílaborginni miklu —
halda striki sínu í 1. deild-
inni og ætlar keppnin um
meistaratitilinn að verða
eingöngu milli þessara stór-
liða Torino. Bæði liðin sigr-
uðu í leikjum helgarinnar.
Juventus lagði Lazio frá
Róm i Torino og nágrann-
arnir léku við Sampdoria og
sigruðu. En úrslit á ítaliu
urðu:
Bolognia — Verona 0-0
Fiorentina — Cesena 2-1
Inter Milanó — Foggia 1-1
Juventus — Lazio 2-0
Perugia — Milanó 3-1
Rónia — Genúa 1-0
Sampdoria — Torino 2-3
Napoli—Catanzaro 1-0
Á sjötta áratugnum bar
mest á Inter Milanó og síðan
AC Milanó en þessum frægu
liðum vegnar nú ekki sem
sfcyldi — nú er tími Torino-
iiðanna.
Ajax eykur
forustuna
íHollandi
Ájax frá Ámsterdam
eykur enn forustu sína í hol-
lenzku 1. deildinni. Ájax
vann góðan sigur í Rotter-
dam á Spörtu — en
Fe.venoord varð að gera sér
að góðu jafntefli við Roda.
Meistarar PSV Eindhoven
eru hins vegar heldur en
ekki komnir á skrið — sigur
um helgina og liðið er nú
aðeins þremur stigum á
eftir Feyenoord. Ajax hefur
hins vegar hlotið þremur
stigum meira en Feyenoord
— 37 stig. En úrslitin í Hol-
landi um helgina urðu:
Sparta — Ajax 0-3
FC Haag — Breda 4-0
PSV — Venlo 1-0
Haarlem — Twente 1-2
AZ ’67 — Utrecht 2-1
Graafschap — Telstar 0-0
NEC — Go Ahead 2-1
Roda — Feyenoord 1-1
Amsterdam —
Eindhoven 0-0
13. meist-
aratitill
Anne-Marie
Anne-Marie Pröll Moser
vann sinn 13. austurríska
meistaratitil er hún sigraði í
sviginu á austurríska
meistaramótinu um helgina.
Aður hafði Ánne-Marie
sigrað í bruninu — sem
raunar er ekki hennar sterk-
asta hlið.
f sviginu fór hins vegar
ekkert á milli málahverer
bezt. Anne-Marie var um 1.5
sekúndum á undan Monika
Kaserer en í þriðja sæti varð
Ingrid Eberle.
Blackpool
vann
Hereford
Blackpool heldur enn i
von um sæti í 1. deild næsta
haust en liðið er nú í fjórða
sæti. Blaekpool sigraði i
gærkvöld Hereford 2-1. Öll
mörkin komu á siðasta
stundarf jórðunginum —
Mike Walsh skoraði tvívegis
fyrir Blackpool en John
Galle.v svaraði fyrir Here-
ford.